Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRIL 1981.
2 s
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Leikmenn Sporting gera nýja áætlun.
__,____________> Við verðum aö gera
V^Bomma, Lolla og Polla óvirka
Þrátt fyrr hörkuna og lítinn \
i/
Tek börn i pössun
hálfan eöa allan daginn, hef leyfi. Uppl. í
sima 77195.
Óska eftir
12— 13 ára stúlku til að líta eftir tveimur
systkinum í suniar. hluta úr degi. i el'ra
Breiðholii. Uppl. á kvöldin í sínia 76551.
C
Tapað-fundið
i
Tapazt hefur gullarmband
miðvikudaginn fyrir páska, sennilega í
nágrenni við Glæsibæ. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 84010.
Gráyrjóttur karlmannsfrakki,
tvíhnepptur, tapaðist aðfaranótt laugar-
dags, hugsanlega í leigubíl frá Hótel
Sögu. Uppl. í síma 14694 eftir kl. 5.
Frekar stór hundur,
svartur með Ijósa bringu, ijósar lappir og
Ijósa depla yfir augum tapaðist í
Mosfellssveit, um páskahelgina. Hann
ber númer, MHR-143, um hálsinn. Ef
einhver getur veitt uppl. um hundinn
vinsamlegast látið vita í síma 66856.
Vasamyndavél
með innbyggðu flassi tapaðist á hljóm-
leikum með Bara-flokknum laugardags-
kvöldið 25. 4. 1981 i Ártúni. Finnandi.
er vinsamlegast beðinn að hringja í Birgi
í síma 96-22896 eftir kl. 19. Mjög
áríðandi. Fundarlaun.
I
Kennsla
b
Óska eftir aðstoð
við nám í lífrænni og líffræðilegri efna-
fræði. Uppl. í síma 20695.
Skurðlistarnámskeið.
Fáein pláss laus á næsta námskeiði sem
hefst 11. mai nk. Hannes Flosason,
slmar 23911 og 21396.
c
Framtalsaðstoð
alsaðstoð og bókhald.
i skattaframtöl fyrir einstaklinga
íkstur og lögaðila. Einnig land-
arframtöl og skýrslur fyrir smá-
gerð. Símatímar kl. 10—12 á
ana og öll kvöld og helgar.
öf, Tunguvegi 4, Hafnarfirði,
1
Spákonur
»
Spái í spil og bolla.
Tintapantanir í sima 24886.
Les í lól'a,
spil og spái i bolla alla daga. l imapam
anir i sinta 12574.
Innrömmun
Vandaður frágangur
og fljót afgrciðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá
kl. 11 — 19 alla virka daga, laugardaga
frá kl. 10—18. Renate Heiðar, List-
munir og innrömmun, Laufásvegi 58,
simi 15930.
s
Skemmtanir
Dansstjórn Dísu auglýsir:
Reynsla og fagleg vinnubrögð limmta
árið i röð. Plötukynnar i hópi þeirra
beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson.
Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen.
Haraldur Gíslason og Magnús Magnús-
son. Liflegar kynningar og dansstjórn i
öllunt tegundum danstónlistar. Sam
kvæmisleikir. fjöidi Ijósakerfa eða
hljómkerfi fyrir útihátiðir þar sem viðá.
Heintasimi 50513. Samrænu vcrð l'élags
l'erðadiskóteka.
Lvkillinn að vel heppnuðum dansleik.
Diskótekið sem spilar tónlist fyrir alla
aldurshópa i einkasamkvæminu, á
árshátiðinni, skólaballinu eða öðrum
skemmtunum þar sem fólk vill
skemmta sér ærlega við góða tónlist
sem er spiluð á fullkomin hljómfluln-
ingstæki af plötusnúðum sem kunna
sitt fag. Eitt stærsta Ijósasjóið ásamt
samkvæmisleikjum' (ef óskað er).
Hófum fjórða starfsár 28. marz.
Diskó, rokk, gömlu dansa. Dollý, sími
51011.
Diskótekið Donna.
Spilum fyrir árshátiðir, félagshópa,
unglingadansleiki, skólaböll, og allar
aðrar skemmtanir. Fullkomið 1 jósasjó
ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt
og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu
dansana. Reynsluríkir og hressir plötu-
snúðar halda uppi stuði frá byrjun til
enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og
40338. Ath.: Samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
c
Garðyrkja
i>
Garðeigendur.
Tökum að okkur trjáklippingar og út
vegum húsdýraáburð. Uppl. í sima
54740.
Garðhúsacigendur:
rómatplöntur til solu. Skrúðgarðastoðm
Akur hl'. Rvik. Simi 86444,
Húsdýraáburður.
Til sölu húsdýraáburður, á grasflötinn
og í beðin. Hjörtur Hauksson skrúð-
garðyrkjumeistari. Sími 83217 og
83708.
1
Teppaþjónusta
8
Teppalagnir — breytingar —
strekkingar.
Tek að mér alla vinnu við teppi, færi
einnig til ullarteppi á stigagöngum i
fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. í
sima 81513 og 30290 alla virka daga á
kvöldin. Geymið auglýsinguna.
