Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 14

Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. 15 i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Rétt staða í 2. deildinni Eitthvafl hefur nú taflan í 2. deildinni í handknatt- leik farifl úrskeiflis hjá okkur í blaðinu í gær þvi þar gleymdist að taka tvo leiki með í reikninginn. Nú höfum við bætt þeim inn í og staðan birtist því hér meðleiðrétt: Breiðablik 12 8 1 3 251—244 17 KA 11 8 0 3 233—205 16 ÍR 11 5 4 2 244—209 14 HK 12 6 2 4 247—217 14 Afturelding 13 7 0 6 262—267 14 Týr 9 5 0 4 168—162 10 Ármann 13 3 2 8 242—269 8 Þór, Ak. 13 0 1 12 258—332 1 - SSv. KFUM-liðin dönsku að rétta úr kútnum — ífallbaráttunni í 1. deildinni íhandknattleiknum Tvö af frægustu handknattleiksfélögum Dan- merkur, KFUM-liðin frá Fredericia og Árósum, eru heldur betur að rétta úr kútnum í fallbaráttunni í 1. dcildinni. í 16. umferð sigraði Árhus KFUM Stjernen með 23—17 og Fredericia KFUM vann AGF með 24—17. Holte vann Saga á útivelli 23—27 og er nú aðcins tveimur stigum á eftir Helsingör sem gerði jafntefli, 18—18, við Gladsaxe/HG í umferð- inni. Staðan er nú þannig: Helsingor 16 340- -293 26 Holte 16 372- -318 24 Gladsaxc/HG 16 300- -291 19 Saga 16 337- -334 18 Skovbakken 16 332- -330 16 Rodovrc 16 302- -317 15 Árhus KFUM 16 336- -328 14 Fredericia KFUM 16 308- -316 14 AGF 16 298- -317 12 Stjernen 16 301- -382 2 í 15. umferðinni vann Árósa KFUM Helsingör á útivelli 19—20. Tvær umferðir eru eftir. -hsím. TonyKnappfær Englending Brezkir leikmenn eru talsvert farnir að leika með norskum knattspyrnufélögum og Tony Knapp, sem nú þjálfar Viking .i Stafangri, hefur sennilega tryggt sér Crystal Palace-lelkmanninn Garry Goodschild i leiki sumarsins. Goodschild hefur leikið æfingaleiki með Stafangurs-liðinu afl undanförnu. Hann er tvitugur að aldri. Var fyrst hjá Arsenal án þess hann léki nokkru sinni með aðallifli Lundúna- félagsins. Síðan lá leið hans til Hereford, Sheffield Wednesday, Reading og síðan aftur til Lundúna — til Crystal Palace. Hann hefur leikið þar i aðalliðinu. -hsim. Erfitt að skora í útileikjunum Þau skora ekki mörkin á útivöllum, ítölsku knatt- spyrnuliðin. Aðeins eitt þeirra skoraði á sunnudag, efsta liflið, Juventus frá Torino, og það var varla hægt afl tala um útimörk þar. Leikurinn var nefni- lega í Fiat-borginni — við Torino. Úrslit: Ascoli — Pistoiese 0—0 Bologna — Udinese 1—0 Como — Avellino 2—0 Fiorentina — Brescia 1—0 Napoli — Cagliari 2—0 Perugia — Catanzaro 0—0 Roma — Inter Milano 1—0 Torino — Juventus 0—2 Staðan er nú þannig: Juventus 21 10 9 2 33—12 29 Roma 21 10 9 2 31—17 29 Napólí 21 10 8 3 23—14 28 Inter 21 9 6 6 29—17 24 Tórinó 21 7 7 7 23—22 21 Cagliari 21 5 11 5 18—20 21 Bologne 21 8 9 4 22—17 20 Fiorentina 21 5 10 6 18—19 20 Catanzaro 21 3 13 5 14—16 19 Udinese 21 5 8 8 18—29 18 Avelliono 21 9 4 8 29—26 17 Como 21 6 5 10 20—26 17 Ascoli 21 6 5 10 13—28 17 Pistoiese 21 6 4 11 16—28 16 Brescia 21 2 11 8 14—21 15 Perugia 21 2 11 8 10—19 10 BEZTl BADMINTONLEIKARI HEIMS