Dagblaðið - 10.01.1981, Side 20

Dagblaðið - 10.01.1981, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10.JANÚAR 1981. G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Pickup. Til sölu laust pallhús á Pickupbifreið. vínilklætt að utan og fullklætt að innan. Uppl. í síma 54444 á daginn og i sima 50675 eftir kl. I8. Höfum úrval notaðra varahluta: Bronco '72. C-Vega '73, Cortína '74. Mazda 8I8 '73, Land Rover dísil ’7I. Saab 99 74. Austin Allegro 76. Mazda 616 74, Toyota Corolla 72. Mazda 323 79, Datsun 1200 72, Benz dísil '69. Bcnz 250 '70. Skoda Amigo '78. VW 1300 72, Volga 74. Mini 75, Sunbeam I660 74, Volvo I44 '69. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20, Kópavogi. símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. V6 Buick. Til sölu Buick special árg. '63 V6 mótor i klassa standi. og Turbo 350. Selst í heilu lagi. Vél og skipting sér. Uppl. i sinta 78081 cftirkl. 5. Til sölu Datsun Cherry árg. 1981. Uppl. í síma 99-1231 eftir kl 7 á kvöldin. Toyota Mark 2 árg. ’72 til sölu. Útlit gott, nýupptekin vél, nýtt teppi og fleira. Mjög hagstæð kjör. Uppl. í síma 39509 eftir kl. 20. Til sölu vél úr Benz 220 D með olíuverki, startara. aftantor, kúplingu og gírkassa. Uppl. i síma 96-23039 eftirkl. 19. I vetrarfæröinni Subaru 4x4 pickup árg. '79. hvitur ekinn 23 þús. km, útvarp. snjó- og sumardekk. Með drif á öllum hjólum kemst hann allt i snjónum. Uppl. i sima 74558 eftirkl. I8. V Auglýsing um styrki til náms við lýðháskóla í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra stvrki handa erlendum ung- mennunr til námsdvalar viðnorska lýðháskóla skólaárið 1981 — 82. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði. húsnæði. bókakaupum og einhverjum vasa|ieningum. Hægt er aðsækja urn l'erðakoslnað. allt að N.kr. 4.000. . Umsækjendur skulu eigi vera vngrien I8 ára og ganga þeir að ciðru jöfnu Ivrir sem geta lagt l'ram gögn um starfsrcvnslu á sviði félags og menningarmála. Umsóknum um stvrki þcssa skal komið til scndiráðsins l'vrir I5. marz nk. Sérstök evðublöð fást i scndiráðinu. Den Kgl. IMorske Ambassade Fjólugötu 17,101 Reykjavík. Verzlunarmannafélag Suðurnesja heldur ÁRSHÁTÍÐ sína i Félagsheimilinu Stapa i Njarðvik föstud. I6. janúar og hefst hún með borðhaldi. Heitt og kalt borð. Hinn vinsæli Ómar Ragnarsson skcmmtir og hljómsveilin Pónik leikur fvrir dansi. Að sjálfsögðu mun F.inar Júl. taka lagið sé [xtss cískað. Miðasala er hafin á skril'stol'u félagsins og er opin fvrir sölu miða milli kl. 2 og 6 alla virka daga. Finnig vercVi miðar scldir hjá trúnaðarmönnum á vinnustcrðum. Félagsmcnn! Nú fjölmennum við og skemmtum okkur konung lega. Ath. að húsið verður opnað kl. I9 og að borðhald hel'st kl. 20 stundvislega. Skemmtinefndin. Til sölu notaöir varahlutir i: VW 1300 árg. 70 til 73. Cortinu árg. 70. Franskan Chrysler 180 árg. '71. Sunbeam 1250 árg. 72, Sunbeam 1500 árg. 7I. Sunbeam Arrowárg. '7I. Hillman Hunterárg. '72. Singer Vouge árg. '71. Fíat 124 special T árg. 72. Fiat 127 árg. '73. Fiat I28 árg. 74. Fíat 125 P og ítalskan árg. '72. VW Fastback árg. '69. VW Variant árg. '69, Skoda 110 L árg. '74, Volvo Amason árg. '66. Volvo 544 (kryppa) árg. '65. Willusárg. '46, FordGalaxie árg. '65 og fleiri. Káupum uýlega bila til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Bílvirkinn Síðumúla 29 R. Sími 35553 á vinnutíma og 19560 á kvöldin. M. Benz vél óskast, helzl 220. en aðrar stærðir koma til greina. Uppl. i sima 24015. Til sölu notaðir varahlutir í: Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70-77, Audi lOOLSárg. 