Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SHPTEMBER 1980. Veðrið Gert er ráð fyrir suðlœgri átt á öllu lundinu i dag. Gert er ráð fyrir rign- ingu á vlð og dreif um lundið Þurrt aö mest. á Norður-og Norðausturlandi. Klukkun sex I morgun var I Reykja- vik hœgviðri, skýjað og 10 stig, Gufuskálar: suðaustan 3, rigning og 11 stig, Galtarviti hsagviðri, skýjað og 13 stig, Akureyri: hœgviöri, skýjað og 7 stig, Ruufarhöfn: austsuöaustan 3M þokumóða og 8 stig, Dalatangi: hæg viðri, alskýjað, úrkoma í grennd og 8 stig, Höfn í Hornafirði: austan 4, úr- koma I grennd og 9 stig og Stórhöfði I Vestmannaeyjum: suösuöaustan 3, rigning og 10 stig. Þórshöfn I Fœreyjum: súld og 11 stig, Kaupmánnahöfn: háHskýjað og 12 stig, Osló: þokumóða og 11 stig, Stokkhólmur: þokumóða og 9 stig, London: skýjað og 15 stig, Hamborg: þokumóða og 15 stig, Parls: þoku- móða og 20 stig, Madrid léttskýjað og 9 stig, veðurskeyti yantar frá Lissabon, Nevv York: skýjaö og 23 stig. K:i)>nhildiir Olufsdóiiir l'rá Hvanneyri lé/i lósliidapinn I2. seplember. Hún var l'iedd ló. febrúar I896 i Brimnes- perói i l askrúðsfirði. Rapnbildnr vai dóllir lijónanna Olals Finnbogasonai bónda |iar og Sigríóar I. Bjarnadóllur. Ragnhildur var gill Giiómimdi .lóns- syni bíifræðikandidal Irá Torfalæk. Þau eiginiðusi fjóra syni og eina kjói dóllur. •lón lijarnason frá Þingeyri lézl á Borgarspítalamim suniuidagir.i 14 seplember. Hann fieddisl á Marðarevri i Jökulfjörðum 12. júní 1894, soiuu lijónanna Bjarna Gislasonar og Krisi- jönu .1 ónsdóiinr. A imglingsárinn flulli Jón með foreldrum sínum lil Hnils- dals. Þar slundaði liann sjóinn i nokkur ár. Síðan fór hann lil ísafjarðai og siundaði hann sjómennsku þar uni skeið. Siðar varð liann vélsljóri i hrað- fryslihúsi Antons Proppé. Jór kvienlisl 8. marz 1919 Maríu Hjarlar. Þeim hjónum varð ekki barna auðið. en ólu upp Hans Bjarnason, bróðursor .lóiis og Svövu Proppé sysiurdóttui Mariu. .lón og Maria flullu lil Reykja- vikur lyrir læpum liu árum. Setlusl |iau aðá Hralnisiu. Sigríður Kinarsdótlir, Skarði I and- mannahreppi, lézi að heimili sinu sunnudaginn 21. sepiember. F.lín Anna Sigurðardóllir lieilsu- verndarhjúkrunarkona, l.ogalandi 16 Reykjavik, lézt í I.andspílalanum laugardáginn 20. septembcr. Olgeir Vielor Kinarsson léz.t á gjör- gæzludeild Borgarspílalans riiánu- daginn 22. september. Þórður Gíslason, Mcðalholti 10, lézl i Borgarspitalanum laugardaginn 20. september. Kristján Andrésson fulltrúi léz.t mánu- daginn 15. september. Hann vai l'æddur 16. júní 1914 i Hafnarfirði. I'oreldrar hans voru Maria Krisljáns- dóllir og Andrés Runólfsson verz.lunar- maðtir. Krislján lauk námi l'rá Flens- borgarskóla árið 1929. hann var uin lullugu ára skeið bæjarfulltrúi i Hafnarfirði og um árabil var hann l'ramkvæmdastjóri Bæjarúlgerðarinn- ar. Arið 1967 hóf Kristján slörf Itjá Verðlagsslofniin og starl'aði liann þar lil hann léz.l. Krislján var kvænlur Sal- björgu Magnúsdóllur og eignuðusl þau sex börn. Klís