Dagblaðið - 10.01.1981, Side 14

Dagblaðið - 10.01.1981, Side 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. Messur Lærifeður presta predika i' Reykjavíkurprófastsdæmi Fyrir nokkrum árum ákváöu prestar i Prestafélagi Suðurlands að skiplast á heimsóknum i janúarmánuði ár hvcrt og annast messugjörð hjá hver öðrum. Þcssi ákvörðun var tckin (il þcss annars vcgar að þcir gætu sjálfir sótt sér heim fróðlcik. kynn/t hefðum og starfsháttum starfsbræðra sinna og svo hins vegai lil hess að auka og lifga upp á safnaðarstarfið. gcra það fjölbreylilcgra á þann veg að gcfa fólki kost á að hlýða a kennimcnn scm þcir clla ættu crfilt mcð að komast til að hlusta á sökum fjarlægðar hcirra frá hcima bvggð. Að Jvssu sinni munu prcstar úr Rangárvalla- og Vcstur Skaftafclls-prófastsdæmum svo og guðfræði kcnnarar Háskóla Islands og prcstar. scm ckki cru sóknarprcstar. annast guðshjónustur i Reykjavik og Kópavogi. I ár hefur næstkomandi sunnudagur II. janúar orðið fyrir valinu og cflirfarandi heimsóknir cru ákvcðnar: ÁRBÆJARPRESTAKALL: Sr. Hanncs Ciuðmunds son i Fellsmúla. ÁSPRFSTAKAI.I.: Sr. Slcfán l.áruvson i (Xlda. BRF.IÐHOI.TSPRKSTAKAI.I.: Sr. Jónas (iislason dósent. BÚSTAÐAKIRKJA: Sr. Jón Kr. Isfcld i Vik i Mýrdal. DIGRANESPRESTAKAÍ.L: Sr. Magnús (iuðjónsl son biskupsritari. • DOMKIRKJAN: Sr. (iuðmundur Svcinvson skóla mcislari. FFU.A- OG HÓI.APRFSTAKAU.: l)r Finai Sigurbjörnsson prófcvsor. GRFNSÁSKIRKJA: Sr. Jón Bjarman fangclsisprcst ur. HAU.GRÍMSKIRKJA: Sr. Hcimir Stcinsson rcktoi og sr. Tómas Guðmundsson í H vcragcrði. IIÁTFIGSKIRKJA:Sr. Bjarni Sigurðsson lcklor. KÁRSNFSPRFSTAKAI.I.: Sr. Ingólfur (iuðmunds son æskulýðsfulltrúi. I.ANGHOI.TSPRFSTAKAU.: Sr. Sváfnir Svcin hjarnarson prófaslurá Brciðabólsstað. I.AlKíARNFiiKIRKJA: Jón Svcinbjörnvson prólcss or. NF.SKIRKJA:Sr. Kristján Búason dóscnl. SFIJAPRF.STAKAI.I.:Sr. Þorvaldur Karl Hclgason i Njarðvikum. FRÍKIRKJAN I RF.YKJAVÍK: Sr. Auður Fir V.l hjálmsdótlir i Þykkvabæ. Samkomur Hjálpræðisherinn Sunnudagur kl. II. hclgunarsamkoma. Kl. 15 sunnudagaskóli hjá Ragnari Mjóstræli 6. Kl. 2(1. ba*n. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Mánudagur kl 16. heimilasambandið. Vcrið vclkomin. Eldra fólk í Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar býöur eldra fólki i sókninni til samkomu i Domus Mcdica sunnudaginn 11. janúar nk. kl. 15 stundvislega. Skemmtialriði. Upplcstur: Gísli Halldórsson lcikari. Frú Sesselja Konráösdóllir flytur Ijóð. Einsöngur. kórsöngur o.fl. Leikiist Laugardagur KÖPAVOGSLEIKHÚSIÐ: Aumingja Hanna iLeik félag Vestmannaeyja) kl. 21. I.EIKFÉLAG RF.YKJAVlKUR: Aðsjá til þin maó ur. aukasýning. kl. 20.30. Oretlir í Auslurbæjarbiói kl. 24. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Nóll og dagur kl. 20. Sunnudagur LEIKFÉLAG RF.YKJAVlKUR: Rommi kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Blindisleikur kl. 20. Árshátíðir Skipstjórafélag íslands Stýrimannafélag íslands Kvenfélagið Hrönn Árshátíð félaganna verður í Snorrabæ laugardaginn 10. jaiuw nk. kl. 18.30. Miðar fást á skrifstofu félagamw Borgartúni 18. K.F.U.K. - K.F.U.M. Árshátiðin vcrður laugardaginn 10. jan. 1981. kl. 20 • húsi félaganna við Amtmannvstig. Miðar seldirá skri! stofunni kl. 9— 12 og 13- 17 til fösludags. eða mcðar miðar cndast. Ferðalög Ferðafélag íslands DagslVrðir sunnud. Il.janúarkl. 