Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 10.01.1981, Qupperneq 6

Dagblaðið - 10.01.1981, Qupperneq 6
6 DAGBLADID. LAUGARDAGUR 10. JANÚAR 1981. Vantar — Vantar þriggja herbergja íbúð í Breiðholti. Höfum góðan kaupanda að þriggja herbergja íbúð í Breiðholti. Afhendingsamkomulag. Kjöreign s/f Ármúla21. Dan V.S. Wiium, lögfrœðingur. 85988 • 85009 IMý námskeið hefjast fimmtudaginn 22. janúar og standa til 30. april 1981. 1. Teiknun og málun fvrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fvrir fullorðna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaður. Innritun fer fram daglega kl. 10— 12 og I4—17 á skrif- stofu skólansaðSkipholti I. Námskeiðsgjöld greiðast við innritun. áður en kennsla hcfsL Skólasljóri TÓNLEIKAR sunnudag 11. jan. kl. 17.00 Sigriður Ella Magnúsdóttir svngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Á efnisskrá eru lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson, Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigur- Aðgöngumiðar í kaffistofu og við innganginn. Frá Menntaskóbnum v/Hamrahfíó Stundatöflur dagskóla verða afhentar mánudaginn 12. jan. kl. 10.30. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá I3. janúar. Kennsla í Öldungadeild hefst samkvæmt stundaskrá I2. janúar. fíektor Happdrætti Sjátfsbjargar 24. des. 1980. Aðalvinningur: VOLVO DL 244 ár>>. 1981, nr. 42050. Sex sólarlanda- ferðir með ÍJtsýn, hver á Gkr. 400.000,- 93 vinningar á Gkr. 30.000,- hver (vöruúttekt). 111 14949 35343 120 15318 36656 159 15453 36723 1565 15482 36986 2432 16008 38306 3130 17098 39611 3340 17558 40001 3802 18683 40082 3860 19422 40166 5434 20265 42050 billinn 5850 21025 42149 sólarferö 5919 21109 43449 6051 21462 43677 6052 21751 43681 7296 23074 48910 7438 25039 49001 7688 26412 49409 8954 27514 51281 9030 28334 51915 9983 28461 52216 10038 28726 52217 10496 29454 52304 10813 29980 53141 10825 30066 sólarfcró 53785 11348 30087 53996 11349 30210 54516 11505 30612 55500 11561 31482 sólarferö 56059 11780 31666 57001 12805 31755 sólarferö 57002 12950 33823 58672 13811 33857 sólarferö 59939 sólarferð 13884 35093 ' 60000 14316 Sjá/fsbjörg, landssamband fatiaðra Hátúni 12, Reykjavík, sími29133. DB-mynd Gunnar öm. Kaffihús bœjaríns. „Snuðar” Hitaveitan notendur? NOTKUNIN MISJÖFN EFTIR ÁRSTÍÐUM —en áætlunin jöf n yf ir allt árið, segir hitaveitustjóri „Ég hef nú ekki enn lesið greinina hans en mér skilst svona lauslega að hann miði við notendur í Hafnarfirði sem lesið var á mæla hjá i vor,” sagði Jóhannes Zoöga hitaveitustjóri er DB ræddi við hann í gær um kjallaragrein Gísla Jónssonar prófessors í DB fimmtudag. Þar hélt Gísli því fram að Hitaveita Reykja- víkur „snuðaði” notendur um 360 milljónir gkr. á ári með því að ofáætla notkun þeirra. „Ekki er ég nú sammála þvi sem hann segir. Notkunin er misjöfn eftir árstíðum en áætlunin er jðfn allt árið í kríng þannig að ég held að þetta jafni sig út,” sagði Jóhannes. „Menn borga meira á sumrin en á veturna. Notkunin yfir köldustu vetrarmánuðina getur verið þrisvar sinnum meiri. Áður olli það miklum vanskilum og vandræðum þegar menn fengu stærsta reikninginn í janúar. En eins og ég sagði hef ég ekki enn lesið greinina og get því ekki farið nákvæmlega út í þetta,” sagði hitaveitustjóriaðlokum. -KMU FINNAR SEUA ÍSLANDSVATN á7,65 krónurglasið Fyrir löngu reyndu áhugamenn að flytja út ölkelduvatn frá Rauðamels- ölkeldu