Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 15
14 I DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I Fór holu í höggi á Neskaupstað Dagana 13.—14. þ.m. héll Golfklúbbur Norð- fjarðar sill fy rsla golfmót eftir margra ára hlé. Golfvöllurinn, sem er 9-holu völlur, er á svoköll- uðum Grænanesbökkum, en það eru bakkar Norð- fjarðarár gegnl bænum Grænanesi, sem er mjög fagur og skemmtilegur staður. Knnþá er völlurinn að meslu gerður af náttúrunn- ar hendi en fyrirhugað er að vinna nokkuð við hann á næsta ári. Á þessu móti gerðist það sem alla golfmenn dreymir um, að slegin var hola i höggi. Sá sem það afrekaði var Sigfús Guðmundsson og var liöggið slegið á 140 m braut. Þetta er í fyrsta skipli sem hola er slegin í höggi á Golfvelli Norðfjarðar. Á þessu móti voru spilaðar 18 holur og var keppl með forgjöf. Alls voru keppendur 12 á aldrinum 13 ára lil 64 ára. Árangur þriggja efslu manna var sem hér segir: 1. Bergsleinn Jósefsson án forgjafar 83 hiigg. 2. Stefán Þorleifsson án forgjafar 89 högg, með for- gjöf 81 högg. 3. Sigfús Guöinundsson án forgjafar 98 hiigg, með forgjöf 94 högg. Breiðablik fagnar 30 ára afmæli sínu í ár hi.'ilur unginennafélagiö Breiðahlik upp á 30 ára afmæli silt. Félagið var stofnaö árið 1950 al' nokkruin áhugasömum íþrótlamönnum sem el'la vildu iþróllaiðkun í hinu unga hæjarfélagi sem Kópavogur var þá. Á þessum 30 árum hefur félagið verið að eflast með ári hverju og nú eru um 1500 virkir félagar í félaginu í 8 deildum, þ.e. knatt- spyrnudeild, handknallleiksdeild, frjálsíþrótladeild, hlakdeild, sunddeild, körfuknallleiksdeild, skíða- deild og styrklarmannafélag. Núverandi formaður ungmennafélagsins Breiðahliks er Gultormur Sigur- björnsson. í tilefni af 30 ára afmælinu hefur félagið gengizt fyrir knattspyrnumóli i yngri aldursflokkunum, einnig var hinn svokallaöi Breiðabliksdagur, sem haldinn var 20. september, gerður veglegri en áður hefur verið með þátttöku svo að segja allra deilda. Meöal annars keppti lið aðalstjórnar Breiðabliks við lið bæjarstjórnar Kópavogs í knattspyrnu og iiiinii Breiðabliksmenn mjög veröskuldaöan sigur, skoruðu 14 mörk gegn einu marki bæjarstjónrar- niunna. Afmælisháliðið verður síðan haldin að Hótel Sögu laugardaginn 4. október nk. og vcrður þar margl til skemmtunar, þeir sem áhuga hafa á þvi að mæta þar eru heðnir um að hafa samhand við for- menn dcildanna eða Rúnar i sima 44187. Einn með 12 rétta í 5. leikviku getrauna kom fram einn scðill með 12 rétlum og nemur vinningur fyrir hann kr. 2.738.500. Kigandinn er Revkvíkingur sem náði þessum árangri á einl'alda riið á 8 raða seöli. Þá reyndusl 29 raðir með 11 rétla leiki og vinn- ingur fvrir liverja kr. 40.400. Inter bakaði Cagliari 4-1 Ílölsku meistararnir Inler Milanó fóru á kostum i leik sinum við Sikileyjarhúana frá C'agliari i 1. deild- inni i gærdag. Lokatölur urðu 4-1 og Inler virðist þvi hafa fullan hug á að halda litli sínum. Juventus vann cinnig góðan sigur, 2-0 á nýliðunum Comox. Önnur úrslit í 2. umferö deildakeppninnar urðu þessi; en óvenjumikið var skorað af mörkum, 21 í 8 leikjum. Zaragoza í efsta sætið Real /aragozza lók forystuna í spænsku 1. deild- inni