Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 22
22 8 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher- bergissett, klæðaskápar og skrifborð, bókaskápar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Antik D Sófasett til sölu hjá framleiðanda á frábæru verði á Miklubraut 54, kjallara. Verð 9.500 kr. Staðgreiðsluverð aðeins 7.500 kr. Komið og skoðið. Klæði einnig gömul húsgögn. Uppl. í síma 7I647. Geymið auglýsing- I Heimilistæki i Til sölu Cand.v isskápur. Uppl. í sima 51348. 8 Teppi D Til sölu vel meö farið ullargólfteppi, 45 ferm, 2000 gamlar krónur pr/fm. Uppl. i síma 54H8 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. I Hljómtæki D Lestu þetta! Óska eftir að kaupa útvarpssendi sem helzt nær minnst 3 km. Uppl. í síma 32420 milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Spyrjið um Pétur. Til sölu Shure M 9 ED pickup, Sennheiser HD 424 og Audeo- technica ATH-7 heyrnartæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl.-l3. H—930. Til sölu Baldwin skemmtari, vel með farinn. 8 mánaða gamall. Uppl. í síma 43004 eftir kl. 7 á kvöldin. Áskríftarsími Eldhúsbókarinnar er 2-46-66 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SlMI 20235. Hérna færðu sápustykki, Grímur minn. Til hvurs? Svo þú losnir við flugurnar, svo eitthvað sé nefnt W- Um leið og ég er búinn i að banna henni að kaupa fleiri föt byrjar hún að C panta. Þegar þessi kjóll Ikemur læt ig hana skila • honum aftur eins og skot.^i Bíddu aðeins, góði. Viltu vera svo vænn að máta þennan slopp sem ég keypti í afmælisgjöf handa þér! / ) Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju tækin okkar kosta oft minna. Líttu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2. sími 27192. Hljóðfæri D Til sölu Sonor trommusett. Selst á ca 6 þús. kr.Uppl. í síma 52274. Nýuppgerður flygill til sölu á hagstæðu verði. Uppl. hjá Leifi Magnússyni i síma 77585. I Ljósmyndun D Til sölu eru Vivitar ljósmyndunargræjur ásamt þrífæti. Uppl. í síma 92-2499 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Nikon F 3. Fókus Lækjargötu 6b. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S. 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S. 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis SJÁUMST MEÐ ENDURSKINI ú UMFERÐAR RÁÐ LAUST EMBÆTTI SEM FORSETIÍSLANDS VEITIR Prófessorsembætti i lyflæknisl>æði í læknadeild Háskóla lslands er laust til umsóknar. Um sóknarfrestur er til 6. april nk. Prófessorinn í lyflæknisfræði veitir forstjórn lyflæknisdeild Landspítalans sbr. 38. gr. laga nr. 77/1979, um Háskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilcga skýrslu um vísindastörf sin. ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar mcnntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6. 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 23. febrúar 1981. Til sölu nýleg Nikon EM ljósmyndavél með linsu, Sharp GF 9090 kassettusegulband. Einnig 8 mm kvik- myndatöku- og sýningavél. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—184. 8 Video D Tækifæri: Sony SL 8080 segulþandstæki. afsláttar- verð sem stendur í viku, staðgreiðslu verð kr. 12.410. Myndþjónusta fyrir við- skiptavini okkar. Japis hf„ Brautarholti 2, simi 27192 og 27133. 8 Kvikmyndir D Véla- og kvikmyndaleigan ' — Videobankinn leigir 8 og 16 mni vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupuhi vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10- 18 e.h.. langardaga kl. 10— 12. Simi 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 ntrnl og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grease. God father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Okeypis kvikmyndaskrá fyrir- liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik- myndavélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku, Jómbó I lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tón- myndir. 