Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 10

Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 10
10- . DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1981. DB á ne ytendamarkaði Dóra Stefánsdóttir Jön Slpunihon 5kortjrip«v»rzlun JEWELLERS * ESTABLISHED 1904 N«jtanta»attBkln. , C/0 Crni BJarnaaon. BaláuracCtu 12. RajkJavik. lUtFMDNl I 3 90 3 RejkJavík 5.9. 19c-0. Bref aaikvgt vlfttall. Lea Sicartaáottlr kor. eln áag lnn í buft o* apurftlat fjrlr ua Norakar rokkaakelBar aer vlft aeljur. Hennl var tjíl af þapr vrrl akkl tll. enr vlft *ttur b*r í pðnr.tun. Hun baft ur aft hun jrftl latlnn vlta þejar þ*r k*ru, aer vlft o* ferftur Kejftl hún aíftan^l.kassa aeft 6.etk. í af rokkoaokkaakelftua og baft okkur aft taka fra fjrlr alg l.kaaaa aeft 6.atk. í af alettua aokka- ekelftua.HÚn atlaftl aft hufea alc ua. Koa hun atraz neata áag og kajftl kaasa an nokkura aklllrfta., aftur kor. hún naata áac oc eajftl aft tver akelftar veru aeft aaaa^lit Saa alárel hefur koaift fjrir fra þeaau#fjrirteki., bauftat ig þa tll aft enáurcreifta fienrl kasaan. ann hún vilái akkt, heláur ao ég Hr.tsriBT i.ltl. biaa akalft fjri'r aic aea o* ég ferftl. Of er hun tll affrelftalu fjrir hana ua^leift of OEkaft er eftir. Mali okkar tll aönnur.ar aenáua vift aeft ljóarit af pönntun Lenu á þeaaari akeift. Virftln^arfjllat., a.P. Jon Sicr.unái aS^iwnia P.P. Jon Sifr.unásaon. Bkartfrlpaverslun. ÍT r.on Rafnare Staðhæf ing neytanda gegn staðhæf ingu kaupmanns •* Ber kaupmannin umaðtakaviö mokkaskeiðunum? AIMTHURIUM SCHER ZERIANUM - Flamingóblóm Flamingóblómið cr cins og mörg önnur inniblóm ættað frá hitabeltis svæðum Suður Amcríku. Ættkvislar ingóblóminu cr þá hægl að fjölga um leið cf um greinamikla plöntu cr að ræða. Mokkaskeiðarnar sem málið snýst um. Lea vildi fá rókðkóskeiðar eins og þær sem eru i kassanum til vinstri en situr uppi með sinn kassann af hvorri tegund. DB-mynd Bj.Bj. dr /o Vildi ekki skila strax Símon Ragnarsson eigandi skart- gripaverzlunar Jóns Sigmundssonar vildi ekki kannast við að frásögn Leu væri rétt í öllum atriðum. Hann sagði Leu hafa komið að ná í teskeiðar daginn sem þær bárust í búðina. Þá hafi hún tekið kassann með rókókó- skeiðunum en komið síðan daginn eftir og tekið sléttu skeiðarnar. Hefði Kvittun Leu og bréf Símonar til Neytendasanitakanna. Pöntun sú sem hann vitnar i er ekki undirrituð af Leu. KRÓNUR Þegar skeiðarnar komu í búðina var í öðrum kassanum af tveim sem pantaðir voru skeiðar með rókókó- mynstrinu, en i hinum skeiðar með sléttu handfangi. Lea var ekki viss á því hvort þeir sem ætluðu að vera með henni um brúðargjöfina vildu heldur sléttu skeiðarnar eða rókókó- skeiðarnar og fór því að eigin sögn með báða kassana og fékk leyfi til að skila aftur þeim sem fólkið ekki vildi. Það kaus heldur rókókóskeiðarnar og fór hún þá með þær sléttu í búðina aftur og vildi skila þeim. Þá var ekki til meira af rókókóskeiðum en Lea sagði að sér hefði verið boðið upp á að geyma þær sléttu þar tii fleiri rókókóskeiðar bærust. Það varð ekki fyrir brúðkaupið þannig að Lea lét sínar skeiðar í brúðargjöfina í trausti þess að hún fengi nýjar seinna. Brúð- kaupið var haldið um jólin 1979, en skeiðarnar hefur hún ekki fengið enn. Hún hefur farið nokkrar ferðir í verzlunina og segir þar hafa verið lofað öllu fögru en ekkert hefur gerzt. í einni þessari ferð sagðist Lea hafa bent afgreiðslustúlkunni á að tvær af sléttu skeiðunum væru með eins litu handfangi. Átti þó hver skeið í kassanum að vera með sínum lit. Hún segist hafa tekið það sérstak- lega fram að hún væri ekki að benda á þetta vegna þess að hún hygðist halda skeiðunum, aðeins til upplýs- ingar fyrir afgreiðslufólk. af greiðasemi við hana ekki verið stimplað inn í kassann þannig að hún gæti ákveðið sig. Hún hefði hins vegar komið daginn eftir og sagzt vilja halda báðum kössunum. Hefði því málið verið talið útrætt. Síðan væri mikið vatn til sjávar runnið og hefði Lea allt í einu viljað fá að skipta. En í millitíðinni hefðu orðið miklar verðhækkanir