Dagblaðið - 10.06.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ1980.
?21
Spil dagsins kom fyrir á stórmóti og
spilarinn í suður náði lélegum árangri,
skrifar Terence Reese. Vestur spilaði út
hjartakóng í fjórum hjörtum suðurs.
Suðurgefur. AUiráhættu.
Norður
A Enginn
V 1074
0 DG975
+G9864
Vestlh Austuh
A 98543 A ÁKD2
VKDG V95
0 1 0632 0 84
+ 7 +KD532
SUÐUR
+ G1076
Á8632
0 ÁK
+ Á10
Sagnir gengu þannig:
Suður Vestur Norður Austur
lhj. pass 2 hj. 2sp.
dobl. pass 3 tigl. pass
4 hj. pass pass pass
Spilarinn í suður drap útspilið með
ás og trompaði spaða. Þá tók hann ás
og kóng í tígli og trompaði aftur spaða.
En þegar tíguldrottningu var spilað frá
blindum trompaði austur. Tapað spil.
Eins og spilin liggja gat suður unnið
sögnina með því að spila ás og kóng í
tígU eftir að hafa drepið fyrsta slag á
hjartaás. Síðan trompað spaða. Tigul-
drottningu spilað frá blindum og ef
austur trompar kastar suður laufatíu.
Hefur möguleika að vinna sögnina.
EðUlegast hefði verið í byrjun að
gefa hjartakóng. Vestur heldur
sennUega áfram í hjarta, og þá drepur
suður á ás. Tekur tvo hæstu í tlgli.
Trompar spaða og kastar siðan
tapslögum á tíguUnn.En vestur á betri
vörn eftir að hafa fengið fyrsta slag á
hjartakóng. Spaða.
If Skák
Hvítur leikur og vinnur.
Ip mm Yéé,
Wm §J l §§ ,
* §1 m ...
X 1u m
it gjl Hl §j vmá m pi
Wí ■ hí
WM i íH
■ Hp
1. Df4+ — Ka5 2. Dc7+ — Hb6 3.'
Da7 + — Ha6 4. Dc5+ — Rb5 + 5.
Kc4 — Hb6 6. Db4+ — Ka6 7. Kc5! —
Kb7 8. Da5! og vinnur annað hvort’
hrókinn eða riddarann með auðveldum
vinningi.
ll-3o
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ® Sc/LLS
Guð, er klukkan strax orðin sex. Ekki veit ég hvert
dagurinn hefur farið.
Reykjavtk: Lögreglan simi 11J 66, slökkviliö og sjúkra-
bifreiðslmi 11100.
Seitjarnames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögregian sími 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið slmi 51100.
KeBavlk: Lögreglan slmi 3333, slökkviliðið slmi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i sfmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
6.-12. júni er I Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar
Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
húðabjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafoar{jörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. ^—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím-
svara51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvl
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og
20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannacyja. Opið virka daga frá kl. 9—18.
Lokað í hádeginu millikl. 12.30 og 14.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt cr í Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú þarft a.m.k. ekki að undrast hvað verður um alla
peningana þína, eins og aðrir eiginmenn verða að gera.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt Kl. 8—1,7 mánudaga föstudaga, ef ekki nast
í heiidilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en la&knir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888. #
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i hlmilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi-
stöðinni ísima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá W. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið-
inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavfk. DagvakL Ef ekki næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari
í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heimsóknartími
BorgarspitaUnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard.-s'unnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30—
16.30. f.
KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30—16.30.
LandakotsspftaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. *
KópavogshcUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspftaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frákl. 14—17 og 19—20.
VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
VistheimiUð Vffilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Lokað
á laugard. til 1. sept.
Aðalsafn, lestrarsalur, þingholtsstræti 27. Opið mánu
daga — föstudaga kl. 9—21. Lokað á laugard. og
.sunnud. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa.
Sérútlán. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, bókakassar
(lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
jSólheimasafn-Sólheimum.^?, simi 36814. Opið mánu-
jdaga — föstudaga kl. 14—21. Lokaðá laugard. til I.
jsept.
jBókin heim, Sólheimum 27. sími 83780. Heim
sendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og'
aldraða.
Ilijjóðbókasafn-Hómgarði 34. simi 86922. Hljóðbóka
þjónusta við sjónskerta. Opið mánudaga—föstudap
kl. 10—16.
|Hofsvallasafn-Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið
mánudag — föstudaga kl. 16—19. Lokað júlímánuð
|vegna sumarleyfa.
