Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 16
DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1980 IJnnið að talnint>u atkvæða á skrifstufu Kélatts islen/kra hljómlistarmanna. Frá vinstri eru Helt>i Pétursson. Ómar Valdimarsson ok Sverrir Garðarsson. formaður FÍH. DB-imnd. Útfylltir atkvæðaseðlar í Vinsældavalinu eru þegar teknir að berast. Fyrsta formið birtist í DB á miðviku- daginn svo að allt bendir til að áhuginn á kosningunni eigi eftir að verða mikill. Rétt er að taka það fram varðandi liðinn „tónlistar- maður ársins” að þar skulu rituð nöfn þeirra manna sem kjósendur telja að hafi skarað fram úr á síðasta ári. Engu1' máli skiptir hvort hann er söngvari eða hljóðfæra- leikari. Að vanda gefst kjósendum kostur á að tjá smekk sinn á erlendum tónlistarmönnum og hljómplötum. Þar hafa orðið miklar hræringar upp á síðkastið, svo að áreiðanlega eiga ný nöfn eftir, að skjóta upp kollinum. Sveiflur ættu því auðveldlega að geta orðið bæði í innlenda og erlenda hlut Vinsældavalsins. Úrslit kosninganna verða kynnt á Stjörnumessu DB og Vikunnar á Hótel Sögu þann 12. febrúar. Þar munu sigur- vegararnir koma fram að vanda og taka á móti verðlaunum sínum. Tveir myndlistarmenn, Magnús Kjartansson og Árni Páll Jóhannsson, hafa tekið að sér að hanna verðlauna- gripinn sem sigurvegararnir fá. Skilafrestur atkvæða- seðlanna er til 1. febrúar. Áríðandi er að kjósendur fylli þá út sem fyrst. Það hjálpar mjög til við alla úrvinnslu. Setjið seðilinn í umslag og skrifið utan á: Dagblaðið „Vinsældaval” Síðumúla 12, 105 Reykjavík. A hvorri Siiörnuniossu kiniur fram sórstök hljómsveit. Stjörnubandió. sem annast undirleik hjá sieurveeurum Vinsælda- valsins. í fvrra var Stjörnubandiö skipaö liösmönnum Me/zoforte aö viöbættum þremur blásurum. DB-mvnd: Rapnar Th. Vinsteldaval DB og Vikunnar Innlendur Tónlistarmaður ársins 1. markaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Dagblaðsins og Vikunnar 1980 Nafn: Aldur: Heimili: 2. 2. 3. 3. Hífómsveit ársins 1. Söngkona ársins 1. 2. 2. 3. 3. Hlfómplata ársins 1. Lagársins 1. O’wraawaama am Hífómsveit ársins 1. Söngvari ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3. Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Hlfómplata ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.