Dagblaðið - 17.03.1981, Side 24

Dagblaðið - 17.03.1981, Side 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. í DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Volkswagen 1300 árg. ’74 til sölu. Uppl. í síma 19104 milli kl. 18.30 og 20. Til sölu Ford Cortina ’71, þarfnast smá viðgerðar. Uppl. í síma 40119 eftir kl. 18. Vantar allar teg. nýlegra bifreiða á skrá strax. Bílasalan Höfðatúni 10, sími 18870 og 18881. Jcppaeigendur. Monster Mudder hjólbarðar, slæröir 10x15. 12x15.14/35x15.17/40 x 15.17/40x 16,5. lOx 16,12x 16. Jackman sportfelgur, stærðir 15x8. 15x10. 16x8. 16X 10 (5.6, 8 gata). Blæjurá flestar jeppategundir. Rafmagnsspil 2 hraða. 6 tonna togkraft ur. KC-ljóskastarar. Hagstæð verð. Marl sf., Vatnagörðum 14, simi 83188. 1 Bílar óskast I Vil kaupa Fiat 127, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 51018 eftir kl. 5. Fíat 127. Óska eftir vel með förnum Fíat 127 árg. ’78.Uppl. ísima 92-3189. Vantar Corlinu árg. ’68—'70 til niðurrifs. Æskilegt er að vél sé góð, húdd og vinstra bretti. Á sama stað vantar Trabant vélarlausan eða með bilaðri vél. Uppl. í síma 41617 eftir kl. 5. 1 Óska eftir bíl á mánaðargreiðslum, ca 10—20 þús. pr. mán. Uppl. í síma 35035 (Hjálmar). Mig vantar ódýran og þægilegan bíl. Uppl. í síma 33962. Vil kaupa Hondu Civic, sjálfskipta, ’74—’76, eða sjálfskiptan japanskan smábil. Uppl. í síma 78540 á daginn og 17216 á kvöldin. Óska eftir disilvél 1 Land Rover eða Land Rover dísil til niðurrifs. Uppl. 1 síma 35553 á daginn og 19560 á kvöldin. Húsnæði í boði Til lcigu 2ja herb. íbúð 1 Breiðholti, leigist í 7 mánuði, laus strax. Tilboð merkt fyrirframgreiðsla 989 sendist augld. DB. Til leigu nú þegar 2ja herb. rúmgóð íbúð 1 Breiðholti. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt „Strax” leggist inn á augld. DB Þverholti 11 fyrir næstkomandi föstu- dag. Rúmgóð. 2ja herb. íbúð 1 vesturbænum til leigu i 9 mán. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „vesturbær 185” sendist DB fyrir 21. marz. Til leigu stór 2ja herb. íbúð í Árbæ frá 1. apríl. Ársfyrirframgreiðsla. Simi getur fylgt. Tilboð sendist DB fyrir 20. marz merkt „Árbær 031”. Fullorðin kona getur fengið leigt gott herbergi með að- gangi að eldhúsi gegn smávegis aðstoð viðeldri konu. Uppl. ísíma 16457. Óskum eftir reglusömu fólki til að leigja með okkur einbýlishús í nágrenni Keflavíkur. Uppl. i síma 84924. Til leigu litil 3ja herb. íbúð á góðum stað 1 bænum, fyrir einhleypa konu. Er laus strax. Reglusemi og hljóðlát umgengni algjört skilyrði. Tilboð er greini frá um- gengnisvenjum sendist Dagblaðinu fyrir 21. marz merkt „21”. (-----------------' Atvinnuhúsnæði V.________________, Til leigu 40—50 fermetra verzlunarhúsnæði við Bankastræti. Uppl. í síma 21866 milli kl. 14 og 17ádaginn. Til sölu 120 ferm atvinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Húsið er í byggingu og selst á hvaða bygg- ingarstigi sem er. Komnir sökklar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—925. Óska eftir að taka á leigu bílskúr sem geymsluhúsnæði í austur- bænum, helzt í Laugaráshverfi. Uppl. í síma 35606. Atvinnuhúsnæði óskast. Óska eftir atvinnuhúsnæði 50—80 ferm. fyrir léttan tréiðnað. Uppl. i sima 18303 eftir kl. 20. Óskum eflir að taka á leigu tvöfaldan bílskúr eða svipað húsnæði undir bifreiðaþvott, með góðri inn- keyrslu. Tilboð merkt „Bílaþvottur” óskast sent auglýsingadeild DB. Gott skrifstofuherbergi á 2. hæð við Laugaveg. Tilvalið fyrir smá einkarekstur. Uppl. í síma 77116. Óska eftir 40—60 fermetra bilskúr eða iðnaðarhúsnæði með að- keyrsludyrum. Uppl. i síma 77825. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á Selfossi. Mini árg. ’74 er til sölu á sama stað. Uppl. í síma 99-1641. Ung stúlka utan af landi óskar eftir herbergi sem fyrst (helzt í mið- eða vesturbænum). Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 14454. Óska eftir að taka herbergi á leigu i miðbænum, eða nálægt Hlemmi. Þó ekki skilyrði. Uppl. gefur Jakob i síma 66846 eftir kl. 18. Óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð sem fyrst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 24698 eftir kl. 17. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst, helzt nálægt miðbænum. Uppl. í síma 14387 eftir kl. 5. 