Þjónusta
8
2 húsasmiðir.
Getum bætt við okkur verkefnum:
glerjun, þakvinnu o.fl. Gerum tilboð í
verk. Uppl. i sfma 33482 milli kl. 18 og
20.
Erunt samhcntir smiðir,
getum tekið að okkur verk. Bres tingar á
húsum. viðgcrðir, glerisetningar. móta
uppslátt og fleira. Uppl. i sima 11029 og
44258.
Húsdýraáburður — Mykja.
Nú er rétti timinn að huga að áburði á
blettinn. Keyrum heim og dreifum ef
óskað er. Góð þjónusta. Uppl. í sima
54425 og 53046.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð i
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Ath.
Vantar sólbekki eða plast á eldhús-
borðin? Setjum upp veggklæðningar.
Símar 43683 og 45073.
Pípulagnir —
alhliða pipulagningaþjónusta. Upplvs-
ingar i sima 25426 og 45263.
Pipulagnir.
Stilling hitakerfa. Viðgerðir hreinlælts
lækja. Breytingar og nýlagnir. Sigurjón
H. Sigurjónsson, pipulagningmeistari.
Simi 18672 kl. 6-8.
Garðeigendur ath.:
Húsdýraáburður til sölu með eða án
dreifingar. Góðog fljót þjónusta. Uppl. i
sima 38872.________________________
Húsdýraáburöur.
Hef til sölu húsdýraáburð. Geri tilboö
ef óskað er. Uppl. í sima 81793 og
23079.
Þéttum steinsprungur
og með gluggum og hurðum, gerum
einnig við alkalískemmdir og önnumsl
jþéttingar á þökum. Sköfum einnig upp
útihurðir. Magnús og Guðmundur
símar 7l276og 74743.
Dyrasímaþjónusta.
Viðhald. nýlagnir. einnig onnur
raflagnavinna. Sinu 74196. Lóggillur
rafvirkjamcistári.
Húsdýraáburður.
Bióðum vður húsdýraáburð á hag-
stæðu vcrði og önnumst dreifingu lians
cl'óskaðer. Garðaprvði. simi 71386.
c
Hreingerningar
8
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækj-
um og stofnunum. Menn með margra
ára starfsreynslu. Uppl. í síma 11595.
Hreingerningar-teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stofnunum og stigagöngum.
Ennfremur tökum við að okkur teppa-
og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum
71484 og 84017. Vant og vandvirkt
fólk. Gunnar.
Gólfteppahreinsun —
hreingerningar. —
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðuni
og stofnunum með háþrýstitæki og
sogkrafti. Erum einnig með sérstaka
vél á ullarteppi. ATH. að við sem
höfum reynsluna teljum núna þegar
vorar rétta tímann að hreinsa stiga-
gangana.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Þrif, hreingerningar, tcppahrcinsun.
tökum að okkur hreingerningar a
ibúðum, stigagöngum. stofnunum.
einnig teppahreinsun með nýrri djúp
hreinsivél. sent hreinsar nteð góðum ár
angri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sinta
33049 og 85086. Haukur og Guð
mundur.
I
ökukennsla
8
Ökukennsla — æfingatlmar.
Kenni á Mazda 626 1980 á fljótlegan og
öruggan hátt. Engir lágmarkstímar að
sjálfsögðu. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. Nýir nemendur geta byrjað
strax. Greiðslufrestur ef óskað er.
Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109.
Ökukennsla, æfingatímar,
hæfnisvotlorð.
Kenni á ameriskan Ford Fairmonl.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lii-
mynd i ökuskírteinið ef þess er óskað.
Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,
17384 og 21098.
Ökukennsla—æfingartímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Gtæsileg kennslubifreið,
Toyota Crown 1980 með vökva- og
veltistýri. Nemendur greiða einungis
fyrir tekna tima. Sigurður Þormar,
ökukennari, simi 45122.
Ökukennsla. Endurhæfing.
Kenni á Mazda 323. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Skarphéðinn
Sigurbergsson ökukennari, sími 40594.
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 323, fullkomnasti öku-
skóli sem völ er á hérlendis ásamt lit-
myndum og öllum prófgögnum. Kenni
allan daginn, nemendur geta byrjað
strax. Helgi K. Sessilíusson, sími
81349.
Ökukennsla,
kennt á Mercedes — Benz. Gunnar
Kolbeinsson, sími 34468.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og
öll prófgögn.
Hjörtur Elíasson, 32903
Audi 100 LS 1978.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun V—140 1980. 77704
Magnús Helgason, loyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Ragnar Þorgrímsson, Mazda 929 1980. 33165
Reynir Karlsson, Subaru 1981 Fjórhjóladrif. 20016 27022
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 1980. 40728
Ævar Friðriksson, Fassat. 72493
Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868
Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 15606 12488
Geii P. Þormar, Toyota Crown 1980. 19896 40555
Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722
Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387
GuðmundurG. Pétursson, Mazda 1980Hardtopp 73760 83825
Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978. 77686
Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820
Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson, Mazda 323. 81349