Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. —i ——■ 23 l DAGBLADID ER SMAAUGLYSIIMGABLADID SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i) Til sölu VW Microbus ’69, rugbrauð með gluggum og sæti fyrir 9, ný vél, nýsprautaður, bensínmiðstöð. Allur nýyfirfarinn. Selst fyrir sanngjarnt verðef samiðer strax. Skipti ath. Uppl. i síma 45878 í dag. Til sölu Opel Commandor árg. '68, 6 cyl. sjálfskiptur með vinyl- toppi og topplúgu. Fallegur bill. Skipti koma til greina. Uppl. í sima 73236 eftir kl. 8. Mustang ’67 — Cortina ’70. Til sölu Mustang, V-8, 289 cu., vél ný- upptekin, skoðaður ’80, og Cortina '70, löskuð á boddíi, tilboð. Uppl. í síma 51363, Jón Örn, og 50996, Guðmundur, eftirkl. 18. Til sölu Oldsmobile 442 árg. ’68, 455 cub., sundurrifinn, stimpil- brotin vél, margir góðir hlutir, t.d. Holley, Edelbrock, crane, hooker, Vaderdas, Hurst 4ra gíra, Munchie HD, 12 bolta drif. Gott verð, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í sima 96-51245 i matar- tímum í dag og næstu daga. Saab 99 árg. ’73 til sölu, skemmdur að innan eftir bruna. Uppl. i síma 19723 milli kl. I9 og 22 í kvöld. Mazda 929 station árg. 1980. Af sérstökum ástæðum er þessi glæsilegi 3ja mánaða bíll, aðeins ekinn 7500 km, til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppi. í síma 28112. Til sölu Cortina 1600 XL árg. 1974, þarfnast smáviðgerðar, skoðuð ’80. Uppl. í síma 92-3194 eftir kl. 7. Vauxhall Viva árg. ’71 með bilaðri vél til sölu á kr. 600 þús. Greiðsla samkomulag. Uppl. í sima 52337. Citroén DS. Vantar afturbretti áCitroen DSárg. '71. Hringið i síma 36074 eftir kl. 17. Til sölu Rambler Rebel árg. '67, sjálfskiptur, 6 cyl.. mjög góður bill. Uppl. í síma 54448 eftir kl. 18. Austin Mini árg. ’77 til sölu. Á sama stað er til sölu splittað drif i Monzu eða Vegu og súper Hole- shot converter i Turbo Hydromatic. Uppl. í sima 77908. Lipur og sparneytinn. Til sölu er Datsun Sunny sem nýr, árg. ’80. Bíllinn er vel með farinn og eyðir ekki nema 7 til 8 lítrum á hundraðið. Uppl. i síma 75224 eftir kl. 19. Cortina 1300 árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringar, 4 stafa G- númer gæti fylgt. Uppl. í sima 71604 eftirkl. 18. Til sölu Mazda 929 hardtop árg. ’75, grænn, ekinn 107 þús. km. þar af 25 þús. á vél. Útvarp og segulband. Verð ca 3,6 millj. Uppl. í síma 76415 eftirkl. 18. Góð kjör. Til sölu Escort árg. '74, ekinn 80 þús. km. Gott verð, góð kjör. Uppl. á Bila söluGarðars, sími 19615. Cortina 1600 árg. ’72, 4ra dyra, til sölu, góður bíll en þarfnast smálagfæringar. Verð 11 —1200.000 kr. Uppl. í síma 77408 eftir kl. 19. Til sölu Ford Bronco árg. ’74, 8 cyl. sjálfskiptur, skipti mögu legá ódýrari. Uppl. i sima 99-4562. Til sölu Rambler American árg. ’66 ásamt aukavél og öðrum vara hlutum. Skipti á minni bíl kæmi til greina.Uppl. í síma 92-8302. Til sölu vel með farinn Datsun pickup 1500 árg. 1979, burðarþol 1250 kg, ekinn 15 þús. km, snjódekk, sumardekk, útvarp, klæddur pallur og blæjuhús. Uppl. í síma 37047 eftir kl. 4. Húsbyggjendur-atvinnurekendur: Tækifæriskaup. Til sölu Chevrolet Malibu station árg. ’70, skoðaður ’80. Verð 1500 þús. eða tilboð, góð greiðslukjör. Uppl. i síma 14698 eftir kl. 7. Honda Civic árg. 77 til sölu, beinskiptur, ekinn 39 þús. km. Uppl. í síma 17956 frá kl. 7—8. VWGolf’75 til sölu. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 18. Til sölu VW 1200 vél, ekin 30 þús. Uppl. i síma 71785. Til sölu Sunbeam árg. ’72, verð 800 þús., staðgreiðsluverð 500 þús. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi II, simi 83150. 