Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. Sovétríkjunum og • Englendinginn Nunn. Allir þessir skákmenn eiga þaö sameiginlegt aö hafa í fyrsta sinn slegið í gegn í Groningen og það sama verður með sanni sagt um nýkrýndan Evrópumeistara, Ralf Akesson frá Svíþjóð. Eins og kunnugt er reyndist hann algjöriega óstöðvandi á mótinu og sigraöi með tveggja vinninga mun, hlaut 11 1/2 v. af 13 mögulegum. Fyrir tveimur árum hlaut heima- maðurinn van der Wiel 11 v. af 13 og var talið að það met yrði seint slegið. Akesson gerði sér lítið fyrir og vann 7 fyrstu skákirnar og hafði þá þegar hlotið tveimur vinningum meira en næstu menn. í 8. umferð gerði hann jafntefli við þann er þetta ritar en í þeirri 9. mátti hann þola tap fyrir Pigusov frá Sovétríkjunum. Þá fyrst var komin spenna í mótið því ekki munaði nema hálfum vinningi á honum og næstu mönnum. Á enda- sprettinum sýndi Akesson aftur á móti fádæma hörku og vann þær skákir sem eftir voru. Er því óhætt að segja að hann hafi verið vel að sigrin- um kominn. Skákstíll Evrópumeistarans er einkennilegur og minnir í sumu tilliti á landa hans, Lars Karlsson. Karls- son er einmitt einn af þessum mis- tæku skákmönnum, stundum fær ekkert stöðvað hann en þess á milli dettur hann niður. Á skákmóti i Silkeborg fyrir skömmu fékk hann t.d. 10 v. af 11 — tapaði í siðustu um- ferð fyrir fyrrum Evrópumeistara unglinga, Taulbut frá Englandi. Skákir sínar vann Akesson yfirleitt á taktískan hátt og ekki var hann laus við hina alræmdu „sigurvegara- heppni". Skák hans við Andrianov (Sovétrikin) var dramatísk. Á siðustu 10 leikina átti Andrianov 20 mínútur eftir, Akesson 3 mínútur. Úrslit: Andrianov féll á tíma í jafnteflis- stöðu! í 2.—5. sæti komu Pigusov (Sovét), Jón L. Árnason, Danailov (Búlgaría) og Andrianov (Sovét). með 9 1/2 v. Pigusov hafði besta stigaútkomu og hlaut því silfurverð- laun. Við Búlgarinn vorum hnifjafnir á stigum og deildum því með ókkur 3. verðlaunum, Andrianov 5. sæti og 6. varð Júgóslavinn Cvitan með 7 1/2 v. Keppendur voru 30. Ég tefldi illa í byrjun mótsins en sótti mig er á leið. f 1. umferð tefldi ég of djarft á viðkvæmu augnabliki skákarinnar, ýtti nokkrum peðum í dauðann að óþörfu þannig að enda- taflinu varð ekki bjargað. Eftir það vann ég 7 skákir og gerði 5 jafntefli. f öllum skákunum var barist til siöasta blóðdropa. E.t.v. var viðureign min við Akesson hápunktur mótsins. Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Ralf Akesson Sikileyjarvörn 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Be2 Rge7 7. Rb3 b5 8. Be3 Rg6 9. 0-0 Be7 10. f4 Dc7 11. Bd31 0-012. Dh5 f67 13. Hf3 Hf7 14. a47! 12. leikur svarts var slæmur en nú svarar hvítur í sömu mynt.- Hugmyndin var að svara 14. — b4 með 15. Rd5! exd5 16. exd5 og vegna hótunarinnar 17. Hh3 vinnur hvitur manninn til baka með yfirburða- stöðu. Rétt er 14. Rd5! strax og svartur á erfitt um vik. 14. — bxa4! 15. Hxa4 Rb4 16. f5 Rxd3 17. cxd3 Re5 18. Hh3 g6 19. Hg3 Hg7 20. De2 Lakara er 20. Ddl því eftir d3—d4 í framhaldinu fær riddarinn aðgang að c4-reitnum. Textaleikurinn undir- býr peðsfórn sem leiðir til mikilla sviptinga. 