er liðið sigraði Real Mureia á útivelli 1-0. Meist- ararnir, Real Madrid, töpuðu á útivelli fvrir Sevilla 0-2 og slikt hið sama gerðu stórliðin Bareelona og Valeneia. Úrslil í 3. umferð deildakeppninnar urðu þessi: l.as Palmas — Real Sociedad 0-3 Las Palmas — Real Sociedad 0-3 Osasuna — Real Betis 1-2 Valeneia — Hercules 0-2 Sporting Gijon — Barcelona 2-1 Kspanol — Salamanca 2-1 Real Murcia — Real Zaragoza 0-1 Sevilia — Real Madrid 2-0 Atletico Bilbao — R. Valladolid 4-1 Atletico Madrid — Almeria 2-1 Staða efstu liða er nú þessi: Real Zaragoza Sporting Gijon Atletico Madrid Real Madrid Barcelona Valencia 3 3 0 0 4-0 6 3 2 1 0 5-2 5 3 2 1 0 8-4 5 3 2 0 1 9-4 4 32016-44 32016-54 GÓD BYRJUN VÍKINGS GERDIÚT UM LEIKINN — Þróttur hélt í við meistarana allan síðari hálfleikinn en mátti þola tap (,óð vörn og markvarzla, einkanlega i fvrri hálfleik, skópu sigur Víkings yfir Þrótti í Reykjavikurmótinu i gær- kvöldi. Kr flautað var til leiksloka skildu fimm mörk liðin, 22—17, og var það sami munur og var í leikhléi er Víkingur leiddi 11—6. Kinkanlega var byrjun Vikings góð, en liðið komst í 3—0 og því forskoti héldu Víkingar allan leikinn. Á 8. mínútu þegar Víkingur leiddi 2—0 fengu Þróttarar víti en Sigurður Sveinsson skaut fram hjá og i stað þess að minnka muninn í 2—I náðu Vik- ingar boltanum og skoruðu sitt þriðja mark. Ólafur H. Jónsson svaraði fyrir Þrótt, en Þorbergur jók muninn aftur i þrjú mörk. Tveggja, þriggja marka munur var lengst af i fyrri hálfleik, en tvö mörk frá Guðmundi Guðmunds- syni á lokamínútum hálfleiksins gáfu Vikingum llmm marka forystu í leik- hléi I I—6. Þróttur hékk í Vikingum allan síðari hálfleikinn og náði að minnka muninn í tvö mörk 14—16, en lokakafli leiksins var Víkings og fjögur mörk frá Steinari Birgissyni og eitt frá Þorbergi breyttu Stórbættur árang- ur dugði ekki til — og íslenzka sveitin hafnaði í 19. og neðsta sæti á FIAT-mótinu í golfi Þótt ísland bætti árangur sinn frá því i fyrra um 70 högg á FIAT-mótinu í golfi, sem haldið var í Tórinó á ítaliu dagana 19.—22. þessa mánaðar, dugði það ekki (il að koma liðinu úr botnsæl- inu í mótinu. íslenzka sveitin, sem skipuð var þeim Ragnari Ólafssyni, GR, Hannesi Kyvindssyni, GR, Sólveigu Þorsteinsdóltur, GR, og Jakobínu Guðlaugsdóttur, GV, lék holurnar 54 á 1049 höggum og hafnaði i 19. og neðsta sæti. Sviss sigraði i kcppninni, lék á 904 höggum og ítaiir höfnuðu í öðru sæti á 907 höggum. Ragnar Ólafsson náði beztum ár- angri íslenzku keppendanna en hann lék á 236 höggum. Árangur hans hina þrjá daga var 80, 78 og 78 högg en brautin er par 72. Hafnaði Ragnar í 30. sæti af 40 keppendum. Hannes Eyvindsson lék á 248 höggum (80, 87, 81) og varð í 39. sæti. Samtals léku þeir félagar á 484 höggum og höfnuðu i 19. sæti af 20. Englendingar sigruðu í karlaflokki, sveit þeirra ~lék á 441 höggi. Bez.ti árangri í karlaflokki náði þó ekki Englendingur, heldur Norð- maðurinn Tore Sviland, sem lék á 217 höggum. í kvennaflokki kepptu 19 sveitir, en l.uxemborgarar sendu ekki konur til keppni. Þar sigruðu svissnesku stúlk- urnar, léku á 441 höggi. Svissneska stúlkan Regine Lautens lék holurnar 54 á 215 höggum, þar af einn daginn