Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980. ð D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIINiGABLAÐIÐ SÍMI 2702? ÞVERHOLT111 1 Húsnæði í boði i Miðborg. 60 ferm herb. ti! leigu i miðborginni, hentugt fyrir skrifstofu, sölustarfsemi eða smáiðnað. Uppl. í sima 19909 kl. 9-5. Litil 2ja herb. ibúð til leigu fyrir reglusama fullorðna konu sem gæti aðstoðað eldri konu á kvöldin og um helgar. Tilboð merkt „Reglusöm 145" sendist augld. DB fyrir föstudags kvöld. Skólafólk. Herbergi til leigu með eldunaraðstöðu og aðgangi að snyrtingu i Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 45416 eftir kl. 20.________________________ Keflavik. Herbergi til leigu. Uppl. í síma 92-3878. Suðurnes. Einbýlishús til leigu á Suðurnesjunum (4ra herb. nýlt hús). Uppl. i sima 91 41700. Leigjenda.samtökin: Leiðbeiningar og ráðgjafarhjónusta. Húsráðendur. látiðokkur leigja. Höfum á skrá fjólmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga el' óskaðcr. Opið nulli kl. 2 og 6 virka daga Lcigjcndasamtökin. Brikhlöðuslig 7. sinii 27609. t Húsnæði óskast Háskólanema vantar herb. nteð aðgangi að baði og eldhúsi, hel/.t i Hliðunum, Þingholtunt eða veslurbæ. Uppl. i sima 15011. íhúð óskast. Ung hjón óska cl'tir 2—3ja Iterb. ibúö strax. Góð fyrirframgreiðsla, reglusemi. Uppl. i sima 81801 eftir kl. 18. Bráðvantar ibúð á leigu strax, fyrirframgreiðsla. Uppl. í sinta 38449 eða cl'tir kl. 7 i síma 71469. Á sama stað til sölu tviburakerruvagn, selst ódýrt. 2 stúlkur óska eftir 2ja.3ja herb. ibúð á Reykjavikur svæðinu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi i.g góöri umgcngni heiliö. Uppl. i sima 92-2383 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Hjón utan af landi nteð I barn oska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu. Reglusemi heitið og góðri umgengni. Uppl. í síma 42852. 2ja-3ja herb. íbúð óskast, góð umgengni, fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 15196. Læknanemi með konu og ungbörn óskar eftir 2ja-3ja. herb. íbúð strax. Erunt á götunni frá I. okt. nk. Vinsant legast hringið i síma 25519 á kvöldin. Hafnarfjörður. Einhleyp fullorðin kona óskar eftir 2ja herb. ibúð í Hafnarfirði, alger reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 54280 og 54253. Ungt par með 1 barn óskar cftir íbúð i ca. 11/2 til 2 ár, má þarfnast lagfæringar. allt kemur til greina. Fyrirframgreiðsla eftir sam komulagi. Uppl. í síma 39238 eða 45244 í dag og næstu daga. Húshjálp-fyrirframgreiðsla. Ungt, rcglusamt par óskar eftir litilli íbúð til leigu. Húshjálp og fyrirfram greiðsla ef óskaðer. Uppl. i sima 36687. Óska eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að snyrtingu. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—195. 22 ára viðskiptafræðinemi óskar eftir góðu herb. með aðgangi að eldhúsi eða þá lítilli íbúð. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Fyrirfranv greiðsla. Uppl. i síma 99-4636. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð með eða án hús gagna. Getum greitt 100 þús. á mán. Uppl.isíma 52301. Viðsk iptafræðinemi og hjúkrunarfræðinemt óska eftir 2ja herb. ibúð i Reykjavik. Fru reglusöm og hljóðlát og ganga vel um. Uppl. i sima 16607 eftir kl. 6 á kvöldin næstu daga. Ungt harnlaust par óskar eftir íbúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Vinna bæði úti. Uppl. í sima 27557 eftirkl. 18. Tvær24árastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 12277 eða 39893. Hjúkrunarkona óskar eftir I— 2ja herb. ibúð. Skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 31557 á kvöldin. Vantar herb. Ungan reglusaman strák vantar her- bergi meðaðgangi aðeldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 11658 milli kl. 6 og 8. Óska eftir húsnæði i mið- eða vesturbæ, má þarfnast lag- færingar. Uppl. i síma 29720 milli kl. 13 og 16eða 36705 milli kl. 17 og20. Vantar húsnæði fyrir Ijósmyndaverkstæði, ca. 50 ferm. Uppl. ísíma I3820og 15572. Þrjár ungar stúlkur óska eftir 4ra herb. ibúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringiði sima 36806 (Eddaleftir kl. 19. Vil taka 2—3ja herb. Ibúð á leigu í 2—6 mán. Tvennt i heimili. Húsgögn mega fylgja aðeinhverju leyti. Þeir er vilja sinna þessu vinsamlegast sendi nafn sitt og simanúmer til DB merkt „Fljótt". Ungt íþróttakennarapar óskar eftir að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í simum 66516 eða 13195 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Reglusaman einhleypan mann vantar íbúð i Reykjavik eða Kópavogi sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 26. sept. merkt „Reglusemi”. Ungt par með tveggja ára dreng óskar eftir tveggja herb. íbúð strax. Reglusemi og góðri umgeneni heitið. Uppl. i sima 25199 eftir kl. 6. Starfsmaður Dagblaðsins óskar eftir 2—3ja herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 27022 (20) á skrifstofutíma. Hjálp! F.instæð 17 ára stúlka með barn óskar eftir lítilli ibúð strax. Fullkominni reglusemi heitið. Uppl. i sima 76396. Rólegur miðaldra maður óskar eftir herbergi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—434. 