TIL ÍSLANDS í APRÍL — Indverjinn Bezti badmintonleikari heims sam- kvæmt afrekaskrá siðasta árs, Indverj- inn Padukone Prakash, er væntanlegur til íslands afl öllum likindum i næsta mánuði eða þá i byrjun maf. DB náfli tali af Sigfúsi Ægi Árnasyni hjá TBR, þar sem hann var staddur á Akranesi i gærkvöld.og bar þetta undir hann. „Jú, þetta er alveg rétt,” sagði Sig- fús Ægir. ,,Ég var úti i Danmörku fyrir skömmu og raeddi við Prakash um að koma hingað til lands og keppa. Hann tók strax vel í þá hugmynd og getur komið hvenær sem er eftir All-England keppnina sem verður nú í lok þessa mánaðar. Prakash er einmitt sigurveg- ari í einliðaleik úr þessu móti frá í fyrra og var númer eitt á heimslistanum fyrir UMFL, sem flestir höfðu afskrifað, vann IS 3-2: Óvæntustu úrslitin í blakinu í vetur —Fram skyndilega komið í bullandi fallhættu Skyndilega er botnbaráttan i 1. deild karla i blaki orðin spennandi. Laug- dælir, sem flestir voru búnir að af- skrifa, gerðu sér litið fyrir og unnu Stúdenta á heimavelli sínum, Laugar- vatni, sl. föstudag með þremur hrinum gegn tveimur, án efa óvæntustu úrslit í blakinu i vetur. UMFI.erþví komið með fjögur stig en Fram, sem nú er komið i bullandi fallhættu, hefur sex stig. Fram á aðeins einn leik eftir, gegn UMFL, sem hins vegar á tvo leiki eftir — fyrir utan Fram-leikinn — gegn Þrótti og Víkingi. Leikurinn á Laugarvatni var langur og nokkuð furðulegur eins og sést þegar hrinuúrslitin eru athuguð. Laug- dælir vinna fyrstu hrinu 17—15. Sú hrina var hnífjöfn og höfðu Stúdentaf þrisvar sinnum tækifæri til að vinna hana. Töldu þeir að ónákvæm dóm- gæzla hefði ráðið úrslitum í þessari hrinu; netsnerting hefði ranglega verið dæmd nokkrum sinnum á þá. í annarri hrinu skiptust liðin á að skora, staðan var jöfn framan af og hörkukeppni á milli þeirra en Stúdentar áttu betri endasprett og unnu 15—10. Móttaka þeirra brást hins vegar gjör- samlega í þriðju hrinu sem UMFL vann 15—1. Ót^úleg úrslit! Fjórða hrina fór 15—3 — fyrir ÍS. Ef þetta eru ekki endaskipti . . . ??? Fimmta hrinan var frekar stutt, leik- menn UMFL áttu hana, börðust eins og ljón, enda höfðu þeir allt að vinna, og unnu 15—8 og þar með leikinn. Sjálfsagt hefur það haft mikið að segja að leikurinn skipti engu máli fyrir IS sem þegar hefur tryggt sér annað sætið i deildinni, enda áttu leik- menn þess flestir dapran dag. -KMU þetta keppnistímabil.” TBR-menn ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hafa i hyggju að fá Ray Stevens, Englandsmeistarann í badminton, með Prakash hingað til lands. Hann á ekki eins hægt um vik og Prakash þannig að ekki er hægt að segja fyrir um það með vissu hvenær af heimsókn þeirra verður. Prakash er nú búsettur í Danmörku en hin miklu viðbrigði sem urðu við bú- ferlaflutninginn hafa raskað jafnvægi hans talsvert. Hann er lofaður ind- verskri stúlku og hyggur á brúðkaup i sumar. Vegna strangra reglna i Indlandi má stúlkan ekki flytjast úr landi fyrr en að lokinni hjónavígslunni. Prakash hefur því fremur leiðzt dvölin í vegar sigraði