20. — Hb8 21. d4! Hxb3 22. dxe5 Dxe5 23. Bh6 Hrókurinn getur sig ekki hrært vegna 24. fxg6 svo svartur verður að gefa skiptamun. Reyndar fær hann í staðinn nokkur peð, svo úrslitin eru engan veginn ráðin. 23. — Db8! 24. Hc4 Bd6 25. Hd3! Bxh2+ 26. KhlBeS 27. Bxg7? En hér gerist hvítur of veiðibráður. Eftir 27. fxe6! á svartur úr vöndu að ráða. Ef 27. — He7, þá 28. Hxc8 + ! Dxc8 29. exd7 Dd8 (29. — Hxd7 30. Hxd7 Dxd7 31. Dc4 + Df7 32. Dc8 + og vinnur) 30. Rd5! með vænlegri stöðu. Betra er 27. — d6 en eftir 28. Bxg7 Kxg7 29. e7! eru möguleikarnir allir hvíts megin. Nú lifna svörtu mennirnir við. 27. —Kxg7 28. Rdl Hvítum yfirsást að eftir 28. fxe6? Hxb2! 29. Hxc8, Hxe2 30. Hxb8 Hel er hann mát! Báðir keppendur voru nú orðnir tímanaumir og setur það mark sitt á taflmennskuna í fram- haldinu. 28. — Hxd3 29. Dxd3 exf5 30. exfS d6 31. Re3 Bd7 32. Dc2 d5! 33. Rxd5 Bxf5 34. Df2 Be6 35. Hb4 Da8 36. Rf4 Bf7 37. Db6 Dc8 38. Rd3 Bg3 39. De3 Dc7 40. Rf4 Dd6 41. Hd4 Biðleikurinn. Hvitur verður að tefla nákvæmt i framhaldinu ef ekki á illa að fara. 41. — De5 42. He4 Df5 43. Dxg3! Einfaldasta lausnin. Eftir 43. Hb4 Dbl+ 44. Dgl Dc2 hefur svartur góða möguleika vegna þess hve hvíta kóngsstaðan er slæm. 43. — Dxe444. Rh5+ Kh8! Lakara er 44. — Kh6 45. Rxf6 og b2-peðið er friðhelgt og 44. — Kf8 45. Rxf6 Dbl + 46. Kh2 Dxb2 47. Dd6+ Kg7 48. Rd7! er ágætt dæmi um samvinnu drottningar og riddara. Eftir 48. — g5 49. Df8 + Kg6 50. De7 eru vinningsmöguleikarnir hvits megin. 45. Rxf6Dd4! 46. Dg5!7 46. Db8+ Kg7 47. Re8+ leiðir til jafnteflis en hvitur hafði ekki gefið upp alla von um að sigra! 46. — Dxb2 47. Rd7! Dd4! Ekki 47, —Kg7? 48. Dc5! 48. De7! Ddl+ 49. Kh2 Dh5+ 50. Kg3! Df5 51. Df8+ Bg8 52. Rf6 De5 + 53. Kf2 Dd4+ 54. Kg3 Dc3 + 55. Kf2 Db2 + 56. Kgl Dcl + 57. Kf2 og keppendur sættust á jafntefli. þú gefur. Austur á ekkert tromp þannig að sama er hverju hann spilar, þú getur trompað einn tígul í blindum og spilið er unnið. En athuga verður að tígulgos- ann verður að gefa. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst Board a Match keppni hjá félaginu. Spiluð eru tíu spil á milli sveita og er gefið fyrir hvert spil tveir, einn eða 0. Þetta þýðir að ef þú nærð hærri tölu færð þú tvo, ef spilið fellur færð þú einn og ef þú tapar á spilinu, gefur það 0. Annað er að tvær efstu og tvær næstefstu spila saman, hvort sem þær hafa spilað saman eða ekki. Hér kemur þá staðan eftir fyrsta kvöldið en keppnin verður þrjú kvöld: Stig 1. Svelt Sigurðar Sverrissonar 41 2. Sveil Karis Sigurhjartarsonar 37 3. Sveit Hjalta Eliassonar 35 4. Sveit Þorfinns Karlssonar 32 Næsta umferð verður spiluð nk. miðvikudagskvöld í Domus Medica og hefstkl. 19.30. Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Staðan í sveitakeppni félagsins eftir sex umferðir er þessi en þátttökusveitir eru 20: Sveit Stig 1. Hans Nielsen 93 2. Jóns Stefánssonar 82 3. Kristjáns Ólafssonar 82 4. Óskars Þráinssonar 81 5. Davíös Davíössonar 76 6. lngibjargar Halldórsdóttur 75 7. Elisar R. Helgasonar 73 8. Erlu Eyjólfsdóttur 70 9. Hreins Hjartarsonar 68 10. Marinós Kristinssonar 68 Næsta umferð verður spiluð nk. fimmtudag í Hreyfilshúsinu við Grensásvegog hefstkl. 