13. (iongufcrð á Ulfarslcll og skiðaganga um nágrcnn- |vss cf færð lcyfir. Fararstjórar; Baldui Stcuisvin og Hjálma (íuðmundsson. Vcrð iU Farið frá UmfcrðarmuViöðinni uustanmegin larmiðar v/bil. Mvndakvöld vcrður haldið að Hótcl Heklu. Rauðiii árstig 18. miðvikudaginn 14. janúar kl 20.30 stund vislcga. 1. SkúliGunnarssonkcnnarisvnirmvndirúrferðum II 2. F.ystcinn Jönsson kynnir i máli og mvndum Rcvkja ncsfólkvau>v Veitingar scldar i hléi. Allir vclkomnir .i mcðan húsrúin lcvfir. Útivistarferðir Sunnud. ll.l.kl. 13: Álftanes, létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verð 30 kr., frltt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSl. vestan verðu (i Hafnarf. v. Engidal). Spilakvöld Borgfirðingafélagið Reykja- vík Vegna fjölda áskorana verður spilakvöld i Domus Medica laugardaginn 10. janúar kl. 20.30. Dansað lil 02. Fjölmenniö og skemmlið ykkur meö skcmmtilegu fólki. Fundir Fræðslufundur um hlaup Tækninefnd Frjálsihróttasambands Islands gengst á sunnudag. II. janúar. fyrir fræðslufundi um hlaup. Fundurinn verður i Öskjuhliðarskóia kl. 16 til 19 Öllum áhugamönnum um hlaup cr frjálst að sækja fundinn og vill ncfndin sérstaklcga hvctja frjálsi hróttahjálfara. ihróttakcnnara og lciöbeincndur að mæta. Fundurinn i Oskjuhliðarskóla vcrður nicð hvi sniði aðscx kunnáltumcnn flytja jafnmörg stutt crindi um ýmislcgl cr varðar hlaupahjálfun cn dagskrá fuiul arins vcrður annars scm hér scgir: 1. Jóhann Hciðar Jóhannvson læknir rabbar um lif fræðileg áhrif hlaupahjálfunar. 2. Guöni Þorsteinsson cndurhæfingarlæknir rabbai um algengustu mciðsl í hlaupum og lciðir til að fyrir byggja hau. 3. Gunnar Páll Jóakimsson millivcgalcngdahlauixin fjallar um hclztu hjálfunaraðferðir fyrir hlaupara. 4. Ágúst Ásgeirsson millivcgalengdahlaupari fjallai um hin ýmsu hugmyndakcrfi scm fram hafa komið varðandi hjálfun fyrir millivegalcngda- og langhlaup. 5. Vilmundur Vilhjálmsson spretthlaupari fjallai almcnnt um spretlhlaupshjálfun. 6. Þorgeir Öskarsson sjúkrahjálfari rabbar um meðfcrð og cndurhæfingu cftir mciðsl. 7. l.iðlcikaæfingar. tcygjuæfingar. fyrir hlaupara sýndar og útskýrðar. Mæðrafélagið Fundur verður haldinn hriöjudaginn 13. janúar kl. 20 að Hallveigarslööum. inngangur frá Oldugötu. Félags mál. Kvenfélag Kópavogs Hátiðarfundur félagsins vcrður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20 i Félagsheimilinu mcð borðhaldi og dansi á cftir cf næg húttlaka fæst. Tilkynnið hátttöku scm fyrst og cigi siðar cn 15. janúar til Stefaniu. s 41084. Margrétar s. 42755. cða Önnu. s. 40646. Stjórnmáiafundir Grindavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavikur vcrður haldinn nk. sunnudag II. jan. kl. 2 c.h. i Festi. lilla sal. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf. 2. Kaffiveitingar. 3. Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins ræðir stjórnmálaviðhorfið. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördænn koma á fundinn. Félagar fjölmcnnið. Alþýðubandalag Self oss og nágrennis Garðar Sigurðsson vcrður með viðtalstima að Kirkju vegi 7 Selfossi laugardaginn 10. jan. kl. 2. c.h. Suðurland Stjórnir allra framsóknarfélaga i SuðurlandskjörJæmi cru boðaðar til fundar að Hótcl Hvolsvclli laugardag inn 10. jan. kl. 14. Tifkyitnmgar Hjörleifur til Noregs Iðnaðarráðherra. Hjörlcifur Guttormsson. hefur hcgið boð iðnaðarráðhcrra Norðmanna. l.ars Skytoen. um að konia i opinbcra heimsókn til Noregs dagana 20.