Dagblaðið - 15.04.1981, Side 3
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 15. APRÍL 1981
ÖtsÝoar ,
Þetta tilboð
gildir aðeins fyrir þá,
sem panta fyrir 1. maí
og aðeins eru 7 vinnu-
dagar eftir í apríl
í sumarleyfinu.
Costa del Sol
Torremolinos, Marbella.
COSTA DEL SOL — veðursælasta og vinsælasta baðströnd Evrópu. —
Torremolinos, iðandi af fjöri, eða nýi staðurinn, sem slær í gegn, Marbella,
með frábæra gististaði.
Torrcmolinos:
TIMOR SOL
LA NOGALERA
SANTA CLARA
ALOHA PUERTO
EL REMO
Brottför á fímmtudögum — dagflug
Marbella:
ANDALUCIA PLAZA
PUENTE ROMANO
JARDINES DEL MAR
15. apríl .
26. april ..
14. maí...
4. júní...
18. júni. .
25.júni...
2. júlí ...
9,júli .. .
. . uppselt
. uppselt
. fásæti.laus
uppselt
. laus sæti
. uppselt
. uppselt
. fá sæti laus
16.. 23., 30. júlí..
6., 13. ágúst....
20., 27. ágúst....
3., I0., 17. sept.. .
I. okt.
.. laus sæti
.. örfá sæti laus
.. nokkur sæti Jaus
.. laus sæti
laus sæti
Þú pantar fyrir 1. maí og greiðir ferðina
með jöfnum mánaðarlegum greiðslum á
næstu 10 mánuðum.
Verð frá kr.
4.730,00
Fyrir aðeins
500—600 krónur á mánuði
getur þú tryggt þér óskaferðina til:
LIGNANO - PORTOROZ
MALLORKA - MARBELLA
eða TORREMOLINOS
Lignano Sabbiadoro
Gullna ströndin
— LIGNANO
Italía
við ADRIAHAFIÐ.
— Ein glæsilegasta baðströnd
Evrópu, og borgin sjálf sann-
kölluð ferðamannaparadis, björt,
hrein og glæsileg. Völ á fjölda
kynnisferða til merkra staða.
Hinar vönduðu nýtizku íbúðir
— LUNA — með skrifstofu
ÚTSÝNAR og fullkominni þjón-
ustumiðstöð. Frábær fjölskyldu-
staður fyrir fólk á öllum aldri.
Brottför á föstudögum
— dagflug
22. maí............fá sæti iaus
12. júní.......... uppsclt í 3 vikur
19. júní..........nokkur sæti laus
3., 10., 17. júli..laussæti
24. júlí...........nokkur sæti laus
31. júlí...........örfásætilaus
7., 14. ágúst......fásæti laus
21., 28.ágúst......laussæti
Verð frá kr.
4.760,00
Júgóslavía
Portoroz:
Friðsæll og fagur staður. ÚTSÝN hefur valið beztu gististaðina og býður full-
komna heilsuþjónustu. — Frábær hvíldar- og heilsubótarferð á góðu verði.
GRAND HOTEL Brottför á föstudögum
METROPOL
HOTEL ROZA
HOTEL BARBARA
HOTEL SLOVENIJA
Feróaskrifstofan
dagflug 29. maí............. nokkur sæti laus
19. júní........... uppselt í 3 vikur
3., 10., 17.júlí... laussæti
24. júlí........... fásætilaus
31. júlí........... örfásætilaus
7., 14. ágúst...... nokkur sæti laus
21.. 28,ágúst...... laussæti.
Verð frá kr.
5.880,00 með fæöi
Mallorka:
Palma Nova, Magám'í -
Nú komast Útsýnarfarþegar í
beinu leiguflugi í fjörið á Mall-
orka, þar sem þeirra bíður betri
gistiaðstaða en áður hefur
þekkzt.
PORTO NOVA
VALPARISO
HOTEL GUADALUPE
Brottför á miðvikudögum —
dagflug
6. maí...............fá sæti laus
27. mai..............örfá sæti laus
17. júní.............laussæti
8- júli..............fásætilaus
29. júli....... lOsæti laus
19. ágúst............ 15 sæti laus
9. sept..............laussæti
Verð frá kr.
5.170,00
AUSTURSTRÆTI17-SIMAR26611OG 20100
Mesti afsláttur
farþegans fæst með
hagkvæmum samningum ferðaskrifstofunnar um gisti-
staði og leiguflug. í Útsýnarferð gistir þú glæsileg lúxus-
hótel og íbúðir á allt að 50% afslætti frá skráðu verði.