Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981.
■ 21
«
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
8
Til sölu
8
Til sölu Ridgid snittvél
og fleiri verkfæri til pípulagna auk fitt-
ings. Einnig er til sölu timbur, um 100 m
1x5” og 25 m 2x4". Uppl. í síma
40884 eftirkl. 17.____________________
Múrarar.
Til sölu Biab loftpressa og Master gólf-
slípivél. Uppl. í síma 97-1238 eftir kl. 7.
Hleðslugler,
stærð 19 1/2x19 1/2, nokkrir fermetrar,
til sölu. Uppl. gefur Atli Hraunfjörð i
síma 15119.
Búðarborð með gleri
til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma
36344 eftirkl. 19.
Tvær gallon bylgjuhurðir
(hansahurðir), 2,35 m á hæðog 1,75 m á
breidd, til sölu á tækifærisverði. Litur
grár. Uppl. í síma 41802 eftir kl. 17.
Til sölu þýzkur barnavagn,
mjög vel með farinn. Á sama stað óskast
kúlurafmagnsritvél. Uppl. í síma 53663
allan daginn.
Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir:
Sófasett, 2ja og 3ja sæta, klæðaskápur,
skrifborð, borðstofuborð og stólar. Sófa-
borð, hiónarúm og dýnur, sjónvarps-
borð, svefnbekkir, hárþurrkur, rokkur
og margt fleira. Sími 24663.
Álform — plast.
Framleiðum margar gerðir af ál-
formum fyrir heimili, veitingahús, bak-
ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska,
glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg-
una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969
fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi.
Til sölu Necchi saumavél
í borði og gamalt hjónarúm, selst ódýrt.
Á sama stað er til sölu Fiat Sport 128.
Uppl. ísíma 75038.
Til sölu Alco borðsög,
3,5 hestafla einfasa mótor. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—860
Verzlun til sölu.
Af sérstökum ástæðum er til sölu litil
leikfangaverzlun á góðum stað. Góðir
greiðsluskilmálar. Útborgun 40 þús.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13.
H—612.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð.
svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar,
stakir stólar, borðstofuborð, blóma-
grindur og margt fleira. Fornverzlunin.
Grettisgötu 31, sími 13562.
Til sölu skrautsteinar
til hleðslu á arinum og skrautveggjum.
úti sem inni. Önnumsl uppsetningar cl
óskaðer. Uppl. í síma 84070eða 24579.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar
og klæðaskápar i úrvali til sðlu. Innlui
hf.. Tangarhöl'ða 2. sinti 86590.
1
Óskast keypt
8
Skófludekk.
Óska eftir Bich cretek skófludekkjum.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 13. H—836.
Óska eftir jeppakerru.
Uppl. í síma 77828 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vinnuskúr óskast,
stærð ca 2x3,5 metrar. Uppl. í sima
83288 á kvöldin.
Tjaldvagn.
Combi Camp tjaldvagn eða íslenzksmíð
aður vagn óskast. Á santa stað er til sölu
Willys árg. '63. Uppl. i sínia 52529.
Óska eftir að kaupa
tvær notaðar útidyrahurðir. Uppl. hjá
auglþj. DB í sínia 27022 eftir kl. 13.
H—596.
Vil kaupa góða stevpuhrærivél,
1—2 poka. Aðeins góð vél kemur til
greina. Uppl. i sínia 77164.
8
Verzlun
8
Ódýr ferðaútvörp,
bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og
loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og
heyrnarhlífar, ódýrar kassettulöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu-
læki TDK, Maxell og Ampex kassettur.
hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása
spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, Bergþórugötu 2, sinti
23889.
8
Fyrir ungbörn
8
Til sölu Silver Cross
barnavagn. Uppl. í sima 92-2874.
Silver Cross kerruvagn
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
39741 eftir kl. 17.
Til sölu barnavagn,
mjög vel meðfarinn. Uppl. t síma 20383.
Til sölu Restmor tviburavagn
á kr. 2500, einnig tvíburakerra, Silver
Cross, á kr. 2000. Uppl. í síma 43036.
Óska eftir að kaupa
vel með farna tvíburakerru. Uppl. í sinta
93-2618.
Óska eftir að kaupa
góðan barnavagn. Uppl. t sima 77238.
Til sölu vel með farinn
Silver Cross barnavagn, verð kr. 3000.
Uppl. í síma 43436.
Fatnaður
8
Til sölu er fallegur
brúðarkjóll og kjólföt, notað einu sinni.
Selst á góðu verði. Uppl. í sima 36682.
Húsgögn
8
Til sölu danskt
borðstofuborð úr palesander með 4
stólum', 3ja ára. Uppl. í síma 43563.
Til sölu nýtt og vandað
norskt hjónarúm með snyrtiborði, út-
varpi og lömpum. Uppl. i síma 76386
eftir kl. 18 i kvöld.
Palesander hjónarúm
án dýnu, 190x150, og eldhúsborð til
sölu. Uppl. í síma 77096 eftir kl. 6.
Sófasettin á Miklubraut 54,
kjallara, eru seld hjá framleiðanda og
eru því mikið ódýrari en út úr búð.
Komdu og kynntu þér verð og gæði,
örfá sett eftir. Sími 71647.