á 67 höggum, eða fimm undir pari, xem er frábær árangur. Það var lyrsl og fremst þessi stórgóði árangur l autens, sem skóp sigur Sviss i keppninni. Íslenzku konurnar höfnuðu í 19. og neðsta sæti, lék Sólveig Þorsteinsdóttir á 272 höggum (92, 91, 89) og Jakobína á 293 höggum (93,99, 101). Þetta var í þriðja sinn, sem mót þetta er haldið tn það er FIAT sem hefur veg og vanda af keppninni. Sem fyrr bauð Fl AT öllum golfsamböndum sem aðild eiga að golfsambandi Evrópu að senda fjóra keppendur á mótið og greiddi FIAT allan kostnaðaf þátttöku í því. Röð lOefstu sveitanna á mótinu varð þessi: 1. Sviss 904 högg 2. Ítalía 907 3. Skotland 921 4. England 923 5. —6. Austurríki 936 5.—6. Wales 936 7. Noregur 937 8. -9. Spánn 945 8.-9. Svíþjóð 945 10. Danmörk 947 -SA West Ham dæmt í heimaleikjabann Knska 2. deildarliðió West flam United var í gær dæmt í tveggja heima- leikja bann i Kvrópukeppnunum í knatlspyrnu, og 6.000 punda sekt, vegna óláta I áhorfendum liðsins í fyrri ieik West Ham og Castilla i Madrid á Gallacher vann stórmót Knglendingurinn Bernard Gallacher bar sigur úr býtum í stórmóti i golfi, sem haldið var í Moortown í Knglandi um helgina, en meðal keppenda voru flestir beztu golfleikarar heims. Gallacher lék holurnar 72 á 268 högg- um (68, 65, 66 og 69) og hlaut í verð- laun 9.000 pund, en jafnir í öðru sæti urðu Bernhard Langer, Vestur-Þýzka- landi, og Nick Faldo, Bretlandi, á 271 höggi. Severino Ballesteros frá Spáni, sem vann opna bandariska meislara- mólið á dögunum, varð að gera sér að góðu 7. sætið í keppninni en röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Bernard Gallacher, Bretlandi, 268 högg 2. —3. Bernhad I.anger og Nick Faldo 271 högg 4.—6. Denis Watson, Suður-Afriku, Bob Charles, Nýja Sjálandi, og Sam Torrance, Bretlandi, 273 högg. 7.—8. Severino Ballesteros, Spáni, og Tienie Britz, Suður-Afríku, 274 högg. miðvikudag. West Ham á að leika seinni leik sinn við Castilla eflir rúma viku og hefur liðinu verið fyrirskipað að leika þann leik í a.m.k. 300 kiló- metra fjarlægð frá London. Mikil ólæti brutust út í Madrid, bæði fyrir, eftir og á meðan á leik Wesl Ham og Castilla í Evrópukeppni bikar- meistara stóð. Castilla vann leikinn 3- 1, og stendur því nú með pálmann í höndunum. Lokastaðan í 2. deild Úrslit i 18. og síðustu umferð 2. deildarkeppninnar i knattspyrnu um helgina. Þór — ísafjörður 2-2 Völsungur — KA 1-2 Ármann — Austri 2-2 Selfoss — Haukar 7-1 Þróttur, N, — Fylkir 2-1 Lokaslaðan i 2. deild varð því þessi: KA 18 15 1 2 61-13 31 Þór 18 10 4 4 33-19 24 Þróttur, N 18 7 7 4 25-24 21 ísafjörður 18 4 9 5 34-37 17 Selfoss 18 6 5 7 31-37 17 Fylkir 18 6 4 8 31-25 16 Haukar 18 5 6 7 29-40 16 Völsungur 18 6 3 7 22-31 15 Ármann 18 3 8 7 28-37 14 Austri 18 1 6 11 18-48 8 stöðunni í 21 —14 Víking í vil. Þá voru Þróttarar búnir að missa alla von um jafntefli og barátta orðin litil i vörn liðsins. Ólafur H. Jónsson, Jón Viðar Jónsson og Magnús Margeirsson náðu að minnka muninn í fjögur mörk, en Víkingur átti síðasta orðið í leiknum, er Ólafur Jónsson skoraði 22—17. Víkingur sýndi það í þessum leik að það verður erfitt fyrir keppinauta liðsins að koma íslandsmeistarabikarn- um