Dagblaðið - 11.12.1980, Síða 23

Dagblaðið - 11.12.1980, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1980. 23 «1 DAGBLAOIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 1 Til sölu I) Til sölu grænt vel með farið baðsett með svo til nýju JFÖ salerni. Einnig litil póleruð kommóða. Uppl. i síma 34746. Tekkskrifborð (60 X140) til sölu, verð kr. 75 þús. Einnig Pfaff saumavél í borði, i góðu lagi, verð 70 þús. Sófaborð og hornborð (heimasmíðuð) kr. 10 þús. Uppl. í síma 78482 eftir kl. 18. Sem nýtt Bentley pianó til sölu. Einnig skíðagalli. skíða- skór og úlpa á 12 til 14 ára strák. Selst ódýrt. Uppl. i sima 44094 eftir kl. 6. Sjö garnlar harðviðarhurðir i körmum til sölu. Uppl. í síma 53151. Skákmenn-safnarar„ Chess in lceland, 400 bls., útgefin 1905. og viðhafnarútgáfa skáritsins I uppnámi, 300 bls., upphafiega út- gefin 1901 —1902, báðar i skinnbandi. kosta i öskju kr. 135.000. Viðhafnarút- gáfa skákritsins 1 uppnámi, bundin i alskinn, kostar í öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skáksambandi islands. pósthólf 674. Uppl. i símum 27570 og 37372. Jölamarkaður í Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður. peysur, gjafavörur. leikföng, jólatrés- samstæður, jólastjörnur og jólakúlur. útiljósamsamstæður. litaðar perur og smáperur i jólatrésseriur, margar gerðir. Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð. Góð olíukynditæki meðöllu tilheyrandi tii sölu. Uppl. í sinia 50569. Vegna breytinga er til sölu hvitt baðkar með svuntu og vaskur á fæti, hvort tveggja með blöndunartækjum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 42808. Myndsegulband til sölu. Grundig myndsegulband til sölu ásamt 10 spólum. Uppl. I sima 52026 eftir kl. 18. Lítið notuð Ijósritunarvél til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9 og 18. Sandpiper örbylgjustöð til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 94-6225. eftirkl. 19ákvöldin. Jólatré, stór og smá, i miklu úrvali. Fallegar greinar. sem ekki hrynur af. Jólatréssalan. Njálsgötu 27. simi 24663. Terylene hcrrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur á 13000 kr.. drengjabuxur úr flanneli og terylene. Saumastofan Barmahlið 34. sími 14616. Sala og skipti auglýsir: Seljuni meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvíbreiða. svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn í miklu úrvali á spottprís. Einnig ódýrir kæli- skápar, þurrkarar, eldavélar, vaskar og fleira. Sala og skipti, Auðbrekku 63, sinti 45366. Jólaseríur. Til sölu útiljósaseríur í ölium lengdum. Gott verð. Rafþjónustan, Rjúpufelli 18, simi 73722. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum: Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf- járn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu- tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir, slipikubbar, handfræsarar, vinnuborð, trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur, Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf„ Ármúla l.simi 84845. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa djúpfrysti, tveggja metra langan.' Hamrakjör, Suðurveri, sími 31077. Óska eftir að kaupa hitaelement fyrir kantlimingar. Uppl. í sima 96-25720. H Verzlun i NÝALL: Heimspekirit dr. Helga Pjéturss., 6 bækur í skinnbandi, er tilvalin jólagjöf fyrir unga sem aldna. Fæst hjá okkur á aðeins 36 þús. kr. Höfum einnig margt annarra góðra bóka til jólagjafa. Bóka- stöðin Astra, Njálsgötu 40, sími 20270. Verksmiðjusala frá kl. 9 til 1 daglega. Ullar- og odelon- barnafatnaður, herra- og dömupeysur, ullardress, húfur. Prjónastofan Inga Skemmuvegi 32, Kópavogi (fyrir neðan Stórmarkaðinn). Hljómplötur. lslenzku jólaplöturnar eru komnar í miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- Brði, sími 51517. Gerið góð kaup. Urval af gjafavörum, leikföngum, barnafötum, smávörum, rit- föngum og margt margt fleira. Allt til jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum og bamagöllum. Reynið viðskiptin. Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði.sími 51517. Kaupi islenzkar skemmtibækur og skemmtirit (ekki Samúel né Vikuna). einnig erlend blöð, svo sern Hustler. Club, Knave. Penthouse, Men Only, Rapport og fleiri. Fornbókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar Hverfisgötu, 26. Simi 14179. ___________________________________ I Tilbúin jólapunthandklæði, jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni, teppi undir jólatré, aðeins 6540. Ödýru handunnu borðdúkarnir, allar stærðir. kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir idúkar, tilbúnir púðar, alls konar vöfflu- saumaðir púðar og pullur. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin. Hverfis- götu 74, sími 25270. Góðar jólagjafir. Smáfólk býður sængurverasett, tilbúin lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr- vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik- föngin, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie og Sindy, bílabrautir frá Aurora og Polistíl, Matchbox, kerrur o.m.fl. Falleg gervijólatré. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari). Sími 21780. Tizkufatnaður, Bauelsbuxur, cowboybuxur, diskóföt, peysur. blússur. skyrtur og dragtir. Allt á gjafverði. Opið frá kl. 1. Verzlunin Týsgötu 3. v/Óðins- torg. Tízkufatnaður. Buxur. skyrtur. peysur. jakkar, leikföng. .barnaföt. jólaskraut. leirvörur, úrval af giafavörum. Ótrúlega lágt verð. Velkomin á jólamarkaðinn á Lækjar- torgi. Áskrrftarsimi EWhúsbökarinnar 24666 euohúsbökin I reyjutiótu '■* c Þjónusta Þjónusta Þjónusta ) c Viðtækjaþjónusta ) LOFTNE FaRtnenn annast uppsetninttu á TRIAX-loftnetum fvrir sjónvarp — FM stereo or AM. Gerum tilboð í loftnetskerll, endurnvjum eldri lagnir. ársábyrgð á efni og vinnu. Greióslu kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSIMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. '3r Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, k\»ld- »g helgarsimi 21940. C Pípulagnir - h reinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skóla út niðurföll i bila- plönum og-aðrar lagnir. Nola til þess tánkbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. sími 77028 [ Jarðvinna-vélaleiga ) s H Loftpressur Fleygun, múrbrot, sprengingar. Gerum föst tilboð. Vanir menn. Sævar Hafsteinsson, sími 39153. Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5”, 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN sf. Símar: 28204—33882. MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njdll Harðorson. Vélaklgo SÍMI Í777Q OG 78410 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Véla- og tækjaleiga Ragnars Guðjónssonar, Skemmuvegi 34, símar 77620, heimaslmi 44508 4 Loftpressur Hrærivélar Hitablésarar Vatnsdælur SKpirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Steinskurflarvél Múrhamrar Kjamabomn Borun fyrir gluggum, hurðum og pipulögnum 2" —3" —4" —5" Njáll Harðarson, vélaleiga Sími 77770 og 78410 c Húsaviðgerðir 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. ______________HRINGIÐ Í SÍMA 30767___ Slottslisteii GLUGGA OG HURÐAÞÉTTINGAR Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með Slottslisten, innfræstum, varanlegum* þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson ,Tranavogj 1, sitni 83499, c Pípulagnir - hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi siiflur úr soskum, wc rörum. haökerum og niðurfollum, nolum n> og fullkomm laski. rafmagnssmgla Vanir menn. UppKsmgar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aðahteinuon. c Verzlun ) HILTI HILTI HILTI VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 Leigjum út: Hjólsagir Rafsuðuvélar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juðara Gröfur Vibratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakerrur Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. MiiLnri Mll C Önnur þjónusta ) Höfum opnað réttinga- verkstæði að Görðum v/Ægisíðu. Fljót og góö þjónusta. Revnið viðskiptin ^ Sími 1 5961 1 ism BÍA !Ð frfálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.