Dagblaðið - 10.06.1980, Page 18

Dagblaðið - 10.06.1980, Page 18
1S (t DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 & Til sölu Fiat 125, pólskur, árg. ’76, verð 1500 þús. (1300 þús. miðað við staðgreiðslu). Bifreið i toppstandi. Uppl. í síma 43379. Austin Mini til sölu. Verð950 þús. Uppl. í síma 37181. Til sölu Rambler ’66, sjálfskiptur með vökvastýri. nýsprautaður, ný vél, þarfnast lag færingar. Uppl. í síma 53094 eftir kl. 19. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Gott verðef samiðer strax. Uppl. i síma 34817 eftirkl. 18. Til sölu Bronco árg. ’68, 8 cyl., 289 dub., allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 52904. Land Rover dísil til sölu. Litur brúnn, með mæli, keyrður 78 þús. km. Uppl. í síma 95—6384 eftir kl. 7 á kvöldin. Gerið góð kaup. Dodge Dart árg. ’70 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, 4 dyra. Þarfnast lagfæring ar, verð ca. 1 millj., VW 1300 árg. '71, lélegt lakk og biluð vél. Verð tilboð. Báðir bílar I Reykjavík. Uppl. i síma 99—5305 eftir kl. 19. Til sölu Bronco ’74, 6 cyl„ beinskiptur., skipti möguleg. Uppl. í síma 42107 eftir kl. 19. Gullfalleg Nova til sölu, árg. ’76, lítið keyrð, flutt inn ný sjálf skipt, vökvastýri, útvarp. Uppl. i sima 16190 eftirkl. 19. 4 cyl. mótor í Bedford 1965 eða sveifarás óskast keypt Uppl. gefur Vigfús Vigfússon, sími 40677 eða Páll Hannesson. sínii 75722 iHlaðhær hf.l. Skoda árg. ’73 110 L, til sölu, verð 100 þús. Uppl. í sima 71484 eftir kl. 6. Til sölu er pólskur Fíat árg. ’78, góður bill. Uppl. í sima 83574 eftir kl. 7 á kvöldin. Vauxhall Viva árg. ’74 til sölu, góður bíll í góðu standi. Uppl. I síma 40874 eftirkl. 5. VW 1302 Sárg. ’71 til sölu. Uppl. í sima 41358. Sunbeam 1250árg. ’72 til sölu, ekinn 130 þús... þarfnast viðgerðar, verð 250 þús. Uppl. í síma 92-7705. Mini 1000 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 83885. Renault 10. Til sölu Renault 10 árg. '68. Bíll í sér flokki. Allur nýupptekinn og ný sprautaður. Mjögsparneytinn. Verðó— 800 þús. Uppl. í sima 30462 eftir kl. 18 i dagog næstu daga. Land Rovcr dísil árg. '75 til sölu. Upptekin vél og gírkassi. Gott útlit. Góður bill. Verð 4 millj. Út- borgun 2 millj. Uppl. i sima 29681 eftir kl. 18. Góður hill. Til sölu gul Cortina 1600 L árg. '74. nýsprautuð. og yfirfarin, ekin aðeins 70 þús. Skoðuð ’80, vetrar- og sumar- dekk, toppgrind, útvarp og segulband. Uppl. I síma 93—2462. Til sölu Reno 12 TL árg. ’73. Uppl.isima 12576eftir kl. 5. Til sölu Ford Torino ’69, skoðaður ’80, vél 351 Cliveland. sjálf skiptur með vökvastýri, vökvabremsum. mikið af varahlutum. öll skipti möguleg. Uppl. gefur Teddi i sima 95—5158, Sauðárkróki. Til sölu Saab 96 árg. ’66. Tvígengis vél. Verð 250 þús. Uppl. ísíma 71230 eftirkl. 20. Til sölu vélar, gírkassar, boddíhlutir í Volvo Amazon BI8, Fíat 124, 128, VW Fastback. ásamt flestum öðrum varahlutum. einnig til sölu Ford Galaxie árg. '65. Uppl. í síma 35553 og 19560. Hvað skeði eiginlega, ' Jed? ^ Hafðu þetta tíkarsonur. f Reyndu að \ hrista upp i fiflinu bróður þínum svo ég þurfi ekki að segja y það tvisvar. J © Bulls Willie riðar eftir að hafa fengið svefnmeðal úr örinnij / by PETER O’DONNELL inn It J0K« I0KKS Bilabjörgun, varahlutir. Til sölu varahlutir I Fiat 127. Rússa jeppa, VW, Toyota Crown, Vauxhall. Cortina '70, Hillman, Sunbeam, Citroen GS, Rambler ’66, Moskwitch. Gipsy. Skoda, Saab '67 o.fl. bila. Kaupuni bíla til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opiðfrá kl. 11 til 19, lokaðá sunnu dögum. Uppl. i síma 81442. Bifreiðaeigendur. Til sölu elektróniskarkveikjur í flestar gerðir bíla. Stormur hf.. Tryggvagötu 10, simi 27990 frá kl. 13—18. Takiðeftir gott verð. Góðurbill. Tilboðóskast I VW 1200 árg. '68, ekinn 40 þús. km á vél. Upp. i sirna 50996. Vil kaupa góðan bil, ekki eldri en árg. '70 helzt amerískan eða Benz. með góðum jöfnum mánaðar greiðslum. Uppl. hjá auglþj. DB DB I sima 27022 eftirkl. 