Dagblaðið - 23.09.1980, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1980.
21
D
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
Óska eftir að kaupa ölkæla
fyrir söluturn. Uppl. í síma 86367 eða
30359.
Gas- og súrkútar
óskast keyptir. Uppl. i sima 99-4535 og
4525.
Óska eftir að kaupa
lítið notaðan rafhitaketil án spiralkúts.
Uppl. í síma 93-6368 eftir kl. 7.
Kaupi bækur,
gamlar og nýjar, heil söfn og einstakar
bækur, islenzk póstkort, tréskurð, silfur
og gamla smærri muni og myndverk.
Aðstoða við mat bóka og listgripa fyrir
skipta- og dánarbú. Bragi Kristjánsson.
Skólavörðustig 20, simi 29720.
Kaupum bækur,
innlendar og erlendar, einnig bókasöfn.
Höfum á boðstólum margt góðra bóka,
þar á meðal ýmsar fágætar. Bóka
stöðin Astra, Njálsgötu 40, simi 20270.
Egg-
Get bætt við mig viðskiptum, 50— 100
kg á viku. Aðeins föst og örugg viðskipti
koma til greina. Uppl. í sima 52153,
Álftanes.
Kaupum vel með farnar
íslenzkar bækur og skemmtirit (ekki
unglingabækur. Vikuna né Samúell.
íslenzku. ensku og Norðurlandamálum.
Kristjánssonar. Hverfisgötu 26. simi
14179.
Skólapeysur,
barnapeysur i stærðum 1 — 14, litir i úr
vali. Mohair, acryl allar stærðir. Það
borgar sig að líta inn. Verksmiðjuverð.
Prjónastofan Skólavörðustig 43.
Smáfðlk.
1 Smáfólk fæst úrval sængurfataefna.
einnig tiibúin sett fyrir börn og full-
orðna, damask, léreft og straufrítt.
Seljum einnig öll beztu leikföngin, svo
sem Fisher Price þroskaleikföngin nið-
sterku, Playmobil sem börnin byggja úr
ævintýraheima, Barbie sem ávallt fylgir
tizkunni, Matchbox og margt fleira.
Póstsendum. Verzlunin Smáfólk.
Austurstræti 17 (kjallari), sími 21780.
Útskomar hillur
fyrir puntuhandklæði. áteiknuð puntu-
handklæði. sænsk tilbúin pjiuuhand
klæði. bakkabönd og dúkar eins. átcikn
uð vöggusett. áteiknaðir vöflupúðar úr
flaueli, kinverskir handunnir borðdúkar.
mjög ódýrir „allar stærðir". Heklaðir og
prjónaðir borðdúkar, allt upp i
140x280. Einnig kringlóttir. sannkall-
aðir „kjörgripir". Sendum i póstkröfu.
Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74. simi
25270.
I
Fatnaður
i
Fatnaður óskast
frá 1950-1965, t.d. skór, jakkar
(skinnjakkar), töskur. skartgripir eða
flest allt frá þessu tímabili. Uppl. i sima
12880 frá kl. 10—6 (ekki um helgar).
Til leigu brúðarkjólar
og skírnarkjólar. Uppl. i sima 53628.
I
Fyrir ungbörn
i
Kerruvagn undan einu barni
til sölu. Uppl. i síma 45431.
Sérstaklega vcl með farinn
og litið notaður, eins árs gamall Silver
Cross barnavagn til sölu. Stærri gerð.
Brúnn. Uppl. i sima 74667 milli kl. 8 og
10 í kvöld og annað kvöld.
Litið notaður Silver Cross
bamavagn, stærri gerð, til sölu. Mjög
vel meðfarinn. Uppl. í sima 72191.
Húsgögn
9
Vel með farin
hlaðrúm til sölu. Uppl. í sima 66897.
Gamaldags hvitmálað
hjónarúm til sölu án dýna. Verð 80 þús
og 2 sófaborð, annað úr Ijósum
palesander, sporöskjulagað, verð 45
þús., hitt úr tekki, verð 40 þús. Uppl. i
sima 86232 eftir kl. 7.
Skrifborð.
Ljós skrifborð til sölu á kr. 90.000, stærð
60 x 137 cm, vel með farið. Uppl. í síma
29395 eftir kl. 18 í dag og næstu daga.
Borðstofuhúsgögn
til sölu, hagstætt verð. Uppl. í sima
71891 eftir kl. 19 í kvöldog næstu kvöld.
