Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 26.01.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1981. 19 Við skulum líta á þraut í þættinum í dag. Athugið fyrst spil norðurs-suðurs. Vestur spilar út laufníu í sjö spöðum suðurs. Hvernig spilar þúspilið? Norður * DG 'S’ Á4 0 ÁKG63 + ÁD72 Vestur * 632 V G9875 0 972 + 98 Aurtur 4 enginn <9 KIO 0 D10854 + KG10643 SuðuR 4 ÁK1098754 V D632 0 enginn + 5 Útspilið drepið á laufás blinds. Tveir hæstu í tígli teknir og suður kast- ar tveimur hjörtum. Þá er trompi spilað sex sinnum. Staðanerþannig: Norduk * v V A4 0 c * D VtSTl H * -- V G987 0 -- * - - Austur 4 - V KIO 0 D * K bUÐUR 4 75 <?D6 0 4.. Suður spilar enn trompi og kastar hjartafjarka blinds. Ef austur kastar tíguldrottningu eða laufkóng er spilið þegar í höfn. Hann verður því að kasta hjarta eins og blindur. Hjarta er þá spilað á ásinn og kóngur austurs fellur. Tígull trompaður og hjartadrottning er 13. slagurinn. Spilið vinnst einnig þó ás og kóngur í tigli séu ekki teknir strax. Kastþröngin virkar þá fyrr í spilinu en spila- mennskan er að öðru leyti sú sama og í því afbrigði sem sýnt var. I if Skák Á Evrópumeistaramóti pilta um áramótin kom þessi staða upp i skák Frakkans Leski og sigurvegara mótsins, Svíans Ákesson, sem hafði svart og átti leik. 19.------Hxd2! 20. Hxd2 — Bxe3 og hvítur gafst upp. Ef 21. fxe3 — Rd3 + og riddarinn á e5 fellur. ©1980 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. 2-/0 Mér urðu á þau mistök að segja henni að hún væri hroðalegur kokkur. Hún er sammála mér. Reykjavtk: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkra bifrejðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið- og> sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222^ og sjúkrabifreiö simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,] slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. K>öld-, na'tur- og helgidagavar/ia apótekanna >ikuna 26. sept.—2. okt. er í (>arðsapóteki og Lyfjabúðinm Iðunni. Það apötek. sem fyrr er nefm annasl eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að morgni virka daga en :il kl. 10 á sunnudc jum. hclgidögum og mennum fridögum. Upplýsingar um lækni* • 1 Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og itil skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim-' svara 51600. Akureyrarapðtek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12,15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—. (2. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannacyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Taiftilxknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. © Bulls Hva . . . ? Gleymdi ég að fara út með ruslið í gær- kvöldi? Reykjavlk — Kftpavonur — Seltjarnarnes. Dagvakt Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarijörður. Dagvakt Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akurcyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækna i sima 1,966. Hefmséknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæáingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fxðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 1^í30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Kópavogshxlið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. janúar. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Dagurinn byrjar rólega. Hvildu þig og búðu þig undir seinni hlutann. Þó mun þér ekki veita af öllum kröftum. Láttu tilfinningarnar ekki leiða þig i gönur hvað viökemur gagnstæða kyninu. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þér verður bylt við að sjó hve mikilli illgirni viss persóna býr yfir. En hlýleg tengsl þin við aðra manneskju munu hjálpa þér aö yfirstiga óbeitina. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Þú þarft aö sitja yfir vanaverk- um í dag og lætur þér þess vegna leiðast. Þú þráir tilbreytinguna. Þaö litur allt út fyrir að þú' endir i einhverjum erfiðleikum i dag. Nautið (21. april—21. maí): Nú er rétti tíminn til að sinna störf- um á heimili þínu. Hafir þú ráðgert einhverjar breytingar skaltu gera þær i dag. Þú hittir mikilvægt fólk í dag. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Þaö eru sterkar líkur á að þú lendir í deilu við ókunnugan í dag. Reyndu að draga á langinn að undirskrifa skjöl. Sýndu gætni i fjármálum. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú kemst að einkennilegu leyndar- máli. En seinna munt þú komast að raun um að málin hafa tvær hliðar. Happalitur þinn er grænn. Þú færð bréf sem mun gleðja þig mjög. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þú mætir fáu samvinnuþýðu fólki í dag. Láttu þér ekki bregða þótt þú veröir beðin(n) um hjálp við heimilisstörfin. Reyndu aö vera eins háttvís og kurteis og þú getur. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Hlutirnir munu ganga mjög eðli- lega og vel fyrir sig í dag. Ástamálin eru stormasöm. Láttu þér nægja að umgangast fólk af þihu eigin kyni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta verður góður dagur fyrir flesta fædda í þessu merki. Þú munt taka miklum framförum og fólk mun sýna hlýhug sinn gagnvart þér i verki. Fjárhagurinn fer batnandi. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv): Þetta er góður dagur til að sinna heimilinu og fyrir þá lausu og liðugu standa ástamálin í blóma. Hafðu hemil á eyðsluseminni: þú kemur til með að þurfa að greiða óvæntan, gleymdan reikning. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það er góður möguleiki á því að heitasta ósk þín rætist í dag. Gættu þin á hvað þú lætur hafa eftir þér á prenti. Kvöldið mun færa þér mikla hamingju. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér hættir til að trúa fieirum en einum fyrir vandamálunum og fá þess vegna mismunandi ráð- • leggingar, þannig að þú veizt ekkert hvað gera skal. Gerðu hlut- ina upp við sjálfan þig. Afmælisbam dagsins: Þetta verður gæfurikt ár. Þó mun einhver atburður innan fjölskyldunnar valda þér smávægilegum áhyggj- um. Þú kynnist nýju fólki og allar líkur eru á að þú farir i óvenju- legt ferðalag. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, ÞinBhollsstræti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrxtí 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I Þingholts strxti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudag- VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlLAR — Bxkistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opiö mánu daga-fö6tudaga frá kl. 13— 19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudagafrákl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: i r opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30— 16. Aögangur ókeypis. ÁRB/EJ'ARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 rnilli kl. 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut. Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími’ 11414, Keflavlk, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgár simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. . Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minnéngarsp jöld Félags einstssðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vfesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóos Jónssonar á Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá. Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Gcitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í ByggÖasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.