R. (.uðjónsson, Garðabraul 13 Akranesi, lézl að heimili sinu laugar- daginn 20. seplember. ,lón Olafsson, Freyjugölu 49 Reykja- vik, lézl að heimili sinti stinnudaginn 21. seplember. Olal'tir llclgason, fyrrtuu kaupinaðtir á F.yrarbakka, léz.l fösludaginn 19. sepl- eniber. Ingihjörg Guðjónsdóllir frá’Eyri, Ing- ólfsfirði, lézl á Elliheimilinu Grund mánudaginn 15. sepiember. Hún verðin jarðsungin Irá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. seplember kl. 13.30. Ragnar Giiðinundsson Irá Karlsá, llálúni 12 Reykjavík, lézl þriðjudaginn 16. september. Hann verður jarðsung- inn l'rá Dalvik fimmludaginn 25. sept- emher kl. 14. Sigmimdur Korniliusson, Rauðalæk 29 Reykjavík, lézl að heimili sínu fimmlu- daginn 18. september. Hann verður jarðsunginn l'rá Fossvogskirkju þriðju- daginn 30. seplentber kl. 13.30. Björn Jónsson frá Felli léz.l fimmlti- daginn 18. seplember. Flann verður jarðsunginn l'rá Fossvogskirkju föslu- daginn 26. seplentber kl. 15. Guðbjiirg Jónsdóllir léz.t laugardaginn 13. seplember. Minningaralhöfn verður tim Itana i Fossvogskirkju á morgun, miðvikudaginn 24. seplember kl. 10.30. Jarðsell verður Irá l.anda- kirkju í Veslmannaeyjunt föstudaginn 26. seplemher kl. 14. Ilansina Á. Magnúsdóllir l'rá Veslur htistim i Vestmannaeyjum verður jarð- sungin l'rá Þjóðkirkjunni i Hafnarlirði á morgun. miðvikudaginn 24. sepiem-, her, kl. 14. Aðalsleinn Baldvinsson l'rá Braular- holli. Álfhólsvegi 82 Kópavogi, lézl i Borgarspilalanum stinnudaginn 21. september. Aöalfunðir Aðalfundur íþróttakennara- félags íslands vcrður haldinn þriðjudaginn 23. scptcmbcr i húsi BSRB að Grettisgötu 89 og hcfst hann kl. 20. Vcnju leg aðalfundarstörf. TIKkynningar Barðstrendingafólagið í Reykjavík Vctrarstarf bridgedeildarinnar hcfst niánudaginn 29. scptember kl. 19.30 stundvislega mcð tvimcnnings keppni. Uppl. i sinia 85762. Kristinn og síma 81904. Sigurður. Tafl- og Bridgeklúbburinn Aðaltvimenningur félagsins hefst fimmtudaginn 25. scpt.. spilað verður fimm kvöld með Michel fyrir komulagi. Kcppnisstjóri vcrður Agnar Jörgensen. Spilað verður í Domus Medica kl. 19.30. Spilarar rhieliðstundvíslega. Þriðjudaginn 16. sept. var haldin aðalfundur félagsins. 1 stjórn voru eftir'aldir aðilar kosnir: Sigfús örn Árnason Sólveig Kristjánsdóttir RagnarÓskarsson Sigfús Sigurhjartarson Geirarður Geirarðsson Sverrir Kristinsson Gissur Ingólfsson. Ársþing BSÍ Ársþing Borðtennissambands Islands verður haldið laugardaginn 8. nóvcmbcr 1980 i félagsheimili Raf magnsveitu Reykjavikur og hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögúrn. Lagabreytingar og tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fyrir þingið þurfa að hafa borizt stjórninni cigi siðaren 18. október. „Síðdegisblaðamennska” Fyrir kemur að áætlanir fara úr skorðum og beztu meiningar verða að engu. Svo varð í gærkvöldi. Minna varð úr útvarpshlustun og sjónvarpsglápi en til stóð vegna flug- slyssins á Auslfjörðum. Kvöldið fór i vinnu. Fréttum beggja