Indverjinn Danann í úr- I sem viðurkennt er sem óopinbert slitum All-England mótsins í fyrra | heimsmeistaramót í iþróttinni. - SSv., Staðan íBelgíu Eftir leikina sl. sunnudag er staðan þannig í 1. deildinni í knattspyrnunni í Belgíu: Anderlecht 25 20 3 2 52—16 43 Beveren 25 15 4 6 41—21 34 Standard 25 13 5 7 50—35 31 Lokeren 24 13 4 7 52—30 30 FC Brugge 25 12 4 9 55—37 28 Antwerpen 25 10 8 7 37—39 28 Gent 25 10 7 8 40—31 27 Lierse 25 9 6 10 43—37 26 Molenbeek 25 11 4 10 37—38 26 Winterslag 24 10 4 10 30—36 24 Waregem 25 8 7 10 32—35 23 FC Liege 25 8 5 12 37—34 21 Courtrai 25 8 5 12 29—39 21 CS Brugge 25 8 5 12 39—53 21 Beringen 25 6 6 13 31—51 18 Waterschei 24 7 4 13 40—57 18 Berchem 25 4 8 13 72—61 16 Beerschot 24 5 5 14 22—36 15 Celtic að stingaaf Eftir leikina í skozku úrvalsdeildinni um helgina virðist allt benda til þess að Celtic hirði titilinn af Aberdeen. Celtic malaði St. Mirren 7—0 á Parkhead og Frank McGarvey. sá er Liverpool gat ekki notað, skoraði þrennu. Á sama tima töpuðu bæfli Aberdeen og Rangers, þeir fyrrnefndu fyrir Kilmar- nock, 0—1, en þafl lið haffli ekki unnið nema einn af 27 leikjum til þessa í deildinni. Rangers lá 1—2 fyrir Hearts á útivelli. Mortin tapafli fyrir Airdrie, 0—1, og Partick fyrir Dundee United, 0—2, Celtic hefur nú unnið 10 leiki i röfl i deildinni og hefur fjögurra stiga forskot á Aberdeen og á leik inni að auki. Bezti badmintonleikari heims, Indverjinn Padukone Prakash, kemur til íslands i næsta mánuði. JOHN WARK KOS- INN SÁ BEZTI! — kjörinn knattspymumaður Englands John Wark, tengiliðurinn frábæri og markaskorarinn mikli hjá Ipswich, var á sunnudagskvöld útnefndur knatt- spyrnumaður ársins af iþróttafrétta- mönnum i Englandi. Svo miklir voru yfirburðir Ipswich i þessu kjöri að næstu tveir leikmenn voru einnig frá félaginu. Paul Mariner varð annar og Frans Thijssen, Hollendingurinn frá- bæri, þriflji. Það þarf ekki að koma á óvart að Wark hljóti þessa útnefningu þvi hann hefur leikið frábærlega í vetur. Þessi verðlaun voru fyrst veitt í Englandi árið 1948 og þá hlaut Stanley Matthews- þau en hann lék þá með Blackpool. Síðan hafa margir af fræg- ustu knattspyrnumönnum Englendinga hlotið þessa nafnbót. Til gamans ætlum við að birta hér nöfn þeirra er hlotið hafa þennan titil sl. 10 ár. 1980: Terry McDermott, Liverpool. 1979: Kenny Dalglish, Liverpool.. 1978: Kenny Burns, Nottm. Forest. 1977: Emlyn Hughes, Liverpool. 1976: Kevin Keegan, Liverpool. 1975: Alan Mullery, Fulham. 1974: lan Callaghan, Liverpool. 1973: Pat Jennings, Tottenham. 1972: Gordon Banks, Stoke. 1971: Frank McLintock, Arsenal. Síðar útnefna leikmenn sjálfir bezta knattspyrnumanninn í sínum röðum og aðeins i fyrra voru þeir sammála blaða- mönnunum. - SSv. Danaveldi en systir hans er nýkomin til Kaupmannahafnar og mun búa hjá honum fram að brúðkaupinu. Eins og við greindum frá í blaðinu í gær beið Prakash lægri hlut fyrir Dan- anum Morten Frost i úrslitaleiknum á opna danska meistaramótinu en hins íslandsmeistarar FH í 1. deild kvenna eftir