Til sölu vegna flutnings
sófasett i barokkstíl, 4 stólar og 3ja sæta
sófi, Ijósdrapplitað, plussklætt, út-
skornir armar. Uppl. hjá auglþj. DB í
sima 27022 eftir kl. 13.
H—293
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar,
Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófa-
sett og stakir stólar, 2ja manna svefnsóf-
ar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum, kommóður, margar
stærðir, skatthol, skrifborð. sófaborð,
bókahillur og stereoskápar, rennibrautir
og taflborð og stólar og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Svefnsófi.
Sem nýr 2ja manna svefnsófi til sölu.
Uppl. i sima 82207 milli kl. 17 og 20.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Ódýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna
svefnsófar. svefnstólar, stækkanlegir-
bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með
útdrcgnum skúffum kommóður margar
stærðir, skatthol, skrifborð, sófaborð.
bókahillur og stereoskápar, rennibrautir
og taflborð og stólar og margt fl.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póst
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Til sölu nýlegt hjónarúm
með áföstum náttborðum. Uppl. i sima
77437 eftir kl. 6.
Módelboró.
2 ný sérsmiðuð sófaborð, kringlótt. til
sölu, annað úr tekki og hitt úr hnotu.
Hagstætt verð. Uppl. i síma 76845.
Til sölu lítið nett sófasett,
sem er mjög meðfærilegt. t.d. i
flutningum, einnig Spira svefnsófi, einn
stóll og gamalt sófaborð. Uppl. i sima
53892 allandaginn.
i
Heimilistæki
D
Notaður ódýr fsskápur
með frystihólfi óskast til kaups eða leigu
nú þegar. Uppl. isíma 2l963síðdegis.
Óska eftir að kaupa
notaða ryksugu. Uppl. í sima 72144 eftii
kl. 19.
Litill stálhraustur isskápur
óskast nú þegar, strax. Uppl. í sínia
42180 milli kl. 13 og 21 i dag.
Candy þvottavél
til sölu. Uppl. i sima 20975. Einnig til
sölu Honda, skellinaðra, þarfnast lag
færingar. Selst ódýrt. Sami sími.
Zerowatt 955 þvotta\él
(umboðSlS), ársgömid og nær ónotuð til
sölu. Uppi. í sima 32419 eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa
litinn ísskáp. Uppl. í síma 84884.
Til sölu vegna breytinga
Rafha eldavél, gömul en i fullkomnu á
standi, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma
18842, eftir kl. 5.
Lítil frystikista
óskast til kaups. Uppl. i síma 32813 eftir
kl. 19.
Til sölu sjálfvirk þvottavél,
nýuppgerð. Uppl. i sima 66082.
Óska eftir að kaupa
svarthvitt sjónvarpstæki. Uppl. í sínia
44276 eftirkl. 6.
Til sölu:
Stór kommóða, yfir 200 ára með al-
múgamynstri, litil kommóða úr hnotu,
einnig spót kaffistell ruskin copelands
Chine England. Uppl. i sinia 34746.
Ensk, dönsk og belgísk
ullar- og nælon gólfteppi. verð l'rá kr. 6
þús pr. ferm. Sum sérhönnuð l'yrir stiga
ganga. Sandra, Skipholti l.sinti 17296.
Hljóðfæri
D
Til sölu sem nýtt
Earth söngkerfi, 100 w, Gibson SG og
Fender Twin reverb gítarmagnari, nýr
Fender jazzbassi og Ludvig trommusett.
Allt i töskum. Gott verð ef samið er
strax. Uppl. i sima 97-5868.
Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgel í úrvali.
Viðgerðir og stillingar á l'lestum
rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins
yfirfarin og stillt ral'magnsorgel. Hljóð
virkinnsf.. Höl'ðatúni 2,simi 13003.
I
Hljómtæki
H
Til sölu discoborð
(2 plötuspilarar + mixer), 2 hátalarar,
magnari, og Ijósashow. Uppl. i sima 96
23184 eða 25984 (96).
Þá er komið að kasscttutækjum.
Hér þurfum við einnig að rétta al' lager
stöðuna. og við bjóðum |iér C'larion
kassettutæki frá Japan, Grundig kass
ettutæki l'rá V Þýzkalandi, Marantz
kassettutæki frá Japan og Superscope
kassettutæki frá Japan, allt vönduð og
fullkomin tæki, með 22.500—118.500.
króna afslætti miðað við staðgreiðslu.