25 ára gömul kona óskar eftir 2ja herb. ibúð í vestur- bænum sem fyrst. Uppl. 1 síma 17639 milli kl. 21 og 22. Iðinn og áreiðanlegur 49 ára maður óskar eftir góðu starfi hjá litlu traustu fyrirtæki.Næturvinna kæmi einnig til greina. Búsettur í mið- bænum.Simi 14574 eftir kl. 13.30. Járnsmiðir. Vélsmiðjan Normi óskar að ráða járn- smiði og lagtæka menn til starfa nú þegar. Uppl. gefur verkstjóri i síma 53822. SOS! Við erum hér tvær ungar stúlkur utan af landi og okkur vantar nauðsynlega herbergi eða íbúð á leigu. Erum alveg á götunni. Uppl. í síma 85613 eftir kl. 5. Húsnæði óskast, 2—4ra herb. Flest kemur til greina. Áreiðanlegar greiðslur. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftir kl. 13. H—937. Hjón utan af landi með eitt barn, óska að laka á leigu íbúð i Reykjavik. Fullkomin reglusemi. Uppl. í síma 8! 114. Roskin hjón óska eftir að taka á leigu þriggja herb. íbúð í Reykjavik eða nágrenni í byrjun júní. Algert bindindi á áfengi og tóbak. Góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 72360 næstu daga. Viljum taka á leigu rúmgott íbúðarhúsnæði, gjarnan mjög stórt. Minna húsnæði kemur einnig til greina. Uppl. ísíma 16346 og 16164. Fuliorðin hjón, bankastarfsmaður og húsmóðir, óska eftir 3ja til 4ra herb. ibúð sem fyrst, hclzt nálægt miðbænum. Góð með- mæli. Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 44804. Óska eftir að taka á leigu bílskúr, helzt sem næst Langholtsvegi. Uppl.ísima 33918 eftirkl. 17—22. Óska eftir 2ja til 3ja hérb. íbúð i Keflavík. Uppl. i símum 92-3857 og 42033. r 1 Atvinna óskast ^ * 17 áráreglupiltur óskar eftir góðri atvinnu, margt kemur til greina. Á sama stað óskast kraft- mikil hakkavél, má vera gömul. Uppl. i síma 43207. Kona óskar eftir ræstingarstarfi, fleira kæmi til greina. Uppl. í dag og næstu daga í síma 45516. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu. Var á vélritunarnám- skeiði í vetur. Uppl. 1 síma41801. Matsvein og háseta vantar á 64 tonna netabát sem rær frá Grindavík. Uppl. i síma 92-8276. 22 ára maður óskar eftir að komast á samning í bif- vélavirkjun eða vinnu á bilaverkstæði, hefur 7 mánaða reynslu á verkstæði. Uppl. 1 síma 24219 milli kl. 19 og 22. Ung kona óskar eftir atvinnu á morgnana, frá kl. 8 til 12 eða á kvöldin. Uppl. í síma 39747. Atvinna í boði Matsveinn óskast á 64 tonna bát sem rær frá Reykjavík. Uppl. 1 símum 50673 og 51173 á kvöld- in. Vanan háseta vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3965 og 3865. Afgreiðslufólk óskast til starfa í lítilli matvöruverzlun, heilsdagsvinna, ekki yngri en 18 ára. Verzlunin Laugavegur 43, sími 12475. Háseti óskast á 50 tonna bát sem rær frá Grindavík, aðeins vanur maður kemur til greina, reglusamur. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 92-1333 og 92-2304. Viljum ráða járnsmiði og menn vana járnsmíði. Uppl. í síma 83444 og á kvöldin í síma 86245. Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Uppl. í síma 72É54 eftir kl. 7. Þrifin manneskja óskast til að ræsta raðhús 1 Fossvogi einn dag 1 viku. Uppl. í síma 34402. Sjómenn óskast á 12 tonna netabát sem rær frá Sand- gerði. Uppl. í síma 92-2784. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára, til ræstinga og fleira. Vinnutími 3—4 tímar á dag. Upplýsingar á staðnum (ekki 1 síma). Hlíðagrill, Suðurveri, Stigahlíð 45. Trésmiður. Óska eftir trésmið til að slá upp fyrir milliveggjum og ganga frá lofti í 250 fermetra raðhúsi. Uppi. hjá auglþj. Þverholti 11, sími 27022 eftir kl. 13. H—002 Sendisveinn og aðstoðarmaður á lager óskast. Bilpróf nauðsynlegt. Umsókn með uppl. um fyrri störf send- ist DB fyrir 20. þ.m. merkt „F-88". Gullvik hf. 1 Grindavik óskar eftir mönnum 1 fisk- vinnu. Uppl. í síma 92-8206. Matsvein og háseta vantar á 55 tonna netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 11747 á skrifstofutima. I Barnagæzla 9 Dvöl óskast 1 sumar á góðu sveitaheimili fyrir dreng á áttunda ári. Góð greiðsla fyrir gott heimili. Uppl. í síma 77654 eftir kl. 6 á kvöldin. r--------------> Einkamál Stjörnuspádómar. Hefur þú áhuga á að taka þátt 1 tilraun, þar sem kannað verður spádómsgildi stjörnuspádóma? Þú færð i hendur fæðingarkort með útreikningum á stjörnuafstöðum við fæðingu og spá- kort fyrir árið 1980, sem athugað verður hvemig stenzt. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Kostnaður við þátttöku kr. 190- Skrán- ing hjá auglþj. DB í síma 27022 eða bréflega. Rannsóknastofnun vitundar- innar, Bergstaðastræti 13 Rvk. Vil kynnast myndarlegri og heiðarlegri konu á aldrinum 40—55 ára með heiðarlega vináttu 1 huga. Er traustur og vel stæður. Tilboð merkt „Algjört trúnaðarmál” sendist augld. DB..

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.