Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 12.11.1980, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1980. <É DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Húsnæöi í boði K Bilskúr til leigu. Til leigu í gamla vesturbænum rúmgóður 55 ferm bílskúr sem skiptist i| 40 ferm bílskúr og 15 ferm herbergi. Heitt og kalt vatn og WC. Leigist sem geymsla eöa fyrir hljóðláta starfsemi en ekki til bílaviðgerða. Uppl. hjá auglþj. DB til föstudagskvðlds. I síma 27022 eftir kl. 13. H—934. I austurbæ er til leigu ný 2ja herb. ibúð i tvibýlis- húsi. Sérinngangur og þvottahús. Tilboð sendist auglýsingadeild DB með upplýs- ingum fyrir 15. þ.m. merkt „Reglusemi — Fyrirframgreiðsla”. Til leigu verzlun. Til leigu litil matvöruverzlun í lengri eða skemmri tíma. Góðir tekjumöguleikar fyrir hagsýnt og duglegt fólk. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H-034. Til leigu ný 4ra herb. ibúð austast I Kópavogi. Leigutími frá 1. des. fram á næsta sumar. Tilboð sendist DB merkt „Kópavogur 008” fyrir 15. nóv. nk. Tvö herbergi til leigu, aðgangur að eldhúsi og baði. Tilboð sendist augld. DB merkt „Herbergi 23" fyrirkl. 14áföstudag 14. nóv.’80. 2ja herb. 65 ferm góð kjallaraíbúð i hjarta Kópavogs lil leigu í eitt ár. Tilboð sendist augld. DB merkt „Fyrirframgreiðsla 18” fyrir laugardag 15. nóv. Akureyri. Til leigu 2ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi. Tilboðum með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugEtu sendist DB fyrir föstudagskvöldið 14. þessa mánaðar merkt „Akureyri 123”. Húsnæði til leigu i London um jólin. Uppl. í síma 32541 i dag, 12/11, milli kl. 2og 7. C I Húsnæði óskast Regnbogaplast hf. óskar eftir herbergi á leigu fyrir starfs- mann sinn. Uppl. í síma 25570. 23 ára gamall maður óskar að taka á leigu litla íbúð eða her- bergi með sér inngangi. Eldunaraðstaða ekki nauðsynleg. Uppl. ísíma 17055. Óska eftir að taka á leigu raðhús eða góða hæð strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—956. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. ísima 16538. Ungan mann vantar herbergi í 2—3 mánuði. Uppl. i síma 37966. Keflavik-Njarðvik. Óskum eftir að taka á leigu 3ja-5 herb. íbúð eða einbýlishús, má þarfnast lag- færingar. Æskilegt að bilskúr fylgi. Reglusemi, mjög góðri umgengni og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Á sama stað óskast ca. 100 ferm iðnaðar húsnæði. Uppl. í sima 92-7709. Mosfellssveit. Húsnæði óskast til leigu Uppl. isíma 92-7115. Mosfellssveit. Einstæð móðir með 2 drengi, 1—4 ára, óskar eftir ibúð strax. Getur borgað 800 þús. fyrirfram. Uppl. í sima 73958. Ungt par öskar eftir að taka á leigu litla íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Góðri umgengni heitið. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í slma 66253. Húsnæði óskast fyrir einstakling, t.d. stórt herbergi eða lítil fbúð á góðum stað I borginni. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. II—676. Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. ísíma 13904. Óska eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði. Er reglu- söm. Uppl. í síma 83361 milli kl. 8 og 10. Okkur vantar fbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið og fáið uppl. i síma 74234. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð til leigu strax. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. isima 76897. Vantar óaðfinnanlegan bílskúr eða húsnæði fyrir 2 bíla. Góðri umgengni heitið. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 34410 eftir kl. 18. Takið eftir. Einstæð móðir utan af landi með fimm ára gamalt barn óskar eftir íbúð sem fyrst. Mjög góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 32441 næstu daga eftirkl. 5. Óskum eftir ibúð, tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í sima 31437 eftir Rl. 18. 25 ára reglusöm stúlka óskar eftir 1—2 herb. íbúð strax til 1. maí miðsvæðis í Reykjavík, helzt i vesturbænum, gjarnan með húsgögnum. Sími 73277. Ungt par utan aflandi óskar eftir íbúð til leigu strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. I slma 78545 eftir kl. 5. Halló! Halló! lbúð óskast til leigu strax, erum 3 systur utan af landi. Ef þið eruð hrædd um að okkur fylgi læti þá höfum við góð meðmæli frá fyrri leigusala. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 36790. Keflavik. Litil ibúð óskast til leigu eftir áramót. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 76745. Reglusamur maður óskar að taka á leigu góða ibúð í mið eða vesturbæ. Meðmæli fyrri leigjenda. Fyrirframgreiðsla. Hafið samband við Elías i síma 11230 (vinna) og 17949 Ihcirna). (É Atvinna í boði Vélritun. Óskum eftir að ráða ábyggilega, stund- vísa stúlku til vélritunarstarfa. Góð íslenzkukunnátta skilyrði. Tilboð er greinir menntun, aldur og fyrri störf, sendist DB merkt „Vélritun 123”. Kona óskast til að annast aldraða konu. Húsnæði, fæði, góð laun. Uppl. í sima 25428 eða 19012 eftir kl. 5. Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í gleraugnaverzlun við Lauga- veg. Uppl. í síma 38265. Maður um fimmtugt. sem býr í sjávarplássi úti á landi, óskar eftir ráðskonu á aldrinum 45 til 50 ára. Þarf að vera barngóð. Má hafa barn. Húsnæði nýtt einbýlishús. Þrir I heimili. Uppl. ísíma 28124. Vanur lyftaramaður óskast strax. Uppl I Sanitas, Köllunar- klettsvegi. Starfskraftur óskast i ritfanga- og gjafavöruverzlun eftir há- degi. Frá kl. 13 til 18. Uppl. eftir kl. 19 í síma 10384 eða 32178. Þungavinnuvélstjórar óskast. Steypustöðin hf„ sími 33600. Heilsdagsstaf I bakarli. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa o. fl. I bakarii. Uppl. i sima 42058 frá kl. 19— 2L_____________________________________ Stúlkur óskast til eldhússtarfa. Kunnátta i matargerð æskileg. Uppl. milli kl. 2 og 4. Ingólfsbrunnur. Stúlkur — konur. Nýtt framleiðslufyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfsfólk til framleiðslu- starfa, hálfs- eða heilsdags starf kemur til greina. Þarf að geta hafið starf strax. Umsóknir sendist til afgreiðslu DB fyrir föstudag merkt „H—077”. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa á veitingahúsi, vakta- vinna. Uppl. ísima 13303. Beitingamenn og háseta vantar á línubát. Uppl. í síma 97-8918 og 97-8961. Kona óskast til starfa á elliheimili úti á landi, þarf að vera vön eldhússtörfum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—871. Tveir smiðir óskast nú þegar. Uppl. I síma 86224, 29819 og 72696. Fólk! Fólk! Við óskum eftir fólki með reynslu eða reynslulausu til þýðingar, og/eða • út- vegun á efni til tímarita. Óskum eftir öllu efni. Biðjum áhugasama að senda okkur bréf í box 4122, R. með persónu- legum upplýsingum sem verður farið meðsem trúnaðarmál. (É Atvinna óskast 9 22ja ára maður með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. ísíma 25496. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu eftir hádegi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14930. Ungur piltur óskar eftir atvinnu. Hefur bílpróf og bíl til umráða ef óskaðer. Uppl. í síma 72792. Ung kona óskar eftir vinnu út desember. Margt kemur til greina. Uppl. isima 26851. 25 ára gömul kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön eldhússtörfum og afgreiðslu. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. Isíma 32441 eftirkl. 5ádaginn. Tvær konur óska eftir ræstingastarfi eftir kl. 19. Uppl. i síma 72086 eftirkl. 19. Rafvélavirki óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 76897. 30 ára maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísima 77915. Óska eftir aö komast sem ráðskona á gott heimili eða sveita- heimili. Er með eitt bam. Uppl. í síma 99-2014. „Jólasveinar (1 og 8) einn og átta”. Erum hljómsveit sem vill annast tónlist á skemmtilegri jólatréskemmtun. Tökum með okkur tvo jólasveina. Hringið í síma 39779 milli kl. 18 og 20. ;,Diskótekið Dollý”. Ef við ætlum að skemmta okkur, þá viljum við skemmta okur vel. Bjóðum hressilega og blandaða tónlist fyrir eldri hópa með ívafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong” tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikkljósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt af hvoru fyrir „milli” hópana og þá blönduðu. 3. starfsár. Góða skemmtun. Skífutekið Dollý, sími 51011, og 53542. eftir kl. 6. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin Ijósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verð félags ferðadiskóteka. Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er það „Taktur” sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „Taktur” tryggir réttu tóngæðin með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum við stjórn. Ath, Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „Taktur”. simi 43542 og 33553. Disco ’80. Engin vandamál. Þú hringir, við svörum. 1 fyrirrúmi fagmannleg vinnu- brögð og rétt músik. Góð ljósashow ef óskað er. Vel vandir og vanir plötu- snúðar sem hafa tök á fólkinu. Takið eftir: Útvegum sýningardömur með nýj- ustu tízkuna. Disco ’80. Simar 85043 og 23140. Tapað-fundið Failegt unglingaúr fannst á Tómasarhaganum. Uppl. 20534. i sima

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.