Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 15
14 G DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. Iþróttir Iþróttir Iþróttir þróttir „ÉG KEM EKKIHEIM NÆSTU 5-6 ÁRIN” —segir Albert Guðmundsson, sem leikur með Edmonton Drillers í bandarísku knattspyrnunni „Ég gcrOi tveggja ára samning viO Edmonton Drillers og mér lilcar dvölin svo vel aO ég & ekkl von 6 aO koma helm fyrr en eftir 5—6 ir,” sagOi Albert Guðmundsson i vlOtali viO fréttaritara DagblaOsins f Seattle f Bandarfkjunum, SigurO Ág. Jensson, er hann kom þangaO tll aO leika meO 1101 sfnu f NASL-deildinni fyrir skömmu. „Ég á Guðgeiri Leifssyni mikið að þakka. Hann plægði jarðvegjnn fyrir mig áður en ég kom hingað þannig að ég þurfti litið sem ekkert fyrir hlutun- um að hafa. Það er gott að búa í Edmonton. Þar eru 10—15 íslendingar og ég hef gott samband við þá.” Hvernig eru launakjör þfn? „Við skulum sleppa öllum upphæð- um en ég tel að þau séu mjög svipuð því sem gerist f Evrópu. Þ.e. meðaltalið er svipað hérogþar.” Finnst þér knattspyrnan lélegrl en í Evrópu? „Nei, alls ekki. Hér eru margir stór- góðir knattspyrnumenn og þjálfarar — þetta hefur breytzt mikið frá þvf sem áður var. Það viröast vera nægir fjár- munir tii að kaupa góöa leikmenn og ráða góða þjálfara.” Hvernig gekk að aðlagast hinum breyttu reglum hér? „Þær voru ekki svo mikið vanda- mál, það var helzt að rangstaðan þvældist fyrir manni. Hér er aðeins fjórðungur vallarins rangstöðusvæði. Að öðru leyti er þetta svipað nema hvað snertir jafnteflin og stigaútreikn- inginn. Hér eru bónusstig fyrir skoruð mörk og þ.u.l. Hvernlg hefur þér gengið þaO sem af er og þá iiOinu um leiO? „Mér hefur gengið vel að ég held. Ég hef verið fastamaður f liðinu og leikið alla leikina sfðan ég kom hingað. Nú, við unnum innanhússmótið i vetur og sem dæmi má nefna að við fórum til ítalfu og lékum þar viö 1. deildarliö og sigruðum. Ég er sæmilega ánægöur með þjálfarann, sem er Finni og heitir Timo Inokski. Hann þó nokkuð langt i land með að jafnast á við Youri IHt- schew hvað taktíkina varðar.” Að sögn Sigurðar átti Albert prýðis- góöan leik með Edmonton er liðið lék við Seattle og tapaði reyndar 2—1. Hann leikur framUggjandi tengilið hægra megin og hafði góða yfirferð í ieiknum og margar sendingar hans voru frábærar. Það er f sjálfu sér ekki siæmt að tapa fyrir Seattle þvi á meðal leikmanna Uðsins gegn Edmonton voru þeir Kevin Bond (Norwich), Bruce Rioch (Villa og Derby m.a.), David Nish (Leicester og Derby), Roy Greaves (Bolton), Alan Hudson (Chelsea, Stoke), Steve Daley (Wolves, Man. City), Roger Davies (Derby og FC Brugge) og Jeff Bourne (Derby). Það skýrir hina mörgu leikmenn frá Derby að þjálfari Seattle Sounders er Alan Albert Guflmundsson hefur gert það golt þann tfma, sem hann hefur leildð með Edmonton. Hinton sem gerði garðinn frægan með Derby á árunum um og eftir 1970. Slg.