ÞVERHOLT111
$
Til sölu sófasett (nýlegt),
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Uppl. I
síma 53836 eftir kl. 19.
Til sölu borðstofuborð
og 4 stólar, veggsamstæða, einnig sjálf-
virk kaffikanna og nýlegt mínútugrill.
Fæst allt á mjög góðu verði. Uppl. í sima
28963 eftirkl. I7.
Nýleg dökk hillusamstæða
úr bæsaðri eik til sölu. Uppl. i sima
72633 eftir kl. 19.
Til sölu fyrirferðarlitill
2ja manna svefnsófi, einnig stækkan-
legur bekkur, svefnstóll og harmóniku-
hurð. Klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Uppl. í síma 11087
siðdegis og á kvöldin.
Til sölu stórt borðstofuborð,
væri gott sem fundarborð, og sex stólar
úr eik, selst saman eða sitt í hvoru lagi.
og tveggja hæða skenkur, helmings af-
sláttur. Uppl. í síma 92-2916.
Sófasett,
hreint og vel meðfarið, til sölu. Verzlun-
in Andrés, Skólavörðustíg 22. sírni
18250 og 27633.
Til sölu hlaðrúm með dýnum.
Uppl. í síma 92-7273.
8
Heimilisfæki
8
Óskum eftir að kaupa
vel með farinn isskáp, stærð ea
144x65. Uppl. ísíma 18874.
Til sölu gamall Philco
isskápur, selst ódýrt. Uppl. i síma 23263
eftir kl. 7.
Þjönusta
ÞJónusta
Þjónusta
j
Jarövinna-vélaleiga
MURBROT-FLEYQCIN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Horðarson,VHal«lga
SIMI 77770
TÆKJA- OG VÉLALEIGA
Ragnars Guðjónssonar
Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508
Loftpressur
Hrærivélar
Hitablásarar
Vatnsdælur
Slípirokkar
Stingsagir
Heftibyssur
Höggborvélar
Beltavélar
Hjólsagir
Keðjusög
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til snjómoksturs
m.jög vel úlbúin. til leigu. einnig traklor nieö lol'mrexsti
og l'ramdrifstraktorar meðsturluvögnum.
Uppl. í símum 85272 og 30126.
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun
í húsgrunnum og holræsum,
einnig traktorsgröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson Sími 35948
Kjarnaborun!
Tökunt úr steyptum veggjum l'yrir hurðir. glugga. loltræstingu og
ýmiss konar lagnir. 2". 3". 4".‘5". 6". 7" borar. Hljóðlátt og ryklanst.
Fjarlægjum múrbrotið. önnumst ísetningar hurða og glugga el óskað
er. Förum hvert á land sem er. Skjól og góö þjónusta.
KJARNBORUN Sl'.
Síntar: 28204—33882.
LOFTPRESSUVINNA
Múrbrot. flevgun. borverk. sprengingar.
VÉLALEIGA Sími_
Snorra Magnússonar 44757
C
Pípulagnir - hreinsanir
é
Er stíflaö?
Fjarlægi stiflur tir vöskunt, WC rörum,
baðkerunt og niðurföllum, notum ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879.
Stífluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
c
Önnur þjónusta
j
13847 Húsaviðgerðir 13847
Klæði hús meðáli, stálU'árujárni. Geri við þök ogskipti
um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð
oggluggakistur.
'Skipti um glugga, træsi glugga. set í tvöfalt gler og
margt fleira. Gjörið svo vel að hringia í síma 13847.
Viðgerðir-37131-35929 - Nýsmíði
Önnumst allar viðgciöti a husetg.i „vo þakviðgetðtr. L.pp-
setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler I. skiptuir tim rlttggn
Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. ierum vt' innréttingar.
Önnumst allar múrviðgerðir. Þénum allar sprungur. i lisalagntr,
dúklagnir. Gerum heimkeyrslur oggirðunt.
Einnig önnumst við allar nýsmíðar. Uppl. i síma 37131 — 35929
Húsaviðgerðaþjónustan
BIAÐIÐ
er smá-
auglýsingablaðið
Dagblað
án ríkisstyrks
C
Viðtækjaþjónusta
Loftnetaþjónusta
Onnumst uppsetningu og viðgerðir a út-
varps- og sjónvarpsloftnetum. Óll vinna
nnnin af fagmönnum. Árs ábvrgð á efni ojí
'innu. Dag- og kvöldsímar 83781 o»
i,3°8 Elektrónan sf.
,v
,4
'fiíi
'<j*
li
(ierum einnÍR
»ió sjónvdrp
í hcimahúsum.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
;öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.
.Síðumúla 2,105 Reykjavlk.
Símar: 91-39090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergxlaðaxtrati 38.
I)ag-, k'ttld ii)! helgarximi
21940.
LOFTNE
Kagmenn annast
uppsetningu á
TRI AX-loftnetum fvrir sjónvarp —
FM stereo og AM. Gerum tilboð í
iloftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir,
ársábyrgð á efni og vinnu. Greiðslu-
kjör.
LITSJONVARPSÞJONUSTAN
DAGSIMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937.
RCA mynd 1
20"
22"
26"
2ja ára áb.
Varah/utir
Viðgerðaþjónusta
ORRI HJALTASON
Hagamel 8. Simi 16139
i| FERGUSON
Stereo
VHF LW. MWKr 3 /90.