sigurinn á Víkingi á laugardag. Aftari röð frá vinstri: Ragnar Jónsson þjálfari, Hildur Harðardóttir, Björg Gilsdóttir, Arndis Aradóttir (systir Kristjönu), Katrín Danivalsdóttir, Sigurborg Eyjólfs- dóttir, Sólveig Birgisdóttir og stjórnarmaður i FH. Fremri röð f.v.: Krístin Peturs- dóttir, Anna Ólafsdóttir, Guðrún Gunnlaugsdóttir, Gyða Úlfarsdóttir, Kristjana Aradóttir, Margrét Theodórsdóttir. DB-mynd S. Krístín og Broddi í sérf lokki —á Reykjavíkuimeistaramótinu í badminton um helgina Um helgina lauk meistaramóti Reykjavíkur í badminton. Mótið var haldið í húsi TBR Gnoðarvogi 1, og voru þátttakendur milli 40 og 50 tals- ins. Þau Broddi Kristjánsson og Krist- in Magnúsd., TBR, urflu bæði þre- faldir meistarar, sigruðu alla sina and- stæðinga i öllum leikjunum en keppn- in var þó oft á tfðum hörð og jöfn. Broddi sigrafli Jóhann Kjartans- son, TBR, i úrslitum f einliðaleik karla,15/7, 16/18 og 18/16, enhafðiþá sigrafl Sigfús Ægi Árnason, TBR, 15/7 og 15/9 í undanúrslitum. Jóhann sigraði hins vegar Guðmund Adolfs- son, TBR, í undanúrslitum, 18/1, 10/15 og 15/10. í einliðaleik kvenna sigraði Kristín nöfnu sina, Kristínu Berglind TBR, 11/3 og 12/11. í tvíliðaleik karla sigruðu Broddi og Jóhann, TBR, þá Harald Korneliusson og Steinar Petersen, Reykjavíkurmeist-' ara 1980,7/15, 15/11 og 15/12. í > venndarleik sigruðu þau Kristín og Broddi Kristínu Berglind og Jóhann Kjartansson 15/11,4/15 og 17/14. í A-flokki urðu úrslit þessi: Elísabet Þórðardóttir sigraði Elínu íþróttir Sigurður ísfirðingur Sú slæma villa slæddist inn í grein um punktamótið i Skálafelli í blaðinu í gær að fyrir aftan nafn Sigurðar Jóns- sonar stóð ÍR. Það átti auðvitað að vera ísafjörður. Helgu Bjarnadóttur, TBR; 11/6 og 11/5. Ólafur Ingþórsson TBR sigraði Ara Edwald TBR 15/12, 14/1 og 15/7. Fritz Berndsen TBR og Ari Edwald TBR sigraði þá Gunnar Björnsson TBR og Ólaf Ingþórsson TBR 15/13, 9/15 og 15/13. Hlaðgerður Laxdal KR og Walter Lentz TBR sigruðu þau Gunnar Björnsson TBR og Elísabetu Þórðar- dóttur TBR 12/15, 15/8 og 15/12. í öðlingaflokki (40 ára og eldri) urðu úrslit þessi: Reynir Þorsteinsson KR sigraði Jón Árnason TBR 15/9 og 15/4. Garðar Alfonsson TBR og Kjartan Magnússon TBR sigruðu Hæng Þorsteinsson, TBR og Viðar Guðjónsson TBR 15/9 og 15/11. Staðan íHollandi Eftir leikina í hollenzku úrvalsdeild- inni í knattspyrnunni sl. sunnudag er staðan þannig: AZ ’67 Feyenoord Utrecht PSV Twente Ajax Maastricht PEC Zwolle Roda Sparta Den Haag Tilburg Groningen Deventer NAC Breda Excelcior Wageningen NEC Nijm. 22 23 22 23 23 22 21 23 22 23 22 22 30 43 25 34 45—24 31 42—22 27 42—33 26 60—44 25 8 36—41 23 8 25—31 22 8 47—46 21 11 41—53 21 13 35—55 19 11 30—41 9 29—40 12 35—48 11 29—41 12 27—45 12 22—38 12 27—53 18 17 17 16 14 13 13 Tvö neflstu liðin falla niður í 1. deild. Ungmennafélagið Víkingur, Úlafsvík óskar eftir að ráða knattspyrnuþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Uppl. á kvöldin í símum 93—6217, Gylfi Scheving, og 93—6316, Pótur Jóhannsson. Kjartan Magnússon