En, þú þarft ekki að staðgreiða. Þú getur
ifengið hvert þessara kassettutækja sem
ter (alls 10 tegundir) með verulegum al'
slætti og aðeins 50.000 króna útborgun.
Nú er tækifærið. Tilboð þetta gildir
'aðeins meðan núverandi birgðir endast.
Vertu þvi ekkert að hika. Dril'ðu þig i
málið. Vertu velkomin(n). NESCO hf„
Laugavegi 10, simi 27788.
P.S. Það er enn hægl að gera kjarakaup i
nokkrum tegundum af ADC' ogThorens
plötuspilurum. Nú fer þó hver að verða
siðastur.
2ja mánaða gamall
2X106 vatta JVC AX9 SUPER A
magnari til sölu, einn bezti magnarinn á
heimsmarkaðinum i dag. Upplýsingar i
sima 29037 eftir kl. 5 á daginn.
Tvö stk. 45 vatta
Fisher hátalarar og 2x42 vött Scott
magnari, einnig Sansui SR—222 plötu
spilari og Sansui AU—2900 magnari
2x25 vött. Uppl. í síma 11817.
Gull—Silfur
D
Kaupum brotagull og silfur,
einnig mynt og minnispeninga úr gulli
og silfri. Staðgreiðsla. Opið kl. 10—12
f.h. og 5—6 e.h. íslenzkur útflutningur,
Ármúla 1. Simi 82420.
(!
Safnarinn
D
Kaupuiu íslen/.k frimerki
og gömul umslög. hæsta verði. einnig
'kórónumynt. gamla ivningaseðla og
erlenda mynt. I rimerkjamiðsiöðin.
Skólavörðustig 2la. sími 21170
Illjómplötur.
Kaupi og sel notaðar hljómplötur, fri
merki og lyrstadagsumslög. Safnarahöll
in. Garðastræti 2, opið kl. 11—6 mán.
fimmtud. og kl. II—7 föstudaga. Ath.
Enginn siini.
Ljósmyndun
Ljósmvndapappir
Plasth frá Tura V Þýzkalandi. Mikið
úrval. allar stærðir. ATH. hagstætt
verð, t.d. '9x13, 100 bl. 6690. —
13x18, 25 bl. 3495. - 30x40. 10 bl.
7695. Einnig úrval af tækjum og efni til
Ijósmyndagerðar. Amatör Ijósmynda
vörur. Laugavegi 55,simi 12630.
Videoþjónusta
Videoking klúbbur Suðurnesja.
Yfir 100 myndir í betamax kerfinu,
nokkrar í VHS. Sendi til Reykjavíkur og
nágrennis. Uppl. i sima 92 1828 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
I
Kvikmyndir
D
Véla- og kvikm.vndaleigan og Video-
bankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig Slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl.
10—12.30. Simi 23479.
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á v’erkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Dag , kvöld- og helgarsimi
21940. _ ______
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslanzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF
Siðumúla 2,105 Reykjavlk.
Simar: 91-30090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
OTVARÞSViBkjA
M€lSiAfl|
Loftnetsþjónustan
Viögcrð oj* uppsetning á útvarps- (oj») sjónvarpsloftnctum oj» sjónvarpstækj-
‘um. Höfum allt efni. Öll vinna unnin af faRmönnum. Ársábyrj»ð á cfni ok
vinnu. Kvöld- og hclgarþjónusta.
120. DES. nk. á ríkisútvarpiö 50 ára afmæli, og þá hefst FM-stereóut-
| varp. Þá varöa allir aö vera búnir aö tryggja sér uppsetningu á stereó-
loftneti.
ELEKTRÓNAN SF. Símar 83781 og 38232.
C
Önnur þjónusta
MURBROT-FLETGCJN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II HarOarson. Válalvlga
D
SIMI 77770
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur Slípirokkar Beltavólar
Hrærivélar Stingsagir Hjólsagir
Hitablósarar Heftibyssur Steinskurðarvól
Vatnsdælur
Höggborvélar
Múrhamrar
c
Húsaviðgerðir
)
ATHUGID!
Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
30767 HÚSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
;sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
[SANDBLASTUR hf,
b MELABRAUT 20 HVAIEYRARHOITI HAFNARFIRDI
Sandblástur. Málmhuðun.
Sandblásum skip, hús og stærri mannvirki.
Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er.
Stærsta fyrirtæki landsins, sérhæft I
sandblæstri. Fljót og gnð þjónusta.
[53917