Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 17.03.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. Með dauðann á hæiunum Spennandi, ný bandarísk kvikmynd, tekin i skíðapara- dís Colorado. Aðalhlutverk: Britt Mkland, Eric Brueden Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnyfl innan 14 ira Tölvu- trúlofun Ný bandarisk litmynd meö ísl. texta. Hinn margumtalaði lcikstjóri. R. Altman kemur öllum i gott skap með þessari frábæru gamanmynd, er greinir frá tölvustyrðu ástar- sambandi milli miðaldra forn- sala og ungrar poppsöng- konu. Sýnd kl. 5 og 9,15. Sýnum ennþá þessa frábæru mynd með Robert Redford kl.7. Hækkafl verfl. ■BORGARw DáOið •miojuvio* i Höe tim ow TARGfiTíHARRY Ný hörkuspennandi mynd um ævintýramanninn Harry Black og glæpamcnn sem svífast einskis til að ná tak- marki sinu. Leikstjóri: Henry Neill Aðalhlutverk: Vlc Morrow Charlolte Kampling Caesar Romero Vlctor Buono íslen/kur texti Bönnufl innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÆÆMRBlfc* . ” " Simi 50184 Blús bræðumir > Ný bráðskcmmlilcg og fjörug bandarisk mynd þrungin skcmmtilcghcitum og uppé lækjum bræðranna. Hvcr man ckki eftir John Bcluchi i Delta klikunni? Islen/knr textí. Lcikstjórí: Aukahlutverk: Rajr Charles Aretka Fraakfia Sýnd kl. 9. Hækkafl verfl. lauqawas Sim.37075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stáknum Andra,' sem gerist í Reykjavik og víðaráárunum 1947 lil 1963. Leikstjóri: Þorsleinn Jónsson Kvikmyndataka: Sigurflur Sv. Pálsson Lcikmynd: Björn Björnsson Búningar: Fríflur Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Gufljónsson OR The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Krislbjörg Kjeld. Erlingur Gíslason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Seðlaránið Ný, hörkuspennandi saka- málamynd um rán sem framiö er af mönnum sem hafa seðlaflutning að atvinnu. Aöalhlutverk: Terry Donovan og Ed Devereaux Sýnd kl. 11. Bönnuflinnan lóára íslenzkur texti TÖNABÍÓ Si»nJI182 HAIR HAlR HAlR, , , H [ %i '\ Hárið „Kraftaverkin gerast enn . . . Háriö slær allar aörar myndir útsemviðhöfumséð . . .” Politiken „Áhorfendur koma út af ‘myndinni I sjöunda himni . . . Langtum betri en söngleikurinn. ★ ★★★★★ B.T. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd með nýjum 4 rása Star- scope stereotækjum. Aðalhlutverk: John Savage Treat Williams Leikstjóri: Milos Forman Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Cactus Jack íslenzkur texti Afar spennandi og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum um hinn ill- ræmda Cactus Jack. Leikstjóri: Hal Needham. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Ann-Margret, Arnold Schwarznegger, Paul Lynde« Sýnd kl. 5 og 9. Sama verfl á öllum sýningum. Midnight Express Sýnd kl. 7. Síflasta sinn. íslen/kur texti ÉGNBOGIt 19 000 Fflamaðurinn Stórbrotin og hrífandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Blaðaummæli eru öll á einn veg: Frábær — ógleymanleg — mynd sem á erindi til allra. Sýnd kl.3,6,9og 11.20. Hækkafl verfl. Drápssveitin Hörkuspennandi Panavision litmynd, um hörkukarla sem ekkert óttast. íslenzkur texti. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salui c Átök íHarlem Afar spennandi litmynd, fam- hald af myndinni Svarti guð- faðirinn og segir frá hinni heiftarlegu hefnd hans, með Fred Williamsson. Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnufl innan 16 óra. íslenzkur texti. Zoltan — hundur Dracula Hörkuspennandi hrollvekja í litum, meö Jose Ferrer. Bönnuflinnan 16ára. íslenzkur textl. Sýnd kl. 3.15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Ný íslenzk kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gaman- söm saga af stráknum Andra, scm gerist í Rcykjavík og víðaráárunum 1947 til l%3. Lcikstjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: SigurflurSv. Pálsson Leikmynd: Bjöm Björnsson Búningar Fríflur Ólafsdóttir. Tónlist: Valgeir Gufljónsson °K The Beatles. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristhjörg Kjeld Erlingur Gislason Sýnd kl. 5,7 og9. _S4S Stmi50249 Manhattan Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton Sýnd kl. 9. ÁlÍSrURBÆJARfílli. Viltu slást? . . . er kvikmyndin oft mjög fyndin. . . . hvergi dauðan punkt að finna.. . . óborgan- leg afþreying og vist er, að enn á ný er hægt að heim- sækja Austurbæjarbíó til að hlæja af sér höfuöið. Ö.Þ. Dagbl. 9/3 íslenzkur texti. Bönnufl innan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Hækkafl verfl. VIDEO Video — Tæki—Filmur Leiga — Sala Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480. Skólavörflustíg 19 (Klapparstigsmegin). KVIKMYNDIR TIL HAMINGJU.. . . . mefl að vera komin yfir fimmtugsaldurínn, elsku mamma. Samúðarkveðjur, þin elskandi Sessý. . . . með 16. afmælifl Sessý min. Mundu eftir pelanum. Þin heittelskaða Edda Hrönn. . . . með afmælisdagana 3. marz og 18. marz, feðg- ar, Halldór Geir og Guðmundur Gelr. Fjölskyldan írabakka 16. . . . með 15 ára afmælifl 15. marz, Sigurþór minn. Frænka. . . . með 17 ára afmælið 19. marz, Sigurður Ingi minn. Frænka. með það afl vera til Edda Hrönn og Sesselja. Alnöfnur. . . . með 19 árin, elsku Tóta frænka. Þú mátt fara að.passa þig úr þessu. Kolla frænka. . . . með 1 árs afmælið 4. marz, elsku Gufllfn Ósk. Þín frænka Drifa. . . . með öll 15 árín. Nú er bara 1 ár I sjálfræðið og passaflu þig nú á þú veizt. Þinar vinkonur Kolla og Anna. . . . mefl 17 ára afmælið 31. marz, Pálmi, og bíl- prófið. Rakel og Ragnheiður. Útvarp i Þriðjudagur 17. mars I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréllir. I2.