Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 11 ^IW,IUI*1 Kvikmyndaleif>an. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón 'Tnyndir og þöglar. einnig kvikmynduvéT ar. Er meö Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl ar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvítar, einnig í lit: Pétur Pan. Öskubuska, Jumbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmæliðog fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 mm og I6 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali t stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og mcð hljóð, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars, og fl. Fyrir fullorðna m.a Jaws. Deep, Grease, Godfather, China Town og fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla daga kl. I —7 sími 36521. Kvikmyndaftlmur til leigu I mjög miklu úrvali, bæði í 8 mm og I6 mm fyrir fullorðna og börn. Nýkomið mjög mikið úrval af nýjum I6 mm bíó myndum í lit. Á Súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen l og 2, The Stine. Earthquake, Airport 77, Silver Streak. Frenzy, Birds, Duel, Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Opiðalla daga kl. I —7, sími 3652!.. 1 Byssur Oska cftir að kaupa haglahyssu. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 77633 eftir kl. 19. Óska cftir að kaupa ódýra haglabyssu. Allar tegundir koma til greina. Uppl. í sínia 52028 eftir kl. 17. Rjúpna- og gæsabyssa. Til sölu er ný skotapumpa sem tekur bæði 2 3/4 og 3 tommu magnum skot. Uppl. i síma 71377. Riffill og haglahyssa. Til sölu er Walther riffill caliber 243 og Browning haglabyssa, firnm skota, 3 tomriía. Uppl. í síma 84186 eftir kl. 18. l.abradorhvo’par. Til sölu cru þrír labradorhvolpar, alveg i scii’lokki. Uppl. isíma 77410. Hestamenn. Tck hesta til hagagöngu til áramóta eða lengur. Mikið gras og góð skjól. Gef hey ef með þarf. Uppl. i síma 99-6324 eflir kl. 20. Til sölu 6 vetra leirljós hestur, gott tölt. Uppl. i síma 81813. Óska eftir hesthúsplássi. fek að mér fóðrun og tamningar. Uppl. í síma 74228. Hesthús til leigu í Glaðheimum i Kópavogi. 5 básar, raf magn, sjálfbrynning, góð heygeymsla. Allt sér. Leigutimi 1. okt.-l. júní. Tilboð sendist á augldeild DB merkt „Gott hesthús2408"fyrir 26. þ.m. Vantar pláss fvrir tvo liesta i Viðidal í vetur. Plássið borgað fyrir fram. Uppl. I síma 20167 fyrir hádegi og eftir kl. 7 á kvöldin. llestur-dráttarvél. Til sölu gamall Massey Ferguson, lítur úl sem nýr, fallegur jarpur 7 vetra klár- hestur með tölti og brún 7 vetra klár- hryssa með tölti. Til greina tekur að taka ótamda hesta upp í sem greiðslu. Uppl. i síma 92-7670. Hesthús til sölu, 4 básar i nýju hesthúsi í Mosfellssveit. Uppl. í síma 28966 á daginn og 66588 á kvöldin. Ætlarðu að kaupa þér pootlle hvolp? Hafðu þá samband við poodlc Jeild HRFÍ. Það tryggir þér góða hvolpa. Áttu poodle hund? Langar þig að vita hvort hann er hreinræktaður og hvort hann er gallalaus eða gallalitill? Hafðu þá samband við poodle deild HRFl fyrir 13. nóvember i síma 44985, .76073. 