19.30. Tafl- og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 8. janúar 1981 hófst aðalsveitakeppni hjá félaginu. 14 sveitir taka þátt i keppninni að þessu sinni. Spiluð eru sextán spil, tvær umferðir á kvöldi. Staða fimm efstu sveita eftir tvær umferðir er þessi: Svelt Stig 1. Guömundar Aronssonar 40 2. Þórhalls Þorsteinssonár 35 3. Ragnars Óskarssonar 34 4. Guðmundar Sigursteinssonar 32 5. Siguröar Steingrímssonar 29 Fimmtudaginn 15. janúar 1981 verða spilaðar þriðja og fjórða umferð í sveitakeppninni. Spilað er í Domus Medicakl. 19.30 stundvíslega. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Þann 5. janúar hófst barómeters- keppni hjá B.h. með þátttöku 26 para. Staða efstu para er þannig: Slig 1. Jón Gíslason-Guöjón Eriingsson 93 2. Stígur Helufsen-Vilhjálmur Einarsson 66 3. Guðni Þorsteinsson-Halldór Einarsson 58 4. Þórarinn Sófusson-BJarnar Ingimarsson 48 5. Þorsteinn Þorsteinsson-Jón Pálmason 38 6. -7. Dröfn Guömundsd.-Einar Sigurösson 28 6.-7. Aðalsteinn Jörgensen-Ásgeir Ásbjörnsson 28 Næst verður spilað mánudaginn 12. janúar og spilað verður í Gaflinum við Reykjanesbraut og hefst spila- mennskan stundvíslega kl. 19.30. Bridgefólag Breiðholts Á þriðjudaginn var spilaður eins kvölds tvímenningur og var spilað í einum tíu para riðli. Úrslit urðu þessi: 1.-2. Ólafur Garflarsson-Garðar Hilmarsson 121 1.-2. Sigurflur Ámundason-Bragi Bjarnason 121 3. Leifur Karlsson-Hreiðar Hansson 119 4. Kjartan Kristófersson- Guðmundur Sigursteinsson 113 Meðalskor 108. Næstkomandi tvo þriðjudaga verða spilaðir eins kvölds tvímenningar en þriðjudaginn 27. jan. er fyrirhugað að byrja aðalsveitakeppni félagsins, og eru spilarar beðnir að láta skrá sig hjá keppnisstjóra annað hvort kvöldið. Spilað er í húsi Kjöts og fisks, Selja- braut 54, kl. hálfátta og er allt spila- fólk velkomið. » Frá Bridgefélagi Borgarfjarðar Lokið er firmakeppni félagsins og urðu úrslit þessi: Stlg 1. Bakkih/f Spilari: Magnús Bjarnason 191 2. Esso Hvalfirði Spilarí: Þórir Leifsson 179 3. Jörfih/f Spilari Ketill Jóhannesson 161 4. Hvitárvallaskáli Spilari: Brynhildur Stefánsdóttir 160 5. Kleppjárnsreykjaskóli Spiiari: Siguröur Magnússon 154 6. Vellirh/f Spilari: Steingrimur Þórisson 153 7. Vélabær Spilari: Jón Viöar Jónmundsson 152 8. Lyfjabúríö Kleppsjárnsr. Spilarí: Guðmundur Þorgrímsson 150 9. Veitingaskálinn Ferstiklu Spilarí: Axel Ólafsson 148 10. Bifreiöaverkst. Litla-Hvammi Spilarí: Þorsteinn Pétursson 146 11. íslenzklr Aflalverktakar Spilarí: Sturía Jóhannesson 144 12. Trésmiðja Þóris Jónssonar Spilari: Jóhann Oddsson 141 Alls tóku 24 fyrirtæki þátt i keppninni og kann félagið þeim öllum beztu þakkir fyrir veittan stuðning. Þá er lokið tveimur umferðum af fjórum í tvimenningskeppni félagsins og er röðefstu manna þessi: Stig 1. Steingrímur Þórisson-Þórir Leifsson 260 2. Reynir Pálsson-Þórður Þórðarson 249 3. Þorsteinn Pétursson-Þorvaldur Pálmason 244 4. Gunnar Jónsson-Sturla Jóhannesson 242 5. Gisli Sverrisson-Jón Viöar Jónmundsson 230 6. Eyjólfur Sigurjónsson-Jón Þórisson 221 Alls taka 12 pör þátt í tvímenningn- um. Bridgefélag Kópavogs 20 ára afmæli félagsins var minnzt með boðsmóti í barómeter-tvímenning, 6.