1 Atvinna í boði D Óska eftir að ráða starfskraft í létt og rólegt starf hjá iðn- fyrirtæki. Uppl. hjá DB i síma 27022 H—282 Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa allan daginn eða frá kl. 2 til 6. Simi 26680 og 16528. Keflavik — Grindavik. Loftpressumaður óskast i styttri tíma. Hátt kaup, mikil vinna. Sími 92-3987. Stúlka óskast til starfa í söluturn 5 daga vikunnar frá kl. 1—6. Uppl. í síma 73007 milli kl. 17 og 18 og eftir kl. 20. Óska eftir að ráða konu við uppvask og frágangsvinnu i kjötbúð. Vinnutími ca kl. 13—19. Uppl. i sima 14376 eftir kl. 16 i dag. Óskum eftir að ráða mann, til starfa í vörugeymslu nú þegar. Um framtíðarstarf er að ræða. Uppl. á skrif- stofunni. Landflutningar h/f, Héðins- götu. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun í miðborginni, vinnutími kl. 13—18. Uppl. ísíma 14376 eftirkl. 16 í dag. Húsasmiöir. Óska eftir smiðum í mótauppsláttt og verkamönnum. Simi 43584. Stúlka — piltur. Vantar starfskraft strax. Vinnutimi frá kl. 8 til 4. Uppl. á staðnum milli kl. 2 og 4. Sultu- og efnagerð bakara, Dugguvogi 15. Verkamenn — vélamenn. Okkur vantar nú þegar nokkra vana menn. Hlaðbær hf„ Skemmuvegi 6, sími 75722. Stúlka óskast til starfa. Vinnutími frá kl. 10—18, unnið í tvo daga og frí i tvo daga. Uppl. á staðnum frá kl. 10—12 fyrir hádegi eða i sima 72924 eftir kl. 20. Baron, Laugavegi 86. Fjölprent hf. Viljum ráða rcglusama konu strax. Uppl. i síma 19909 kl. 9—5. Stúlka óskast til starfa, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Borgar- kjör, Grensásvegi 26. Okkur vantar saumastúlkur. Sólidó, fataverksmiðja, Bolholti 4, simi 31050. Afleysingafólk óskast við leikskólann Grænuborg, einn dag i viku og i veikindaforföllum. Uppl. gefur forstöðukona I sima 14860. Háseta vantar á 90 lesta reknetabát frá Djúpavogi. Uppl. i sima 97-8918 og 8961. Starfsstúlkur vantar til afgreiðslustarfa á dag- og kvöldvakt, einnig stúlku til eldhússtarfa. Uppl. í sima 75906 eftir kl. 7. Starfskraftur óskast í Tóbaksverzlunina London. Uppl. á staðnum milli kl. lOog 11 ádaginn. Vantar duglegan og laghentan mann strax. Uppl. í síma 31831 milli kl. 5 og 7. Starfskraftur óskast í söluturn frá 1. okt. 4 daga vikunnar frá kl. 13—17. Tilboð sendist DB merkt „Atvinna 260" fyrir 27.9. Saumastúlkur óskast allan daginn og hálfan daginn. H. Guðjónsson Skyrtugerð, Skeifunni 9, sími 86966. Áreiðanlegur starfskraftur óskast við . móttökustörf nú þegar, einhver mála- og vélritunarkunnátta æskileg. Uppl. í síma 85610 frá kl. 19— 22. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Árbæ og við Hátún, mikil vinna. Einnig smiðir. Uppl. i sima 54226. Vanan háseta vantar á 30 lcsta bát. Uppl. i síma 99 3933. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á mb. Sandafell sem fer á sildveiðar. Uppl. um borð í bátnum í Hafnarfirði og í sima 43678. Óskum að ráða fólk i vinnu. Steikhúsið Vesturslóð Hagamel 67. Uppl. í sima 20745. Atvinna óskast I 24 ára melraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu við akstur, hefur rútupróf. Uppl. í sima 19548 frá kl. 7— 10. 23 ára námsmaður óskar eftir atvinnu fyrri hluta dags. Vinsamlegast hringið í síma 33627 eða 15088. 17árastúlkaóskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Vélritunarkunnátta. Getur tekið heima- vinnu. Uppl. í síma 84436. Ég er21 árs og hef gagnfræðapróf og loftskeyta- menntun, óska eftir vellaunuðu starfi i Rvík. Get byrjað strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29196. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu nú þegar. Allt kemur til greina. Simi 33718. Hveragerði-Selfoss. 29 ára kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 99-4623 eftir kl. 20. Hveragerði-Selfoss. Skrifstofumann vantar atvinnu. Hefur 10 ára reynslu. Uppl. í sima 99-4623 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.