Ág.Jenss./-SSv. Skólakeppnin 1981 ífrjálsum íþróttum: Norðlendingamir í vestur- kjördæminu hlutskarpastir Skólalið Norðuriands vestra slgraði f htnni árlegu skólakeppnl FRÍ, sem háð var fyrr i þessum mánuði undlr stjórn Sigurðar Helgasonar f Laugardalshöll og Baldurshaga. Keppnlnni er þannig háttað að átta keppendur eru i hverju Uði frá hverju fræðsluumdæml, Norð- urlandl vestra, Norðurlandl eystra, Reykjavik, Reykjanesl, Suðurlandl, Vesturlandl, Austurlandl og Vestfjörð- um. Úrtökumót voru haldin víðs vegar um land fyrir aðalmótið i skólum landsins og þeir beztu sfðan valdir. í A- flokki eru keppendur 13—14 ára en f B- flokki 12 ára og yngri. SUkt skólamót i frjálsum fþróttum var fyrst haldið 1979. Þá sigraði Uð Reykjavíkur: í fyrra sigraði Uð Vesturiands og nú Uð Norðurlands vestra. Úrslit f einstökum greinum urðu þessi: Drengir A-flokkur 50 m hlaup Árangur Ragnar Stefánsson Ne 6.7 Sigurjón Karlsson Rvfk 6.9 Arnar Arnarsson Nv 7.0 Jóhannes Guömundsson Rnes 7.0 Bjarki Guðmundsson Sl. 7.0 Aðalsteinn Elfasson Vf. 7.0 Stefán Viðarsson VI. 7.2 Siguröur Einarsson Al. 7.5 Hástökk: Kristján Frimannsson Nv 1.70 Sigflnngur Viggósson Al. 1.65 Jón B. Guðmundsson Sl. 1.60 Sigurjón Karlsson Rvík 1.55 Mikael Traustason Ne 1.50 Jóhannes Guðmundsson Rnes 1.50 Viðar Pálsson Vf. 1.40 Ragnar Kiæmintsson VI. 1.30 Langstökk: Sigflnnur Viggósson Al. 5.64 Ágúst Hallvarðsson Rvík 5.31 Jón B. Guðmundsson Sl. 5.19 Kristján Frimannsson Nv. 5.19 Ragnar Stefánsson Ne 4.88 Stefán Viðarsson VI. 4.58 Kjartan Stefánsson Rnes 4.46 Aðalsteinn Elfasson Vf. ógilt Kúluvarp: Ragnar Klæmintsson VI. 12.36 Ágúst Hallvarðsson Rvfk 12.18 Amar Arnarsson Ne. 11.53 Mikael Traustason Rnes 11.45 Kjartan Valdimarsson Rnes 10.93 Sigurður Einarsson Al. 10.57 Bjarki Guðmundsson Sl. 10.40 Viðar Pálsson Vf. 7.68 Drengir B-flokkur 50 m blaup Árangur Gfsli Gfslason Vf. 7.1 Ólafur Guðmundsson Sl. 7.2 Guðmundur Ragnarsson Nv. 7.4 Arnór Hjálmarsson Rvfk 7.6 Arnar Kristjánsson Ne 7.2 Björn Már Sveinbjss. Rnes 7.3 Hörður Gunnarsson VI. 7.4 Ólafur Viggósson Al. 7.8 Hástökk: Þorbjöm Jóhannsson Rnes 1.40 Sigurður Magnason Ne 1.40 Guömundur Ragnarsson Nv. 1.35 Jón A. Magnússon Sl. 1.35 Óiafur Viggósson Al. 1.30 Sigurbjörn Ingvason Vf. 1.20 Rúnar Haraldsson Rvfk 1.20 Rúnar Indriðason VI. 1.10 Langstökk: Jón A. Magnússon Sl. 4.65 Bjarki Haraldsson Nv. 4.55 Bjöm Már Sveinbjömsson Rnes 4.51 Sigurður Magnason Ne. 4.28 Hörður Gunnarsson VI. 4.20 Sigfús Stefánsson Al. 4.17 Sigurbjöm Ingvason Vf. 4.00 Arnór Hjálmarsson Rvlk 3.27 Kóluvarp: Gfsli Gfslason Vf. 10.73 Bjarki Haraldsson Nv. 10.16 Sigfús Stefánsson Al. 8.62 Arnar Kristjánsson Ne. 8.44 Þorbjöm Jóhannsson Rnes 8.38 Ólafur Guðmundsson Sl. 8.00 Rúnar Indriðason VI. 7.63 Rúnar Haraldsson Rvfk 6.27 Talpur A-flokkur 50 m hlaup: Geirlaug Geirlaugsd. Rvfk 6.6 SvanhUdur Kristjánsd. Rnes 6.8 Halla Magnúsd. Ne. 6.8 Helga Magnúsd. Al. 7.0 Anna B. Bjarnad. VI. 7.0 Soffía Pétursd. Nv. 7.6 Berglind Bjarnad. Sl. 7.6 Halldóra Gylfad. Vf. 7.9 Hástökk: Vigdfs Hrafnkelsd. Al. 1.45 Jónheiður Steindórsd. Rnes 1.45 Sigurlln Pétursd. Vf. 1.40 Kristin Halldórsd. Ne. 1.35 Sigriður Guðjónsd. Sl. 1.35 Oddfrfður Traustad. VI. 1.35 Margrét