-7. des. með þátttöku 32 para. 16 pör frá BK, 4 pör frá BR. 3 pör frá B. Selfoss, 4 pör frá BH, pör frá BÁK, 3 pör frá B. Suðurnesja. Leikar fóru svo að Sverrir Ármannsson-Guðmundur Arnarsson sigruðu með miklum yfir- burðum með 279 stig. Annars var röð efstu para þessi: stig 1. Sverrir Ármannssun-Guðm. Arnarsson BR 279 2. Þórarlnn Sigþórss.-Hjalti Kliass., BR 189 3. Jón Baldurssun-Valur Sigurflsson, BR 184 4. Haukur Hannesson-Valdim. Þórflarson, BK122 5. Sigurflur Vllhjólmss.-Sturla Geirsson, BK 116 6. Rúnar Magnússon-Georg Sverrisson, BK 111 7. Óll M. Andreass-Guflm. Gunnlaugss., BK 97 8. Sverrlr Þórisson-Haukur Margeirsson, BK 90 9. HannesJónsson-Lkrus Hermannsson, BÁK 71 10. HelglJóhs.-Einar Jónss., B.Suflum. 66 Keppt var um silfurstig. Meðalskor 0 Þriðja og síðasta umferðin i jóla- tvimenningnum var spiluð 18. des. Röð og stig efstu para var þessi: 1. Guflbr. Sigurbergss.-Oddur Hjaltas. 582 2. Haukur Hannesson-Valdimar Þóröarson 577 3. Siguröur Vilhjálmsson-Sturia Geirsson 554 4. Runólfur Pálsson-Hrólfur Hjaltason 533 5. Ármann J. Lárussson-Hannes Jónsson 527 6. Georg Sverrisson-Rúnar Magnússon 527 Meðalskor495 stig. Fimmtudaginn 8. janúar verður spilaður eins kvölds tvímenningur, eftir það hefst aðalsveitakeppni félagsins. Bridgefélagið óskar öllum félögum og velunnurum árs og friðar og þakkar ánæg'julegar spilastundir á árinu sem er liðið. Bridgefélag Selfoss Sveitakeppni með þátttöku 12 sveita lauk fimmtudaginn 11. des. ’80. Úrslit urðu þessi: Stlg 1. Sveit Gunnars Þóröarsonar 49 Gunnar Þóröarson, Hannes Ingvarsson, Sigurður Hjaltason, Þorvaröur Hjaltason. 2. Sveit Halldórs Magnússonar 33 3 Sveit Steingerðar Steingrimsd. 32 4. Sveit Auðuns Hermannssonar 6 5. Sveit Björns Jónssonar 6. Sveit Leif österby 7. Sveit Málningarþj. Páls Árnasonar. Upphaflega var sveitunum skipt í tvo riðla, 6 sveitir í hvorum. Fóru tvær efstu sveitirnarí a-riðlaog spiluðuum sæti frá 1—4. 2 næstu fóru í B-riðil og spiluðu um sæti 5-8 og tvær neðstu fóru í -C-riðil og-spiluðu um sæti9-J2.____ Nýlega var keppt vð Bridgefélag Suðurnesja i sveitakeppni og vann Bridgefélag Selfóss á öllum borðum nema einu. Fimmtudaginn 8. janúar 1981 hófst Höskuldarmótið í tvímenningi, sem jafnframt verður meistaramót félagsins. IJkfrií STILL Esslingen lyftarar uppgeröir frá verksm. Til afgreiðslu nú þegar. Rafmagns: 1,5 t, 2 t, 2,51 og 3, tonna. Dísil: 3,51,41 og 6 tonna. Greiflslukjör. STILL einkaumboð á íslandi JÓNSSON&CX). HF. 2 Hverfigötu 72, simi 12452 og 26455. KVIKMYNDIR 8 mmog 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úr- vali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardus- inn, Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla áaga nema sunnudaga. Skólavörðustíg 19 JKvikmyndamarkaðurinn (Kiapparetigsmegin) ISími 154801 HEIMSIN FULLKOIV Rádgjafi frá Mandeville of London verður þessa viku hér á landi á eftir töldum stöðum: REYKJAVIK: Rakarastofan Klapparstig, simi 12725, mánudag 12. janúar, miðvikudag 14. janúar, föstudag 16. janúar. AKUREYRI: Jón Eðvarð, rakarastofa, Strandgötu 6, simi 24408, þriðjudag 13. janúar. KEFLAVIK: Klippotek, Hafnargötu 25, simi 3428, fimmtudag 15 janúar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.