frá Hæðargarði. Vörn liðsins var mjög sterk og Kristján Sigmundsson markvörður varði af stakri prýði. Þor- bergur átti mjög góðan leik, mjög ógn- andi og hættulegur leikmaður og Steinar Birgisson og Ólafur Jónsson voru einnig góðir. Þróttarar áttu við ofurefli að etja i þessum leik, og áttu aldrei möguleika á stigi i honum. Spurningin var fyrst og fremst um það hve stór sigur Vikings í leiknum yrði. Sigurður Sveinsson sýndi þó og sannaði að hann er stórskytta mikil, og ntörg þrumuskota hans voru einkar glæsileg. Ólafur H. Jónsson átti einnig góðan leik, en hefði mátt beita sér meira í sókninni. Mörk Víkings: Þorbergur Aðal- steinsson og Steinar Birgisson sex hvor, Ólafur Jónsson fimm, Guðmundur Guðmundsson og Páll Björgvinsson tvö hvor og Árni Indriðason eitt. Mörk Þróttar: Ólafur H. Jónsson fimm, Sigurður Sveinsson fjögur, Páll Ólafsson, Jón Viðar Jónsson, Svein- laugur Kristjánsson og Guðntundur Guðmundsson tvö hver. -SA. Hvidovre vildi fá Guðmund — íslenzkir þjálfarar gáfu Dönunum greinargóðar upplýsingar um Fram Hinir dönsku mótherjar Framara i Evrópukeppni bikarhafa, Hvidovre, lýstu yfir miklum áhuga á að fá Guð- mund Baldursson, markvörð liðsins, til liðs við sig eftir að hann hafði „brillerað” gegn þeim i fyrri leik lið- anna í sl. viku. Áttu þeir bágt með að trúa því að hann kæmist ekki í lands- liðið — hvað þá landsliðshópinn. Ekki er vitað hvort Guðmundur hefur nokkurn áhuga á að ganga til liðs við Danina. Þá liggur það Ijóst fyrir að leikmenn danskaliðsins láhver um sig sem neniur 6.(X)0 krónum dönskum fyrir að komast i 2. uml'erð Evrópukeppninnar en það eru um 600.000 kr. isl. Það er því greinilegt að danskurinn er farinn að borga sinum fótboltamönnum sæmilega. Ennfremur hefur það kontið i ljós að það voru íslenzkir þjálfarar sem veittu danska liðinu svo greinargóðar upplýs- ingar um Framliðið að Danirnir vissu hvert spor Framaranna fyrirfram. Er helviti hart til þess að vita að erlend lið geti einfaldlega hringt hingað upp eða skrifað og fengið þjálfara til að skrifa greinargerðir um andstæðinga sína frá íslandi. Tveir þjálfarar eru sterklega grunaðir en hér verða engin nöfn nefnd enda ekki ástæða til að meðhöndla við- komandi sem landráðamenn þó vissu- lega megi heimfæra það orð á þá í þessu lilviki. Siðari leikur Frant og Hvidovre verður háður nk. sunnudag og er ekki að ela aðknattspyrnuáhugamenn 'iunu tjölniuiiiu þvi dnuskt lelugslið Itelur ekki áður leikið hér í Evrópukeppni. -SSv. KR-ingar stungu Fram- ara af á endasprettinum KR-ingar, undir stjórn Hilmars Björnssonar landsliðsþjálfara, unnu öruggan og góðan sigur á Frömurum í Reykjavíkurmótinu i handbolta í gær- kvöldi. Lokatölur urðu 24—18 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 11—10 KR í vil. Það var fyrst og fremst góður kafli undir lokin sem skóp þennan sigur hjá KR, því á skömmum tima breytti liðið stöðunni úr 18—i 20—17 og sigur KR varí höfn. Mikið jafnræði var með liðunum i upphafi og þau skipjjust á um að hafa forystuna. Erlendur Davjðsson skoraði fyrsta mark leiksins Ivrir Fram, en KR jafnaði með ntarki Ólals l.