6 cvl. Fordvél til sölu, ekin 120 þús., vél I töppstandi. Uppl. i sima 97-1563. Til sölu gott 4ra stafa R-númer. Verð600 þús. Staðgreitt. Mini árg. ’74 fylgir. Uppl. í sima 92-7103 á kvöldin. Bensinmiðstöð, 12 volta, til sölu. Uppl. í síma 66092. Kaup — Sala. Óska eftir að kaupa Mini. Helzt 1275 GT árg. ’74 til 75 sem má þarfnast viðgerðar og borgast með öruggum mán- aðargreiðslum. Á sama stað er til sölu Cortina árg. 71, sem er góðað öllu leyti nema ryði. Verð 500 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 33161 eftir kl. 5. Duster árg. ’70, 6 cyl., til sölu i mjög góðuasigkomulagi. Uppl. í síma 52331 eftir kl. 7. Til sölu Mazda 323 station ’79. Kanadaútgáfa, glæsilegur bill í toppstandi, dökkbrúnn að lit. Uppl. í síma 41551. Mazda 929 til sölu, 2ja dyra harðtopp og sport. Verð 3—3,2 millj. Uppl. í sima 37459. Fíat 127 árg. ’76, til sölu, ekinn 28 þús. km. Uppl. í síma 72581 eftir kl. 6 á kvöldin. Opel eða Cortina ’70-’74 með bilaða vél óskast. Uppl. í sima 81586. Óska eftir tilboðum i Lada 1600, skemmd að framan. Til sýnis á Grettisgötu 50. Uppl. i síma 50240, ákvöldin. Oldsmobile dísil ’78 til sölu. Nú er kominn tími til að spara og eignast góðan disilbil. Verð i kringum 8 millj., skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 92-2439. Til sölu Austin Mini 1000 árg. 72, vél og girkassi nýuppgert í Kistufelli. Uppl. í síma 22878 eftir kl. 7. Lancia Beta 1800 árg. ’75 til sölu, þarfnast smáviðgerðar, hag- stæðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 76356 eftir kl. 18. Pontiac Le Mans 2ja dyra harðtopp árg. ’67 til sölu, skipti möguleg á bil sem þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 71496 milli kl. 7 og 8. Til sölu VW 1600 station árg. ’72, upplagður byggingarbíll. Uppl. i síma 83121. Chevrolet-girkassi með kúplingu, árg. 70 og 3ja gíra Volvokassi árgerð '67 til sölu. Uppl. i síma 71496 milli kl. 7 og 8. Wartburg árg. ’79 til sölu. Uppl. i sima 97-8144 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Pinto árg. ’71, þarfnast smálagfæringar. Á sama stað er til sölu 6 cyl. Fordvél. Uppl. i sima 36844 eftirkl. 18. Lítill lipur bill óskast til kaups, verð 6—800 þús. Uppl. í sima 42469 eftirkl. 5. Austin Mini árg. ’74 til sölu. Nýir hemlar og upptekin kúpling. Verð 1100 þús. Greiðslur eftir samkomulagi. Uppl. i sima 39125 eftir kl. 18. Ford ’71. Til sölu Ford Torino Squire árg. 71, skipti á ódýrari, t.d. VW 71, koma til greina. Uppl. í sima 53375 á daginn og 54241 á kvöldin. Ford Escort árg. 75 til sölu, ekinn 60 þús. km, 4ra dyra, og Ford Galaxie árg. '69, ekinn 118 þús. km, 8 cyl., sjálfskiptur. meðöllu. Uppl. i sima 21961 eftir kl. 20. Til sölu Chevrolet Impala árg. ’63, 4ra dyra hardtop, vélarlaus, óryðgaður. Allt króm fylgir og eitthvað af boddíhlutum. Uppl. i sima 81461. Taunus 17 M árg. ’71 til sölu i toppstandi. Uppl. i sima 86979. Til sölu Citroén GS 1220 árg. 74, verð 1200 þús. Uppl. í sima 10621. Öskum eftir Vauxhall Vivu árg. 70, má vera ógangfær en æskilegt að boddi sé heillegt. Uppl. í síma 75081. Willys-Peugeot. Til sölu Willys árg. '55 með húsi og Peugeot árg. 75 dísil með mæli. Uppl. í sima 97-2224 kl. 12— 13 og 19—22. Til sölu Ford Cortina árg. ’7I með nýuppteknum mótor. Einnig á sama stað Ford Transit árg. 71, með bilaða vél. Til greina kemur að skipta á hestum. Uppl. i sima 92-3503 eftir kl. 18. VW Golf L árg. 78, fallegur og vel með farinn bill, til sölu. Sumar- og vetrardekk. fylgja. Uppl. i síma 18933. VW 1300 71, VW 1302 72, Fiat 127 og varahlutir til sölu. Vélar, gírkassar. boddihlutir, dekk og margt flelra. VW 70 eða yngri með tjóni óskast. Uppl. i síma 86548 eftir kl. 19. Til sölu Ford Mercury Comet árg. 74, 6 cyl„ sjálfskiptur, krómfelgur, breið