Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1981. Þolraunin mikla (Rumning) - Spennandi og hrifandi ný bandarísk kvikmynd er fjallar um mann sem ákveður aö taka þátt i maraþonhlaupi ólympiuleikanna. Aðalhlutverk leika: Michael Douglas Susan Anspach Sýnd kl. 5,7 og9. tmoAJVWOi i »0r wui umi , Frá Warner Bros: Ný amerisk þrumuspennandi inynd um mcnn á eyðieyju, scm bcrjast viðáðuróþckktöfl. ósvikin spennumynd. scm fær hárin til að rísa. Lcikstjóri: Robert C'louse (gerði EnterThe Dragonl Lcikarar: Joe Don Baker Hope A. Willis Kichard B. Shull Sýnd kl. 5,7 or 9. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Ljúf leyndarmál (Swaet Sacrets) Erótisk mynd af sterkara lag inu. Sýnd kl. M. Stranglega btínnuð innan 16 ára. NAFNSKlRTKINI Ásamatfma aðári “SMunL-ll me,“Ncxl Ný bráöfjörug og skemmtileg bandarisk mynd gerð eftir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrír nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru i höndum úrvalsleikaranna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalífi). og Ellen Burstyn. íslenzkur texti. Sýndkl.9og 11.10. XANADU Xanadu er viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aklri. Myndin er sýnd með nýrri hljómtækni:Dolby Stcrco. sem er það fullkomnasia i hljóm tækni kvikmyndahúsa i dag. Aöalhlutvcrk: Olivia Newton-John Gene Kelly Michael Beck Lcikstjóri: Robert Greemvald Hljómlisl: F.lectric Light Orchestra (KI.O) Sýnd kl. 5 og 7. AllMTOJARHIIij Jólamynd 1980: Heimsfræg, bráðskcmmtileg, ný, bandarísk litmynd i litum og Panavision. Intemational Film Guide valdi þessa mynd 8. beztu kvikmynd hcimsins sl. ár. AðaUilutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews Tvimælalaust ein bezta gamanmynd scinni ára. Sýnd kl. 5 og 9.30. Allra síðasta shin. íslenzkur texti Hækkad verð. Midnight Express •t- Íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd i Iitum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er i- myndarafUnu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, lrene Mirade, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5,7,30 og 10. Bönnuð innan 16ára. Hækkað verð. Evrópubúamir Mánudagsmynd Snillarvel gerð og fræg kvik- mynd, sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Lee Remick, Robin EUIis, Wesley Addy. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ SimiJ!182 i TheBetsy Spennandi og skemmtileg mynd gerö eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aöalhlutverk: Laurence Olivkr Robert Duvall Katherine Ross Sýnd kl. 5,7.30 og 10.00. Bönnuð börnum innan 16 ára. JÆJARBié* ■ " Sinn 50184 V Lausnargjald drottningar Sýnd kl. 9. Dagblað án ríkisstyrks EGNBOGII 19 OOO lalwr^k- SðBmini Hörkuspcnnandi ný banda- risk Utmynd, um harðsnúna tryggingasvikara, með Farrah Fawcett fegurðar- drottningunni frægu, — Chartes Grodin — Art Carney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl.3,5,7,9ogll. - taáir I Jass- söngvarinn Skemmtileg, hrifandi, Irábær tónUst. Sannarlega kvik- myndaviðburður. . . Neil Diamond, Laurence Olivier, Lude Aranaz TónUst: Neil Diamond. Ldkstjórí: Richard Fleichdr Sýnd kl. 3,05,6,05,9,05 og 11,15. The McMasters Afar spennandi og viðburöa- hörð litmynd, með David Carradine , Burl Ives, Jack Palance, og Nancy Kwan. Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur tcxti Endursýnd kl. 3,10,5,10 7,10,9,10 og 11,10 - sekir 13 - Hjónaband Mariu Braun Hiö marglofaða Fassbinders. Ustaverk 3. sýningarmánuður Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 Slmi50249 Sæludagar SnQldarvel gerö mynd um kreppuárin. Myndin fjaUar um farandverkamenn- systkin sem ekki hafa átt sjö dagana sæla, en bera sig ekki vcrrcn annað fólk. Myndin hlaut óskarsverölaun fyrir kvik- myndatöku 1978. Sýnd kl. 9. Jólamynd 1980 Óvætturin Allir sem með kvikmyndi fylgjast þekkja „Alien”, ( ;af best sóttu myndum ársi 1979. Hrottalega spennar og óvenjuleg mynd í aila sts og auk þess mjög skemmtih myndin gerist á geimöld , timaeðárúms. Aðalhlutverk: Tom Skerrílt, Sigoumey Weaver »8 Yaphet Kotto. íslenzkir textar. Bönnuð yngrí en 16 in Hækkað verð Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. Siðustu sýningar. BIAÐIÐ frjálst, úháð dagblað D Sjónvarp Útvarp LÖGUNGA FÓLKSINS - útvarp kl. 20,20: Mesterbeðið um lög Lennons — margar kveðjur komast aldrei til skila Hinn súrsaði, kæsti, hakkaði, myglaði, æðislegi, ruglaði, brjálaði stuökveðjuþáttur, Lög unga fólksins, er á dagskrá útvarps í kvöld. Hildur Eiríksdóttir umsjónar- maöur þáttarins sagði í samtali við DB að nokkuð misjafnt væri hve mörg bréf bærust þættinum en að jafnaði væru þau 80—100 í viku hverri. Ekki er tími til að lesa allar kveðjurnar og því eru á milli 20 og 30 kveðjur sem aldrei komast til skila. Krakkarnir eru líka duglegir við að 4C Hildur Eiriksdóttir umsjónarmaður Laga unga fólksins. biðja um lengingu á þættinum eða fleiri þætti. Að undanförnu hefur mest verið beðið um lög með John Lennon. í þættinum hefur í mesta lagi verið hægt að spila 14 lög en að meðaltali eru 11—12 lög spiluð í hverjum þætti. - KMU w Kvik myndir ÖRN ÞÓRISSON Helvíti á jörðu Stjömubtó MidnJght Expresa LeOotj.: Alen Psricer — Aðalhlutv.: Brad Davíe, Randy Ouaid, John Hurt og Bo Hopklne í upphafi á „Midnight Express” er þess vandlega getið að myndin sé byggð á sannsögulegum atburðum. Hætt er við að margir vilji gleyma því er upp frá sýningu myndarinnar er staðið. Það er slæmt vegna þess að það gæti verið svipað ástatt fyrir mörgum íslenskum ungmennum i fangelsum erlendis. Það er ekkert minna en okkar skylda að athuga þau mál í hvelli, því örfáar lifandi verur eiga skilið þær þjáningar sem sýndar eru í „Midnight Express”. „Midnight Express” er vafalaust einhver ógeðfelldasta og áhrifamesta kvikmynd sem hefur verið sýnd hér lengi. Þetta er kvikmynd sem lætur mann ekki ósnortinn, hvort sem manni líkar betur eða verr boðskapur hennar. Menn sigra svín „Midnight Express” segir frá ungum kana sem er „böstaður” með hass í Tyrklandi, stungið inn ævi- langt og sleppur á endanum. Sögu- þráðinn hefur maður oft séð áður, en úrvinnslan er betri en oft áður. Spennan í myndinni er á köflum slík að hnútar komu á magavöðvana i mér, sérstaklega þó í hinum fjöl- mörgu ógeðfelldu pyntingaatriða. Óhætt er að segja að Tyrkir og Tyrkland fái ekki góða umsögn i „Midnigth Express”. Tyrkir eru sýndir sem peningagráðug svin og landið sem svínastia, jafnvel matar- gerð þeirra fær á baukinn. Heimska Tyrkjanna á sér engin takmörk, t.d. i lok myndarinnar þegar einn þeirra bókstaflega réttir Billy lyklana að fangelsinu. Leikstjórinn Alan Parker hefði að skaðlausu mátt dempa niður kynþáttahatrið og leggja meira upp úr persónunum. Góðar umbúðir Alan Parker hefur áður sýnt að hann getur unnið kvikmyndir — Bugsy Malone (1976) — hann hefur næmt auga fyrir myndmálinu, en kvikmyndataka og sviðsmynd eru sterkustu þættir „Midnight Express”. Það er engu líkara en Parker hafi sótt kafla úr sviðsmynd- inni til „Seven Beauties” eftir Linu Vertmuller. Loksins með vfirhöndina. Billy miðar byssu á kúgara sinn i „Midnight Express”. Allir leikarar standa sig frábær- lega. Brad Davis í aðalhlutverkinu er nýliði en stendur sig ágætlega. Hann er náttúrlega enginn John Hurt sem gerir mikið úr litlu hlutverki. Hvernig stendur annars á því að hann er ekki auglýstur sem leikari í myndinni? Annars eiga leikararnir og leikstjór- inn skilið lof fyrir að vinna vel úr fremur litlu handrid. Tónlist i mynd- inni á sinn þátt í áhrifum hennar, en tónlistin minnir talsvert á synthesizer- tónlist John Carpenter. „Midnight Express” er góð mynd sem auðvelt er að mæla með, þrátt fyrir áðurnefnda galla. Þetta er mynd sem vekur okkur til umhugsunar um glæpi og refsingar, einnig er þettc mynd sem veitir talsverða afþrey- ingu. Ég hef þó ekki getað svarað mér þvi af hverju Nixon er kennt um það sem miður fer hjá smyglaranum. Það er óþarfi að sparka lengur í Tricky-Dick.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.