Dagblaðið - 17.02.1981, Side 26

Dagblaðið - 17.02.1981, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1981. Tótfwddar Hin viðtræga bandariska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir j til skemmdarverka og sendir á bak við víglínu Þjóðverja i siðasta stríði. Sýnd laugardag og sunnudag kl* •*> og 9. Bönnuð innan lóára. ■BORGARv DitííO umojuvtQi« nóf tiwuML Bömin 4idíen Ný, amerísk, geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatíu stöðuiö sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, C>il Rogers, Cale Garnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5, 7, 9 og II. Bönnuð innan 16 ára. IjUBO.IBIDj Stund fyrir stríð ' IXII oomvsröö? Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip hcims. Háskólabíó hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sín sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharinc Ross Martin Sheen llækkað verð. kl. 5,7 og9. IUGARAS, I=1K*M Sím.3?07S 1 Olíupalla- ránið UMBUASCM. Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 tímar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og líf 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára Midnight Express (Mlðnœturhraðlest- in) íslenzkur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd í litum sann- sögulcg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarisk háskólastúdents í hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er i- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.H. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. flækkað verð. TONABIO Simi n 182 Manhattan Vegna fjölda áskorana endur- sýnum við þessa mynd aðeins inokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Gator Aðalhlutverk Burt Reynolds Sýnd kl. 5 og 7 Sími 50249 Óvmtturin Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja ,,Alien”, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin gerist á geimöld án timaeðárúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver og Yaphet Kotlo. íslenzkir textar. Sýnd kl. 9. sBÆMRSié* Simi 50 1 84 Tígrishákarlinn Hörkuspcnnandi mynd um viðureign við mannætuhákarl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. DB lifi í EGNBOGir 19 000 -----MlvrA-— Hershöfðinginn The General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það Ieiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Óp úr þögninni (Mourir a Tue-Tete) eftir Anne-Claire Poirier (Kanada ’78). Umdeild mynd um nauðganir. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05. ROBQXPOWðl jnaqidan or muderír? ífflELfS®3tim Trúðurinn Dularfull og spennandi áströlsk Panavisionlitmynd mcð Robert Powell David Ilemmings íslenzkur texti. Bönnuð börnurn. Kl. 3.10,5.10, 7.10 9.10 og 11.10. urD- Svarti guðfaðirinn Spennandi og viðburðahröð litmynd með . Fred Williamsson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og 11.15. AIISTURBAJARfílf, Tengda- pabbarnir . . . á köflum er þessi mynd sprenghlægileg.Gamanmynd, þar sem manni lciðist aldrei. GB Helgarpósturínn 30/1 Peter Falk er hreint frábær i hlutvcrki sínu og heldur. áhorfendum í hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I.Tíminn 1/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. Brubaker Fangaverðirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Staða skólastjóra við nýjan grunnskóla á Akranesi, Grundarskóla, er laus til umsóknar. Um- sóknarfrestur er til 1. marz. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar í síma 93- 2326. Skólanefndin ÓVÆNT ENDAL0K - sjónvarp M. 21,35: BÆLD REIÐIFÆR ÚTRÁS William Perkins fær loks (ækifæri til að hefna sin á gömlum skólafélaga sem fór feikilega illa með hann á skólaárun- Busaraunir nefnist þátturinn í kvöld úr myndaflokKnum Óvænt endalok. Aðalpersónan er dæmigerður Breti, maður sem tekur sömu lestina alltaf á sama tima á hverjum degi, sezt alltaf i sama sætið og bíður á sama stað eftir lestinni. Og á leiðinni les hann blaðið sitt. Á sínum yngri árum hafði þessi maður, William Perkins, lært í frægum heimavistarskóla þar sem strangur agi ríkti. En einn góðan veðurdag sezt annar maður í sæti Williams. Það endurtekur sig næstu daga og vinur okkar fer að verða órólegur. Honum finnst sem hann kannist við þennan ósvífna mann sem búinn er að yfirtaka sætið hans í lestinni. Og smám saman rennur það upp fyrir honum að ókunni maðurinn var í sama skóla og hann. William rifj- ar upp minningar frá skólaárunum þegar hann var busi en þá hafði maður- inn, sem nú er búinn að hirða sætið í lestinni farið feikilega illa með hann. Af því að hinn var eldri og sterkari náði William aldrei að hefna sín. En nú sér hann að tími er til kominn að fá útrás fyrir hina niðurbældu reiði. Aðalhlutverkið er í höndum Johns Mills en þýðandi er Kristmann Eiðsson. -KMUi Útvarp D Þriðjudagur 17. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðnrfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá I.aos” eftir I.ouis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína (6). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fílharm- oníusveitin i Berlín leikur Stunda- dansinn úr „La Gioconda” eftir Almilcare Ponchielli; Herbert von Karajan stj. / Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. 6 í h-nioll op. 74 „Pathétique- hljómkviðuna” eftir Pjotr Tsjai- kovský; LorisTjeknavorianstj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: „Á flótla með farandieikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir byrjar iestur þýðingar sinnar. 17.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Finnborg Scheving. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Kammerkórinn syngur islcnzk lög. Rut Magnússon stj. b. Hestar og menn ■ samieik. Óskar Ingimars- son les fyrri hluta frásöguþáttar eftir Haildór Pétursson. c. Kvæði eftir Undinu skáldkonu, Heigu Baldvinsdóttur. Rósa Ingólfsdótt- ir les. Baldur Pálmason ies úr ævi- söguþætti skáldkonunnar eftir Snæbjörn Jónsson. d. Búlands- höfði og Þrælaskriður. Árni Helgason í Stykkishólmi les frá- söguþátt eftir Ágúst Lárusson frá Kötluholti. 21.45 Útvarpssagan: „Rósin rjóð” eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passiu- sálma (2). 22.40 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 23.05 A hijóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „She Stoops to Conquer” — eða „A Mistake of a Night”, gleðileikur eftir Oliver Goldsmith; seinni hluti. Með aðal- hlutverk fara Alistair Sim, Claire Bloom, Brenda de Banzie, Alan Howard, Tony Tanner og John Moffat. Leik§tjóri: Howard Sackler. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 I.eikfimi. 7.25 Morgunpóslurinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgun- orð: Ciunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir byrjar að lesa söguna „Lísu í ÓJátagaröi" eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiríks Sigurðssonar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutóniist. Michael 11.05 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík les þýðingu sína á bókarköflum eftir brezka bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.C. Lewis 1. og 2. bréf. 11.30 Morguntónleikar. Alicia de Larrocha og Fílharmoniusveitin í Lundúnum leika Fantasiu í G-dúr op. 111 eftir Gabriel Fauré; Rafael Frúbeck de Burgos stj./Parisarhljómsveitin leikur „Stúlkuna frá Arles”, svítu nr. 1 eftir Georges Bizet; Daniel Barenboim stj. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína (7). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur á píanó Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann/ Elly Ameling syngur lög úr „ítölsku ljóða- bókinni” eftir Hugo Wolf; Dalton Baldwin leikur með á píanó / Juli- an Lloyd Webber og Clifford Benson leika Sellósónötu eftir Frederick Delius. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Á flótta með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Úr skólalífinu. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Rætt við Hrafn Hallgrímsson um Norræna sumarháskólann og einnig nokkra nemendur. 20.35 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. í Sjónvarp D Þriðjudagur 17. febrúar 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Styrjöldin á austurvigstöðvun- um. Þriðji og siðasti hluti. Þýski skriðdrekaherinn fór hailoka, og Sjúkov sótti fram til Berlínar með gífurlegum herafla. Þjóðverjar börðust nú fyrir líft sinu, en leiðtogar bandamanna sátu fundi með Stalín til þess að marka framtið pvrópu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.35 Óvænt endalok. Busaraunir. Aðalhlutverk John Mills. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Persónunjósnir. Umræðu- þáttur undir stjórn Magnúsar Biarnfreðssonar. Þátttakendur Björn Þ. Guðmundsson próf- essor, Helgi Sigvaldason verk- fræðingur, Óiafur Ólafsson land- læknir og Þórður B. Sigurðsson forstjóri. 22.50 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.