Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. Útvarp 23 Sjónvarp 8 ENSKA KNATTSPYRNAN - sjónvarp kl. 18,55: West Ham leikur við Tottenham og Orient —Viðureign Martins Chivers og Gordons Banks Davld Cross — skoraði sigurmark West Ham gegn Tottenham. í ensku knattspyrnunni í kvöld verða tveir aðalleikir á dagskrá. Fyrst sjáum við viðureign West Ham og Tottenham i 8-liða úrslitum deildarbikarsins en síðan leik West Ham og Orient í 2. deild. Leikur West Ham og Tottenham var mjög jafn og spennandi, vörn Totten- ham bugaðist ekki fyrr en undir lok leiksins en þá brauzt David Cross i gegn (81. min.) og skoraði sigur- markið. PRESTVÍGSLA í DÓMKIRKJUNNI - útvarp sunnudag kl. 11: Guðmundur Karl Ólafsson vígður til Ólaf svíkur —og Kjartan Jónsson og Valdís Magnúsdóttir til kristni- boðsstarfaíKenýa í fyrramálið kl. 11 veröur útvarpað prestvígslu I Dómkirkjunni. Biskup- inn yfir fslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, mun þá vígja Guðmund Karl Ólafsson cand. theol. til Ólafs- víkurprestakalls og þau Kjartan Jónsson cand. theol. og Valdísi Magnúsdóttur til kristniboðsstarfa á vegum þjóðkirkjunnar í Kenýa. Gísli Arnkelsson formaður Kristni- Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson. boðssambands íslands mun svo lýsa vigslu en Kjartan Jónsson, einn vigsluþega mun prédika. Organleikari verður Marteinn H. Friðriksson. Eins og alþjóð er kunnugt mun herra Sigurbjörn Einarsson láta af starfi biskups á árinu. Sjálfur hlaut hann prestvigslu II. spetember 1938, þá til Breiöabólsstaðarprestakalls á Skógarströnd en 1943 gerist hann kennari við guðfræðideild Há- skólans. Hann var skipaður biskup Islands 29. apríl 1959 og vigður biskupsvígslu af Ásmundi biskupi Guðmundssyni 21. júní sama ár. -KMU Á milli aðalleikjanna verður skotið inn völdum köflum úr leik Norwich og Tottenham í 1. deild. Einnig fáum við að sjá mynd um viðureign Martins Chivers og Gordons Banks mark- varðar. Sjáum við nokkur mörk sem Chivers skoraði hjá Banks og einnig þegar Banks varöi frá Chivers. -KMU. Martia Chivers — Sýnd verflur mynd um vlðureign hans og Gordons Banks. r-----> QUtvarp 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari les (29). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikflml. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorö. Stina Gisla- dóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikflmi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Goðsagnir og ævintýri 1 samantekt Gunnvarar Braga. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 I vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdis Skúladóttir, Áskell Þóris- son, Bjöm Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónilstarrabb. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 íirbókaskipnum.Stjómandi: Sigríður Eyþórsdóttir. Guðrún Arnalds segir frá Matthiasi Jochumssyni og lesið verður úr verkum hans. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rikisútvarpíð 50 ira: Skildllst og tónllst starfsfólksins; — síðari hluti. Samfelid dagskrá með sögu- köflum, kvæðum, sönglögum og músíkþáttum eftir fyrrverandi og núverandi starfsmenn Rikisút- varpsins og i flutningi þeirra eða annarra. Baldur Pálmason og Ingibjörg Þorbergs sáu um efnis- öflun. Kynnir: Jóhannes Arason. 21.35 FJórir pOtar fri Liverpool. Þorgeir Ástvaldsson rekur ferii Bítlanna------„The Beatles”: — tólfti þáttur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. Sunnudagur 11. janúar 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strengjasveit Hans Carstes leikur. 9.00 Morguntónlelkar. a.. Tokkata og fúga i F-dúr eftir Bach. Karl Richter leikur á orgel. b. Messa í C-dúr efiir Beethoven. Signý Sæmundsdóttir, Rut L. Magnús- son, Jón Þorsteinsson og Halldór Vilhelmsson syngja með Passíu- kórnum á Akureyri og kammer- sveit. Roar Kvam stjómar. (Hijóðritað á tónlistardögum á Akureyriímaís.l.). 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður: Fri Hornafirði til Utah. Guðný Halldórsdóttir segir frá ferð i ágúst og september í hittiðfyrra. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Prestvigsla i Dómklrkjunni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Guömund Karl Ólafsson cand. theol. til Ólafs- víkurprestakalls, Kjartan Jónsson cand. theol. og Valdisi Magnús- dóttur kennara til kristniboðs- starfa í Kenya. Gísli Arnkelsson formaður Kristniboðssambands Islands lýsir vígslu. Einn vígslu- þega, Kjartan Jónsson, prédikar. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um heilbrígðismil og við- fangsefni hellbrígðisþjónust- unnar. Skúli Johnsen borgarlækn- ir flytur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdeglstónleikar: Fri tón- leikum í útvarpshöUinnl i Baden- Baden I sept. s.l. Consortium Classicum kammerflokkurinn leikur. a. Sextett í A-dúr eftir Filippo GragnanL—b. JDuo- eftir. Antonio Diabelli. c. Kvartett í D- dúr eftir Joseph Haydn. d. Sónata í C-dúr eftir Andreas Göpfert. e. Kvartett i B-dúr eftir Rudolf erki- hertoga. v 15.00 Hvað ertu að gera? Þáttur í umsjá Böðvars Guðmundssonar. Hann ræðir I þetta sinn við Guð- rúnu Helgadóttur rithöfund um ritun bóka handa bömum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-ameriskar bók- menntir; annar þittur. Guðbergur Bergsson les söguna „Hádegi þriðjudagsins” eftir Gabriel Garcia Marquez i eigin þýðingu og flytur formálsorð. 16.40 Endurtekiö efni: Hver er skoðun yðar i draugum? Umræðuþáttur í umsjá Sigurðar Magnússonar frá árinu 1958. Þátt- takendur: Ástríður Eggertsdóttir, Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur og rithöfundarnir Þórbergur Þórðarson og Thor Vilhjálmsson. 17.40 Baraatimi fyrir yngstu hlust- endurna. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. 18.00 Strauss-hljómsveitin i Vínar- borg lelkur lög eftir Strauss-bræð- urna; Willi Boskovsky og Walter Goldschmidt stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19.00 Fréttlr. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti, sem fer fram samtimis í Reykjavík og á Akureyri. 1 áttunda þætti keppa Sigurpáll Vilhjálmsson á Akureyri og Friðbert Pálsson í Reykjavik. Dómari: Haraidur Óiafsson dósent. Samstarfsmaður: Margrét Lúðviksdóttir. . Samstarfsmaöur nyrðra: Guðmundur Heiðar Frímannsson. 19.50 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endur- tekinn þáttur, sem Sigurveig Jóns- dóttir stjórnaði 9. þ.m. 20.50 Frá tónllstarhátiðinnl i Dubrovnik i fvrra. 21.30 „Kaffldrykkja um nótt”, smásaga eftir Matthias Sigurð Magnússon. Höfundurles. 21.50 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Olafssonar Indiafara. Flosi Ólafs- son leikari les (30). 23.00 Nýjar plötur og gamtar. Har- aldur Blöndal kynnir tóniist og tónlistarmenn. 23;45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Sigurður H. Guð- mundsson flytur. 7.15 Lelkfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. iandsmáiabl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð. Séra Bernharður Guðmundsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les söguna „Boðhlaupið i Alaska” eftir F. Omelka. Stefán Sigurðs- son þýddi úr esperanto (4). Laugardagur lO.janúar 16.30 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Frétteágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalif. (M.A.S.H.). Bandariskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum um lækna og hjúkrunarlið i Kóreu-styrjöldinni. Þættir um Spitalalif voru sýndir i Sjónvarpinu fyrir ári. Fyrsti þáttur. Þýðandi Eliert Sigur- björnsson. 21.00 Lúðrasveltin Svanur. Tónleik- ar i sjónvarpssal. Stjórnandi Sæ- björn Jónsson. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.30 Glatt á hjalla. Heimildamynd um fjölleikahús i Kina og daglegt lif listafólksins. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Baxter. Bresk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Lionel Jeffries. Aðalhlutverk Patricia Neal, Scott Jacoby, Britt Ekland og Jean-Pierre Cassel. Roger er tólf ára bandariskur drengur. Það háir honum mjög að hafa aldrei notið umhyggju foreldra sinna. En þau skilja og móðirin flyst með drenginn til Lundúna, þar sem hann eignast brátt góðavini. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskráriok. Sunnudagur 11. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknar- prestur i Haligrimsprestakalli., flyturhugvekjuna. 16.10 Húslð á sléttunni. Fallgryfjan. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.10 Leitln mikla. Ellefti þáttur. Kinversk trúarbrögð. Þýðandi Bjöm Bjömsson. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verða at- riöi frá listahátiö 1980, þ.e. spænski leikflokkurinn Els Come- diants og islenskir listamenn á Skólavörðustíg. Nemendur úr Vighólaskóla flytja frumsaminn söngleik og aðra tónlist. Um- sjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriöason. 18.50 Skiðaæflngar. Þýskur fræðslumyndaflokkur i léttum dúr, þar sem byrjendum eru kennd undirstöðuatriði skiða - íþróttarinnar.og þeir sem lengra eru komnir, fá einnig tilsögn við sitt hæfi. Meðal leiðbeinenda eru Toni Sailer og Rosi Mittermaier. Fyrsti þáttur. Þýðandi Eirikur Haraldsson. Þessi myndaflokkur var áður sýndur i mars og april 1978. 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Lelftur úr listasögu. Hinar gullnu stundlr hertogans af Berry eftir Pol Malnel. Umsjónarmaður Bjöm Th. Bjömsson. Stjóm upptöku Valdimar Leifsson. 2i .10 Landnemaralr. Attundi þáttur. Efni sjðunda þáttar: Oliver Seccombe reynir með öllum ráðum að komast yfir jörð Hans Brumbaughs, sem gefur sig hvergi. Nautgripabændur eru allt annað en ánægðir, þegar Messa- mólre Garrett flyst I héraðlð með mörg þúsund fjár. Yfirgangur stórbændanna keyrir úr hófi. Lög- reglan þorir ekkert að aðhafast, og Ioks taka Hans og Jim Lloyd lögin í sinar hendur. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.