dekk, brúnsanseraður. Fallegur bíll. Á sama stað til sölu vel með farinn Mini árg. 77. Ýmisleg skipti möguleg. Uppl. í sima 35632 eftir kl. 8. Til sölu Datsun 260 C árg. 78, 6 cyl., sjálfskiptur með vökva stýri, og rafmagni i öllu. Uppl. í sima 31051. VW 1300 árg. 72 til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 39209 eftir kl. 18. Til sölu Fíat 128 árg. 74. Uppl. í síma 53732. Toyota Mark II. Til sölu góður bíll árg. 72. Uppl. i síma 92-2894. Volvo 164 árg. 70. Til sölu Volvo 164 árg. 70, 6 cyl., sjálf- skiptur. Leðurklæðning. Mjög vel með farinn. Verð 3,3 millj. Útborgun 1,5 millj. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 71734 eftir kl. 7. Til sölu Sunbeam 1500 árg. 73, verð 850 þús. Selst á góðum kjörum. Útborgun 400 þús. Uppl. í sima 14941 eftirkl. 20. Kjarakaup. Viltu græða ca. 500 þús.? Til sölu er Mercury Comet GT árg. 72, tveggja dyra 6 cyl., nijög fallegur bill og vel með farinn, vegna sérstakra ástæðna. Verð 1800 þús. gegn staðgreiðslu. Annars 2,3 millj. Uppl. í síma 36425 eftir kl. 7. Citroén CX Palace árg. 78 til sölu. Bíll i topplagi. Uppl. i sírna 92-2415. Vil selja 200 fermetra grunn á Suðurnesjum (Garði). Vil taka góðan bil upp i sem útborgun, má vera amerískur. Uppl. i síma 92-2633 eftir kl. 7 á kvöldin. l il sölu og og nióurrifs, Austin Mini. góð vél, sportfelgur. Uppl. isíma 84872. Mustang árg. 76. Til sölu lítill Mustang árg. '76. Fallegur bill. Uppl. í síma 53931. Ramblcr- og jeppaeigendur: Til sölu 6 cyl. vél með öllu. Hásing, boddihlutir og fl. Uppl. í sima 98-1676. VW 1300 árg. 73. Til sölu er VW árg. '73. Góður bíll. sem fæst á góðum kjörum. Uppl. i síma 83532 eftirki. 19. Til sölu Saab 96 árg. 73, ekinn 100 þús. km. Upptekinn gírkassi, útvarp, ný dekk, cover á sætum. Verð 2 milljónir. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í sima 50526. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfunt notaða varahluti i flestar gerðir bíla, t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaðrir, rafgeyma, vélar, felgur o.fl. i Volvo, Austin Mini, Morris Marina, Sunbeam, Peugeot, Volvo Amazon, Willys, Cortina, Toyota Mark, Toyota Corona, VW 1300, Fiat 131, 125, 128, Dodge Darl, Austin Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M. Benz, Citroen, Hillman Hunter, Trabant. Bila partasalan, Höfðatúni 10. Til sölu Maz.da 818 station árg. 74, i góðu ásigkomulagi. ekinn 60 þús. km. Verð 2,8 milljónir. Uppl. i sima 76485 eftir kl. 7. Bilar á Bílasölu Garðars: Honda Accord 78—’80. Toyota Corolla ’80, Volvo 244 DL '77, Volvo 244 DL 77, Volvo 244 DL 75, Buick Skylark 2ja dyra sjálfskiptur 77, Mazda 929 station árg. 76, Golf, ekinn aðeins 28 þús. km, árg. 76, Lada 1500 fólksbíll og station árg. 78. Uppl. i símum 18085 og 19615. Bilabjörgun auglýsir. Flytjum og fjarlægjum farlama bíla. Tökurn bila i geymslu fyrir aðeins 300 kr. á dag. Útvegum einnig viðgerðar- þjónustu. Fljót og góð þjónusta. Simi 81442. Land Rover eigendur. Nýkomið á mjög hagstæðu verði: Öxlar framan og aftan, öxulflansar, stýrisend- ar, fjaðrafóðringar, tanklok, girkassaöxl- ar og hjól, kambur og pinion, pakkdósir, hraðamælisbarkar, hosur, mótorpúðar, vatnsdælur, kúplingsdiskar og pressur, hjöruliðskrossar og margt fleira. Bíl- hlutir hf„ Suðurlandsbraut 24, sími 38365. Sendum í póstkröfu. Bílabjörgun — Varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina, Benz 70, Citroén, Moskvitch, Sunbeam, Peugeot, Taunus, Opel, Cortina, Fiat, VW, Rambler, Chrysler 180, Plymouth og fleiri. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 11 —19. Lokaðá sunnudögum. Uppl. i síma 81442.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.