á Snæfellsnesi. Til þessa var m.a. byggður skúr yfir ölkelduna sem kennd er við Rauðamel og þar var ölkelduvatni tappað á flöskur til útflutnings. Þessi starfsemi lagðist þó niður því markaður var ekki nægur og kolsýran eða loftbólurnar í vatninu við Rauðamel vildu ekki tolla i flöskunum alla leið á markað. Höfðu braut- ryðjendurnir ekki annað upp úr krafs- inu en armæðuna og f járhagslegt tap. Nú hefur það svogerzt að nýir bjart- sýnismenn hafa reynt útflutning á fersku vatni frá íslandi og aðra bjart- sýnismenn dreymir um útflutning á heitu vatni frá landi voru. Hvað sem líður bjartýnis- mönnunum með ferska vatnið þá er þegar í Finnlandi í gangi sala á fersku vatni undir nafninu Iceland Clearwaters og vatn það er sagt sótt í djúpar fjallauppsprettur eða brunna. Þetta vatn sem I Finnlandi er selt undir íslensku nafni er selt í 20 sentilítra flöskum eða 1/5 litra á veitingastöð- um á 5 mörk sem þýðir að lítrinn af Iceland Clearwaters er seldur á um það bil 3825 gkr. Sá sem biður um íslenzkt vatn sem bland á íslenzkum veitingastöðum fær það fyrir kr. 0,00 en sá sem biður um vatn sem bland á finnskum veitinga- stöðum, fær Iceland Clearwaters í sjússinn á á 765 kall. íslenzkum fjármálamönnum skal hér með bent á að með því að framleiða vatn á flöskur undir t.d. nafninu Greenland Icewater mætti frelsa íslenzka barþjóna frá því að gefa íslenzkt vatn í blandið og ekki nógmeð það heldur þarf vatnið alls ekki að vera frá Grænlandi, ef textinn á flöskunni er aðeins nægilega vandlega orðaður. Hvað sem því iíður þá er allavega hægt að óska íslenzkum fjármála- mönnum til hamingju ef þeim hefur tekizt að selja í heildsölu vatn frá íslandi til Finnlands, sem þar er selt á 3825 gkr. lítrinn í smásölu. -KSn., Kotka. UichyWater Iœland Clearwaters Valmisuttu tyvien kallio- kalvojen krliulllnklrkkaaiu vedciu. Wlmiituialneet: Veil, hlillhappo, natrlum- bikarbonaattl, natrlumkloridi, magneilumiulfaattl. Tlllvarkat av krliull- klart vatun frin d|upa barjibrunnar. THIvyknlnplmnfn: Vatun, koliyra, natrtum- blkarbonat, natrlumklortd, majneilumiulfat. Valmlttaja: Oy Pyynlkln luvalla Plrve Oy, Plrkkala íslenzkt eða flnnskl vatn, undir nafninu Icelandic Clearwalers, er selt á góðu verði á finnskum veitinga- stöðum til blands I viski eða vodka. „Skil ekkert í nýju myntinni — frekar en Guðrúnu” Það var gagn að bankafólk fór í 4 daga verkfall í síðasta mánuði, til að vera búið undir þá miklu vinnu sem gjaldmiðilsbreytingin hafði í för með sér. Ég fór í Landsbankann á Eskifirði i gær, í afgreiðslusalnum voru þá þrjár þéttar raðir af fólki, sem beið eftir að skipta gömlu seðlunum í nýja. Það var fijótt og öruggt banka- fólkið og gott í afgreiðslu, en mér sýndist það vera orðið þreytulegt, enda hafði verið mikið að gera um daginn. Ég spurði Árna G. Jensson hvort fólk lægi virkilega með peninga' heima hjá sér. Bankastjórinn sagði að það væri alltaf einhver brögð að því að eldra fólk væri með peninga liggjandi heima hjá sér. En það bæri að hafa það í huga að fólk hefði tekið mikla peninga út úr bankanum fyrir verkfall bankamanna. Ég skil ekkert í þessari nýju mynt frekar en ég skil i Guðrúnu minni Helgadóttur þing- manni. Hér er mikil hálka á götum en snjólétt. Rafmagnið á Austurlandi hefur verið í góðu lagi sl. fjögur ár og aldrei komið til skömmtunar á þeim tíma. -Regína, Eskifirði.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.