á skeið- unum og sagðist Simon hafa sagt henni að fyrirtækið gæti ekki tekið á sig þann skaða að taka skeiðarnar af henni til baka og láta hana hafa aðrar miklu dýrari. Fyrst hún hefði ekki viljað taka við endurgreiðslu strax væri hreinlega ekki hægt að gera meira fyrir hana. Staðhæfing á móti staðhæfingu Lea leitaði bæði til Neytendasam- takanna og Verðlagsstofnunar með, þessi vandræði sín. Jóhannes Gunn-1 arsson fulltrúi verðlagsstjóra og fyrr- um yfirmaður Borgarnesdeildar Neytendasamtakanna sagði að þetta mál hefði allt reynzt hið snúnasta. Staðhæfing Leu stæði á móti stað- hæfingu Símonar og yrði hvorugu þokað. Og á meðan hvorugt gæti sannað mál sitt væri alls ekkert hægt að gera. Neytendasamtökin og Verð- lagsstofnun hefðu bæði orðið að gef- ast upp. Leu auðvitað til sárrar gremju. — DS Lea Eggertsdóttir kom hér við á blaðinu með mokkaskeiðar sem hún hafði keypt í skartgripaverzlun Jóns Sigmundssonar. Hún hafði í mörg ár átt norskar mokkaskeiðar er báru rókókó- mynstur. Fór hún að eigin sögn með þær í verzlunina og bað um tvo kassa af öðrum eins til að gefa í brúðar- gjöf. Henni var þá sagt að skeiðarnar væru ekki til í augnablikinu en væru væntanlegar. BLÓMAHORNIÐ Ársábyrgð hjá Kristni Guðnasyni Þegar skrifað var um ábyrgðir á bílum á dögunum gleymdist af ein- hverjum orsökum Kristinn Guðnason hf. Það umboð býður ársábyrgð á BMW og Renault bílum án tillits til aksturs. Er Kristinn beðinn vel- virðingar á því að hann var ekki með. -DS. nafnið Anthurium er drcgið af grisku orðunum Anthos = blóm ög Ura = hali. L.ýsir þetta blóminu mjög vel. l.itur blóma hinna ýmsu albrigða getur verið frá því að vera stcrkrauður til Itvits. Blómin standa mjög lcngi og planlan getur blómstrað hvenær sem crársins. Flamingóblómið þarf að vcra á björtum og hlýjum stað en þolir illa sterka sól. Til að það vaxi vel þarf að; vera mikill loflraki. Ef lagl er ntosalag ofan á moldina í pottinum og þvi ávallt haldið röku og potturinn látinn standa i djúpri hlífðarskál næst bc/tur ræktunarárangur. Með góðri umönn ttn má hafa ánægju af plönlunni i1 mörg ár. Ef flantingóblómið hættir að blómstra þarf það á hvild að halda og • má ekki gefa því áburðarupplausn á meðan. Skipta skal um mold annað hvert ár eftir að blómgun lýkur. Flam-j -JSB/VG Þnlir ekki sterka snl. Vesturgluggi hæfir vel. Mnldin má aldrei gegn- þnrna, en ekki niá vnkva mikið i einu. Áburðarupplausn gefin allt sumarið. Venjulegur stnfuhiti hæfir vel. Þrífst vel í miklum Inftraka. Þess vegna er nauðsvnlegt að úða vfir plnntuna. Lekar hymur á Nesinu: Bilun í pökkunarvél „Þetta hefur verið alveg ferlegt hérna á Nesinu. Ef maður kaupir mjólkurhyrnu er nærri öruggt að hún lek.ur. Ég hef heyrt að þetta sé því að kenna að mjólkursamlagið I Búðar- dal, sem pakkar allri mjólk fyrir Snæfellsnesið, hafi keypt ónýta vél úr Borgarnesi. Kannski finnst þeim ekki skipta máli með okkur þessar fimm þúsund hræður,” sagði Hafsteinn Jónsson fréttaritari Dagblaðsins á Hellissandi í samtali við Neytenda- siðuna. „Þetta er nú ekki svona slæmt,” sagði Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkurbússtjóri í Búðardal. „Við höfum átt í vandræðum með pökkunarvélina okkar í 2—3 vikur, en það á að vera búið að koma í veg fyrir vandann núna. Vélin bilaði I kringum jólin og þá var ekki hægt að fá viðgerðarmenn út á land. Núna hafa þeir hins vegar verið að gera við. Það er ekki rétt að vélin sé ónýt. Hún er að vísu gömul, var keypt notuð frá Svíþjóð og var eftir það í nokkur ár i Borgarnesi. Hér hefur hún verið í notkun í 2 ár. Svíar gerðu hana upp áður en við fengum hana en sannast sagna hefur hún valdið okkur talsverðum erfiðleikum síðan. Við höfum því verið að athuga með nýja vél því við erum ekki ánægðir fyrr en 100% árangur næst. Mér þykir vænt um að fá að koma því að að við erum afskaplega leiðir yfir Jjgýyjjjk. truflunum og höfum reynt að bæta fólki þær eftir mætti. En óþægindin er auðvitað aldrei hægt að bæta,” sagði Sigurður. -DS. V

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.