Dagblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980. 19 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 fllijl Jl Mina, það eru að koma gestir Hún frú Nýrik er að koma. Ég verð að skipta um föt i hvelli, hún er alltaf svo svakalega smart Ég var úti að hlaupa og datt í hug að líta við hjá þér. Fífl! Því gaztu ekki sagt mér að hún væri úti að hlaupa? 3ja-4ra herb. ibúð óskast strax fyrir unga konu með 3,(iætur. Fyrirframgreiðsla. Allar nánari uppl. i síma 12190 kl. I3—17 og í síma 28129 eftir kl. 19. Óska eftir að taka a leigu 3ja-4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 14516. Einhleypur verkfræðingur óskar eftir 2ja herb. íbúð. Hefur góð meðmæli sem leigjandi. Uppl. gefur Steinarísíma 86640 á daginn. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð i Miðbænum. Uppl. ísíma5206l. Ungur framhaldskólakennari óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá og með miðjum júli. Uppl. i sírna 36042. Fjölskylda utan af landi óskar ftir 5 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 779I6. Kópavogur. Par með I barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Erum reglusöm. Vinsamlegast hringið i síma 41615 milli kl. 6 og 8. Hólahverfi. Hjón með níu ára telpu vantar ibúð frá l. júlí, helzt í Hólahverfi. Uppl. í sima 73148 eftirkl. 19. Ungt par utan afiandi óskar eftir íbúð, helzt i miðbænum. Tilboð leggist inn á afgreiðslu DB merkt „Miðbær 454”. Ungt par með barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð I miðbænum. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Uppl. í sima 35434. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. ibúð nálægt mið- bænum. Uppl. i sima 94-6915 eftir kl. 17. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Fullorðin kona óskar eftir 2 herb. íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—356. li Atvinna óskast Er 22 ára og vantar atvinnu, hef einnig mjög mikinn áhuga á að komast í læri hjá rafvirkjameistara Uppl. í sima 74594 milli kl. 13 og 20. 21 árs stúdinu vantar vinnu i sumar, helzt frá kl. 9—1. Allt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i síma 45910eftir kl. 3. Strákurá 15. ári óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. I síma 19521. Stefán. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjöl- ihæfan starfskraft á öllum aldri og úr öllum framhaldsskólum landsins. At- vinnumiðlun námsmanna. Félagsstofn- un stúdenta við Hringbraut. Opið alla virka daga. Simar 12055 og 15959. I Atvinna í boði D Kona óskast á elliheimili. úti á landi. Þarf að vera vön matreiðslu. Einnig vantar stúlku til að leysa af i sumar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—495. Óska eftir konu til húsmóðurstarfs fyrir hádegi. Tvennt í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—689. Ung stúlka, rösk og áreiðanleg óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn i fataverzlun. Æskilegur aldur 20—35 ára. Uppl. í sima 13044 milli kl. 18 og 20. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. þriskipt vaktavinna. Tilboð er greinir aldur og fyrri störf sendist DB fyrir 16. þ.m. merkt „Afgreiðsla 656”. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í úra- og skartgripaverzlun. Vinnutimi 1—6, æskilegur aldur 25 til 40 ára. Umsókn ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu DB fyrir 13. júni merkt „1. júlí”. Starfsmaður óskast i vöruafgreiðslu. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 84600. Óska eftir manni, sem slær með orfi og Ijá, til að slá litla grasflöt. Uppl. í sima I0650eða 27066. Óskum að ráða laghenta stúlku til verksmiðjustarfa nú þegar. Gís-spor hf„ Auðbrekku 63, Kópavogi. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða laghentan mann til verksmiðjustarfa. Æskilegt að viðkomandi geti einnig rafsoðið og unnið að járnsmíði. Einnig vantar mann til framreiðslustarfa. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—578. Hljómsveitin Demo óskar eftir hljómborðsleikara. Uppl. i síma 75091 eftir kl. 7 á kvöldin. Afleysingarstúlku vantar í snyrtivöruverzlun í miðbænum. Æskilegur aldur 25 til 35 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—270. Trésmiður óskast í uppmælingarvinnu. Uppl. í síma 17741 og 53537 milli kl. 8 og 10. Innrömmun Innrömmun Grensásvegi 50, sími 35163. Opið milli kl. 11. og 6. Nýkomnir fallegir rammalistar fyrir fermingar- brúðar- og stúdentsmyndir, einnig málverk og sáumaðar myndir. Vönduð vinna og fljót afgreiðsla. Itinrömmun. Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla Málverk keypt, seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl 11^—7 alla virka daga. laugardaga frá kJ 10—6. RenateHeiðar. Listmunir og inn 'römniun. Laufásvegi58. simi 15930. I Ymislegt i Vill ekki einhver góðhjartaður lána öryrkja 2 til 3 millj. í ca 2 ár. Tilboð óskast send DB fyrir 15. júni merkt „Öryrkjaaðstoð 10". 1 Spákonur i Spái i spil og bolla. Uppl. i síma 24886. Les i lófa, spil og spái i bolla. Simi 12574. Geymið auglýsinguna. I Sumardvöl D Get tekið börn í sveit á Norðurlandi. Uppl. i síma 92—2063. Get tekið börn í sveit. Hestar og sundlaug til staðar. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022eftir kl. 13. H—575. Þjónusta D Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmiss konar viðgerðir og nýsmiði, utanhúss og innan, nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Uppl. í sima 13692 og 77999. Verktakaþjónusta—hurðasköfun. Tökum að okkur smærri verk fyrir einkaaðila og fyrirtæki. Hreinsum og berum á útihurðir. Lagfærum og málum grindverk og girðingar. Sjáum um flutn inga og margt fleira. Uppl. í sima 11595. Úrvalsgróðurmold, heimkeyrð. Uppl. i síma 37978 og 32811 og 37983. Dyrasimaþjónustan. Við önnumst viðgerðir á öllum tegund- um og gerðum af dyrasimum og innan- hústalkerfum.liinnigsjáum við um upp- setningu á nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vin- samlegast hringiðí síma 22215. Geymið auglýsinguna. Hcllulagnir og hleðslur. Tökum að okkur hellulagnir og kant hleðslur, gerum tilboð ef óskaðer. Vanir menn. vönduð vinna. Uppl. í simum 45651 og 43158 eftir kl. 18. Gröfur. Til leigu nýleg International 350Ö trakt- orsgrafa í stærri og smærri verk. Uppl. i síma 74800 og 84861. Gárðsláttur. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guð- 'lmundur, sími 37047. Geymið auglýsing- ^una. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á innanhússsímkerfum og dyrasímum,- Sérhæfðir menn. Simi 10560. Staurabor til leigu. Getur borað á allt að 3 metra dýpi. Hentar til dæmis til borana fyrir girðingum og stöplum undir byggingar, svo sem sumarbústaði. bilskúra og þess háttar. Uppl. gefur Karl i sima 41287 á kvöldin. Húsgagnaviðgcrðir, viðgerðir á gömlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna. Hús- gagnaviðgerðir Knud Salling, Borgar- túni 19, sími 23912. Málnmgarvinna. Getum bær við okkur málningarvinnu. Vönduð og góð vinna (fagmennl. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. i síma 77882 og 42223. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum. Gerum föst tilboð í nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á dyrasímum. Uppl. í síma 39118. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur, Þingholts: træti 24, býður yður andlits- böð, húöhreinsun, handsnyrtingu, fót- snyrtingu litun og plokkun, einnig fóta hjúkrun. Sími 14910 og Ásta heimasími 16010. Suðurnesjabúar ath: Nú er rétti tíminn til að yfirfara öll opnanleg fög og húrðir. Við bjóðum slotts þéltilistann i öll opnanleg fög. gömul sem ný. einnig bílskúrshurðir. Góð vörn gegn vatni og vindum. Uppl. i sima 92-3925 og 7560. li Hreingerningar 9 Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu, fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Simar 50774 og 51372. Hreingerningarstöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni. Einnig i skiptum. Höfum nýja. frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 77992. ÓlafurHólm. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í símum, 71484 og 84017. Gunnar. Gólfteppahreinsun. 1 Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Þaðer fátt. sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður. tryggjum við lljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra á tórnu húsnæði. F.rna og Þorsteinn. simi 20888. 1 Ökukennsla D Orðsending til ökunema í Hafnarfirði. Kópavogi og Reykjavík Þið þurfið ekki að biða eftir próftíma hjá mér. Próftimar, bæði fræðilegt og akst urspróf alla virka daga. Kenni á Cress idu. Þið greiðið aðeins tekna ökutíma Útvega öll gögn. tek einnig fólk i æfing artíma. Geir P. Þormar ökukennari. símar 19896 og 40555. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. kenni á Mazda 323 árg. '79. Ökuskóli og próf- gögn fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sesseliuson, simi 81349. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun Sunny '80. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nýr og vel búinn ökuskóli, sem bætir kennsluna og gerir hana ódýrari. Góð greiðslukjör, ef óskað er. Sigurður Gislason. sími 75224 og 75237.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.