ártissonar. Er skammt var til loka hálfleiksins var Atli Hilmarsson var yfirburðamaður í liði Fram og skoraði niu mörk i leikn- um á móti KR, þar af fjögur úr vitum. DB-mynd Sigurður Þorri. staðan jöfn 8—8, en þá skoraði Konráð Jónsson þrjú mörk fyrir KR i röð og breytti stöðunni í 11—8. Frantarar skoruðu siðustu tvö mörk hálfleiksins og í hálfleik var þvi staðan II —10 KR i vil. Sama jafnræðið var með liðunum framan af í síðari hálfleik, en ef undan eru skildar fyrstu mínútur hálfleiksins voru KR-ingar alltaf yfir. Framarar hleyptu þeim þó aldrei langt frá sér og var munurinn yfirleitt þetta eitt lil tvö mörk. Á 17. minútu var staðan t.d. 16—14 fyrir KR og á næstu mínútu minnkaði Atli Hilmarsson mttninn i eitt mark, 16—15. En þá var komið að Þorvarðar þætti Guðmundssonar. Hann skoraði næstu þrjú mörk fyrir KR en tvö mörk frá Jóni Áma Rúnars- syni inn á milli löguðu stöðuna i 19—17 fyrir KR. Björn Pétursson bætti við 20. marki KR og Atli Hilmarsson svaraði um hæl fyrir Fram. En síðustu fjögur mörk leiksins gerðu Vesturbæingarnir og það þótt þeir væru einum færri undir lokin, en Alfreð Gíslasyni var vikið af leikvelli. Hjá KR skar enginn sig verulega úr, Þorvarður Guðmundsson, Jóhannes Stefánsson, Konráð Jónsson og Pétur Hjálmarsson ntarkvörður, áttu allir góðan leik, en hjá Fram var Atli Hilmarsson allt i öllu, enda var hann i strangri gæzlu í siðari hálfleik. Mörk KR gerðtt: Jóhannes Stefáns- son (eitt viti) Þorvarður Guðmunds- son, Konráð Jónsson og Björn Péturs- son (tvö víti) fjögur hver, Alfreð Gísla- son þrjú, Haukur Ottesen tvö og Olafur Lárusson og Ragnar Hermanns- son sitt hvor. Mörk Fram: Atli Hilntarsson niu (fjögur viti), Hannes l.eifsson þrjú, Erlendur Davíðsson tvö, Jón Árni Rúnarsson tvö og Dagur Jónasson eitl. -SA. STJ0RNIBR VISAR AS0KUN- UM KKÍ ALFARH) Á BUG „Hvert var tjón KKI haustið 1979 er beðið var eftir fyrir tímabilið 1979-1980 til 18. tillögum hennar um mótaniðurröðun september?” Vegna greinar i heiðruðu hlarti yrtar hinn 19. sept. sl. varrtandi nirturrörtun kappleikja í væntanlegu íslandsmóti i körfuknattleik í Reykjavik viljum vér vekja athygli á eflirfarandi: Í júní-mánurti barst skrifstofu ÍBR fjölriturt tillaga frá Körfuknattleiks- sambandi íslands um nirturrörtun leikja i Körfuknattleiksmóti íslands 1980—1981 og þar á mertal að sjálf- sögrtu nirturrörtun leikja körfuknatt- leiksfélaganna í Reykjavík fyrir heimaleiki þeirra. Þá strax var fram- kvæmdastjóra KKÍ. tjárt, art ekki yrrti litirt á þessar tillögur fyrr en tillögur mótanefndar HSÍ og móta- nefndar Blaksambandsins varrtandi nirturrörtun leikja í ísiandsmótum þessara sérsambanda fyrir komandi velur hefrtu borizt. Um eða eftir miðjan ágúst barsl tillaga mótanefndar HSÍ, og hinn 25. ágúst barst lillaga mótanefndar BLÍ og þá barst einnig umsókn HSÍ um landsleiki þá sem fyrirhugað væri að halda hér i Reykjavik á næsta vetri, allt 17 leikir. Það helur verið föst venja og ákveðnir starfshættir hjá bandalaginu aðganga fyrst frá niður- röðun landsleikja í Laugardalshöll og fá jafnframt upplýsingar frá HSÍ um utanferðir landsliðsins, þ.e. á hvaða tímabilum landsliðið yrði í keppnis- ferðum erlendis. Hvers vegna utan- ferðir? Það er gert til þess að hægt sé að koma fyrir