Dagblaðið - 23.09.1980, Page 28

Dagblaðið - 23.09.1980, Page 28
 I '' ■ ' Gríndavíkursvínin leidd til slátrarans: TOK MIG HAUSTAKIOG NUDDADIRÆKILEGA — segir Hjalti Magnússon heilbrigöisfulltrúi, sem sver af sér aðild að skúrbrunanum Svínin sem deilt hefur verið um i Grindavik að undanförnu voru leidd lil slátrunar í gær, að sögn Hjalla Magnússonar heilbrigðisfulltrúa suður þar. Hjalti er sá maður sem DB sagði frá sl. laugardag að hefði fengið rottu framan í sig úr hendi .ións Ágústssonar, svínabónda í Grindavik, með þeim ásökununt að Hjalti hefði látið kveikja í svina- skúrnum. „Það sem þessi maður og þetta fólk segir, Jón Ágústsson, er 90% lygi. Ég hef á engan hátt verið að áreita þau og ég á engan þátt i þessari ikveikju,” sagði Hjalti. Hann sagði staðreyndina þá, að Jón hefði fengið leyfi — fyrir um tveimur mánuðum — til að geyma svínin í umræddum kofa ,,i nokkra daga”. Það hefði svo dregizl von úr viti að svinin yrðu fjarlægð. Hann hefði átt sinn þátt í að reyna að koma svínunum í verð. „Það var svo talað við hann Þorvald í Síld og fisk og ég fékk um það upplýsingar i gær að svinin væru farin.” Hjalti sagði að það hefði verið óskemmtileg reynsla’ að fá rottuna framan í sig. „Fékk framan í mig, já,” sagði hann. „Það var nú gott betur. Hann tók mig haustaki og nuddaði henni vel og rækilega.” - ÓV Allt í hnút í samningaviðræðunum í gær: Svavar afturkall- aði yfir- lýsinguna — um farandverka- fófk og VSÍ-menn féllust á að ræða um kjör þess „Afskipti félagsmálaráðherrans eru íhlutun i frjáisa samninga og úti- lokað er að vinna undir slikum þrýst- ingi. Ég fagna því hins vegar að menn sáu að sér og hægt er að taka þráðinn upp að nýju,” sagði Þorsteinn Páls- son framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasamtiandsins í morgun. Um kl. I í nótt dró Verkamanna- samband Sslands til baka bókun vegna málefna farandverkafólks sem lögð var fram i gær. í kjölfar bók- unarinnar gaf Svavar Gestsson félagsmálaráðherra út yfirlýsingu, sem send var inn á sáttafund, þess efnis að félagsmálaráðuneytið myndi ekki veita atvinnurekendum leyfi til urðninga farandverkafólks fyrr ett „santningar hafi náðst um málcfni þess.” VSl-menn mótmæltu og slim viðræðunum. Stóð i þrefi unt máltð þar til um kl. 1 í nótt er Verkantanna- sambandið dró bókun sinu lil Itaka og Svavar Gestsson dró sömuleiðis sína yflrlýsingu til baka. Hafði sátta- semjari farið þess á leit við Verka- mannasambandið að draga bókunina til baka til að koma viðræðunum af stað að nýju. Vinnuveitendasam- bandið samþykkti svo i nótt að ræða kjör farandverkafólks. Sáttafundur byrjaði kl. 10 i ntorgun og var þráðurinn tekinn upp þar sem frá var horftð i gær, aðallcga voru það sérkröfur Verkamannasam- bandsinssem umvarrætt. - ARH Valdintar Ólafsson yfirflugumfcrðarstjóri stjórnaði fiuguntsjón vcgna leitarinnar að fiugvél Flugfélags Austurlands, sem fórst í gær. Myndin var tckin af Valdimar í morgun eftir að flak vélarinnar fannst og bendir Valdimar á slysstaðinn. DB-mynd Sv. Þorm. Ólga í stjómarliðinu: Framsókn krefst haröra aðgerða I ramsóknarmenn krefjast harðra aðgerða i efnahagsmálum. Alþýðu- bandalagsmenn standa gegn þeim. Ólga hefur verið í rikisstjórninni. „Framsókn vill laka visitöluna úr sambandi,” sagði einn forystu- maður Alþýðubandalagsins