Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 19
* DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANUAR 1981. éSim 19 DAGBLADÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 Aumingja Bimmi bróöir. Hann er veikur og kemst ' ekki i nýju vinnuna. sina. Ég efast ekki um að hann hafi veriö lasinn. Eldabusk an átti frí í gærkvöldi og Mina eldaði matinn! Ég þóttistvera lystarlaus en hann, bannsettur aulinn, borðaði alit sem hún setti á diskinn I ty PETER O'DONNELL lnn fcy Mll lllll y Láttu hann' \ ekkidrepa Willie lætur nægja að slá árásarntanninn í jörðina. Ólafsvik. Til sölu er einbýlishús í Ólafsvík. Húsið er l hæð og ris ca 115 fermetrar. Lausl strax. Uppl. i síma 10884 eftir kl. I9 á kvöldin. I Vörubílar i Scania 110 árg.’74 til sölu. Sturtur 2ja strokka St. Poul. Uppl.ísima 97-8372. Scania 110 Super árg.’71, 6 hjóla, til sölu. Einnig 3 1/2 tonns Foco krani. Uppl. í síma 97-7472. Bfla- og vélasalan Ás, auglýsir: 6 H JÓLABÍLAR Hino árg. ’80 Volvo N7 árg. 74,’77’80 Scania 80S árg. ’69 og ’72. Scania 81s árg. ’79 Scania 85s árg. ’72 Scania 56 árg ’63 og ’64 M. Benz 1619 árg. ’74 M. Benz 1418 árg. ’65, '66,67 M. Benz 1413 árg. ’67 M. Benz 1113 árg. ’65 MAN 9186 árg. ’70framdrif MAN 15200 árg. 74 10HJÓLA BlLAR Scania llOsárg. 72,74 Scania 80s og 85s árg. 71 og 72 Volvo F12 árg. 79 og ’80 VolvoN12árg. 74 Volvo F10 árg. 78 og ’80 Volvo N7 árg. 74 Volvo N88 árg. ’67 og 71 Volvo F86 árg. ’68 71 og 74 M. Benz 2232 árg. 73 og 74 M. Benz 2624 árg. 74 M. Benz22?6árg.’74 M. Benz 19280árg. 78 Ford LT 8000 árg. 74 GMC Astro árg. 73 og 74 Hino HH44Ö árg. 79 Bíla og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Óska eftir að kaupa 25 manna Benz árg.’ 78-’80. Æskilegt væri að setja 21 manns Bens árg. 74. upp í kaupverð. Uppl. í sima 92-6926. I Bílaleiga Sendum bflinn heint. Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11: Leigjum út Lada Sport. Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818.' stationbíla, GMC sendibíla, meðeða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinnj Simi 37688. kvöldsímar 76277. 77688. Bilaleiga SH Skjólbraut 9 Kópavogi, Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. ath. vetrarverð, 95 kr. á dag og 95 aur á km. einnig Ford Econoline sendibila og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað viögerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. | Bílaþjónusta Bflamálun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar teg- undir bifreiða, fljót og góð vinna. Bila- málun og rétting, PÓ Vagnhöfða 6, sími 85353. Bfleigendur, látiðokkur stilla bílinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillinga á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum í dag. TH-verkstæðið. Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444. Ö.S. umboðið sfmi 73287 að kvöldi. Ný Monster Mudder dekk, 14 x 36 x 15, til sölu. Einnig fyrirliggjandi 16x8 White Spoke felgur fyrir Jeep og Bronco. Uppl. í síma 73287 að kvöldi. Víkur- bakki 14. Varahlutir i Volvo 544, B 18 vél, girkassi, hurðir og fleira. Uppl. i síma 92-2748 eftir kl. 6. Keflavík. Ö.S. umboðið, simi 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýkominna aukahluta fyrir fólks-, Van- og jeppabif- reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og skemmstan biðtímann. Ath., enginn sér- pöntunarkostnaður. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka 14, alla virka daga að kvöldi. Volvo varahlutir, hurðir á 144 og 142, drif, bremsukerfi, rúðuþurrkumótor, miðstöð, drifskaft, stýrimaskína, spyrnur, afturstuðari, mótorbiti, og margt fleira. Uppl. i sima 43665 á kvöldin. Speed Sport, sími 10372, kvöld — helgar. Pöntunarþjónusta á aukahlutum frá USA. Flýttu þér hægt! Athugaðu okkar verð! Hjá okkur færð þú beztu þjónust- una og lægsta verðið. Myndalistar yfir allar vörur. Ö.S. umboðið. Flækjur á lager í flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta. og aukahluta á lager. Upplýsingar alla virka daga að kvöldi, simi 73287, Víkur-1 bakki 14. Speed Sport, sími 10372, kvöld — helgar. Pöntunarþjónusta á: varahlutum i ameríska, japanska og evrópska bila, notuðum varahlutum i ameríska, vara- hlutum i amerískar vinnuvélar. íslenzk afgreiðsla í USA tryggir örugga og hraða afgreiðslu. Sérstakar hraðsendingar ef óskað er! Sérpöntum varahluti lí allar tegundir bandarískra bila og vinnuvéla. Útvegum meðal annars allar bílrúður með 10 daga fyrirvara. Góð viðskiptasambönd. Opið frá kl. 9—6. mánud.-föstud. Klukkufell sf„ Kambs- ■vegi 18, sími 39955. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. . Austin Mini árg. 74 til sölu í góðu lagi, verð 8—10 þús. nýkr. Uppl. ísíma 71705. Óska eftir að kaupa bíl á mánaðargreiðslum. 