ýmsum mótum ann- arra íþróttagreina, bæði Reykja- víkur- og íslandsmótum í badminton, borðtennis og innanhússknattspyrnu, án þess að til röskunar á gangi I. deilar í handknattleik kæmi. Þegar fyrir lágu óskir beggja aðilanna sem haft hafa mest afnot af íþróttahúsi Hagaskólans undanfarna vetur, voru fulltrúar beggja aðilanna kallaðir til fundar mánudaginn I. sept. og þeir beðnir unt að samræma niðurröðunina, þar sem árekstrar áttu sér stað, og gekk það vel og snurðulaust fyrir sig. Það mundi án efa vera talið harðræði gagnvart körfuknattleiknum, ef blakinu yrði úthlutað fyrst, og siðan gæti körfu- knattleikurinn hirt leifarnar. Þetta eru orsakir þess, að ekki er hægt að afgreiða sérstaklega umsókn eins aðila af þessum þremur, og löngu á undan öðrum umsóknum. Hafi sú bið valdið KKÍ. einhverju tjóni, þá mætti ekki síður spyrja, hver hefði orðið afstaða stjórnar HSÍ, ef gengið hefði verið frá og orðið við tilmælum KKÍ unt 30 leik- kvöld í Laugardalshöll nk. veturáflur en gengið var frá niðurröðun lands- leikja og leikjum I. deildar i hand- knaltleik? Hún getur víst svarað fyrir sig, handknattleiksforustan. Þá mætti ennfremur spyrja, hvert var tjón Körfuknattleikssambandsins haustið 1979, er beðið var eftir til- lögum hennar um mótaniðurröðun fyrir timabilið 1979—1980 þar til 18. september? Þegar umsókn KKÍ um leikdaga og leikstaði fyrir heimaleiki þeirra fjög- urra körfuknattleiksfélaga, sem leikið hafa heintaleiki sína i borgar- húsnæði, ÍR, KR., Vals og nú Ármanns (kpm í stað Fram, sem féll niður) (ÍS hefur leikið sina heima- leiki í íþróttahúsi Kennaraháskólans og unt þá leiki berast engar aðgangs- skýrslur) var tekið mið af aðsókninni á síðasta leiktímabili og þeir leikir, sem fleiri en 300 áhorfendur komu á, voru staðsettir í I.augardalshöll, en 21 leikur, sem sótt var um að konta fyrir í Laugardalshöll að auki, var staðsettur í Hagaskólanunt. Hvers vegna var miðað við 300 áhorfendur? Jú, samkvæmt bréfi sljórnar KKÍ til forseta borgar- stjórnar hinn 4. okt. 1979 segir svo: ,,1. íþróttahús Hagaskólans rúntar 300 áhorfendur nteð góðu móti, þótt koma megi hátt í 400 manns i húsið ef vel er troðið. 2............” Laugardalshöllin er með 20x40 m keppnisgólfi sem er lögleg vallar- stærð fyrir handknattleik og er jafn- framt eina íþróttahúsið í Reykjavík með þeirri stærð. Þar hafa meistara- flokkar Reykjavíkurfélaganna i handknattleik fengið inni með æfingar tvisvar í viku hvert. Lögleg stærð keppnisvallar i körfuknattleik er aftur á móti 14x28 m, en salar- gólfið í Hagaskólanum er 18x33 m. Þar hafa einnig meistaraflokkar Reykjavíkurfélaganna í körfuknatt- leik fengið æfingatíma, flest á þeim forsendum, að þau þurfi að æfa i og kynnast þvi húsi þar sem heimaleik- irnir fara fram. Er sú forsenda fyrir æfingum þar ekki brostin, ef heima- leikirnir verða fluttir þaðan? Á síðustu keppnistímabilum hafa niðurfellingar æfingastunda í þessum keppnishúsum vegna móta og sýn- inga á virkum kvöldum verið sem hér segir: 1978—79 1979—80 Nú bókað Laugardalshöllin (980—81 69kvöld 67 kvöld 59kvöld Hagaskólinn 24kvöld 28 kvöld .30 kvöld Reynslan sýnir, að frá fyrstu niður- röðun að hausli, bætast við margar