—24. janúar næstkomandi. Auk viðræðna við norsk stjórnvöld mun iðnaðar ráðhcrra hcimsækja iönlyrirtæki og stofnanir. m.a. i Osló. Álasundi og Stafangri og ræða við forsvarsmcnn norsks iðnaðar. Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn Skákhing Reykjavikur 1981 hefst nk. sunnudag. II janúar. og verður tcflt i húsakynnum Taflfclags Reykja vikur að Grensásvcgi 46. í aðalkeppninni vcrður háttlakcndum skipt i flokka eftir Eló skákstigum. sem skáksambandið cr nú aö láta reikna. Tefldar verða 11 umferöir i öllum flokkum. í cfri flokkunum verða 12 kcppcndur. scm tefla einfaldar umferðir allir við alla. cn í ncðsta flokki verður teflt eftir Monrad-kerfi. Umferðir vcrða 2—3svar i viku. á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30 Fyrstu vikuna verða hrjár umfcrðir. en siðan tvær a viku. Biðskákadagar verða inn á milli. Lokaskráning i aðalkeppnina verður laugardag 10. janúar kl. 14—18. Keppni i flokki 14 ára og yngri á skákhingi Rcykja vikur hefst laugardag. 17. janúar. Tefldar niu um ferðir eftir Monrad kerfi. umhugsunartimi 40 minútur fyrir hvorn keppanda. Kcppnin tekur 3 laugardaga. hrjár umferðir i senn. Bókaverðlaun verða fyrir a.m.k. fimm efstu sæti. Taflfélag Reykjavíkur hefur haldið skákhing Reykjavikur árlega síðan 1931. Ingi R. Jóhannsson hefur oftast orðið skákmeistari Reykjavikur. alls scx sinnum. Næstir koma Ásmundur Ásgeirsson. Baldur Möller. Eggert Gilfer. Benóný Benediklsson. Björn Þorsteinsson og Jón Kristinsson. en þeir hafa unniö meistaratitilinn fjórum sinnum hver.Núvcrandi skák meistari Reykjavikur er Margeir Pétursson. alhjóð ’ lcgurskákmeistari. Jón og Óskar skargripaverzlun 10 ára Jón og Óskar skartgripavcrzlun er 10 ára. en vcrzlunin var stofnuð 9. janúar 1971. Stofncndur vcrzlunarinnar voru Jón Sigurjónsson gullsmiður og öskar Öskarsson úrsmiöur. Þeir verzla mcð úrval úra. klukkna og skartgripa. Vcr/lunin hcfur frá upphafi veriðaðl^ugavcgi 70. Innritun í öldunga- deildina í Hveragerði Kynning á námsefni öldungadeildarinnar i Hvera gerði og lokainnritun á næstu námsönn fer fram laug ardaginn 10. janúar i húsnæði gagnfræðaskólans. Áriðandi er að nemendur mæti stundvíslega kl. 14 Skólagjald er 550 nýkrónur og greiðist við innritun. (Það er jafnt fyrr alla. án tilits til fjölda námsgreina sem nemandinn leggur stund á). Kennslan fer fram i Hveragerði en prófin verða þreytt i Menntaskólanum við Hamrahlið (28. apríl til 12. mai í vor). Á fyrstu starfsönn ÖH (jan.-mai I980)stunduðu 82 nemendur nám i deildinni og á síðuslu önn voru hcir 54. Nú hcgar (Þ.e. áður en lokainnritun hefur fariö framl hafa um 50 manns frá 7 sveitarfélögum látið skrá sig. Það er áriöandi að allir væntanlegir ..öldungar" (skráðir sem óskráðir) mæti samkvæmt framansögöu laugardaginn 10. janúar til loka innrilunarinnar. en kennsla hefst mánudaginn 12. jan. Nánari uppl. gefur Valgarö Runólfsson i sima 99-4288 eða 4232. Hér fer á eftir timasetning kennslugreinanna á næstu önn. Athugið að skráin gæti breylzi litillega. l.d. vegna of fárra innrilana i námsgrcin: Mánudagur kl. 19. íslenzka 203. þýzka 253. (efnafr. 103) og kl. 20.30. Danska 352. (hýzka 153). félagsfr. 102). (liffr./jarðfr.). Þriðjudagur kl. 19: Eðlisfr. 