Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 22
22 8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Til sölu Silver Cross regnhlífakerra. Uppl. í síma 92-3530. Vel með farinn Silver Cross kerruvagn til sölu á ca 6— 700 kr. Uppl. í síma 32494 eftir kl. 13. I Heimilisfæki 8 Góður isskápur til sölu, General Electric, 155x70. Mjög góður ísskápur. Uppl. hjá auglþj. DB í shrja H—943. 27022 eftir kl. 13. Hvit Kenwood eldhúsvifta, breidd 60 cm, dýpt 45 cm, ónotuð í kassa til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 14179 frá kl. 14—18. Vetrarvörur s> Tveir vélsleðar til sölu, Pantera árg. 1980 og Skidoo Everest 1978. Uppl. í síma 66651 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 Húsgögn 8 Sófi — kanínupels. Leikfélag Reykjavíkur vantar bólstrað- an sófa með lausum púðum, 3ja til 4ra sæta, einnig kanínupels, hvítan, stórt númer. Uppl. í síma 16620 daglega kl. 15—20. , Til sölu hjónarúm með spegli og hillum. Verð tilboð. Uppl. í síma 77269. Sófasett til sölu hjá framleiðanda á Miklubraut 54, kjallara. Gott verð, kr. 9.500, stað- greiðsluverð aðeins 7.500 kr. Komið og skoðið. Klæði einnig gömul húsgögn. Uppl. í síma 71647. Geymið auglýs- inguna. Sófasett til sölu. Vel með farið sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. í sima 42832. Nýlegt sófasett til sölu, stóll, tveggja og þriggja sæta sófar. Uppl. í síma 71988 eftir kl. 19 í kvöld. Óska eftir að kaupa barnakojur. Vinsamlegast hringið í síma 20277 í dag og næstu daga. Bólstrun og klæðning. Tek að mér klæðningar og viðgerðir. Bólstrun Gunnars Gunnarssonar, Nýlendugötu 24. Uppl. í síma 14711. Sófasett til sölu ásamt sófaborði og gardinum. Uppl. í sima 86029 eftir kl. 17. diet pepsi MINNA EN EIN KALÓRÍA í FLÖSKU Sanilas Áskriftarsími Eldhúsbókarinnar 24666 ELDHÚSBÓKIN I-ri-\ jutiot n 14 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabf* 14 - S 21715, 23515 Reykjavik: Skeitan 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis * ktei rmiia tnklHIMM JJæja, hvað fannstu' V hér Willie? Sófasett, litsjónvarp, tvö borðstofuborð, 8 borðstofustólar, stóll með skammeli, og barnarúm til sölu. Uppl. í síma 53107 eftir kl. 19. Kristján. Barna- og unglingahúsgögn til sölu, i unglingaher- bergi: Hvitar veggeiningar með skápum, hillum og skrifborði. Skemmtileg ferm- ingargjöf. í barnaherbergi: Fataskápur, rúm skrifborð, og bókahillur, allt sam- byggt, kr. 2100 og einnig stakir svefn- bekkir, hillurekkar, og skrifborð. Mjög gott verð. Sími 50421 AÐEINS frá 18—21. Skáli s/f, Norðurbraut 39, Hafnarfirði. Teppaþjónusta Teppalagnir-breytingar-strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 81513 (30290), alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. 8 Hljóðfæri 8 Til sölu nýlegur vel með farinn Fender jassbassi. Verð ca 45 þús. Til sýnis og sölu t Tónkvísl, Laufásvegi. Hljómtæki 8 Til sölu eru svo til ný J.V.C. hljómtæki, plötuspilari og segulband. Uppl. í síma 41363 eftir kl. 19. Til sölu 4 mánaða gamalt Pioneer kassettutæki módel CT 300, á góðu verði gegn staðgreiðslu. 3ja ára á- byrgð. Uppl. í síma 92-1809. Til sölu „bassagræjur” (sem nýjar), magnari, 375 vött með Graphic Equalizer (tónjafnari), tvö box með 18” hátölurum, 200 vött hvort. Uppl. í síma 73285 á kvöldin. Ljósmyndun 8 Nýleg Olympus XA myndavél til sölu með flassi. Uppl. í síma 51265. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. j Glöggmynd kynnir: Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á Chinon, Cosina, Ricoh, Pentax og Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós- myndapappír og vökvar. Glöggmynd Hafnarstræti I7,simi 22580. 8 Sjónvörp 8 'Takið eftir: jPanasonic 20 tomma sjónvarpstæki, ’81, aðeins kr. 8320, japönsk gæða- jvara. Takmarkaðar birgðir. Japís hf. , Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. Kvikmyndir 8 Kvikmvndamarkaóurinn. 8 mrn og I6 nim kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stultum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og I6 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Blciki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna nt.a. Jaws. Marathonman. Deep. Grease. Godfallv er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikntyndaskrá fyrir- liggiandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Simi 15480. Véla- og kvikmyndaleigan — Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka dagakl. 10— 18 e.h.. laugardaga kl. I0— 12. Sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón mýndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir I miklu úrvali. þöglar, tónn, svart/hvítt, einnig i lit. Pétur Pan, Öskubusku, Júmbó I lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. 