Dagblaðið - 10.06.1980, Page 15

Dagblaðið - 10.06.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1980. 15 I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu D 4 manna hústjald ásamt ýmsum öðrum útilegubúnaði til sölu. Uppl. í síma 74970. Til sölu lítið notaða'r og vel með farnar Emco Star trésmíða- vélar með fraMara, rennibekk og fl.. einnig afréttari og þykktarhefill. mjög hentugar i bílskúr, einnig á sama stað eldavél í borð ásamt fristandandi bökunarofni, sjálfvirk BTH þvottavél. sjálfvirk Philco þvottavél og nýr og ónotaður ísskápur. Uppl. í sima 36236 eftirkl. 7. Tveir Johnson utanborðsmótorar til sölu, annar 35 ha. með rafstarti, stýrisbúnaði og stjórntækjum, mjög lítið notaður, verð l milljón. Hinn 20 ha með löngum legg, verð 400 þús. Uppl. i sima 27000 á daginn eða 66658 á kvöldin. Lltil rafmagnsritvél, sem ný, til sölu. Á saina stað Mamya Reflex myndavél, selst ódýrt. Uppl. i síma 34310 eftir k. 7 í kvöld og næstu kvöld. Miðstöðvarketill með öllum útbúnaði til sölu. Uppl. ti síma 92-7409 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu gömul Rafha eldavél á 50 þús. kr. einnig 240 stk. rennibönd á aðeins 800 kr. stk.. einnig skellinaðra Suzuki árg. '72 á 250 þús. Uppl. í síma 99—2026 eftir'kl. 18 i kvöld. 5manna tjald til sölu. Uppl. isíma 16108 eftir kl. 6. Til sölu 6 tonna Rapp togvinda í toppstandi. Uppl. í síma 95-4791 eftirkl. 8ákvöldin. Til sölu Cortina árg. ’71 og óska eftir Fíat I27, má vera með ónýta vél. Uppl. i síma 40717. Til sölu Candy þvottavél, Grundig sjónvarp, svart/hvítt og Pioneer plötuspilari, magnari og fjórir hátalarar. Uppl. I síma 23582 eftir kl. 6. Til sölu borðstofuborð og sex stólar á kr. 300 þús. einnig kæli- skápur og djúpfrystiskápur á kr. 300 þús. Uppl. í sima 71292 eftir kl. 8. Nýtt vatnsborð með stálvaski Og Husqvarna eldavél til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—646. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, stálvaskur og blöndunartæki fylgja. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. i síma 75886. Tvöfimlabúr til sölu, annaö stórt á fæti og Binatone sjónvarpsspil. Uppl. I síma 53607 eftir kl.5. Til sölu Nordmende myndsegulband, er enn í ábyrgð, I2 3ja tímaspólur fylgja. Uppl. í síma 35762 eftir kl. 5. Til sölu isskápur á kr. 250 þús 3 barstólar, á kr. I0 þús. stk., kaffikanna á kr. 35 þús., grill á kr. 40 þús., 3 sófaborð og snyrtiborð með speglum og 2 reiðhjól. Uppl. I síma 85439. Buxur. Herraterylenebuxur á 11.000.- kr. Kven- buxur á 10.000.- kr. Saumastofan Barmahlíð34, simi 14616. Hraunhellur. Getum enn útvegað hraunhellur til hleðslu í kanta, gangstíga og innkeyrslur. Aðeins afgreitt i heilum og hálfum bilhlössum. Geturh útvegað iHoltahellur. Uppl. í sima 83229 og á kvöldin í sima 51972. Golfsett til sölu. Wilson K 28, 12 kylfur poki og kerra. Allt sem nýtt, aðeins notað hluta af síðastliðnu sumri. Uppl. í síma 3I681 milli kl. 6 og 8. Billjard-leiktæki. ,Til söiu er nokkur billjardborð og úrval 'af sjálfsöluleiktækjum t.d. kúluspil, byss- ur. bílar. fótboltaspil o.fl. Uppl. i Joker hf.. Bandastræti 9. simi 22680 og i síma 74651 eftirkl. I8. Takið eftir! Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu myndir af öllum gerðum, eftirprent- anir o.fl. skemmtilegar til gjafa, á ótrú- lega góðu verði. Látið þetta ekki fara fram hjá ykkur. Lítið inn á Kambsvegi 18. Opiðalla daga vikunnar frá kl. 2—7. Birgðir takmarkaðar. I Óskast keypt D ,Vel með farinn tjaldvagn óskast. Uppl. í sínta 45834. Óska eftir dráttarbeizli undir VW 1300. Uppl. í síma 76871 eftir ki.5. Óska eftir að kaupa frystikistu, þvottavél, 300 litra hitatúpu og stóra steikarpönnu. Uppl. i síma 85266. Óska eftir að kaupa rafmagnstaliu fyrir múrverk i góðu lagi. Uppl. i síma 97-6I5L Ferðasjónvarp. |Óska eftir að kaupa ferðasjónvarp svarthvitt, eða lit, fyrir rafhlöðu eða 12 volt. Uppl. í sima 73361. Söluturn á góðum stað óskast. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I3. Stólkerra óskast, ,má vera léleg en með góð hjól. Uppl. í síma 40315 eftír kl. 6. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta Verzlun K/æðum oggerum við e/dri húsgögn Áklæðií mikiu úrvaii. Síðumúla 31, simi 31780 auóturlenök uníirabernlb JasmÍR fef Grettisgötu 64 S:ii625 Vorum a<) fá nýjar vörur m.a. rúmteppi. vepgteppi, útsaumuð púðaver, hiiðartöskur, .innkaupatöskur, indversk hómullarejhi op .óbleiað léreft. A'ýtt úrval af mussum, pilsum, hlússum, kjólum np hálsklútum. Einnip mikið úrval fallepra muna til tœkifœristJafa. opiðAlaugardögum SENDUM í PÓSTKRÖFU u m STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býður úrval garðplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12 og 13-21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækið sumarið til okkar og flytjið þaö með ykkur heim. Þessir opnunartimar gilda til 1. júlí. c Jarðvinna-vélaleiga j s H Loftpressur Fleygun, múrbrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, simi 39153. JARÐÝTUR - GRÖFUR Ava/it . BbSSA tilleigu mtl h IRÐ0RKA SF. SIÐUMULI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 GARÐAUÐUN Þórður Þórðarson garðyrkjumaður Simi 23881 R G Múrbrot og fleygun Loftpressur i stór og smá verk. Einnig litlar og stórar heftíbyssur. Vélaleiga Ragnars símar 44508 og 13095. s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leiguj öll verk. Gerum föst tjlboð. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYGCIN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! HJóll Horðarson.V*lal«iga SIMI 77770 c Önnur þjónusta j 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum aö okkur allar viðgeröir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- kiæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 ÞAKPAPPALAGNIR Tökum að okkur þakpappalagnir, gerum föst verð- tilboð. Vanir menn, vönduð vipna Uppl. í síma 45583. ATHUGID/ Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Dagblað án ríkisstyrks HUSVERK Látið Húsverk annast fyrir yður viðgerðarþjónustuna. Tökum að okk- ur að framkvæma viðgerð á þökum, nýjum sem gömlum, steyptum rennum og uppsetningu á rennum og berum i þær, múrviðgerðir, sprengjuviðgerðir með viðurkenndum efnum. Málningarvinna. Stand- setjum lóðir og girðingar. Viðurkennd amerisk þakefni, almálning, as- faltbik, gúmmfdúkur, níðsterkt á ný og gömul þök, svalir og bílskúrs- þök, o.fl. Vinnum um land allt. Uppl. I síma 73711. Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll i bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankSíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf— magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Sprunguviðgerðir - Málningarvinna Tökum að okkur alla meiri háttar sprungu- or málningarvinnu. Leitið tilboða. F.innig leÍRjum við út körfubíla til hvers konar viðhaldsvinnu. Lyftigeta allt að 23 metrar. Andrés or Hilmar, símar 30265 or 92-7770 og 92 2341. C Pípulagnir - hreinsani r j Er stíflafl? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrörum. baðkerum og niðurfóllum. notum n> og fullkomin tæki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabteinsson. c Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæöi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. gegnt Þjóðleikhúsinu. RADÍÓ & TVpjÓNUSTA Sjónvarpsviðgeröir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum biltækjum fyrir lanjbylgju. Miðbæjarradló .Hverfisgðtul8.slmi 28636, Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgcrðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgcrðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málntngar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.