123. enska 302. Islenzka 103 og kl.. 20.30. Franska 253.enska 103. islenzka 203. Fimmtudagur kl. 19. Danska 152. cnska 103. hýzka 253. (efnafr.| I03i kl. 20.30. Franska 253. stærðfr. 103. Ihýzka 153). Laugardauur kl. 9.10. Stæröfr. I03.saga 162. (liffr. 102) og kl. 10.40. Eðlisfr. 123. islenzka I03(jarðfr. 102). Lokainnritun fer fram laugard. 10. janúar kl. 14. cn kcnnsla hefst mánud. 12. janúar. rétt launhega. sem verkalýöshreyfingin getur ekki unaðog hlýtur að mótmæla mjög harðlega. Þá vill trúnaðarmannaráð V.R. mótmæla hv> að cngin samráð voru höfö við samtök launhega um ráðstafanir i efnahagsmálum. hrátl fyrir fögur loforð stjórnvalda um að hað yrði gert. Kvikmyndasýningar á laugar- dögum í MÍR-salnum Nú i ársbyrjun hefjast kvikmyndasýningar að nýju i MlR-salnum, Lindargötu 48. og verður fyrsta sýning ársins nk. laugardag 10. janúar kl. 15, klukkan 3 siðdegis. Veröur þá sýnd gömul svarthvit mynd frá árinu 1954, sem nefnist „Hnifurinn” og byggð er á sögu úr borgarastriðinu i Rússlandi 1918—20 eftir Ribakov. Leikstjórar eru V. Vengerov og M. Sveitscr. Laugardaginn 17. janúar kl. 15 verðasvoendursýndar myndirnar frá opnunarhátíð og slitum ólympluleikanna á Lenin-leikvangi i Moskvu siðasta sumar. Aðgangur að kvikmyndasýningunum i MlR salnum, Lindargötu 48. er ókcypis og öllum hcimill mcðan húsrúm leyfiri Skipin Skip Sambandsins munu ferma til Islands á næstunni sem hér segir: Antwerpen: Arnarfell..........................9/1,22/1.5/2 Rotterdam: Arnarfell..........................8/1.21/1.4/2 Goole: Arnarfell..........................6/1. 19/1.2/2 Larvik: Hvassafell....................2/1. 12/1.26/1.9/2 Gautaborg: Hvassafell.................31/12.13/1.27/1.10/2 Kaupmannahöfn: Hvassafcll................. 30/12. 14/1.28/1. 11/2 Svendborg: Hvassafell................. 29/12.15/1.29/1. 13/2 Disarfell..............................2/1.31/1 Helsinki: Disarfell........................... 30/12.26/1 Glouchester, Mass.: Skaftafell............................19/1.22/2 Halifax, Canada: Skaftafell........................... 22/1.24/2 Harbour Grace, New Foundland: Skaftafell.................................24/1 Haukar-Valur 1. deild kv. kl. 14. FH-Þór l.deildkv. kl. 15. Iþróttahúsið Sandgerði Reynir-Stjaman 3. dcild karla kl. 15. Iþróttahúsið Akureyrí KA-UMFA 2. deild karlakl. 14. Iþróttahúsið Varmá HK-Týr 2. deild karla kl. 15. Iþróttahúsið Seltjarnarnesi Grótta-1 A 3. deild karla kl. 18. Laugardalshöll Ármann-Týr 2. deild karla kl. 14. Víkingur-Þór l.deildkv. kl. 15.15. Fram-FH 1.0. karlaAkl. 16.15. Þróttur-ÍR 1.0. karlaBkl. 17. Víkingur-Fylkir 1. deild karla kl. 20. KR-Grótta 1.0. karlaBkl. 21.15 Valur-Ármann 1.0. karla B kl. 22 Sunnudagur 11.janúar Ásgarður Garðabæ Stjaman-UMFA 2.0. karla kl. 20. Stjarnan- Fylkir 1.0. karla kl. 20.45. íslandsmótið í blaki Laugardagur 10. janúar. Iþróttahús Vestmannaeyja ÍBV-HK 2. deild karla kl. 18. Skemmtistadir Laugardagur ÁRTÖN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glacsir lcikur fyrirdansi. Diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Opið til kl. 3. Stjörnu- salu: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mimisbar opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðn aður. ÓÐAL: Diskótek SIGTÍJN: Hljómsveitin Brimkló leikur fyrir dansi. Diskótek. HREYFILSHOSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveitin Goðgá leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kabarett kl. 20.30. Aagc Lorange leikur á pianó fyrir matargesti. Siðan verður leikin þægileg músik af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. NAUSTIÐ: Þretlándafagnaður. ómar Ragnarsson skemmtir. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó tek. Sunnudagur GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir leikur fyrir dansi. örvar Kristjánsson skemmtir. HLlÐARENDI: Klassískt kvöld. Sigriöur Ella Magnúsdóttir og Slmon Vaugan syngja. Við hljóðfæriðer ólafur Vignir Albertsson. HOLLYWOOD: Diskótek. Módel 79 sjá um tizku sýningu. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson skemmtir. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Lokað. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Astrabar og Mimlsbar: Opnir eins og venjulega. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett. Húsiðopnaðkl. 19. Tekið undir gagnrýni Landhelgisgæziunnar Framkvæmdastjórn Sjómannasambands Íslands tckur heilshugar undir þá gagnrýni sem fram hefur komiðá stjórnvöld frá starfsmannafélagi Landhelgisgæzlunnar og itrekar samþykktir 12. þings Sjómannasambands íslands frá þvi i okt. sl„ en þar segir m.a.: „Um leið og þingið fagnar komu hinnar nýju þyrlu Landhelgisgæzlunnar bendir það á og mótmælir harðlega þeim fráleitu vinnubrögðum fjárveitingar valds aö skera stórlega niður rckstrarfé til slarfsenu Landhclgisgæzlunnar á sama tima og efling hcnnar cr þjóðarnauðsyn. 12. þing Sjómannasambandsins minnir á það mikla öryggi. sem skip Landhelgis gæzlunnar veita sæfarendum við Islandsstrendur og Iþróttir Meistaramót TBR Mcistaramót TBR i badminton 1981 vcrður haldið scm hér scgir: Sunnudagur 11. janúar — kcppni i cinliðalcik (MfL A. fl. og B. fl.l. Sunnudagur 18. janúar — keppni i tviliðalcik og tvcnndarlcik. (Mfl„ All. og Bfl.). Sunnudagur 25. janúar - kcppni i llokkum 41) 50 áraog 50ára ogeldri. Þátttökulilkynningar skulu bcrast TBR i siðasta lagi miðvikudaginn fyrir hvcrt mót. Minningarspjöld Minningarspjöld Styrktar- sjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS, Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni gullsmið, Laugavegi 50, Sjómannafélagi Reykjavíkur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekkustíg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strand- götu 11 og Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kárs- nesbraut. Minningarspjöld Blindrafélagsins ibúum einangraðra byggða og sjómönnum á fjar lægum miðum. Það cr krafa þingsins að Landhclgis gæzlan verði efld.” Þegar haft er I huga hið viðáttumikla hafsvæði. scm er innan 200 sjómilna markanna. cr óskiljanlcg sú ráðslöfun rikisvalds að fjögur af fimm varðskipum lslendinga skuli meginhluta þessa árs vcra bundin i Rcykjavíkurhöfn. Slikt andvaralcysi hlýtur óhjákvæmilega að koma i veg fyrir að Land helgisgæzlan. sem telja má útverði íslenzkssjálfstæðis. geti sinnt störfum sinuni á fullnægjandi hált. Brottfluttir Saurbæingar halda þorrablót 24. janúar nk. halda brottflutlir Saurbæingar þtirra blót i kjallara Hólel Heklu og hefst það kl. 20. Upplýsingar uni miðaverð og fieira gcfa Birgir Kristjánsson s. 44459. Guðmundur Thcódórvson. s. 74113 og Guðmundur Rögnvaldsson s. 