8 Dýrahald 8 Hey til sölu. Vélbundið hey til sölu. Sími 51284 eftir kl. 18. Hestar til sölu. Höfum til sölu nokkra tamda góða hesta. Til sýnis hjá Bjarna Sigúrðssyni, Smáraholti 9, á félagssvæði Gusts, Kópavogi, næstu daga milli kl. 17 og 19. Reiðhestar til sölu. Nokkrir 5 og 6 vetra þægir töltarar til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 40738 eftir kl. 20. 8 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og fri- merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunar muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustíg 21a, sími 21170. Fermingargjöf frímerkjasafnarans er Linder Album fyrir íslenzk frímerki. Nýkominn Lille Facit í litum. Kaupum íslenzk frímerki, seðla, póstkort og fleira. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Til bygginga 8 Mótatimbur. Til sölu mótatimbur 1 tomma x 6 tommur og 1 l/2tomma x 4 tommur. Uppl. í síma 72173. Húsbyggjendur. Lækkum byggingarkostnaðinn. byggjum varanlegri steinsteypt hús. Fyrirbyggjum togspennusprungur. lalkalískemmdir og rakaskemmdir i veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um allt að 30%. Styttum byggingartímann. Kynnið ykkur breyttar byggingar- aðferðir. Eignist varanlegri híbýli. Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda. Sími 82923. 8 Hjól 8 Til sölu Suzuki RM 125 árgerð ’80, gott hjól. Uppl. í síma 40684eftir kl. 6. Píanó. Til sölu píanó (antik), þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 92-3554. Sem nýtt 10 gíra DBS-reiðhjól til sölu. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 41166. Óska eftir nýlegu mótorhjóli. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—344. Bifhjólamenn athugið. Vorum að fá dekkjasendingu. Ódýr og góð dekk. Gerið verðsamanburð. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni 2 Rvk. Sími 21078. Bifhjólaþjónustan. Önnumst allar almennar viðgerðir og sprautuvinnu, jafnt á vélhjólum sem bifhjólum. Höfum einnig nýja og notaða varahluti til sölu. Allt að helmingi ódýrari. Ath. Við póstsendum. Bifhjóla- þjónustan. Höfðatúni 2. Sími 21078. 8 Bátar 8 Trilla til sölu. 23 feta álbátur til sölu. Uppl. í síma 92- 8044. Skipstjóri óskar eftir 12—20 tonna bát til hand- færaveiða. Uppl. í síma 92-3826. Óska eftir góðum og nýlegum vatnabáti eða hraðbáti frá 15 fetum og upp úr, helzt með dísilvél. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. t H—680. Trilla til sölu, 2,2 tonn, frá Mótun með 20 hestafla Bukh vél, dýptarmæli, talstöð, eldavél, miðstöð og fleiru. Uppl. í síma 94- 3710. 8 Fasteignir 8 Til sölu grunnur undir raðhús í Hveragerði. Gott verð. Uppl. i síma 35649. Verðbréf 8 V erðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó, Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og 29558. 8 Bílaþjónusta 8 Bilamálun og rétting. Almálum. blettum og réttum allar leg- undir bifreiða. Bílamálning og rétting' | PÓ. Vagnhöfða 6, sími 85353. 8 Bílaleiga 8 Sendum bllinn hcim. Bilaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigium út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu Charmant. Polonez. Mazda 818,station bila. GMC sendibíla með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sími 37688. Kvöldsimar 76277 og 77688. Á.G. Bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbila, stationbíla, jeppasendi- ferðabíla og 12 manna bíla. Heimasimi 76523. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi, Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43179. Heimasími 43179. 8 Varahlutir 8 Óska eftir afturdrifi í Bronco 8 cyl., árg. ’74, drifhlutfall, 11 á móti 4. Uppl. í síma 93-2126. Óska eftir að kaupa vél og gírkassa í Saab 99. Uppl. í síma 41023. Til sölu allir hugsanlegir varahlutir í Taunus 17M og 20M árg. ’68-’71. Uppl. í síma 34364. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreiða, t.d. mótor í Saab 99. 1,71. gírkassi i Saab 99. bretti. hurðir skottlok i Saab 99 og fleira og fleira í Saab 96 og 99. Uppl. í sima 75400. Volvo Amason vél. Allir hlutir í Volvo Amason árg. ’65 og tvígengisvél í Saab, felgur, gírkassi og mótor í Toyota Corolla ’68. Rambler American vél. Uppl. í síma 25125. Speed Sport, sími 10372. Sérpantanir frá USA, varahlutir-auka- hlutir. Myndalistar yfir alla aukahluti. íslenzk afgreiðsla I USA tryggir hraða og örugga afgreiðslu. Hvað getum við gert fyrir þig????? Brynjar, sími 10372. kvöld-helgar. 8 Vörubílar Tveir vöruflutningabílar til sölu, aðstaða og flutningsleið fylgir Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftii kl. 13. H—895

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.