75, Bronco árg. ’70-’72 Datsun 100 A árg. 72. Datsun I200árg. '73. Mini árg. '73, Citroen GSárg. '74, Chevrolet C 20 árg. '68. Transitárg. 71. Skoda Pardus árg. '76, Fiat 128 árg. 72. Fiat 125 árg. 71. Dodge Dart. VW 1300 árg. 72, Land Roverárg. ’65. Uppl. í síma 78540. Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Stólar í jeppa og fleira. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Willys árg. ’64. Til sölu 6 cyl. Willys, hvítur með svörtum blæjum í ágætu ásigkomulagi. Verð 15.000—20.000 nýkr. Uppl. í síma 77967. Bronco 302 ’70 til sölu, breið dekk, gólfskiptur, flækjur og með elektróníska kveikju. Uppl. í síma 99- 7281. Til sölu Willys 1974, 6 cyl., með vökvastýri. Upphækkaður. með fjaðrir utan á grind, á góðum breiðum dekkjum, nýsprautaður. Verð 50.000. Uppl. í sima 99-5662 eftir kl. 7 á kvöldin og í hádeginu á daginn. c Húsnæði óskast 5 Hjón með fimm ára gamalt barn óska eftir 3ja—4ra herb. ibúð sem lyrst. Helzt i Kópavogi. cn ekki skilvrði. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam legast hringið i sima 41881. Frum í nauðum stödd. Ung hjón með eitt barn. sem eru að flvtja í bæinn eftir I 1/2 árs búsetu úti á landi, óskar eftir 2—4 herb. ibúð á Stór Reykjavikursvæðinu sem fvrst. Uppl. i sima 37417. Takk fvrir. Ungt barnlaust par utan af landi óskar eftir herbergi. mætti vera eldunaraðstaða eða einstaklings íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 20754 milli kl. 14 og 20ákvöldin. Óska eftir herbergi, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. febrúar. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 99-1479 milli kl. 5 og 7. r- X Atvinna í boði T vo vélstjóra og beitingamenn vantar á Þorbiörn GK 540. Uppl. i sima 92-8250. Grindavík. Saumakonur. Saumakonur óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. hjá Pólarprjón hf. Borgartúni 29. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afleysinga í söluturn. Uppl. í síma 28653. Saumakonur óskast. Uppl. í síma 13320 og 14093. Segla- gerðin Ægir Eyjagötu 7. Dúklagningamaður. Vantar vanan dúklagningamann til að leggja linoleumdúk, mikið verk. Uppl. i síma 97-7547, til 6 á kvöldin. Óska eftir 3ja herb. íbúð strax. Þrennt í heimili. góðri umgerigni og reglusemi heitið. fvrirframgrciðsla. Uppl. ísima 23481. Lítil íbúð óskast, helzt nálægt Borgarspitálanum. Jón Karlsson.simi 33750. Ungt reglusamt barnlaust par óskar eftir íbúð. Uppl. i sima 83864 cftir kl. 7. Dugleg afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð. Uppl. í síma 33800 eða 86976 milli kl. 2 og 4 á daginn. r~ . 7------N Atvinna óskast V 23 ára karlmaður óskar eftir atvinnu. Hefur verzlunarpróf og góða tungumálakunnátlu. Uppl. i sima 35951. Vantar bílskúr í 1—2 mánuði. helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Simi 44729—53932. Verkfræðingur óskar eftir litilli ibúð, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 54472 eftir kl. 20. Ungur einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúð fljótlega eða fyrir 1. maí næstkomandi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 28739. 3 unga námsmenn bráðvantar 3—4ra herb. íbúð á leigu til 5 mánaða. Greiðist allt fyrirfram. Uppl. ísíma 25372. Tvítugur maður óskar eftir atvinnu i sambandi við bók halds- eða skrifslofustörf i Revkjavik eða nágrenni. Er i námi í sambandi við slik störf. Getur bvrjað fljótlega. Uppl. i sima 99-3330. 16ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Er vön afgreiðslu. Uppl. i síma 14174. Ungur reglusamur maöur óskar eftir aukavinnu sem fyrst. Hefur bil. Uppl. i síma 37299. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 31573.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.