Dagblaðið - 17.02.1981, Síða 17

Dagblaðið - 17.02.1981, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRUAR 1981 17 GRÍÐARLEGT EIGNA TJÓN í ÓVEÐRINU Þakplötur fuku af húsum og ollu viða miklu tjóni er þær skullu i bila og gluggarúður. Þessi barðist við Ijósastaur undir morgun og virtist sem hún ætlaði ekki lengra. Járnplata fauk inn um stóran glugga á Samvinnubankanum við Háaleitis- braut og settiþað allar þjófavarnarbjöllur i gang. Var um tima talið að brotízt hefði verið inn i bankann en eftír að fjöldi lögregluþjóna hafði umkringt húsið kom i Ijós hvers kyns var. DB-myndir: S. G'rfuriogt tjón hefur orðið i bUum og bústöðum i óveðrinu viða um land i gærkvök! ognótt — kmnnski þó mest á Reykjevikursvæðinu, þar sem bilar standa þittast Þessi sjón var ekki óalgeng i morgun — margir bHar höfðu /■ I/innupallar við nýbyggingu efst i Kópavogi hrundu eins og spilaborg. Viða fuku hurðir upp oglókþá vindurinn lausum hala inni i byggingum og skemmdiþað sem inni var. Við Engihjalla i Kópavogi urðu miklar skemmdir sem og viðar. Mini-inn lengst tíl hægri tókst á loft og skall á bilnum, sem er næst innganginum i húsið. Aðrir bílar fuku siðan tíi og juku á skemmdirnar og ringulreiðina. TVEIR BILAR BRUNNUINNI í BÍLSKÚR Mikið ijón varð í bruna við Stóra- hjalla í Kópavogi i gærkvöldi. t>ar kom upp eldur í bílskúr sem j voru tveir bilar og eru þeir báðir mikið skemmdir ef ekki ónýtir. Þá varð mikið tjón á skúrnum, sem er inn- byggður í húsið og geymslum inn af skúrnum. Slökkviliðinu í Reykjavík var tilkynnt um brunann kl. 22.23 i gærkvöldi. Slökkvistarf gekk vel þratt fyrir fárviðri og rafmagnsleysi. Bilarnir voru af gerðinni Chevrolet Malibu árgerð 1980 og Vauxhall Viva árgerð 1976. - JH

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.