Dagblaðið - 10.01.1981, Síða 15

Dagblaðið - 10.01.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. 15 Hvað er það kallað þegar þú veizt hvað einhver ætlar að fara að segja, áður en hann segir það? ,R«yk|avflc: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. ^SttKjamamtttt: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Kaflavflc: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400. 1401 oc 1138. Vastmannaayjar Lögreglan simi 1666. slökkviliöiö simi 1160, sjúkrahúsiösimi 1955. Akurayri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224. slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 9.—15. jan. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dogum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. I0-I3ogsunnudagkl. 10 12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. jAkureyrarapótak og Stjömuapótok, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, 15-16 ofl 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplvsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Kaflavflcur. Opiö virka daga kl. 9-19. almenna fridaga kl. 13 15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótok Vttstmannttttyja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavaróstofan: Simi 81200. Sjúkrabtfrttifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100. Hafnarfjörður, simi 51100. Kefiavik simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Rttykja vflc - Kópa vogur Stthjamamss. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar. en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörfltar. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akursyri Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið miöstööinni i sima 22311. Hmtur- og htttgklaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima 23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Kaflavflc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni I sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vatttvnannaayjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966. Mmningarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut. Geysi Aöalstræti, Vesturbæjarapóteki. Garösapóteki, Breió holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Noröfjörö. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik. verzlunin Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar. Bergþóru,- götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Ámesinga. Kaupfélag- inu Höfn og á simstööinni. í Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum. Kaupfélaginu Þór, HeMu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár götu 2. Bókabúðinni Snerru, Þverholtí. Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni. Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407. hjá Sigurði. simi 34527, hjá Stefáni, simi 38392. hjá Ingvari. simi 82056, hjá Páli. 35693. hjá Gústaf. simi 71416. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir sunnudaginn 11. janúar. Spáin gildir fyrir mánudaginn 12. janúar. Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Vegna þess hve þú ert skynsam- Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Þú gætir auöveldlega átt meiri ur tekst þér aö komast í gegnum erfitt timabil. Breytingar á síð- vinsældum að fagna ef þú værir ekki svona opinskár. Komdu ustu stundu gera þér gramt í geði en útkoman veröur betri en þú áliti þínu á framfæri á taktvisari hátt. átt von á. Fiskarair (20. feb.—-20. marz): Þú kætist er þú færö loksins tækifæri til þess aö segja hug þinn i ákveönu máli. Þú getur hlakkaö til ýmissa hluta i kvöld. Ástin er eitthvaö aö blandast inn í vináttusamband. Hrúturinn (21. marz—20. apríi): Gamall misskilningur leysist á farsælan hátt. Þér verður boöiö i samkvæmi i kvöld þar sem þú munt hitta margt merkra manna. Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Mikils er krafizt af þér en þaö er lika tekið eftir þvi ef þú stendur þig vel. Þér tekst að sigrast á erfiöu persónulegu vandamáli og liöur mun betur á eftir. Hrúturínn (21. marz-2Ó. apríl): Vandamál heima fyrir krefst athugunar og betri fjárhagsstöðu. Þér gæti boðizt að taka þátt í hópstarfi í kvöld með skemmtilegu fólki. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ert í þungu skapi meirihluta Nautíð (21. apríl-21. maí): Persónulegt vandamál krefst mikillar dagsins. Þú ættir aö skipuleggja vel mál þitt áöur en þú ræöir umhugsunar áður en ákvöröun er tekin. Þú ert um það bil aö alvarlega við þér eldri ættingja. Gamalt loforö verður að veru- hefja náið samband sem verður þér til mikillar ánægju. leika. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Skemmtilegur dagur með mikilli kátínu. Einn úr vinahópnum er eitthvaö niðurdreginn og þarfn- ast aö ræöa viö þig i einrúmi. Krabbinn (22. júni—23. Júli): Ástarsamband virðist vera að taka undarlega stefnu en þér tekst aö ráöa bót á málinu. Ef þú hyggst halda samkvæmi athugaðu þá gestaiistann mjög vel. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Eitthvað viröast öldur heimilislífsins vera aö lægja. Svo virðist sem heimilislífið sé á leiö með aö veröa hamingjusamara. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Verkefni heima fyrir taka upp mestan tíma þinn í dag. Þú þarft samstarf við aöra heimilis- menn til aö koma öllum þínum málum í heila höfn. Þú færö heimsókn gamals vinar sem færir góðar fréttir. JVogin (24. sept.—23. okt.): Góöur dagur til þess að skrifa erfitt einkabréf. Þú færö mjög rausnarlega gjöf sem gleöur þig inni- lega. Einhver i vinahópnum virðist vera taugaspenntur og þarfnast hjálpar þinnar. Tviburariiir (22. mai-21. júni): Þú verður fyrir vonbrigöum í sambandi við fyrirhugað samkvæmi. En gæfan brosir einnig við þér. Þú átt í vændum skemmtilegt kvöld meö gömlum vini. jKrabbinn (22. júni-23. Júll): Þú leitar að týndum hlut með miklu |írafári, sem þú getur sparað þér, þvi hluturinn er beint fyrir framan augun á þér. Eitthvaö viröist vera að losna um spennu heima fyrir og samkomulagið er betra. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú neyðist til að standa viö gefin loforð og framkvæma verk sem þér þykir frekar leiöinlegt. Þú munt finna til feginleika á eftir. Gættu heilsu þinnar vel. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú hittir gamlan vin og hann færir þér góðar fréttir. Þeir sem standa í ástarsamböndum verða nú að taka mikilvægar ákvarðanir. jVogin (24. sept.-23. okt.): Þeir sem eru metorðagjarnir I þessu merki eiga I erfiðleikum I dag, ekki sizt vegna annarra sem haga sér óskynsamlega. Almenn skynsemi og gott skap koma öllu í samt lagá nýjan leik. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): óþægilegt samband sem rikt Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fjárhagurinn er mun betri en hefur á milli þín og ákveðins aðila virðist vera aö lagast. Þú þú hafðir átt von á og þú getur látiðeitt og annaðeftir þér. Þú kemst að raun um að viðkomandi var allt öðruvísi en þú hafðir veröur kynntur fyrir nýjum félaga i kunningjahópnum. gert þér í hugarlund. Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Taktu óvæntu heimboði er þér berst og þú hittir náunga sem á eftir að reynast þér sem sannur vinur. Þú færð tækifæri til þess að lagfæra ástarsamband sem var farið út um þúfur. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þú færð heimboö í mjög virðu- lega veizlu. Einhver þér nákominn reynir að blanda sér i ákvarðantökur þínar varöandi mál sem þig einan varöa. Sýndu fyllstu kurteisi. Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar rólega. Um miðjan fyrsta mánuðinn gerist eitthvað spennandi. Margir í þessu mcrki virðast flytja búferlum, jafnvel á milli staða. Gamlir vinir eiga eftir aö hafa áhrif á þig á árinu. Lítið veröur að gerast í ástalifinu. Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Góður dagur til þess að Ijúka ýmsum verkefnum heima fyrir sem þú hefur trassað undanfarið. Dagurinn að öðru leyti rólegur en eitthvað verður um aö vera i 'kvöld. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Leiöindatvik kemur fyrir á heima- vigstöðvum og hlutur sem þér er mjög kær eyðileggst. Tilbreyting í kvöld verður kærkomin og léttir spennunni af þér. Afmælisbarn dagsins: Litið um að vera og þér hálfleiðist . Þú munt kynnast nýju tómstundagamni sem hefur ýmislegt skemmtilegt i för með sér. Fjárhagurinn batnar til muna. Heimsóknartimi Borgarmpttalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl! 13.30— 14.30 og 18.30— 19. Httiisuvttmdarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 - 19.30. Fsflingardttfld Kl. 15— 16 og 19.30 — 20. Fa»flingarhttimiti Rttylcjavflcur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KlttpfMspftaflnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FtókadttAd: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaK Alla daga frá kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GransásdttAd: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- l7álaugard.ogsunnud. Hvftabandifl: Mánud. - föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. KöpavogshasBA: Eftir umtali og kl. 15—J7 á helgum dögum. Sófvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. LandspftaHnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamaspftaH Hringskis: Kl. 15—j6 alla daga. Sjúkrahúsið Akurayri: Alladagakl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vastmannattyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranasa: Alla daga kl. 15.30-16 og 19—19.30. Hafnarbúflir Alla daga frá kl. 14—17og 19—20. VtfilsstaflaspftaH: Alla daga frá kl 15-16 og 19.30-20. VisthttimAifl VtfHsstöflum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnixi Borgarbókasafn Reykjévfkur AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, Þingboftsstrctí 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptíborðs 27399. Opiö- mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingboltsstrcti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiðsU I Þingholts- strctí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sélbelmum 27, slmi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÚÐBÓKASAFN — HólmgarAi 34, slmi 86922. Hljóðbókaþjónusta vió sjónskerta. Opió mánud — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiðmánud—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — BckiatM I Bástaóasafni, simi 36270. Viökomustaðir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19,símX81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS I FéUgsbeimiÍinu cr opif mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR vto Sigtón: Sýning á 'verk um cr I garöinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastrctí 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis að gangur. KJARVALSSTAÐIR vió Miklatún. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval cr opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30- 16. NATTtlRUGRlPASAFNIÐ við Hiemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30T—16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18 D.ll 1*11). Ilaln.irstrali: Opiða vcr/luii.imma •Hornsins. Bliantr Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230. Hafnarfjórður, simi 51336. Akureyri simi 11414. JCcflavikrsimi 2039, Vcstmannaeyjar 1321. HrtavatfubAanir Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarncs c:mi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes. simi ,85477. Kópavogur, simi 41580. eflir kl. 18 og Mm lelgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Kefiavík. simar 1550. eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. .Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri. Keflavik og Vestrpannaeyjum tilkynnist i 05. BHanavakt borgarstofnana. Skni 27311. Svarar alla virka daga frá kl. I7 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilamir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilíellum. sem borgarbúar telja • PIB <•> bHALIN

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.