Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. II DB mun flytja fréttirogfrá- sagnir afgangi keppninnar í ræðu sem borgarstjórinn í Reykjavik, Egill Skúli Ingibergsson, hélt ó Skiðadegi fjölskyldunnar sem DB gekkst fyrir á Miklatúni í byrjun marz þakkaði hann Dagblaðsmönn- um fyrir það frumkvæði að vekja athygli á útivist innan borgarinnar. Hann sagði að það yrði vel þegið að hugmyndaauögi Dagblaðsmanna yrði til þess að fatlaðir gætu orðið virkir þátttakendur 1 útivist og leik nú á ári fatlaðra. Það er því Dagblaöinu mikil áængja að stuðla að þessari norrænu trimmlandskeppni og á þann hátt að gera fatlaða virka þátttakendur í Iþróttum og leik. Allan maimánuð, á meðan keppnin stendur yfir, mun blaðið flytja fréttir af gangi keppn- innar og á þann hátt vekja athygli á stöðu fatlaðra. - JR Norræn landskeppni ítrimmi fatlaðra í maf: Stefnt að auknum áhuga og þátttöku fatlaðra í íþróttum Norræn trimmlandskeppni fatl- aðra hefst 1. mai og stendur allan maimánuð. Með keppni þessari er stefnt að þvi að auka áhuga og þátt- töku fatlaðra i iþróttastarfl. Þátttökulöndin eru Danmörk, Finnland, Færeyjar, ísland, Noregur og Sviþjóð. Keppt verður i eftirtöld- um greinum: göngu, sundi, skokki, hjólreiðum, hjólastólaakstri og kajakróðri. Hver keppandi má aðeins taka þátt i einni grein á dag og hlýtur fyrir það eitt stig. Er miðað við að hver þátt- takandi eyði um 30 minútum til æflnga i hvert sinn sem hann tekur þátt i keppninni, þannig að ef keppt er i sundi þá sé verið i sundlaug 30 minútur og þá synt eftir getu þann tíma. Vegna mismunandi ibúatölu hafa þátttökulöndin mismunandi við- miðunartölu, þannig að þegar Sviar fá eitt stig, fær Island 36,03 stig, Norðmenn 2,04, Danir 1,62 og svo framvegis. Allir fatlaðir rótttil þátttöku Rétt til þátttöku i keppninni eiga allir þeir sem eru fatlaðir. Erfitt er að skilgreina fatiað fólk, en miðað er við alla þá sem við fötlun búa, t.d. sjón- skerta, heyrnarskerta, hreyfí- hamlaða, þroskahefta, gigtveika og öryrkja svo eitthvað sé nefnt. Það er rétt að vekja athygli á þvi að ekki er eingöngu átt við þá sem búa við lang- varandi fötlun, heldur lika þá sem búa við timabundna fötlun, til dæmis Ein af þeim greinum sem keppt er f i norrænu trimmlandskeppni fatlaðra er hjólastólaakstur. Ef þátttakandi er það mikið fatlaður að hann getur ekki ekið hjólastól sinum sjálfur má hann hafa aðstoðarmann og skora þá báðir stig f keppninni. DB-mynd Bj.Bj. hefur ráðið Sigurð R. Guðmundsson skólastjóra Heiðarskóia til að annast framkvæmd keppninnar. Sigurður mun hafa aðstöðu i íþróttamiðstöð- inni i Laugardal ó þriðjudögum og föstudögum milli 14 og 17 og þar geta allir, sem vilja, fengið nánari upplýs- ingar um keppnina. Hver keppandi mun fá viðurkenn- ingu til staðfestingar á þátttöku sinni í keppninni. Framkvæmdanefnd keppninnar hvetur alla fatlaða til að stuðla að þvi með sameiginlegu átaki að island sigri i þessari keppni og einnig þá sem á einn eða annan hátt geta stuðlað að fjöldaþátttöku fatlaðra i iþróttum. - JR telst handleggsbrotinn maður fatlaður og