5000 á mánuði. má þarfnast lagfæringar. Uppl. i síma 77054. Til sölu Peugeot 304 árg. 74. gott verð gegn staðgreiðslu. Uppl. ísíma 37753. Til sölu Volvo 73 ekinn 164 þús. km, góður bill. Verð 35 þús. Uppl. í síma 73919. Skipti á ódýrari bil hugsanleg. Taunus17 M til niðurrifs og 6 cyl. Chevroletvél með skiptingu til sölu. Uppl. í síma 92-8479. Saab 96 árg. 73 til sölu, tvíryðvarinn toppbíll, sumar- og vetrardekk. Uppl. i síma 85310. Land Rover. Til sölu Land Rover dísil árg. 75 með ökumæli og toppgrind. Góður bill i topp- standi. Uppl. í sima 99-4071. Óska eftir augablaði að framan í Jeepster árg. '67. Uppl. í síma 78222. Vöruflutningahús til sölu. Tilboð óskast í mjöggott vöruflutninga hús, sem er 7 metrar á lengd og sirka 2 metrar á hæð. Uppl. í sima 76107. Til sölu Maverick 72. Bifreiðin er búin 8 cyl. vél. sjálfskipt ingu. aflstýri og bremsum. Ný snjódekk. sumardekk fylgja.BíIlinn er allur i mjög góðu ástandi. Uppl. i síma 38778 og '25322. Til sölu er Ford Bronco árg. 73, ekinn 23 þús. á vél, 6 cyl. bein skiptur. Góður bill. Simi 94-6951. Willys. Óska eftir að kaupa afturhásingu, Dana 44, og fjögur stykki felgur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—223 Til sölu Land Rover disil árg. '69. nýuppgerð vél. bíll í ágætu standi. Uppl. í síma 26817. VW Fastback 1600 árg. 72, góður bfll, til sölu. Uppl. í síma 72427. Hús á ameriskan Pickup, lengri gerð, óskast. Uppl. i síma 13650 og 78310. Chevrolet Citation árg. ’80 ,til sölu. Framhjóladrifinn, sjálfskiptur með vökvastýri, stero-útvarpi og kassettutæki, sumar- og vetrardekk. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. i sima 45951 eftir kl. 4. Diskabremsur með öllum fylgihlutum í Comet. Cougar, Falcon, Fairlane eða Mustang árg. ’68 eða ’69 óskast keyptar. Á sama stað er til sölu Mustang 289, ’66. hálf- uppgerður. Uppl. ísima 18638. Jeppaeigendur, gróf vetrardekk 11x15 tommu, 700x 15 tommu og lOx 16 1/2 tomma til Sölu. Uppl. í símum 92-2348 og 92- 2495 á kvöldin. Mustang 72 230 cub til sölu beinskiptur, vel með farinn og i topp standi. Skipti koma til greina á yngri bíl sem þarfnast viðgerðar. Uppl. i síma 99-4317 á kvöldin og 99-4273 á daginn. Cortina árg. 76 til sölu. Skuldabréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 72395 og 74548 i dag og næstu kvöld. Bronco 73, Til sölu góður bíll 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri. Lapplander dekk. Ekinn 54.000 milur. Uppl. i sima 28263. Ford Maverick árg. 70 til sölu, sjálfskiptur. Uppl. í síma 83157 eftir kl. 7. „ VW 1300 árg. 74 góður bill i góðu lagi til sölu og sýnis um helgina aðHliðarvegil8 Kópa- vogi simi 41935. 1600 vél. Til sölu 1600 vél, strip mótor fyrir VW . Bus og Fastback. Uppl. i síma 44832. Datsun 140 J. Til sölu Datsun 140 J árg. 74. Skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 93-7689. Buick Skylark árg. 71 til sölu, 6 cyl., góður bill. Uppl. i sima 86027 eftir kl. 4. Bilabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marina, Benz árg. 70, Chrysler, Citroen, VW, Plymouth, Fiat, Satellite, Taunus, Valiant, Sunbeam, Rambler, Daf, Volvo 144. Cortina, Opel, Peugeot og fleiri. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. i síma 81442. Óska eftir að skipta á Lödu 1600 78 og dýrari bíl. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 92-1868. Ford Mustang Mach 1 árg. 73 til sölu, 8 cyl., 351 Cleveland. Uppl. í sima 75492. Til sölu Bronco árg. 73, ‘8 cjd. beinskiptur. Uppl. í sima 43054. Tveir bílar til sölu, Ford Fairmont 78, 4 cyl. beinskiptur, Chevrolet Concours árg. 77, 6 cyl., sjálfskiptur með öllu. Skipti á Subaru 4x4 árg. 78-79. Uppl. i sima 99-6139. “V Nei takk... ég er á bílnum i HVAMMSTANGI Nýr umboðsmaöur á Hvammstanga. Ingibjörg Hjaltadóttir Melavegi 13. S. 95—1489. iBIAÐIÐ STYRKIR til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjódi fram i löndum sem aóild eiga að Kvrópuráðinu fimm styrki til háskólanáms i Noregi háskólaárið 1981—82. — Kkki er vitað fyrirfram hvort einhver þcssara styrkja muni koma i hlut íslendinga. Styrkir þessir eru cingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 2.400 n.kr. á mánuði, auk allt að 1.500 n.kr. til nauðsynlegs ferðakostnaðar innan Noregs. — Umsækjendur skulu hafa góða þekkingu á norsku eða ensku og hafa lokið háskólaprófí áður en styrktimabil hefst. Æskilegt er að umsækjendur séu eigi eldri en 40 ára. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Utenriksdepartementet, Kontoret for kulturelt samkvem med utlandct, Stipendieseksjonen, N- Oslo-Dcp., Norge, f.vrir 1. apríl 1981, og lætur sú stofnun I té frekari uppUsingar. Menntamálaráðuneytið, 7. janúar 1981.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.