8683&eða 23264. Það er eins og ég hef alltaf sagt: Stelpuasnar vita ekkert um grasafræði. Til sölu cr dökkjarpur hestur, 7 vetra, mjög viljugur, með öllum gangi. Þeir sem hafa áhuga hringi i sima 93 8724. Til bygginga Mótatimbur til sölu, 1x6, I 1/2x4, 2x4, I 1/2x6 og 2x6. Uppl. í sima 39710. Óska eftir að kaupa góða steypuhrærivél strax, ca 2ja poka vél. Uppl. hjá Sandfelli. Hreiðar Hermannsson. Simi 94-6909 eða 99 2125. Til sölu um 800 metrar 1 1/2x4 uppistöður, mest í 2,50 m lengdum. Simi 40201. DBS reiðhjól, 3ja gira, til sölu. Uppl. i síma 53612 eftir kl.2. Til sölu ný-uppgerð Suzuki AC 50. Uppl. í sima 40121 eltir kl. 19. Honda SS ’65CC til sölu, sem ný, árg. 75, þarfnast smá vægilegrar viðgerðar. Uppl. i sima 41645 milli kl. 5 og 9. Til sölu Suzuki M R 50, motocross hjól '80. Uppl. í sima 43347. Honda SS 50 árg. 79, mjög vel með farin, til sölu. Keyrð aðeins 3 þús. km. Skipti konia til greina á stærra hjóli. Uppl. í sima 94- 3634 eftir kl. 7 á kvöldin. Tilsölunýtt lOgíra Raleigh reiðhjól. Uppl. í sima 44679. Nýtt kappreiöahjól. Til sölu nýtt kappreiðahjól, svo til ónotað, vestur-þýzkt, 10 gira. Verð 200 þús. Uppl. í sima 31494 eftir kl. 5. Til sölu Suzuki GS 750 árg. 78, ekið 15 þús. km. Fallegt hjól. Uppl. í síma 92-2666 . Til sölu Yamaha 500 torfæruhjól. Keyrt 2500 km. Selst ódýrt. Uppl. i síma 96-62436 eftirkl. 19. Honda SS 50 árg. 79 til sölu. Uppl. í sima 92-2104 eftir kl. 19 á kvöldin. « Bátar i Utanborðsmótor. 35 ha Chrysler til sölu, keyrður 20 tima. Uppl. i sima 15097 eftir kl. 18. Rcknet. Vil kaupa nokkur sildarnet. Uppl. i sima 97-7137 eftir kl. 20. Fiskilóð óskast 5—6 m.m. og einnig lóðarbalar af minni gerð. Uppl. i síma 93-6383 og 93-6307. Bátar-mótorar. Eigum 12 feta Terhy vatnabáta og 13. 14 og 16 feta Fletcher hraðbáta til sölu á góðu haustverði. Aðeins um örfáa báta að ræða. Einnig Chrysler utanborðs mótora i flestum stærðum. Vélar og Tæki hf„ Tryggvagötu 10, símar 21286 og2l460. I Sumarbústaðir I Sumarbústaðarland óskast rneð eða án húss í nálægð Reykjavikur (ca. 100 kml. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 32341 eftir kl. 7. I Fasteignir Tilboð óskast i Austurveg 49 Seyðisfirði, bakariið. Upplagt fyrir smáiðnað. Elin Frimann. sími 97-2203. Ilöfn í Hornafirði. 100 ferm ibúð á I. hæð i 2ja hæða Iiúm að Tjarnarbrú 18 á Höfn til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sinia 97-8342. Verðbréf Vcrðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsum vcrð bréfum. útbúum skuldabréf. Leitið upp lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió, Laugavegi 96, 2. h. Simi 29555 og 29558. 1 Bílaleiga i Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8— 12, sími 85504 Höfum til leigu fólksbíla. stationbiia. jeppa. sendiferðabila og 12 manna bila. Heimasími 76523. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla, einnig Ford Econoline sendibíla. Simi 45477 og43179. Heimasimi 43179. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda 323. Allir bílarnir árg. 1979 og 1980. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif- reiðum og til sölu nýir og notaðir vara- hlutir i Saab. Kvöld- og helgarsimi 43631. I Bílaþjónusta i Réttingar, blettun og alsprautun. Gerum föst verðtilboð. Uppl. isima 83293 frákl. 