8 Dýrahald D Til sölu 2 islenzkir hvolpar af úrvalskyni. Uppl. í síma 92-8016. Til sölu 6 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í síma 77388 eftir kl. 7. Get afgreitt nokkra nýja hnakka með stuttum fyrirvara. Þórir Steindórsson söðlasmiður, simi 99- 5150. Hestakaup ársins. Til sölu vel taminn, viljugur 9 vetra brúnn tölthestur, reistur. 4ra og 8 vetra tölthryssur, síðgengar, reistar og vilj- ugar. 7 vetra brúnn klárhestur með tölti, efnilegursýningarhestur. Sími 92-7670. Hey til sölu. Til sölu eru 7 tonn af mjög góðri vél- bundinni töðu. Uppl. í síma 99-6555. Reiðhestar til sölu, 5 og 6 vetra alþægir og góðir töltarar. stórir og myndarlegir með góðan vilja. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 40738 eftir kl. 20. Tamningastöðin Hafurbjarnarstöðuin. Getum bætt við nokkrum hestum í þjálf un og tamningu. Einnig til sölu nokkiir efnileg reiðhross á góðu verði. Uppl. í sima 92-7670. 8 Safnarinn D Kaupum póstkort, frímerkt og ófrimerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. 8 Til bygginga D Óska eftir notuðu mótatimbri. Uppl. í síma 31630 og 72715 eftir kl. 5. Einangrun. Ódýr glerull 3ja og hálfrar tommu með og án álpappírs til sölu. Uppl. í síma 45810. 8 Hjól D Óska eftir mótorhjóli með afborgunum. Má ekki kosta meira en 10 þús. Uppl. i síma 45430 eftir kl. 6. Gott Yamaha MR 50 árg. '79 til sölu. Uppl. í síma 97-8139. Til sölu Kawasaki Z 1000 Z1R ekið 5 þús. km, árg. '78. Uppl. í síma 51086 eftir kl. 8 á kvöldin. 8 Bátar D Til sölu Ford disilvél, 4ra cyl. Nýendurbyggð með nýjum kæli- búnaði og nýjum gír. Verð ca. 20 þús. Uppl. í síma 81829 eftir hádegi. Sem ný hrcinsunarvél fyrir grásleppuhrogn til sölu. Uppl. í síma 13572. 2 1/2 tonns trilla til sölu, ný vél. tvær rafmagnsrúllur, tal- stöð, dýptarmælir og fleira. Uppl. í síma 94-7688 milli kl. 20 og 21 á kvöldin. Til sölu 5 tonna frambyggður súðbyrðingur. nýendur- byggður (sama og nýr|. selst með eða án vélar. Hagstætt verð og greiðsluskil- málar. Skipaviðgerðir hf., Vestmanna- eyjum. sími 98-1821. kvöldsími 98-1226. og Aðalskipasalan Reykjavík. simi 28888. 8 Verðbréf D Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%, Einnig ýmis verðbréf. Utbúum skuldabréf. Leitið uppiýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió. Laugavegi 96. 2. hæð. sími 29555 og 29558. 8 Fasteignir D Til sölu 3ja herb. ibúð á Reyðarfirði. Uppl. i sinia 97-4263 á kvöldin. Lóð til sölu, 3000 fermetrar. Hringið í síma 75426. 8 Vörubílar D Vörubílar5tonna Til sölu Benz 1113, og Scania Vabis. 36. Uppl. i síma 42490 eftir kl. 7. Bíla- og vélasalan Ás, auglýsir: 6 hjóla bílar: Scania 80s árg. '72. Scania 85s árg. '72 framb. M. Benz 1619 árg. '74 M.-Benz 1618 árg. '67 Volvo N7 árg. '77 og '80. Volvo 85 árg. '67 framb. MAN 9186 árg. '69 framb. 10 hjóla bílar: Scania 140 árg.'73 og'74 framb. Scania 141 árg. '77 Scania 111 árg. '76 Scania 1 lOs árg. '70— '72 og '74. Volvo F12 árg. '79 og '80. Volvo F10 árg. '78 og '80 VolvoNI2árg. '74 VolvoN88árg.'71 og F88árg.'70 MAN 30240 árg. '74 m/krana Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8D og C, og jarðýtur. Bíla- og vélasalan Ás. Höfðatúni 2. sími 2-48-60. 8 Vinnuvélar Vantar bilaiyftur. Uppl. i síma 44747 eftir kl. 6. D

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.