Jóhannsd. Rvik 1.30 Birna Sveinsd. Nv. 1.30 Langstökk: Svanhildur Kristjánsd. Rnes 4.93 Anna B. Bjarnad. VI. 4.69 Geirlaug B. Geirlaugsd. Rvfk 4.67 Helga Magnúsd. Al. 4.56 Soffia Pétursd. Nv. 4.47 Sigrfður Guðjónsd. Sl. 4.41 Hafdfs Rafnsd. Ne. 4.41 Halldóra Gylfad. Vf. 3.81 Kúluvarp: Sigurlfn Pétursd. Vf. 10.09 Birna Sveinsd. Nv. 8.50 Oddfriður Traustad. VI. 8.22 Jónheiður Steindórsd. Rnes 7.65 Margrét Jóhannsd. Rvík 7.57 Berglind Bjarnad. Sl. 7.55 Hafdfs Rafnsd. Ne. 6.52 Vigdís Hrafnkelsd. Al. 6.07. Telpur B-flokkur 50 m hlaup Árangur Berglind Stefánsd. Nv. 7.1 Ásdfs Gunnlaugsd. Ne 7.2 Þórey Guðmundsd. VI. 7.4 Anna Hilmarsd. Rvlk 7.5 Hulda Helgad. Sl. 7.6 Lillý Viðarsd. Al. 7.7 Anna B. Jónasd. Rnes 7.7 Hástökk: Hafdfs B. Guðmundsd. VI. 1.40 Vilborg Hólmjám Rnes 1.30 Kristin Gunnarsd. Sl. 1.30 Ólöf Gfslad. Al. 1.25 Berglind Stefánsd. Nv. 1.25 Guðrún Hafsteinsd. Rvik 1.21 Björg Ámad. Ne. 1.10 Langstökk: Þórey Guðmundsd. VI. 4.36 Lillý Viðarsd. Al. 4.25 Ásdis Gunnlaugsd. Ne 4.15 Anna Hilmarsd. Rvik 4.04 Hulda Helgad. Sl. 3.91 Kristfn Frímannsd. Nv. 3.12 Vilborg Hólmjám Rnes ógilt Kúluvarp: Hafdls B. Guðmundsd. VI. 7.66 Kristin Frfmannsd. Nv. 6.95 Anna Bima Jónsd. Rnes 6.45 Ólöf Gislad. Al. 6.40 Björg Gunnarsd. Ne. 6.18 Guörún Hafsteinsd. Rvik 5.78 Kristfn Gunnarsd. Sl. 4.81 8 x 30 m boöhlaup: Reykjavfk Norðurland eystra Vesturland Suðurland Reykjanes Vestfirðir Norðurland vestra Austuriand Heildarstig: Norðurland vestra 90, .0 Norðurland eystra 83.5 Reykjanes 80.5 Reykjavik 79.0 Vesturland 78.5 Suðurland 74.5 Austurland 73.0 Vestfirðir 46.0 tflpr % k ' 'Wi: flÍiÍt r itj ■ ■,WT: Signrveganunir frá Norðurlandskjördæml vestra með slgurlaun sfn. DB-mynd S. FH með pálmann íhöndunum —eftir sigur á Val í gærkvöld FH hefur nú mlkla möguleika að hljóta Evrópusætið f handknattleik næsta keppnistimabU — það er i hinni nýju keppni félagsliða. t gær sigraði FH Vai með 24—23 f æsi- spennandi leik i Hafnarfirði f keppnlnni um Evrópusætið og er efst með átta stig eftir 4 leiki. Vaiur hefur sex stig. Staðan i háifleik var 12—11 fyrir FH f gær. Um tima f sfðari hálf- lelk náðu Valsmenn fjögurra marka forustu. FH tókst að jafna og skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Þá voru tveir aðrir leikir f gær i Hafnarfirði. Haukar unnu Fram 31—25 og Vfklngur vann Fylki 30—26. t kvöld verða þrfr leikir f LaugardalshöU. Kl. 19.00 lelka FH-Vik- Ingur, sfðan Haukar-Valur og að lokum KR-Fylkir. Á f immta þúsund fyrirtíurétta í 33. leikvlku Getrauna komu fram 17 raðir með 10 rétt- um og var vinningur fyrir hverja röð kr. 4.125.-. Með 9 rétta voru 492 raðir og var vlnningur fyrir hverja röð kr. 61.