13. H—473. Scout 2 árg. ’74 til sölu. Ekinn 100.000 km með útvarpi, vökva- stýri og kassettutæki. Uppl. i síma 84750 frákl. 5 til 22. Til söl,u Cortina árg. ’71 á kr. 500.000. Þarfnast lagfæringar. Uppl. I síma 74767. Bifreiðaeigendur athugið: Takið ekki séns á því að skilja við bílinn bilaðan eða stopp. Hringið i sima 81442 og við flytjum bílinn, hvort sem hann er litill eða stór. Verð 8000. Pólskur Fiat-varahlutir. Óslitnir varahlutir úr Fiat 125 P. vél, girkassi, og flestir slitfletir úr bil sem verið er að rifa. Uppl. I síma 72530 á kvöldin. Trabant tilsölu. Trabant árg. ’74 I mjög góðu ástandi til sölu, Góður, sparneytinn bíll fyrir sann gjarnt verð. Greiðsluskilmálar. Uppl. á kvöldin í sima 72530. Til sölu vel með farinn Austin Mini árg. '77. Ekinn 24.600 km. Verð tilboð. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin I síma 71336. Til sölu 289 Ford vél, nýupptekin, með sjálfskiptingu C4. Einnig 9 tommu hásing, vökvastýri og fleira. Vélin er í bíl. Uppl. í síma 82080 eftir kl. 6. Bílartil sölu. Cortina 1600 árg. '74. 4ra dyra. ný vél. VW 1200 árg. ’74 og Fiat 128 árg. ’74. Góðir bílar. Gott verð ef staðgreitt cr. Uppi. í sinia 10751. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð, 75 ferm. til leigu. Leigutilboð sendist augld. DB merkt „Hliðar 568". Reglusöm kona getur fengið litla íbúð til leigu gegn vægri leigu en 3 tima húshjálp á viku. Tilboð merkt „Heimahverfi” sendist í pósthólfS, 121 Reykjavík. Herb. til leigu. Aðgangur að eldhúsi. Húsaleiga greiðist með léttri heimilisaðstoð. Þeir.sem vildu sinna þessu leggi nafn sitt ásamt síma númeri á augldeild DB merkt „Herbergi til leigu 368”. Góð 3ja herb. ibúð til leigu við Móabarð i Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað til DB merkt ..Móa- barð 724". Tveggja herb. ibúð til leigu i miðbænum. Uppl. í sínia 52061. 3ja herb. ibúð til leigu i Rvik til 1. scpt. Uppl. í sima 92- 2162 eftir kl. 17. Stórt risherbergi til leigu. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10751. Leigjendasamtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfum á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskað er. Opið milli kl. 3 og 6 virka d:nta Leigjendasamtökin. Bókhlöðusti 7, sími 27609. c Húsnæði óskast D Miðsvæðis í Reykjavik: Heildverzlun vantar húsnæði á jarðhæð með góðum glugga. Æskileg stærð 70 til 100 ferm. Tilboð sendist DB merkt „Miðsvæðis”. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. 1/2 árs fyrir- framgreiðsla möguleg. Algjör reglusemi oggóðumgengni. Uppl. isíma 13971. 4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Nánari uppl. í síma 83945 i kvöld. Öska eftir að taka á leigu 4—5 herb. íbúð. á Stór-Reykja- víkursvæðinu, sem allra fyrst. Uppl. i sima 51928 eftir kl. 7 á kvöldin. sos. Matreiðslunemi utan af landi sem búinn eraðveraágötunni í lOmán. óskareftir litilli íbúð i Reykjavík. Algjörri reglu semi og skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla. Tilboð Ieggist inn á afgreiðslu DB merkt „SOS 663”. Par með eitt barn óskar strax eftir 3ja herb. ibúðá Reykja- vikursvæðinu. Fyrirframgreiðsla cf óskaðer. Uppl. í sima 71883. / 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Erum tvö að byrja búskap. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 41795. Óskum eftir ibúð, helzt í miðbænum. Vinsamlega hringið í síma 22456. Ung, einhleyp kona óskar eftir einstaklingsibúð fyrir 1. júli. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 36151 eftir kl. 6. Blaðbera vantar í eftirtalin hverfi Hverfisgata Hverfisgata. Höfðahverfi vesturgata Vesturgatc/, Mýrargata, laust strax í þrjár til fjórar vikur. Hátún, Miðtun, Laustfrá mánaðam. júní/júlí í I 1/2 mánuð

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.