i viðlali við DB i gær. Framsóknarntenn vilja skerða þær verðbætur sem koma eiga ofan á kaupið I. desember. Þeir segja það vera í samræmi við stefnu sina fyrir kosningar. Framsókn leggur til að lögfest verði hámark verðbóta og hækkanir þeirra frani yfir það ekki leyfðar. Verðhækkunum verði haldið niðri samkvæmt „niðurtalningarleið- inni” og hinum tekjulægstu bætt upp skerðing verðbótanna. Slikt hámark verðbóta þurfi að setja til þess að niðurtalningin verki. Harðasti hópurinn í Framsókn vildi að flokkurinn neilaði að sam- þykkja drög fjármálaráðherra að fjárlögum nema samkomulag yrði efnahags- málanefndin 7 hundsuð um efnahagsntálin. Frá þessu var fallið. Ríkisstjórnin hefur algerlega hundsað tillögur efnahagsmála- nefndarinnar. Nefndin hefur ekki komið saman siðan í ágúsl þegar hún bar fram tillögur sínar. -HH. frfálst, úháð dagbJað ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPT. 1980. Stórbruni á bænum Hindisvík í gærdag — Hesthús og hlaða brunnu til grunna og 2000 hestburðir af heyi — sex kindur brunnu inni Hlaða og hesthús brunnu til kaldra kola á bænum Hindisvík i Þverár- Itreppi í Vestur-Húnavatnssýslu í gær. Eldurinn kom upp kl. 8.30 i gærmorg- un og varð mjólkurbílstjóri, sem átti leið hjá, var við brunann. Hann gerði þegar viðvart. Sjö kindur voru í hest- húsinu og var gerð tilraun til þess að bjarga jieim, en aðeins ein náðist úl, hinar brunnu inni. Maður sá sem réðst til inngöngu i brennandi húsið lagði sig i mikla hættu til þess að reyna að bjarga skepnunum. Slökkviliðið frá Hvammstanga kom á staðinn og menn af nágrannabæjum. Slökkvistarf stóð langt fram eftir degi og brunnu um 2000 hestburðir af heyi auk húsanna. Kranabill kom og á stað- inn til þess að reyna að ná heyi úr hlöðunni. Tjón hefur orðið mikið. Hús vorti vátryggð en heyið ekki. Eigendur jarðarinnar eru Sverrir og Agnar Nor- land. Þá varð einnig heybruni á bænum Söndum, í nágrenni við Hvammstanga, á laugardag. Þar brunnu 300 hestburðir af heyi. — Róbert Jack, Tjörn. Skoðað í félagsmála- pakkann á fundi með Svavarí Gestssyni: „Ufeyris- málin eiga eriðast uppdráttar” — segir Karl Steinar Guðnason „llmræðuefnið á fundinum með ráðherranum var lífeyrissjóða- pg irvggingantál, auk margra fleiri félags- legra alriða sem snerta ríkisvaldið i kjarasamningunum,” sagði Karl Sleinar Guðnason varaformaður Verkamannasambandsins i samtali við DB í morgun um fund samningamanna ASÍ nteð Svavari Gestssyni félagsmála- ráðherra á sunnudaginn. Auk þeirra sátu fundinn Þórður Friðjónsson hag- fræðingur forsætisráðherra, aðstoðar- ráðherrarnir Þröstur Ólafsson og Arn- mundur Bachmann og Halldór Asgrímsson alþingismaður. Karl Steinar sagði það sem bar á gónta á fundinum vera trúnaðarmal, en „mitt álit er að lífeyrismálin muni eiga ernðast uppdráttar i samningunum. Innan lifeyriskerfisíns viðgengst meiri mismunun en annars staðar í þjóð- lelaginu. Við munum leggja þunga áherzlu á að úrbætur verði gerðar. Ekki verður við unað að ríkið semji um sérslök vildarkjör í lífeyrismálum lyrir opinbera starfsmenn en ætli svo að láta verkafólk og sjómenn búa við smánar- kjör." -ARH. LUKKUDAGAR: h 23.sept. 12082 Hljómplötur að eigin vali frá Fálkanum. Vinningshafar hringi ísíma 33622.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.