Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 » Ung stúlka sem unnið hefur við hjúkrunarstörf óskar eftir aðstoðarstarfi hjá tannlækni. Uppl. i síma 16805. Handlaginn maður óskar eftir vinnu strax. 32398. Uppl. sinia 24 ára stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða kvöld- og helgarvinnu. Uppl. í síma 453I6. Fjölskvlda óskar eftir ræstingarvinnu i eða nálægt gamla miðbænum. Þarf að geta unnið á kvöldin.er vön. Uppl. í sima 28086 eftir kl. 5. Bifvélavirki óskar strax eftir starfi, er vanur disilj viðgerðum. Má vera úti á landi ef íbúð i getur fylgt. Uppl. i síma (91) 51786. Óska eftir atvinnu. Er útvarps- og sjónvarpsvirki en allt kemur til greina. Uppl. i sím 37842. Matselja, kokkur, smurbrauðsdama. Óska eftir að sjá um mötuneyti í Reykja- vík eða úti á landi. Uppl. í sima 86014| frá kl. 20—22 næstu kvöld. Umboðsskrifstofan Sam-bönd auglýsir: Getum útvegað eftirtalda skemmtikrafta til hvers kyns skemmtanahalds. Rokkhljómsveitirnar: Brimkló, Utangarðsmenn, Start. Fimm. Geimsteinn, Tívolí, Mezzoforte, Stjáni blundur, Tíbrá, Metal, Lögbann, Lager og Goðgá. Danstríóin Aría og Haukar. Jass- og danshljómsveitin Nýja kompaníið, Jasskvartett, Reynis Sigurðsson. Skemmtikraftarnir Magnús og Jóhann, Laddi, Guðmundur Guðmundsson eftirherma og búktalari og Jóhannes grinari. Allar uppl. á skrif- stofunni frá kl. 1 —-6. Sími 14858. Diskótekið Dfsa. Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn í öllum tegundum danstónlistar.| Fjöldi ljóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusími 22188). Ath. samræmt verð félags ferða- diskóteka. Félagasamtök — starfshópar. Nú sem áður er [vað „TAKTUR” sem örvar dansmenntina í samkvæminu með taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs- hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tóngæðin með vel samhæfðum góðum tækjum og vönum mönnum við stjórn. „TAKTUR” sér um böllin með öllum vinsælustu islenzku og erlendu plötunum. Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. „TAKTUR” sími 43542 og 33553. Diskótekið Dollý Um leið og við þökkum stuðið á líðandi ári viljum við minna á fullkomin hljóm- flutningstæki, hressan plötusnúð, sem snýr plötunum af list fyrir alla aldurs- hópa, eitt stærsta ljósashowið. Þriðja starfsár. Skífutekið Dollý, sími 51011. - Disco ’80 vill bjóða ykkur vandað diskótek með réttri tónlist, allt frá léttum völsum niður í nýjasta diskó og allt þar á milli. Við bendum á að dans- og tizku- sýningarnar eru vinsælar sem skemmti- atriði í samkvæminu. Góður tækja- búnaður ásamt alls kyns ljósasjóvum, sem er að sjálfsögðu innifalið í verðinu. Disco '80, diskótek nýjunganna. Leitiðj upplýsinga í sima 85043 og 23140. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótekið Donna þakkar stuðið á liðnu ári og býður gleðilegt ár. Spilum fyrir árshátíðir, félagshópa, unglingadans- leiki, skólaböll og allar aðrar skemmt- anir. Fullkomið Ijósashow ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokki og ról og gömlu dansana. j Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem1 halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338. Ath. samræmt verð félags ferðadiskó-j teka. í Innrömmun I Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin i umboðssölu. Afborgunarskil- málar. Opið frá kl. 11—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate Heiðar. Listmunir og innrömmun, Laufásvegi 58,sími 15930. 1 Barnagæzla D Tek að mér að kenna ,i einkatimum á grunnskólastigi stærðfræði og ensku. Góð og ódýr kennsla. Hentugt fyrir samræmdu prófin. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg- ast hringið í síma 23478. Verzlunarskólanemi óskar eftir aðstoð við bókfærslu. Uppl. í síma 71023. Fóstra getur tekið böm í gæzlu, hefur leyfi. Uppl. í sima 77398. Stúlka óskast til barnagæzlu á heimili úti á landi. (For- eldrar vinna báðir utan heimilis). Uppl. i síma 99-6845. Kaldakinn Hafnarfirði. Get bætt við mig börnum i gæzlu. hef leyfi. Uppl. í síma 53623 til kl. 17 á daginn og eftir kl. 21 á kvöldin. Skermanámskeið. Kennsla i skermagerð hefst í næstu viku. Uppl. og innritun í Uppsetningabúðinni sími 25270 og 42905 á kvöldin. Einnig verður kennsla í allskonar vöfflupúða- saumi. Uppsetningabúðin. Hverfisgötu 74. Sími 25270. Framtalsaðsfoð !) Skattgreiðendur: Ef þú ert einn þeirra sem telja sig greiða of háa skatta ættir þú að kynna þér ný- útkomið sérrit okkar um framtöl til skatta og útsvars. Þar er að finna allar helztu leiðeiningar, auk margra nýrra valkosta í framtalsgerð. Sendið nafn og heimilisfang ásamt 50 nýkr. merkt Lög- fræði og skattaráðgjöf. Post Restante, 105 Reykjavík og við sendum ritið um hæl. Skattframtöl. Tek að mér skattframtöl, bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga, félög og fyrir- tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G. Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12, símar 82121 og 45103. Tapað-fundið D Pierpont kvartzúr með stálkeðju tapaðist aðfaranótt nýársdags, sennilega í Hollywood Finnandi vinsamlegast skili þvi á smá auglýsingadeild DB. Fundarlaun. I Hreingerningar i Þrif hreingerningarþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppa- hreinsun í íbúðum stigagöngum og stofnunum _ með nýrri háþrýsti- djúphreinsivél, þurrhreinsun fyrir ullar- teppi ef með þarf, einnig húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í síma 77035. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu stór-Reykjavíkursvæðinui fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti, Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun imeð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 33049 ogj 85086. Haukur og Guðmundur. I Þjónusta Stffla — hreinsun. Stiflist fráfallsrör, vaskar, baðkör, hand- laugar eða wc. hringið þá ,við komum eins fljótt og auðið er. Símar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson pfpu- lagningameistari. Pipulagnir. Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. i! sima 25426 og 45263. Dyrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasímum og innanhússímakerfum. Sérhæfðir menn. Uppl. i síma 10560. Tveirtrésmiöir taka að sér alla viðgerða- og breytinga- 'vinnu. Einnig nýsmíði. Uppl. í sima 26639 og 52865 eftir kl. 7. Er trekkur í húsakynnunum, þéttum með hurðum og opnanlegum fögum með Neoprine- PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir, af prófilum, t.d. listar á þröskuldslausar Ihurðir og sjálfvirkur listi á bilskúrs- hurðir og fleira sem þenst út við lokun. Leysum öll þéttivandamál. Sími 71276. JRJ bifreiðasmiðjan hf„ Varmahlið Skagafirði. sími 95-6119. Yfirbyggingar á Toyotu pickup, fjórar gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir- byggingar á allar gerðir jeppa og pickupa. Lúxus innréttingar í sendibila. Yfirbyggingar, klæðningar, bílamálun og skreytingar. Bilaréttingar, bilagler. JRJ bifreiðasmiðjan hf. í þjóðleið. Dyrasfmaþjónusta. Viðhald, nýlagnir, einnig önnur raf- virkjavinna. Sími 74196. Lögg. raf- virkjameistarar. Ökukennsla D Ökukennsla—æfingatfmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiði einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar ökukennari, sími 45122. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265, 17384, 21098. Ökukennarafélag tslands auglýsir. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Ragnar Þorgrímsson 33165 Mazda 929 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Guðmundur G. Pétursson Mazda 1980 hardtopp 73760 Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 iHelgi Jónatansson, Keflavík, iDaihatsu Charmant 1979 92-3423 Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704 Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.