-. Það hefur lengi verið vitað að veður á Bretlandi eru vá- lynd og rysjótt en að fá verulega fannkomu á sfðasta laugar- degi f aprfl suður á mitt England, þvf hefðu fæstlr trúað. Það varð að fresta nokkrum leikjum f norðurhluta Englands vegna snjókomu og þar á meðal tveimur lelkjanna á getraunaseðlinum. Fyrirhugað er að taka upp hlutkesti um alla leiki sem falla niður á getraunaseðlinum frá og með næsta hausti og tryggja þannig að alltaf verði tala merkja 12. Nú er f umferð sfðasti getraunaseðillinn á þessu starfs- tfmabiii en sumarhlé verður hjá Getraununum frá 3. maf og fram f miðjan ágúst. Ekki bráðabani — þegar Fram sigraði KR Einn leikur var háður f Reykjavfkurmótinu f knattspymu i gær á Meiaveillnum. Þá léku Fram og KR. Fram sigraði 1—0. Pétur Ormslev, sem kom inn sem varamaður i sfðari hálfieik, skoraði sigurmark Fram um miðjan háifleiklnn. Fram er nú f öðm sæti á mótinu. Hefur fimm stig eftir fjóra lelki. f kvöld verður einn leikur á mótinu. Þá leika Víkingur og Ármann og hefst leikurinn kl. 19. NúvarþaðKA sem steinlá Lelkmenn KA komu nlður á Jörðlna með skelli i fyrra- kvöld er þelr steinlágu fyrir Blikunum, 0—4, f vlnáttulelk á Akureyri. KA hafðl burstað Fram 5—1 nokkrum dögum áður þannig að sveiflurnar era mlklar. Hákon Gunnarsson skoraðl tvö marka Blikanna og þeir Valdimar Valdimarsson og Gfsll Sigurðsson eltt hvor. -SSv. Jafntef li Swansea Swansea og Luton léku f 2. deildinnl ensku f Swansea i gærkvöld. Jafntefll varð 2—2 og eftir þau úrslit hefur Luton ekkl lengur möguleika á að komast f 1. deUd Swansea er hins vegar nú f þrlðja sæU með 48 stlg eftlr 41 lelk. Black- burn einnig en Notts Co. hefur 49 stig og á tvo leiki eftir. Luton hefur 46 stlg efUr 41 leik. HM-lið Skota Skozkl landsUðseinvaldurinn Jock Stein valdi f gær lið sitt f HM-lelkinn gegn ísrael á Hampden Park f Glasgow á mið- vikudag. Llðið er þannig sldpað: Alan Rough, Partick, Danny McGrain, CelUc, Alex McLeish, Aberdeen, Aian Hansen, Liverpool, Frank Gray, Nottm. Forest, Graeme Souness, Liverpool, Asa Hartford, Everton, Davie Provan, Celtic, Joe Jordan, Man. Utd., Steve Archibald, Totten- ham og John Robertson, Nottm. Forest. Ron Greenwood, ensld landsliðseinvaldurinn, á f tals- verðum erfiðleikum að koma saman liði f HM-leikinn gegn Rúmenfu á Wembley á miðvikudag. Sex af leikmönnum þeim, sem eru f landsliðshóp hans, eiga við meiðsli að strfða, m.a. fyrirliði enska landsiiðsins, Kevin Keegan. ÍBV vann Val — í æf ingaleik í knattspymu í Eyjum Vestmannaeyingar sigruðu Valsmenn í æfingaleik á mal- arvelllnum i Eyjum á sunnudag, 1—0. Siguriás Þorleifsson skoraðl sigurmark Eyjamanna rétt fyrir leikslok. ÍBV-liðið hafði nokkra yfirburði f leiknum þó mörkin yrðu ekki fleiri. Valþór Sigþórsson var mjög sterkur f vörainni og f framlfn- unnl máttl sjá skemmUlega takta hjá bræðrunum Sigurlási og Kára Þorlelfssonum og Ingólfi Ingólfssyni, áður Breiða- blik. Guðmundur Stefán Marfasson frá ísafirðl stóð f marki ÍBV en Páll Pálmason kom inn á undir lokln. Valsliðið virkaði ekki sterkt f þessum leik. Helzt að Hilm- ar Sighvatsson, áður Fylkl, létl eltthvað að sér kveða. -FÓV. I. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. 15- IHX Sil'ECIALi Lank «g Agúrkn PEPSI COLA ŒRIR VALKOSTINN AÐENCU! IHXUITAir Biru Mimii! HMI" MHtaiAK "/Ostl, Ostí o«i LaO ékerpis l*EI*SI incú matuntn í VEIUO VGLHMUH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.