Bústaðasafn-Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánu
^daga — föstudaga kl. 9—21.
Bókabílar-Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270.
Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Lokað vcgna
'sumarleyfa 30/6—5/8 að báðum dögum meðtöldum.
Bókasafn
Grindavíkur
félagsheimilinu Festi, er opið mánudaga og þriðju-‘
daga frá kl. 18—21, föstudaga og laugardaga frá kl.
14—16, sími 8549.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. júní.
Vatnsberinn (21. jan. —19. feb.): Dagurinn mun byrja rólega, en
leikar æsast þegar líður á hann. Heillaiitir eru rautt og blátt.
Láttu ekki blekkjast af fagurgala.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gættu þín á ókunnum manni sem
tekur þig tali og forvitnast um hagi þína. Hann víll ekki vel. Þér
hættir alltaf til að eyða um of, og ert þess vegna stundum'
blankur (blönk).
'Hrúturinn(21.marz 20. april): Einhver sem þú tekur mikiö tillit
til hefur eitthvað á móti ráðagerð þinni. Þú forðar þér frá mikilli
klípu í kvöld með snarræði þínu og hugviti.
Nautið (21. april—21. maí): Af þér veröur létt einhverjum skyld-
um. Þú verður mjög fegin(n) þar sem þær hafa verið þér mikil
byröi. Gættu þess að æsa ekki gamla manneskju meira upp en
orðið er.
Tvíburarnir (22. mai—21. Júni): Þú lætur Ijós þitt skína í kvöld
og fólk er ákaft í aö vera samvistum viö þig. Forðastu samt að
lenda í deilum. Þetta er rétti tíminn til að fara í heimsókn til
gamalla vina.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Ef eitthvað hvílir á samvizku
þinni, þá ættir þú að létta á henni með því aö segja frá og biöjast
afsökunar. Metnaöargjarnt fólk þarf aö taka að sér auka erfiði.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Notaöu þér til hins ítrasta mögu-
leika sem þér berst upp í hendur í dag. Þú færö ekki annað slikt
tækifæri í bráö. Heppnin fylgir þér í peningamálunum en gættu
þess að hafa ekki of mörg spjót úti.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð fréttir af kunningja
þinum sem staddur er i öðrum landshluta. Ekki munu þær koma
þér neitt á óvænt. Það er mikið um að vera i kringum þig og þú
hefur til margs aö hlakka.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að fresta ákveðnu verki þar
til betur stendur á fyrir þér. Dugnaður þinn er mikill en gættu.
þess aö þreyta ekki þá sem í kringum þig eru. Þú skemmtir þér
konunglega i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að koma málum
þinum í viöunandi horf i dag, þér gefst annars ekki færi á þvi fyrr
en eftir langan tíma. Einhver spenna er milli þin og ástvinar þins.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þeir (þær) sem eru i prófum
ættu aö njóta dagsins vel., því allt mun ganga frábærlega. Sýndu
sjálfstraust og þá mun allt fara vel. Ef þú ert á ferðalagi þá máttu
!búast viö einhvcrium töfum.
Stdngdtin (21. dés.—20. Jan.): Taktu ekkert mark á athugasemd
um kunningja þíns. Aðrir þekkja þig of vel til að hlusta á ein-
hverja vitleysu um þig. Reyndu að hvila þig vel i kvöld.
Afmælisbarn dagsins: Fyrsti hluti ársins mun ganga ákaflega vel
— en hann mun svo sem ekki verða neitt spennandi. Þú ferö í
ævintýralegt ferðalag um mitt tímabiliö. Allt bendir til að nýr
fjölskyldumeölimur fæðist á árinu. Ástamál þín verða meira til
ánægju en alvöru.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74«er opið alla
daga, nema laugardaga, frá kl. 1.30 til 4. ókeypis að-
gangur.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Simi
84412 kl. 9— 10 virka daga.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag-
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Ópið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16. ?
l
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi
11414, Keflavik, sími 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavqgur og Hafnar-
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanin Reykjavíksog Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik,
símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i Óðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Mmnmgarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást I Bókabúð Blöndais, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufírði.
Minningarkort
Minningarsjóðs hjónanna Sigriöar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Glljum i Mýrdal við Byggöasafniö i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá,
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri »<á Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jóns Mtur, Litla-Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.