á þvi rétt á að taka þátt i keppni. Einnig er fullvist að á mörg- um endurhæfingarstofnunum, sjúkrahúsum og elliheimilum eru vistmenn sem teljast mega fatlaðir og geta lagt sinn skerf til keppninnar. iþróttasamband fatlaðra hefur veg og vanda af keppninni hér á landi og Vatnssýnin úr togaranum Ásbimi komin úr rannsókn: „Vatnið neyzluhæft” —segir í vottorði Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og Matvæla- rannsókna ríkisins —Málning í tönkum ekki epoxymálning, segir skipstjóri „Mér voru að berast niðurstöður rannsókna á þeim sýnum sem tekin voru á vatni hér um borð,” sagði Ragnar Franzson, skipstjóri á skuttog- aranum Ásbirni. „Niðurstöðurnar sýna að allt er í lagi með vatniö i skipinu.” Dagblaðið átti 4. april sl. viðtal við sjómann sem hafði verið skipverji á Ásbirni. Hann sagðist hafa kennt þrá- látra magablæðinga og fengið kýli inn- an á háls. Við myndatökur kom í ljós að i sogæðakerfí sjómannsins voru mikil óhreinindi. Sjómaöurinn sagði aö tveir aðrir skipverjar hefðu einnig kennt sér meins. „Við kvörtuðum yfir vatninu en það var talið í lagi,” sagði hann. Vegna skrifa DB um eitranir vegna epoxy-málningar í vatnstönkum skipa vildi sjómaðurinn vita hvort þar gæti legið orsök veikindanna. Ragnar Franzson skipstjóri sagöi i viðtali við DB 8. april sl., að engir hefðu veikzt i maga um borð. Hann kannaðist við að þessi maður hefði veikzt, en ekki í maga. Sýni voru tekin úr vatnstönkum og liggja niður- stöðurnar nú fyrir eins og áður sagði. „í vottorði frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur og Matvælarannsóknum rikisins kemur fram að vatnið er neyzluhæft,” sagði Ragnar. „Þetta er túlkun á gerlarannsóknum og voru sýni tekin úr báðum vantstönkum, bak- borðs- og stjórnborðsmegin, og einnig úr krana i eldhúsi. í þessu vottorði er ekki getið um málninguna innan á tönkunum en það er ekki um epoxy- málningu að ræða. ” „Ég veit að þessi drengur veiktist hér en það kemur ekki vatninu við. Það var eitthvað annað,” sagði Ragnar. - JH [ Var og er kannski vatnið um borð í Asbimi eitrað? |„Velt milli blóðprufa, rann- sókna og uppskurða” | — ungur sjómaður segir raunalega sjúkdómssögu, en hann | og tveir f élagar hans á sama skipinu hafa verið með ólæknandi ogóskiljanlega magasjúkdóma Þrir sjömenn á togaranum Ásbirni I iiafa kennt magakvilla og magablæö- 1 mga. Fr^a til þcssa hefur ekki veriö I i|óst af hvcrju sjúkdómur þeirra staf- | jði en nú er i rannsókn hvort vatns- tankar togarans Ásbjarnar hafi við I smiöi skipsins 1978 verið málaöir inn- I jn meö epoxymálningu. Sé svo cr I einnig hugsanlegt aö þrálátur sjúk- I dómur þessara þriggja manna, og þá 1 -erstaklega eins þcirra, geti stafaö af | citurefnum þcssarar málningar. Eins og rakið var I DB sl. laugar- Jag hefur verið sannaö með rann- -oknum i Sviþjóö aö sjómenn geti tengiö krabbamein vegna mcngaös I vatns i tönkum skipa og mengunin I hefur verið rakin til epoxy-efna. 1 Vstxöa mengunarinnar er sú að efn- 1 m haröna ekki nema viö hitastig yfir I :o gráður en þar sem hitastig á norö- | i.cgum slóðum nær