43926. Miðar vcrða seldir að Rauðarárstig 18 laugardaginn 17 janúar Irá kl. 15— 18. Pennavinaklúbbur stofnaður í Eyjum Krakkar i Vcstmannaeyjum hafa stofnaðalþjóðlcgan pennavinaklúbb. Þcir sem vilja komast i bréfa samband við menn úti i hinni viðu veröld ætlu að hala samband við klúbbinn. Hann mun senda nöfn viökomandi út og annast að koma sambandinu á. Hcimilisfangið er: Pennavinaklúbburinn. Vestur vcgi 5.900 Vestmannaeyjar. Eftirfarandi var einróma samþykkt í trúnaöarmanna- ráði Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Fundur i trúnaðarmannaráði Verzlunarmannafélags Reykjavikur. haldinn 5. janúar 1981. mótmælir harðlega að stjórnvöld skuli hafa ógilt nýgerða kjara samninga með setningu bráðabirgðalaga á gamlárs dag. sem skerða kaupgjaldsvisitöluna um 7 prfcentustig þann 1. marz nk„ sem samkvæmt kjarasamningum áttu aö bæta launþegum verðlagshækkunar. sem urðu i nóvember og desember sl. Jafnframt samþykktu stjórnvöld 10% hækkun á opinberri þjónustu. Hver rikisstjórnin af annarri hefur á undanförnum árum ógilt með lagaboði kjarasamninga. sem verka lýðshreyfingin hefur gert við viösemjendur sina. Þessi siendurtekna ihlutun stjórnvalda I gildandi kjara isamninga er orðin hrcin ógnun við frjálsan samninga íslandsmótið í körfuknattieik Laugardagur 10. janúar. íþróttahús Hagaskóla Léttir-Tindastóll 2. deild kl. 14. Bræður-KA 2. deild kl. 15.30. Sunnudagur 11. janúar. lþróttahús Hagaskóla. Léttir-KA 2. deild kl. 14. Bræður-Tindastóll 2. deild kl. 15.30. íslandsmótið í handknattleik Laugardagur 10. janúar Laugardalshöll Þróttur-FH 1. deild karla kl. 14. lR-UBK 2. deild karlakl. 16. Fram-ÍA l.deildkv.kl. 17.15. Vikingur-Haukar 1. fi. karla kl. 18.15. Iþróttahús Hafnarfjarðar fást á skrifstofu Blindrafélagsins að Hamrahlið (7,. slmi 38180 og hægt er að fá þau afgreidd með símtali. Ennfremur eru þau afgreidd i Ingólfsapóteki, Iðunnar apóteki, Háaleitisapóteki, Vesturbæjarapóteki, Garðs apóteki, Kópavogsapóteki, Apóteki Hafnarfjarðar, Apóteki Keflavikur. Apóteki Akureyrar og hjá Ástu Jónsdótturá Húsavik. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Bókabúð Brag? Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverzlun Snæ bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í síma skrifstofunnar 15941 en minningarkortin siöan innheimt hjá send anda með giróseöli. Mánuöina april-ágúst verður skrifstofan opin frá kl. 9-16. Opið í hádeginu. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 6. — 8. janúar 1981 Feröamanna gjaldeyrir Eining kl. 12.00 1 Bandaríkjadolar 1 Steríingspund 1 KanadadoMar 1 Danskar krónur Norskar krónut ‘1 8aenskar krónur 1 Fkinsk mörk 1 Franskir frankar 1 Belg. frankar 1 Svissn. frankar 1 GyHini 1 V.-þýzk mörk 1 Lfrur 1 Austurr. Sch. 1 Escudos 1 Pesetar ý Yan 1 frskt pund 1 Sérstök dráttanéttindi .4(aup Sala Sala 6,230 8,248 8,873 14,973 15,016 16,518 5,240 5,256 5,782 1,0312 1,0342 1,1376 U119 1,2255 1,3371 1,4237 1,4278 U708 1,6228 1,6275 1,7905 1,3738 U778 U156 0,1973 0,1979 0,2177 3,5063 3,5184 3,8880 2,9208 2,9292 3,2221 3,1747 3,1839 3,5023 0,00669 0,00671 0,00738 0,4480 0,4493 0,4943 0,1173 0,1177 0,1296 0,0782 0,0784 0,0862 0,03097 0,03106 0,03417 11,792 11,828 13,009 7,9976 8,0207 * Breyting frá sMkistu skráningu. Sfmsvari vegna gcngisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.