og Snjólaug Sveinsdóttir TBR sigruðu Jón Árna- son, TBR og Gerði Jónsdóttur KR 15/5 og 15/9. Tveir bikarleikir —ádagskráíkvöld Tveir leikir i bikarkeppni HSÍ verða á dagskrá í kvöld. í Laugardalshöll leika Ármann og Afturelding og þafl lið, sem ber sigur úr býtum kemst i 8-lifla úrslitin. Á Akureyri verflur væntanlega stórleikur á mælikvarða þeirrá heima- manna er íslandsmeistarar Vfkings sækja KÁ heim. KA á nú góða mögu- leika á að komast upp í 1. deildina og leikurinn við Vfking gefur þeim hug- mynd hvernig það er að leika á meðal þeirra beztu. Bikarkeppnin er nú komin vel á veg þótt flestir leikirnir hafi vakið litla Cruijff í hollenzka landsliðið? Ný, hollenzki landsliðseinvaldurinn í knattspyrnunni, Kees Rijvers, valdi fimm gamla garpa f landsíiðshóp sinn fyrir HM-leikinn við Frakkland 25. marz, þá Johan Cruijff, Levante, Spáni, Piet Schrijvers, markvörð, Ruud Krol, Napoli, Wim Janssen, Ajax, og Johnny Rep, St. Etienne. Cruijff, sem er 34 ára, hefur ekki leikið f hollenzka lands- liðinu frá 1978. Hann lék nýlega vin- áttuleik með Ajax gegn Bayern Miinchen. Þýzka liðið sigraði 8—0. Af öðrum leikmönnum f hollenzka landsliðshópnum, sem í eru 22 menn, má nefna Franz Thijssen og Arnold Muhern, Ipswich — Miihren hefur aðeins leikið einn landsleik, gegn Túnis 1978 — tvíburabræðurna Rene og Willy van der Kerkhof, og einnig þrjá aðra frá PSV, Willy Janssen, Jan Poortvliet og Huub Stevens. Þá er Ben Wijnstekers, Feyenoord, í hópnum, Dick Nanninga, Roda, La Ling, Ajax, og fimm leikmenn frá AZ ’67 Alkmaar, Eddy Treytel, Hugo Hovenkamp, Johnny Metgod, Jan Peters og Pier Tol. eftirtekt. Við höfum fregnað að Akra- nes og Valur kunni að leika á morgun en ekki höfum við það staflfest. -SSv. 3 Hér að ofan eru þær þrjár er urflu hlutskarpastar i stórsviginu á Stefáns- mótinu sem fram fór i Skálafelli um helgina. í miflið er Ásdls Alfreðsdóttir sem varfl fyrst, til vinstri er Nanna Leifsdóttir sem varð i 2. sæti og til hægri er Ásta Ásmundsdóttir sem varð i 3. sæti. DB-mynd Siguröur Haukur. Skoruðu 100 stig í leik! —glæsilegur sigur Hauka í 2. deiMiimi í körffu Eins og við greindum frá fyrir viku sigruðu Haukar i 2. deild íslands- mótsins i körfuknattleik karla eftir aukaleiki við Tindastól og Körfuknatt- leiksfélag ísafjarðar. Sigur Haukanna var öruggur — þeir voru með lang- sterkasta liflifl. í vetur hafa Haukarnir skorað að meðaltali yfir 100 stig í leik en fengið á sig um 60. Glæsilegur árangur i meira lagi. Haukarnir hafa fjölmörgum skemmtilegum leikmönnum á að skipa og liðið er með jafna einstaklinga. Með Birgi örn Birgis, hinn þrautreynda þjálfara, við stjórnvölinn lagðist allt á eitt um að koma Haukunum upp. Fá félög geta státað af jafngrósku- miklu unglingastarfi og Haukarnir. Yngri flokkar þeirra voru allir í úrslit- um íslandsmóts eða bikarkeppni. Hér að ofan er mynd af sigurliði Haukanna ásamt þjálfara og stjórnarmönnum körfuknattleiksdeildar félagsins. - SSv. Sigurlið Hauka i 2. deildinni f körfu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.