Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. 25 I DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 B I Kennsla m Tek að mér einkakennslu fyrir nemendur grunnskólastigs, hef reynslu i starfi. Uppl. í sima 21963 síðdegis. 1 Tapað-fundið 8 Bröndóttur kettlingur með hvitar lappir og hvita bringu hvarf i námunda við Garðastræti 11 á fimmtudag. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 15044 eða 21777. Tapazt hafa karlmannsgleraugu i Hafnarfirði. Uppl. i sima 52745 eftir kl. 17. Blár páfagaukur tapaðist frá Kleppsvegi á laugardag. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 41871. ð Líkamsrækt Solarium í Háaleitishverfi. Ný Ijósastofa, vönduð vestur þýzk loft- kæld Ijós, frábær aðstaða. Simi 31322. Ýmislegt 8 Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla, skirnarkjóla, slör og hatta. Uppl. í síma 34231. Tek að mér að mála portrait. Uppl. ísima 40602. Kvennadeild Rauða kross Islands. Konur athugið, okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. i síma 17394, 34703 og 35463. Stjórnin. I Spákonur 8 Spái i spil og bolla. Timapantanir í sima 24886. Lcs i lófa, bollaogspil. Uppl. ísima 17862. Barnagæzla 8 Get tekið börn i gæzlu, ekki yngri en 3ja ára, bý á Seltjarnar nesi. Simi 29275. Barngóð kona getur tekið börn í gæzlu 1/2 eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma 38527 eftir kl. 18. Get tekið að mér börn í pössun á aldrinum 1 til 4ra ára. Uppl. í sima 72483. Ca. lSára stúlka óskast til að gæta barna tvö til þrjú siðdegi og kvöld meðan móðirin stundar nám, þarf að búa sem næst Grenimel. Uppl. ísíma 16853. Rokkrás. Lög við allra hæfi, góð hljómtæki, verð samkomulag. Uppl. i sima 71662 og 71668. „Diskótekið Dollý” Ef við ætlum að skemmta okkur, þá 'viljum við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ívafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong" tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt af hvoru fyrir „milli” hópana og þá blönduðu. 3 starfsár. Góða skemmtun. Skifutekið Dollý. Sími 51011 (eftir kl. 6). Diskótck við öll tækifxri. Fimmta starfsár okkar er hafið. Góð reynsla, þjónusta og aðlögun aðviðkom andi hópum er það sem gildir. Látið ekki glepjast af óreyndum tilfauna- og áhuga- mannadiskótekum. Diskótekið Dísa. símar 50513(51560) og 22188. Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemmtanir. Höfum allt það nýjasta í diskó, rokki og gömlu dansana. Glænýr Ijósabúnaður. Plötu- kynningar. Hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8. Innrömmun á málverkum, grafik, teikningum og öðrum mynd verkum. Fljót afgreiðsla. Ennfremur tek ég að mér viðgerðir á húsgögnum. Opið virka daga frá kl. 13,30— 18,00 og i sima 32164, frá kl. 12—13.30. Helgi Einars son, Sporðagrunni 7 (bílskúr). Innrömmun. Vaiidaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðs sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58, simi 15930. Þjónusta við myndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson,, Smiðjuvegi 30, simi 77222. I Garðyrkja 8 Túnþökur. Góðar vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Túnþökusala Guðjóns iBjarnasonar, simi 66385. I Einkamál Rúmlega fertugur maður sem býr I þorpi úti á landi óskar eftir kynnum við konu sem gæti hugsað um lítið heimili fyrir hann. Aðeins traust manneskja kemur til greina. Trúnaði heitið. Tilboð sendist DB fyrir 30. sept. '80 merkt „Traust 46". Einmana maður óskar að kynnast góðri og aðlaðandi konu ca. 50—60 ára. Engin gylliboð en heiðar leiki. Algjör trúnaður. Nafn og sima númer eða heimilisfang sendist DB sem fyrst merkt: „Félagi — 23". U 8 Hreingernmgar Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi el' þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú. eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra I tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn.simi 20888. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margraára örugg þjón '• >la I innigteppa og húsgagnahreinsun íeð nvjum vclum. Simar 50774 og 51372. Þril', hrcingcrningar, leppahreinsun. Tokum að okkur hrein gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. einnig leppahreínsun með nvrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vaiulvirknir menn. Upþl. i sima 33049 ou 85086. Haukur og Guðmundur. Teppahreinsunin Lóin. Tökum aðokkur hreinsun á gólftcppum fyrir heimili og fyrirtæki, einnig stiga hús. Við ábyrgjumst góðan árangur með nýrri vökva- og sogkraftsvél, sem skilur éftir litla vætu i teppihu. Simar 39719 og 26943. .1 Þjónusta 8 Húsaviðgcrðaþjónusta. Tðkum að okkur allt múrverk. Þéttum iog klæðum þök og veggi, steypunt upp rennur, einnig alla nýsmiði, Gerum við sprungur með viðurkenndum aðferðum. Girðuni lóðir. Uppl. i síma 16649. Glcrísctningar. Setjum i einl'alt og tvðfalt gler og skiptum um sprungnar rúður. Simi 24388. Brynja. og 24496eltir kl. 7. Húsbyggjendur. Tökum að okkur smíði og uppsetningar á þakrennum og niðurfallsrörum. Önn- umst alla alhliða blikksmíðavinnu. Jafn- an til á lager allt blikksmiðaefni viðkom- andi húsbyggingum. Uppl. í sima 73706 eftir kl. 19. Blikksmiðjan Varmi hf. Sandblástur. Sandblásum gömul húsgögn og aðra smáhluti. Uppl. í síma 36750. Húsaviðgerðir. Sprunguþéttingar, þak og rennuviðgerðir, lagfærum steypu- skemmdir. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Uppl. hjg auglþj. DB i sima 27022. H—011. 1 ökukennsla Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson, sími 34468. 8 Ökukennsla er mitt fag. Kenni á Toyota Crown '80 með velti og vökvastýri, útvega öll prófgögn. Hjálpa einnig þeim, sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sín að öðlast þau að nýju. Þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma. Geir P. Þormar^ sími Í9896og 40555. Ökukcnnsla, æfingatimar, hæfnisvottorð: Kenni á amerískan Ford Fairmont. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, sirnar 38265. 17384, 21Ó98. Ökukennsla — æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. glæsileg kennslubifreið, Toyota C'rown 1980, með vökva- og veltistýri. Ath. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður iKirmar, ökukennari, simi 45122. Kenni á Honda Civic 1980. Nýir nemendur geta byrjað strax. Öku- skóli og öll prófgögn. Gylfi Sigurðsson, simi 10820. Takið eftir-Takið eftir. Nú er tækifærið að læra fljótt og vel. Kenni á hinn vinsæla Mazda 626 árg. '80. Nýir nemendur geta byrjað strax. (ireiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig urðsson.sími 24158. Okukennarafélag íslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Agusi (iuðniuudsson (iolf 1979 33729 Eiður Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501 Eiriknr Beek Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 I riðbcrt l’áll Njálsson BMW 320 1980 15606 og 85341 1-riðrik Þórstcinsson Toyota 1978 86109 (ieir Jón Ásgeirsson Ma/da 626 1980 53783 (iuðbrandur Bogason Cortina 76722 (iuðjón Andrésson (ialant 1980 18387 (iuðmundur (i. Pétursson Mazda 1980 Hardtopp 73760 (iunnar Jónasson Volvo 244 DL 1980 40694 Gunnar Sigurðsson loyota Cressida 1978 77686 Hallfríður Stelánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdótlir Datsun V-140 1980 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla CZ 250 CC 1980 66660 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344* Þórir S. Hersveinsson Ford Fairntont 1978 19893 og 33847 Ævar Friðriksson VW Passat 72493

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.