ríkisfjölmiðlanna náði ég þó og er í sjálfu sér ekki mikið um þær að segja i gærkvöldi. F.g get þó, almennt séð, tekið undir. það hrós, sem fréttastofa útvarps hefur fengið að undanförnu. Þar hafa fréttir batnað verulega. Frétta- menn eru orðnir ákveðnari. Þeir sem eru lítt ánægðir vegna harðari frétta- flutnings liafa kallað bætta frétt- mennsku útvarpsins siðdegisblaða- mennsku. Slík nafngift er ekki lof af þeirra vörum, en í mínum eyruni er hún hrós. Ég vona að frétiamenn út- varps haldi „síðdegisblaðamennsk- unni” áfram. Á sama tíma hefur fréttastofa sjónvarps setið eftir, eins og sjón- varp er þó sterkur fréttamiðill þegar rétt er á haldið. Slík þróun, eða öllu heldur stöðnun, hlýtur að vera ráða- mönnum sjónvarps áhyggjuefni, hafi þeir á annað borð áhuga á þvi að sjónvarpið sé verulega nteð í frétta- slagnum. Svo aftur sé vikið að dagskrá gær- kvöldsins, þá var sýnd ný teiknintynd í sjónvarpi að loknum fréttum. Von- andi boðar það ekki, að Tommi og Jenni hafi verið útlægir gerðir. Þeir hressa andann, bæði hjá ungum og öldnum. Íþróttaþáttur .lóns B. Stefánssonar var fjölbreyttur. Stjórnandinn á lof skilið fyrir það, hve víða hann kentur við. Það er fleira iþróttir en fótbolti. Aðrir þættir urðu þvi miður útundan. Forvitnilegt hefði þó verið að fylgjast með þvi hvort járnfrúin brezka er að fara með allt til andskotans þar, eða að meðtaka andlega strauma frá Snæfellsjökli i gegnum útvarpið. -JH. Strokkvartett Kaupmannahafnar á ferð á íslandi Strokkvartctt Kaupmannahafnar — Kobcnhavns Strygekvartet — heldur tónleika i Reykjavik og á Isa firði i næstu viku. Strokkvartett þessi var stofnaður 1957 af fiðluleikurunum Tutter Giskov og Mogcns Lydolph. Mogens Bruun lágfiðluleikara og Asger Lund Christiansen sellóleikara. Strokkvartcttinn hefur haldið fjölda tónleika bæði heima og heiman. bæði austan hafs og vestan. leikið á margri listahátið inni i Evrópu. m.a. Berliner Festtage 1967, Bect hoven hátiðinni i Bonn 1967 og 1974. og á Lu/.ern Festspiele 1969. Á cfnisskrá sinni hefur þessi kvartctt yfir 125 verk. bæði vcrk cftir sigild tónskáld svo sem Beethoven, Haydn. Mozart og Schubert — og oft kýs kvartettinn að flytja tónlisl eflir landa sina Nicls Gade. Carl Nielsen og ekki sizt Vagn Holmboe. sem listamennirnir telja i röð fremstu tónskálda vorra tima. Þeir hafa dregið fram i dagsljósið frábæra kvart etta. t.d. eftir Gade, sem voru aðeins til i handriti. Slrokkvartctt Kaupmannahafnar hefur leikið inn á fjöldamargar hljómplölur. Fyrir tæpum ivcimur árum, í október 1978. léku lisiamennirnir i Norræna húsinu i tilefni af 10 ára afmæli þess, strokkvartett eftir Vagn Holmboe, sem tileinkaður var Norræna húsinu og var það frumnflutningur. auk þess sem þeir fluttu verk eftir m.a. Þorkel Sigurbjörnsson. Að þessu sinni heldur Strokkvartctl Kaupmannahafnar þrenna tónleika, hina fyrstu i Norræna húsinu mánudaginn 22. sept. kl. 20.30, þar sem leikin verða verk eftir Mozart. Gade og Beethoven. Þvi næst fam listamenn irnir til ísafjarðar og lcika þar i ísafjarðarkirkju mið- vikud. 