umsóknir um aðstöðu í Laugardals- höll, t.d. mætti nelna alla Evrópu- leikina, bikarleiki og fjáröflunar- kvöld, en eftirspurn eltir iþrótlahúsi Hagaskólans er svo til fullnægt þegar að hausti. Þegar fluttir eru leikir úr Hagaskóla i Laugardalshöll, þýðir það fækkun æfingastunda fyrir handknattleik en fjölgun fyrir körfu- knattleik, ellegar að ætlaður tinti fyrir mótaleiki i Hagáskóla á laugar- dögum og sunnudögum stendur ónotaður. Þar er þó ekki hægt að koma fyrir æfingum i handknattleik fyrir þá, sem verða að sjá af æfingum í Laugardalshöll, þar sem yfirvöld Hagaskólans hafa forboðið, að handknattleikur sé þar leikinn innan- dyra. Ef orðið hefði verið við tilmæl- um körfuknattleikssambandsins um 21 leik til viðbótar, hefðu fallið niður 84 æfst. eða 11 æfst. á hvert Reykja- vikurfélaganna i handknattl. En þá mætti einnig spyrja: Hvaða vit er í því að flytja til leiki svosem ÍR — ÍS eða Fram —ÍR úr 300 manna húsi í 3000 manna hús, þegar báðir drógu að4l áhorfanda? Fyrir keppnistímabilið 1978—1979 sótti stjórn KKÍ um alla heimaleiki ÍR, KR og Vals í íþróttahúsi Haga- skólans, og tók jafnframt fram, að hún mæltist til þess, að þessir leikir „hefðu algeran forgang” i húsinu, þá liklega fram yfir blakíþróttina, sem Itefur verið eini sambýlisaðili körfu- knjittleiksins í Hagaskólahúsinu. Aðsókn að leikjttm í Urvalsdeild KKi framan af þeim vetri var sæmileg, en jókst stöðugt og þegar húsið fylltist hinn 28. jan. 1979 á leik milli KR og Vals og áhorfendur urðu 469 talsins, voru 4 leikir fluttir úr Hagaskóla í Laugardalshöllina án milligöngu stjórnar KKÍ. Var þá miðað við þá stefnu sem spennan i mótinu hafði tekið. Fyrir keppnistimabilið 1979— 1980 var byggt á aðsókn árið áður og 8 leikir staðsettir í Laugardalshöllinni, en þar sem eyður mynduðust í tvö skipti á helgum vegna niðurfellingar leikja gegn erlendum liðum, voru 2 leikir til viðbótar fluttir í Laugardals- höllina, ÍR — Valur hinn I. des og Fram — KR hinn 27. febr. Ef tekið er mið af röksemdafærslu stjórnar KKÍ. í greinargerð hennar, hefði aðsókn að þessum leikjum átt að hafa orðið mun meiri en að öðrum leikjum þessara félaga i Hagaskóla. Svo var ekki, og sýnir það, að það eru aðrar forsendur fyrir mikilli aðsókn að körfuknattleik hér í Reykjavík en staðarvalið. Það er orðinn jafn árviss viðburð- ur og ýmisleg störf í landbúnaði (svo að notuð sé skemmtileg viðmiðun stjórnar KKÍ) að forusta KKÍ geysist inn á ritvöll íþróttasíðna blaðanna (í stíl við fræga söguhetju Cervantes) og brigslar stjórn ÍBR um grófa mismunun og alvarlegt tilræði við körfuknattleiksiþróttina. Þessum ásökunum vísar bandalagsstjórnin á bug og biður lesandann, með tilvísun til framanritaðs aðgangsyfirlits, að meta hvort „spádómsgáfa” hennar sl. vetur hafi leitt til betri eða lakari aðstæðna fyrir körfuknattleikinn en efni stóðu til. Það er hlutverk banda- lagsins að líta til og hlú að öllum iþróttagreinum innan Reykjavikur- félaganna en ekki að draga taum einnar á kostnað annarra. Virðingarfyllst, íþróttabandalag Reykjavíkur Sigurgeir Guðmannsson Körfuknattleikur í Laugardalshöll. Úr leik Vals og Njarflvíkur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.