langtimum -aman ekki þvi marki harðna efnin ckki, leysast upp i vatni unkanna og -alda eitrun. Siglingamálastofnun tslands fckk niöurstöður sænsku skýrslunnar en I ekki liggur þó Ijóst fyrir hvort eöa i, I hvaö mörgum íslenzkum skipum lcpoxymálning var notuö innan á |vatnstanka. Kvaö siglingamálastjóri „ekki vitaö til aö epoxymálning væri | notuöllsl.skipum”. Dagblaöiö rxddi við þann skip- verja af Ásbirni sem mest hefur vériö vcikur af ókunnum ástæðum. Hann óskaöi nafnleyndar i bili en sagði: ,,Þaö voru margir slappir i maga um borö en þrir sérstaklega slæmir. Kenndu þeir allir magablæöinga. Sjálfur var ég sérlega slæmur. Viö kvörtuöum yfir vatninu cn þaö var taliö i lagi. Eftir ár hafði ég fengiö kýli innan á háls aö auki. Læknir gaf mér mixtúru scm ekkert dugöi. Ég var sendur i myndatökur og þá kom i Ijós aö i sogæðakerfinu voru mikil óhreinindi. Spurt var hvort ég heföi vcriö mikiö erlendis og hvort ég hefði fengiö ofnæmi. Aldrei var orsaka lcitaö i skipinu. I hálft annaö ár var mér velt á milli blóðprufa, uppskuröa og alls kyns rannsökna. Blóðprufurn- ar sem teknar hafa veriö skipta lik- lega hundruöum,” sagöi sjómaöur- inn. Hann kvaö grein Dagblaösins um sænsku rannsóknina hafa vakiö áhuga sinn á aö kanna hvort i þessu kynni aö felast orsök vandamála hans og félaga hans. Hann kvaöst vita til þess aö sýni heföi veriö tekiö úr vatnstank Ás- bjarnar fyrir um 2 árum. Þaö sýni var ekki rannsakað sérstaklega gagnvart sóknar var að gcrlagróöur i vatninu | var langt yfir hámarki. „Nú kemur Ásbjörn aö landi á | mánudag. Sá sem meö þessi hefur aö gera hjá Heilbrigöiseftirlit- | inu mun þá þegar hefja rannsókn sýna," sagöi sjómaðurinn. „Einnig er fariö út telcx-skcyti meö fyrirspurn I um hvort epoxymálning hafi veriö I notuö innan á vatnstanka Ásbjarnar. Aöalatriöiö er hvort efnin voru notuð I i upphafi þvi þau gætu nú, eítir þrjú | ár, veriö farin að dofna. Mikiö af þeim tima höfum við þrir veriö á skipinu og vorum allir fastir þar i upphafi," sagði sjómaðurinn. „Frckari einkcnni sjúkdóms mins eru aö hvitu blóðkornunum fjölgaöi og allt fór i skrall i maganum. Læknar stóöu ráöþrola, spuröu I hvort ég hcföi fengiö gulu þvi ég fékk I útbrot og cinnig húðsjúkdóma sem I taldir voru stafa afeitrun." sagöi sjó- | maöurinn. Hér er aöeins um þrjá mcnn aö | ræöa af einu og sama skipinu. Hugsanlega eru fleiri sjómcnn sem fariö hafa á sjúkraskrá vcgna epoxy- ( eitrunar. Rannsaka þarf máliö ofan i kjölinn þvi „ekki er vitaö” hvort J þessi málning cr i islenzkum skipum. eins og skipaskoðunarsljóri sagöi i viötalinu viö DB. epoxy-eitrun en niöurstaöa -Á.S Viðtal DB við sjómanninn þar sem hann greindi frá sjúkdómi sfnum sem hann talui stafa af vatninu um borð i Ásbirni. Starfskraftur óskast til framreiðslustarfa. Uppl. á staðnum í dag og nasstu daga frá kl. 18—21. Restaurant Hornið. Fyrir námsfólk jaf nt og aðra, sem við vinnu sína sitja, er mikilvæg undirstaða árangurs að sitja rétt og þægilega. STÁUÐJANhf SMIÐJUVEGI 5, KÓPAVOGI, SÍMI 43211

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.