Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. 19 ÍQ Bridge Danir hafa valið landslið sitt í opna flokkinn á Evrópumeistaramótinu sem háð verður í Birmingham á Englandi 11,—25. júlí í sumar. í sveitinni eru Jens Auken — Peter Lund, Steen Möller — Peter Schaltz, Stig Werdelin — George Norris. Sterk sveit. Við skulum líta á landsliðsmennina í kepnni á Danmerkurmeistaramótinu á dögunum: Norpuk AD9 <?743 0 KD8763 +63 Vksti it Austuh AÁG7652 +K1083 'V ekkert KDG6 . 0 Á42 0 5 + D742 +ÁK105 SUPUR + 4 VÁ109852 0 G109 + G98 Þegar Norris — Werdelin voru með spil norðurs-suðurs gegn Auken — Lund vestur-austur gengu sagnir þannig. Suður gaf, a/v á hættu: Suður Vestur Norður Austur 2 T 2 S pass 3 L pass 3 S pass 4 G ' pass 5 H pass 6 S pass pass pass Þeir Auken og Lund fundu ekki lykt af alslemmunni í spaða eftir að Werde- lin hafði opnað á tveimur tíglum veikt. Langlitur í öðrum hvorum hálitnum. Á hinu borðinu voru Steen Möller — Peter Schaltz með spil vesturs-austurs,- Þeir voru ekki truflaðir af mótherjun- um og vestur opnaði á einum spaða. Peter Schaltz í austur kom að spurnar- sögn, 4 hjörtum og fékk fimm spaða í svar. Það þýddi eyða í hjarta og tveir ásar. Eftir það átti austur ekki í erfið- leikum að segja sjö spaða. í hinum leiknum í úrslitum danska meistaramótsins, það er leik Voigt og Múller, voru spilaðir fjórir spaðar á öðru borðinu, sex spaðar á hinu. Sveit Voigt vann því vel á spilinu þó ekki kæmust dönsku meistararnir í sjö. Á stórmóti sem nú stendur yfir í Moran í Argentínu með 150 þátttak- endum var Larry Christiansen, USA, efstur með 6,5 v. eftir sjö umferðir af 11. Seirawan, USA, og Qunteros, Argentínu, voru með 6 v. Ljubojevic, Júgóslavíu, Ulf Andersson, Svíþjóð, og Browne, USA,voru meðal fjöl- margra með 5,5 v. en Bent Larsen var aðeins með 5 vinninga. Á skákmótinu í Linares kom þessi staða upp í skák Bellon, Spáni, og Boris Spassky, sem hafði svart og átti leik: b c d e f g h 10.------Rfg5! 11. hxg4 — Dxh4 + 2. Df2 — Df6 og Spassky vann auð- :ldlega. Ég las að þetta væru velferðarárin mín, svo að ég ákvað að leita mér að vinnu. Reykjavlk: Lögreglan sínii 11166, slökkviliðogsjúkra bifreið símí 11100. Seltjarnarnes: Lðgreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðiö ■ S160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 13.—19. marz er i Garðs Apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum ,og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö í þessum apótckum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, slmi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þú getur valið um hádegismat. Hvort viltu pylsu með súrkáli eða pylsu án súrkáls? Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki na»t i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimnuudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavtk. Dagvakt. Ef ekki najst i heiniilislækni. Upp lýsingar hjá hcilsugæ/lustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima l%6 Borgarspitalinn: Mánud. föstud kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 t)g 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15— !6og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspttalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftali: Alla daga frá kl. 15.30“-16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvltabandið: Mánud —föstud kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspltaBnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20 Vifilsstaðaspttati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADAI.SAFN — ÚTLÁNSDKILD, ÞinRholtsslríti 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN - Afgreiðsla I ÞingholLs stræti 29a, stmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag-' VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga föstudaga frákl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudagafrákl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFNID: Opið virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 18. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú verður beðin(n) að taka að þér stórt hlutverk í framkvæmd ákveðins verks. Gakktu að störf- um þínum með trausti á sjálfan þig og nýttu alla hæfileika þína, semerutaisverðir. Fiskarnir (20. feb.—20 marz): Þú lendir í smádeilu út af einhverj- um misskilningi. Þetta ætti þó að koma í veg, fyrir að þú lendir í vandræðum. Láttu sólina ekki setjast yfir reiði þína. Hrúturinn (21. marz—20. april): Gerðu einn hlut i einu í dag. Annars máttu búast við að allt fari í handaskolum. Farðu í. leikhús í kvöld, þú ættir að geta átt ánægjulega stund þannig. Nautið (21. apríl—21. maí): Þú ættir að vera vandari að vali vina þinna og ekki ræða þín einkamál við aðra. Það eru margir mjög hrifnir af þér og vilja ailt fyrir þig gera. Tviburarnir (22. maí—21. Júni): Þú ert mjög eftirsótt(ur) þessa stundina og margir munu leita ráða hjá þér eða biðja þig um aðstoð. Það eru miklar líkur á að þú verðir fyrir tjóni sökum þjófnaðar. Krabbinn (22. júní—23. júli): Þú ættir að komast vel af með flesta í kringum þig í dag. Reyndu aö ljúka öllum vanaverkum snemma. Ýmislegt mun koma upp seinni partinn. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Haltu jafnaðargeði þinu þótt ýmis- legt sé að gerast í kringum þig. Þú tekur óvænt þátt i einhverjum mannfagnaði i kvöld og munt skemmta þér alveg konunglega. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Haltu kímnigáfu þinni þótt ýmis- legt sé á seyði í ástamálunum. Þér hættir til að ráöa ekki við til- finningar þínar gagnvart ákveðinni persónu. Þú leysir vandamál viðvíkjandi heimilinu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú færð óvænt tækifæri til að öðlast meiri virðingu og ættir þú að notfæra þér það. Hvers konar hóp- starfsemi gengur frábærlega vel í kvöld. En ein(n) þíns liðs verður þú bara niöurdregin(n). Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gerðu þær ráðstafanir að þú njótir dagsins á sem beztan hátt í dag. Þú mátt eiga von á að hitta einkennilega manneskju ef þú ferð út í kvöld. Mikilsverð persóna hefur mikið álit á þér. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að hafa eins mikið gaman af lífinu í dag og þú getur. Þú fréttir af vini þínum sem er nýtrúlofaður. Láttu ekki á neinu bera þótt þér þyki valið skrítið. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Reyndu nú að einbeita þér að því að koma málum þínum í framkvæmd. Það er fullt af fólki í kringum þig sem er reiðubúið til að hjálpa þér. Hugsaðu þig vel um áður en þú svarar bréfi. Afmælisbarn dagsins: Þér mun veröa mikið ágengt á þessu ári. Peningamálin fara batnandi og þú munt afia þér einhverra auka- tekna i lok ársins. Ástamálin verða í miklum blóma um mitt tímabiliö. Eldra fólk mun koma á stað drauma sinna. ÁSÍiRÍMSSAFN, Birustaóastrati 74: I r opiö siinnudaga. þriðjudaga og fimnmidaga Ini kl 13 30 16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá !. septemlvr sam ‘ .kvæmt umtali. Upplýsingar i.sima 84412 milli kl 9og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag lcga frá kl. 13.30—16. NÁTTtJRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16 NORRÆNA HÍJSIÐ viö Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnamcs, sími 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður. simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödcgis til kl 8 árdcgis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana Fólags einstœðra foreldra fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotsspndi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúöOlivenfi Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði Minningarkort Minningarsj6ðs hjónanna Sigrlftar Jakobsdóttur or Jóns Jónssonar i Giljum I MjTdal við Byggöasafnið I Skógum fást á cftirtöldum stöðum: i Rcykjavik hjá, Guil og silfursmiðju Bárðar Jóhanncssonar, Hafnar stracti 7, og Jóni Aöalstcini Jónssyni. Geitastckk 9. á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfílagi Skaftfcllinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo 1 Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.