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. 15.20 Miðdcgissagan: „l.ifla væna Lilli”. Guðrún Guðlagusdóllir les úr minningum þýsku leikkonunn- ar Lilli Palmer i þýðingu Vil- borgar Uickel-ísleifsdóttur (9). I5.50 Tilkynningar. 16.00 Frétlir. Dagskrá. I6.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. Filhar- moniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 4 í c-moll eftir Franz Schubert; Karl Milnchinger stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóniuhljómsveil I.undúna leika Sellókonsert i e- moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Barbirolli stj. 17.20 Útvarpssaga barnannu: ,,Á flótta með farandleikurum" eftir Geoffrcv Trcase. Silja Aðaisteins- dóttir les þýðingu sína (I3). 17.40 Lilli barnatiminn. Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir. Helga Harðardóttir heldur áfram að lesa úr ,,Spóa” cftir Ólaf Jóliann Sig- urðsson og Savanna-trióið syngur. I8.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvólds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vcttvangi. Stjórnandi þátt- arins: Signiar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöidvaka. a. Kórsöngur. Karlakór Akureyrar syngur is- lensk lög; Jón Áskell Jónsson stj. b. Draumar Hermanns Jónas- sonar á Þingcyrum. Hallgrímur Jónasson rithöfundur ies úr draumabók Hcrmanns Jónas- sonar. c. íslensk kvæði. Magnús Eliasson frá Lundar i Nýja Íslandi fer með kvjeði eflir Guttorm Gutt- ormsson, Jóhann Magnús Bjarna- son og Kristján Jónsson Fjalla- skáld. d. Þrjár gamlar konur. Ágúst Vigfússon llytur frásögu- þátt. e. Siglt í verið fyrir tæpri öld. Guðmundur Kristjánsson frá Ytra-Skógarnesi skráði frásöguna; Baldur Pálmason les. 2I.45 Úlvarpssagan: ..Basilió frændi” cftir José Muria Eca de Queiroz. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sina (6). 22.15 Veðurfregnir. Eréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcslur Passiu- sálma (?6). 22.40 Að vcstan. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt er við scra Jakob Hjálmarsson og Ásu Guð- numdsdóltur sálfræðing. 23.05 Á hljóðhergi. Umsjónar- maður: Björn Th. öjörnsson list- fræðingur. Úr einkabréfum og Ijóðutn bandarísku skáidkonutm- ar Emily Diekinson. Julie Harris les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur lestur söguþátta sinna um fyrsta istenska kristniboðann. Lesari meðhonum: Þórey Kolbeins. II.30 Kúr og cinsöngslög. Robert Merrill syngur ameriska söngva með Mormónakórnum og Colum- bia sinfóníuhijómsveitinni; Jeroid D. Otterley stj. / Hilde Gueden syngur þýsk þjóðlög með hljóm- sveit Rikisóperunnar í Vin; Georg Fischcr stj. I i) 18. mars Bæn. 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.I0 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Guðrún Ás- mundsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Fcrðir Sindbaðs farmannL Björg Árnadóttir les þýðingu Sleingrinjs Thorstcinssonar (8). 9.20 Lcikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. I0.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjulónlist eflir VV. A. Mozart. a. Fantasia i f-moll (K608). Christopher Herrie leikur á orgel Dómkirkjunnar í Cov- enlry. b. Missa brevis í F-dúr (192). Cclestina Casapietra, Anne- lics Burmeister, Peter Scbreier og Hcrmann Christian Polster syngja með kór og hljómsveit útvarpsins i Leipzig; Herbert Kegel stj. II.00 Þorvaldur viðförli Koðráns- son. Séra Oísli Kolbeins byrjar Sjónvarp Þriðjudagur 17. mars I9.45 Frétlaágripátáknmáli. 20.00 Kréltir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sponni og Sparði. Tékknesk teiknimynd. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 20.40 Ijtið á gumlar Ijósmyndir. Þriðji þáttur. Hinir litilsmegandi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Hallmar Sigurðsson. 2I.05 Úr læðingi. Breskur sakamála- myndaflokkur í tólf þáttum eftir Francis Durbridge. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sam Harvey rannsóknarlögreglumaður fylgir foreldrum sinurn út á flugvöll. Af óþekktum ástæðum eru þau myrt litlu síðar. Sam þykir grunsamlcg stúlkan, sem ók þcim út á flugvöll, og aflar upplýsinga um hana. Hann talar einnig við grannkonu foreldra sinna, sem segir'honum frá því, að brotist hafi verið inn á heimili þeirra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.35 Kirkjan. Umræðuþáttur um stöðu íslcnsku kirkjunnar. Stjórn- andi Gunnlaugur Stefánsson stud. theol. 22.30 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.