24. september kl. 20.30. Þá flytja þeir vcrk eftir Mozart. Holmboc. Beethoven og Schubcrt. Þriðju og siðustu tónleikarnir verða hjá Kammer- múslkklúbbnum sunnudaginn 28. september kl. 20.30 og verða þar flutt verk eftir Haydn. Carl Nielsen og Bcethoven. Þcir tónleikar verða i Bústaðakirkju. Æfingatafla Handknattieiks- deildar Fram veturinn 1980— 1981 Mfl. karla: mánud. 18— 19.40, þriðjud. 19.20—20.35 (Höllin). föstud. 21.50—23.05 (Höllin), laugard. 15.30— 17.10. 2. fl. karla: Þriðjud. 21.20—22.10. fimmtud. 22.10— 23.00. 3. fl. karla: Þriðjud. 22.10—23.00. fimmtud. 18.50— 19.40. 4. fl. karla: Þriðjud. 18.00-18.50. föstud. I8.00- 18.50. _ 5. fl. karla: Fimmtud. 18.00—18.50. sunnud. 11.10— 12.00. Byrjendafl. karla: Sunnud. 12.00— 13.50. Mfl. kvenna: Þriðjud. 20.30—21.20. fimmtud. 20.30- 22.10. föstud. 18.30-19.20 (Höllin). 2. fl. kvenna: Þriðjud. 18.50— 19.40. föstud. 18.50— 19.40. 3. fl. kvenna: Þriðjud. 19.40—20.30. fimmtud. 19.40-20.30. Byrjendafl. kvenna: Laugard 17.10—18.50. Allaræfingar fara frani i Álftamýrarskóla nema |iar sern annaðer tekið fram. Mætið ve! og stundvislega. Ný bók Sigurðar, ekki endurprentun I grein DB um bókaútgáfu haustsins kom fram að Mál og Menning væri að cndurprenta Ijóðabók cftir Sigurð Pálsson. Hið rétta er au forlagið er að gefa út nýja Ijóðabók eftir Sigurð sem nefnist „Ljóð vega menn". og visar nafnið til fyrri bókar hans. Ljóð vega salt. Sigurður Pálsson. Fótsnyrting og hárgreiðsla aldraðra í Langhoitssókn Fótsnyrting aldraðra i Langholtxsókn er i safnaóar heimili Langhollskirkju alla hriðjudaga frá kl. 8-12. Upplýsingar gefur Ciuðbjórg alla virka daga kl. 17- 19 i sima 14436. Hárgreiðsla fyrir aldraða er einnig i safnaðarheinulí l.anghollskirkju alla fimmludaga kl. 13—17. (jpplýs ingar.gcfurGuðný i sinta 71152. Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda niarkað sunnudaginn 5. október nk. i Safnaðarhcimilinu. Vona/i cr til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar lcggi eitthvað af mörkum. t.d. kökur. grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu i sima 32297. Sillu i sima 86989 og Helgu i sima 38863. Kvennedeild Rauöa kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliða lil starfa fyrir deildina Uppl. i símum 17394, 34703 og 35463. Frá Félagi einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark að á næstunni. ('Jskum eftir öllu hugsanlcgu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Simi 32601 eftirkl. 19 Fyrirlesfrar Skóli fyrir framtíðina Dr. Yvonne Weber frá Bandaríkjunum heldur fyrir lestur i Kennaraháskóla íslands fimmtud. 