12—20. Bifreiðaeigendur ath. Látið okkur annast allar almennar við gerðir. ásamt vélastillingum og rétting um. Átak sf„ bifreiðaverkstæði. Skemmuvegi 12, Kópavogi sími 72730. Til sölu eru: Hjólaskófla Terex 7251 árg. 73, jarýta Caterpillar D 4 D árg. 72, Priestmann Mustang beltavél árg. 74. Uppl. gefur Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sínii 24860. Vörubílar Vörubílar, 10 hjóla. Til sölu eru: M. Benz 2632 árg. 73, 3ja drifa, MAN 19230 árg. 72, framdrif og krani, Scania 111 árg. '80, Scania 80 S árg. 72, Scania 85 S árg. 71 og 72, M. Benz 811 árg. 72 á grind, 6 hjóla. Uppl. gefur Bíla- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. simi 24860. Vörubílar — vmnuvélar. Eigendur vörubíla og vinnuvéla! Höfum tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið. Veitum aftur okkar góðu þjónustu við sölu á öllum gerðum vörubíla og vinnu véla. Hafið samband og látið okkur skrá vörubílinn eða vinnuvélina. Traust ög góð viðskipti. Góð þjónusta. Góð stað- setning, næg bílastæði. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, simi 18085 — 19615. Vörubilaeigendur athugið! Þar sem úrvalið er mest er salan bezt. Vegna mikillar sölu ávörubílum i sumar vantar okkur allar tegundir og árgerðir af vörubilum á söluskrá. Vörubilasalan hjá okkur mælir með sér sjálf. Bíla- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 24860. Varahlutirí vörubila til sölu, Volvo Mal. Bedford og Austin. Nýupptekin Trader vél með girkassa. Hásingar með loftbremsu. Felgur. fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál palli og margt fleira. Uppl. i síma 81442'. Varahlutir I Mobelec elektróniska kveikjan sparar eldsneyti, kerti, platinur og vélar- stillingar. Hefur staðizt mestallar próf- anir, sem gerðar hafa verið. Mjög hag- kvæmt verð. Leitið upplýsinga. Stormur hf„ Tryggvagötu 10 , sími 27990. Opið kl. 1—6. Heftil sölu Willys jeppagrind á hjólum ásamt fleiri fylgihlutum, selt á kr. 200 þús. Uppl. i sima 94-7639. SérpÓntum með stuttum fyrirvara varahluti i flestar tegundir bifreiða og vinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir- liggjandi. Við höfum reynsluna og þekk inguna. Þér skilið aðeins inn pöntun, við sjáum um afganginn. Góð viðskiptasam- bönd tryggja örugga þjónustu. Sjálf- virkur simsvari tekur við skilaboðum eftir kl. 17. Klukkufell, umboðs- og heildverzlun, Kambsvegi 18, sími 39955. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Toyota Mark II árg. 71, laglegur bill, fæst á góðum kjörum. Uppl. I síma 51491. Sunbeam Arrow árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 71860 milli kl. 19og 21 i dag og næstu daga. AMC Hornet station árg. 74 til sölu, nýyfirfarinn og sprautaður. á krómfelgum. Bill af góðri stærð. Sínii 26326. Til sölu VW Passat LS árg. 74, skipti á ódýrari. Uppl. í sinia 99- 1998 eftir kl. 18. Til sölu Passat 74, sjálfskiptur. Til greina kemur að taka ódýrari bil upp i (4 stafa R-númer fylgir). Uppl. I síma 15438. Ford Mustang árg. ’66, 8 cyl. 289. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Skipti á Bronco eða Blazer árg. 74 og yngri. Uppl. I síma 75492. Góð kjör. Til sölu Cortina L árg. 71 í góðu lagi. Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—287. Daihatsu-sendibill. Til sölu Daihatsu Charmant árg. 79, ek- inn 15 þús. km. Góður bíll. Vil skipta á Chevy Van eða Econoline árg. 72 til 75. Bein sala eða bein kaup. Framdrifs- bilar koma til greina. Uppl. i sima 45395 eftirkl. 18. Til sölu Fiat 128 Rally árg. 73, góður bíll, skoðaður ’80. Uppl. í síma 74493 eftir kl. 5. Daf 44 árg. ’69 til sölu (ódýr), einnig annar af sömu árg. I varahluti. Uppl. í sima 99-4316.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.