Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 10.01.1981, Blaðsíða 18
18 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR ÍO.JANÚAR 1981. SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 j) Gullfallegir, þriínir | og vel uppaldir kettlingar fást gefins.: Uppl. i sima 26883. a Safnarinn i Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frlmerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og'' erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21 a, sími 21170. HondaXLSOOS til sölu, árg. '80, í mjög góðu ástandi. ekin 5800 km. Uppl. ísíma 97-2366. ( önnumst viðgerðir á öllum teg. reiðhjóla. Eigum einnigj fyrirliggjandi flesta varahluti og auka - hluti. Leitið upplýsinga. Bila- og Hjóla búðin sf., Kambsvegi 18, simi 39955. Óska cftir að kaupa 10— 15 feta bát, með eða án utanborðs vélar. Uppl. í síma 83876. Bátaeigendur. Til sölu er Volvo Penta AQ 290 hestöflJ tæplega ársgömul ásamt powergrim'l tilvalið í rallið. Uppl. gefur Halldór sími 94-3028, milli kl. I9og20. 8 Vinnuvélar i' 9 Liðstýrð hjólaskófla óskast. 3 I/2 til 4 rúnil metrar. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. I3. h___257 8 Fasteignir 8 Til sölu af sérstökum ástæðum litið einbýlishús með bílskúr i Grindavík. Laust strax. Uppl. i síma 92 6032. Gamalt einbýlishús óskast. til kaups á stór-Reykjavíkursvæðinu. helzt í Hafnarfirði. Til greina kemur parhús eða hæð og ris. Má þarfnast lag færingar. Útborgun allt að 260.000. nýkr. Uppl. í síma 22012. Til sölu er góð 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi lekki í blokk). Uppl. í sínia I2488 og 15606. Nei takk ég er á bíl ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG i FYRIR ALLA yUMFERÐAR RÁÐ BIAÐIÐ. Blaöbera vantar í eftirtalin hverfi Laugaveg Skólavörðustíg Seltjarnarnes 3 (Nesvegur, Selbraut, Sœbraut) Ji UPPL. ÍSÍMA 27022. BIAÐID gerid góð kaup Smáauglýsingar WBIADSINS Þverholti11 sími 2 7022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.