25. sept. kl. 17 i kennslustofu 301 þar sem hún fjallar um eftirfar andi spurningar og leitar svara við þ eim: Býr skólinn í dag nemendur sína undir að lifa i breyttu þjóðfélagi framtíðarinnar? Hvernig litur þetta tæknivædda þjóð félag framtiðarinnar út? Hvers þarfnast manneskjan til þess að geta fundið viðfangsefni, tilgang og lifsfyll ingu í veröld. sem býður upp á allt annan lifsmáta cn við eigum að venjast? Hvernig getur skólinn gefið nemendum sinum það veganesti. sem að gagni rnegi koma við gerbreyttar aðstæður? Dr. Weber er stödd hér á landi sem fulltrúi alþjóðlegra samtaka kvenna i fræðslustörfum. en á Islandi eru starfandi 3 deildir þessara félagssamtaka. Markmið samtakanna er m.a. að stuðla að alþjóðasamstarfi kvenna sem vinna að menningar og menntamálum. að efla starfsáhuga og stöðu kvenna á sviði mennlamála og aðstuðlaaðæskilegri lagasetningu um nicnntamál. Fyrirlesturinn er opinn almenningi og eru áhuga menn uni skólamál hvattir til þess að koma. Háskólafyrirlestur Prófessor Ernst Walter frá Ernst-Moritz Arndl Uni versitát i Greifswald flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideildar Háskóla Islands föstudaginh 26. september 1980 kl. 17.15 istofu 201 i Árnagarði. Prófcssor Walter dvelst hér á landi uni þessar mundir við rannsóknastörf. Hann er aðalkcnnari háskólans i Greifswald i islenzku máli og bók mcnntum og hefur ritað niargt um islenzk efni. Fyrirlesturinn nefnist „Latinumenntun tslendinga á miðöldum og nokkur vandamál sagnaritunar" og vcrður fluttur á islenzku. Öllum er heiniill aðgangur. Fyrirlestur Landfræðifélagsins Fyrsti fyrirlestur Landfræðifélagsins i vctur vcrður haldinn mánudaginn 6. oklóber kl. 20.30. Finnur Torfi Hjörleifsson cand. mag. ræðir um cfnið Þj6ð- garðar Islands og islenzk ferðamál. Finnur Torfi er forniaður Skotveiðifélags Islands og hefur starfað scm gæzlumaður i Skaftafelli. auk annarra starfa. Fyrir lesirar vetrarins verða haldnir i Garðsbúð i húsi Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraul. Afmæli Garðar Loflsson listmálarí er 60 ára i dag, þriðjudaginn 23. september. Mallhildur Kristjánsdóltir frá Hauka- dal í Dýrafirði er 80 ára i dag, þriðju- daginn 23. seplember. Í dag verður hún á heimili dóllur sinnar að Sigtúni 34 á Selfossi. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Fe.óamanna NR. 180 - 22. SEPTEMBER 1980 gjaideyrír Einingkl. 12.00 -Knup Sala Sala 1 Bandarfkjadotar 517,00 518,10* 569,91* 1 Steríingspund 1238,30 1240,90* 1364,99* 1 KnnadodoUar 443,25 444,25* 488,68* 100 Danskar krónur 9278,95 9298,65* 10228,52* 100 Norskar krónut 10647,70 10670,40* 11737,44* 100 Ssenskar krónur 12421,05 12447,45* 13692,20* 100 Finnsk mörk 14164,40 14194,50* • 15613,95* 100 Franskir frankor 12369,90 12396,20* 13635,82* 100 Beig. frnnkor 1792,65 1796,45* 1976,10* 100 Svissn. fronkar 31371,40 31438,10* 34581,91* 100 Gyllini 26439,60 26495,90* 29145,49* 100 V.-þýzk mörk 28750,95 28812,15* 31693,37* 100 Lírur 60,51 60,64* 66,70* 100 Austurr. Sch. 4059,70 4068,30* 4475,13* 100 Escudos 1035,45 1037,65* 1141,42* 100 Pesetor 704,30 705,80* 776,38* 100 Yen 242,15 242,67* 266,94* 1 frskt pund 1082,45 1084,75* 1193,23* 1 Sérstök dréttorróttindi 679,10 680,55* * Breyting frá sfðustu skráningu. Sfcnsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.