Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 22
1 KRISTJÁN MÁR UNNARSSON QQQQQQQnmi Drekinn Jólamyndin 1980 Bragðarefirnir GNBOGi O 19 000 ÍÞRÓTTIR—sjónvarp kl. 16,30: Aðalefnin eru skíða- stökk og borðtennis —auk þess NM unglinga íkörfu, keppnin um Gullbikarínn í Uruguayo.fi. LASSIE—sjónvarp kl. 18,30: Tekst Lassie aö bjarga hreiðrinu? — Lokaþátturinn um undratíkina? Lokaþátturinn um undratíkina Lassie verður sýndur í dag kl. 18.30. Þeir sem fylgdust með síðasta þætti vita að iokaþátturinn er siðari hluti myndar um ævintýri Lassie í sam- bandi við eldflaugaskotpall. Lassie og eigandi hennar eru í heimsókn i herstöð einni í Kaliforníu. Þeim er kynnt starfsemi herstöðvar- innar m.a. eru þau viðstödd tilrauna- skot langdrægrar eldflaugar. Lassie verður vör við það að fugl er búinn að gera sér hreiður rétt við einn skot- pallinn og að sjálfsögðu skynjar Lassie það að hreiðrið er í mikilli hættu. Því fer hún af stað til að bjarga hreiðinu þegar hún verður vör við að skjóta eigi etdflaug á loft. Við skildum síðast við Lassie þegar hún var að grafa sig undir girðinguna sem afmarkar skotpallinn og aðeins tæp mínúta var í eidflaugarskotið. Þýðandi er Jóhanna Jóhanns- dóttir. -KMU. Þegar viö skildum við Lassie í síðasta þætti var hún að reyna að bjarga hreiðri sem var rétt við eldflaugaskot- pall. Aðalefni íþróttaþáttarins í dag verður skíðastökk. Sýnt verður frá keppni sem nýlega fór fram í Oberst- dorf en þátttakendur voru 105 beztu stökkvarar í heimi. Bjarni Felixson sagðist í samtali við DB ætla að skera þá mynd verulega niður því hún væri mjög löng og sýna ekki nema 25 beztu stökkvarana. Þá er ætlunin að sýna frá Norður- landamóti unglinga í körfuknattleik og stefnir Bjarni að því að sýna úr leik íslands og Danmerkur. Við fáum að sjá meiri borðtennis, nú frá kvenfólki. Tvær kinverskar stúlkur eigast við í einliðaleik og er sú mynd um hálftíma löng. Þá verða sýndar stuttar svipmyndir frá þrem leikjum í 1. deild karla í hand- knattleik sem fram fóru í vikunni og rúsínan í pylsuendanum eru frétta- myndir frá keppninni um Gullbikarinn í Uruguay en henni lýkur einmitt í með úrslitaleik Brasiliu og Uruguay. Sex sterkustu knattspyrnulönd heims tóku þátt i þessari keppni, Argentína, Brasilía, ''ruguay, Ítalía, Vestur- Þýzkaland og .'''Hand. Það hefur vakið athygli hve Suður-Ameríkuliðin reyndust mikið sterkari en Evrópuliðin en engu Evrópuliði tókst að vinna leik. Væntanlega verður síðar sýnt meira frá þessari keppni en sjónvarpið á von á því að fá heilu leikina. Frá Oberstdorf í þýzku Öipunum. íþróttaþættinum verður sýnd myn frá keppni sem þar fór fram nýlega. DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10.JANÚAR 1981. Bráðskemmtileg og víðfræg bandarísk gamanmynd, sem kemur öUum f gott jólaskap. íaleozkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3,5,7 og 9 Sama verð á öllum sýningum. Geysispennandi og bráð- skemmtileg ný, amerisk- ítölsk kvikmynd i litum með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill i aðalhlut- verkum. Mynd, sem kemur öllum í gott skap i skammdeginu. Sama verð á öllum sýningum. Sýnd laugardag og sunnudagI kl. 2.30,5,7.30 og 10. | AllsiuBBtjAHRí, Jólamynd 1980: „10" Heimsfræg, bráðskemmtileg, ný, bandarísk Iitmynd i litum og Panavision. Intemational Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd heimsins sl. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvímælalaust ein bezta gamanmynd seinni ára. kl. 5,7.15 og 9.30. íslenzkur texti Hækkað verð. LAUGARAS ■ =1K>S Sim.3?07S Jólamyndin '80: XANADU Xanadu er víðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni.Dolby Stereo. sem er það fullkomnasta í hljóni lækni kvikmyndahúsa i dag. Aðalhlutverk: Olivia Newton-John Gene Kellv Michael Beck Lcikstjóri: Robert (ireenvvald Hljómlist. Klectnc l.ight Orchestra (F.I.O) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9 Hold og blóð Ný, mjög spennandi brezk mynd um hóp leikara sem lenda í dularfullum at- burðum. Aðalleikarar: Jenny Haney, Lucan Peters, Rey Brooks íslenzkur texti Sýndkl. 11 Bönnuð innan lóára TÓNABÍÓ Simi n 1 82 Flakkaramir (t>M Wandarara) Myndin sem vikuritið News- week kallar Grease með hnúa- járnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Friedrích, . Tony Kalen. Sýnd kl. 5, i.iu og 9.30. 1 m 1 1 1 Simi 50 1 84 'I Royal Flash Spennandi og bráðskemmti- leg amerisk mynd. Sýnd kl. 5. Sunnudag kl. 5og9. Hrói höttur og kappar hans Barnasýning kl. 3. sunnudag. Jólamynd 1980 Óvaatturin Aliir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ,,A>lien”, ein ;af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd í alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án tíma eðá rúms. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnuð yngri en 16 ára ! Hækkað verð Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. SlMI 22140 í lausu lofti (Flying High) Stórskemmtileg og fyndin lit- mynd, þar sem söguþráður ..stórslysamyndanna” er í hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk: Roberl Hays, Julí Hagerty, Peler Graves. Sýnd kl. 5,7 og 9. Svartur sunnudagur Æsispcnnandi mynd um samsæri hryðjuverkamanna. Myndin verður aðeins sýnd í þetta einasinn. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 2.30 Tarzan og stórfljótið Sýnd sunnudag kl. 3. F4ÁB Slmi 50249 Risakol- krabbinn (TwitadM) Afar spcnnandi, vel gerð am- erísk kvikmynd i litum, um óhugnanlegan rísakolkrabba með ástriöu i mannakjöt. Getur það i raun gerzt að slík skrímsli leynist við sólglaðar strendur? Aðalhlutverk: John Huston Shelly Wlnters Henry Fonda Bo Hookins Sýnd kl. 5 og 9 laugardag og sunnudag. íslen/kur texti Bönnuð innan 12ára. Teiknimynda- safn með Stjána bláa og Skipper skræk. Sýnd kl. 3 sunnudag. Jasssöngvarinn Skemmtileg, hrífandi, frábær tónlist. Sannarlega kvik- myndaviðburöur. . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lucie Aranaz Tónlist: Neil Diamond. Leikstjóri: Richard Fleicheir kl. 3, 6, 9 og 11.10. íslenzkur tevti. VALIRIIPCRRINC BRUCIJKRNKR Trylltir tónar Diskómyndin vinsæla með hinum frábæru ,Þorps- búum”. kl. 3.6,9 og 11.15. u. c Jólamynd 1980 Landamærin TELLY SAVALAS DANNYDELAIWZ EDDIEALBERT :rlega spennandi og við burðahröð ný bandarisk lit mynd. um kapphlaupið við að komast yfir mexikönsku landa mærin inn igulllandið.. . . Telly Saralas, Denny Dc La Paz og Eddie Albert. Leikstjóri: Christopher Leitch. tslenzkur texti. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10og .11.10 ---------MÍur 13------------ Hjónaband Marfiu Braun Hið marglofaöa listaverk Fassbinders. kl. 3,6,9 og 11.15 ■BORGARy DiOiÖ •MIOJUVCOI 1 KÓf 9IM4 UW Ljúf leyndarmál Ný amerísk lauflétt gaman- söm mynd af djarfara taginu. Marteinn er nýsloppinn úr fangelsi og er kvennaþurfi. Hann ræður sig í vinnu í antikbúð. Yfirboðari hans er kona á miðjum aldrí og þar sem Marteinn er mikiö upp á kvenhöndina lendir hann í ástarævintýrum. Leikarar: Jack Brnson Astrid Larson Joey Civera Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16ára. Nafnskírteina krafizt við innganginn. Bær dýranna Animal Farm Ein frægasta teiknimynd fyrr og siðar eftir hinni heims- frægu sögu George Orwell Animal Farm. Bráðskemmti- leg teiknimynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 3 sunnudag.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.