Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1981. 21 Menning Menning Menning Menning I Tónleikar Sinfónluhljómsveitar íslands í Há- skólabíói 22. janúar. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Einleikari: Lawrence Wheeler. Efnisskrá: Hector Berlioz: Harold á Ítalíu; Robert Schumann: Sinfónia nr. 1 í B-dúr, Vor- sinfónian. Varla dettur manni Paganini í hug, né gæti maður imyndað sér að hann hefði nokkurn tíma komið nærri til- urð Haralds á ftalíu er hlýtt er á verkið. Enda fór svo að Berlíoz tók víst lítið mið af því sem hann hafði upphugsað fyrir þann djöflafiðlara í endanlegri gerð sinfóníunnar. Þeir sem vilja eiga hins vegar létt með að tengja hana kvæði Byrons, „Childe Harold”. Langurvegur Nú var Páll Zukofsky mættur til leiks á stjórnpalli. Má með sanni segja að nokkuð langur vegur sé á milli Cheap Imitations eftir Cage, sem hann lék hér síðast, og þeirrar verkefnaskrár sem leikin var í kvöld. Hrekkvísi hússins Lawrence Wheeler, íslenskur í móðurætt, lék víólueinleikinn í Har- aldi. Lawrence þessi er mönnum hér ágæta kunnugur og er þess skemmst að minnast að hann var með í „Holi- day Strings” hljómsveitarinnar á Listahátíð hinni fyrstu. Hann lék ein- leiksvíóluna í Haraldi prýðilega. En hann gætti ekki að takmörkum Há- skólabíós sem hljómleikahúss og skar sig á köflum tæplega nógu vel í gegn- um hljómsveitina, sem orkaði aftur eins og skorti glansinn i leik hans. Misjafn leikur Hljómsveitin skilaði sínum hlut á margan hátt vel en á köflum var leikur hennar þurr og drumbslegur. Blikkið, þ.e. trompetar, básúnur og túba, var í þeim sökum i fararbroddi því að bæði í fyrsta og síðasta þætti blésu þeir bæði gróft og ósamtaka þegar mest á reyndi. í knattíþróttum er það alþekkt fyrirbæri að lið sem á slakan fyrri Tónlist Innan rammans Paul Zukofsky — „fer slnar eigin leiðir i túlkun. töluvert á hættandi til að ná fullum hljómi út úr hljómsveitinni. En þá verður lika að skrifa glæsileikann í Vorsinfóníunni á hans reikning. Þótt slag hans sýnist afslappað og stundum slyttingslegt og stundum beiti hann tónsprotanum eins og- fiðluboga er stjórn hans samt sem áður nákvæm og hnitmiðuð og túlk- un hans á hverju verki fylgir viss ferskleiki. Páll Zukofsky fer sínar eigin leiðir í túlkun þótt hann haldi sig innan ramma hins hefðbundna þegar það á við. - EM hálfleik mæti tvíeflt til leiks i seinni hálfleik, og þannig fór um blikkið. Glæsileg byrjun trompetanna í upp- hafi Vorsinfóníunnar var boðun breytingarinnar — margfaldra endur- bóta fyrir misgóðan leik í Haraldi. Og ekki létu hornin sitt eftir liggja svo að nú jafnaðist leikur málmblás- aranna fyllilega á við frábæran leik tréblásaranna. Strengirnir, sem einnig áttu misjafnan fyrri hálfleik, nutu sín aftur á móti til fulls í Vorsin- fóníunni. Vogun vinnur, vogun tapar Ég er ekki viss um hvort skrifa verður grófleika blásaranna í Haraldi á reikning Zukofskys, en vissulega er Þjónusta Þjónusta Þjónusta j * <: ; LOFTNE hagmenn annast uppsetninuu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FIM stereo og AIVI. Gerum tilboö í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábyrgö á efni og vinnu. Greiöslu- kjör. LITSJONVARPSÞJONUSTAN ___________DAGSÍMI 27044 - KVÖLPSÍMI 40937. Sjónvarpsviðgerðir Heima eöa á verkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastra'ti .18. I)ag-, k>»ld- »g helgarsimi 21940. FERGUSON RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Orri Hjaltason Hagamel 8 — Sími 16139 Jarðvinna - vélaleiga Kjgrnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”. 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar c Skemmuvagi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagi* . Steinskurðarvél Múrhamrar Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Verzlun Í-HI-T-I HILTI , ' í I VELALEIGA Árniúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 | Leigjum úb Hjólsagir Rafsuöuvólar Traktorspressur Heftibyssur og loftpressur Juflara i Gröfur Vibratora Dílara HILTI-naglabyssur Hrærivélar Stingsagir HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Hestakarrur Slýpirokkar Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar í góif. h-HLTT-l HlLTI ^ Önnur þjónusta' Húsaviðgerðir, Klæði hús með áli og stáli, set harðplast á gluggakistur og borð, gluggaþéttingar, fræsi glugga og set í tvöfalt gler. annast almennar húsaviðgerðir. Uppl. í síma l3847. AnnastalmennarTiú!^^ FIMLEIKAR - LEIKFIMI í Breiflagerðisskóla: „Oldboys” mánud. og fimmtud. kl. 18.50—19.40 Kvennaleikfimi mánud. og fimmtud. kl. 19.40—20.30 Fimleikar fyrir börn og unglinga í Ármannsheimili v/Sigtún. Uppl. i síma 38I40 þriðjudaga kl. 16.30— 17 og föstudat>a kl. 18— 18.30. Fimleikadeild Ármanns. Jafnan á lager Þakrennur, þakrennubönd og rennuhorn. Þakgluggar, þakvcntiar, veggventlar, niðurfalls- og loftpípur, svalastútar. Niðurfalls- og loft- ' beygjur, steinrennustútar. Gaflþéttilistar, kjöljárn, kantjárn. BLIKKSMIÐJAN VARMI HF. SKEMMUVEG118 KÓPAVOGI, SÍMI78130. c Pipulagnir - hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum. baðkerum og niður- föllum Hreinsa og skola út niðurföll í hila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tanktííl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. •Valur Helgason, sími 77028 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörunr. haðkerunr og niðurföllum. notunt nj og fullkomin taeki. rafmagnssmgla Vanir ntcnn. lippljsingar i síma 43879. Stífluþjónustan Anton AflaLteinuon. 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 sTökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐÍSÍMA 23611 Nei takk ... ég er á bflnum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.