Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 22
22
(i
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
Nýr þvottaþurrkari
til sölu á hagstæðu verði, tegund AEG
(380 volta straumur). Uppl. í síma 76563
eftirkl. 19.
I
Hljóðfæri
8
Til sölu nýtt Yamaha pfanó
á góðum kjörum. Uppl. í síma 99-4315
og 99-4352.
Popp- og jassleikarar:
Rhodes píanó, 72 nótna, til sölu, af-
bragðs hljóðfæri, mjög vel með farið.
Uppl. í síma 98-1210 og 98-1214.
Guðlaugur.
Til sölu notað
stofuorgel. Uppl. í síma 81964 eftir kl.
18.
Hljómborðsleikara vantar.
Nýstofnuð hljómsveit 1 Rvík óskar eftii
góðum hljómborðsleikara sem þarf aö
geta sungið. Þeir sem hafa áhuga,
vinsamlegast hringi, í síma 20916 milli
kl. 6 og 8 á kvöldin.
Til sölu harmóníka.
Uppl. í síma 53164 eftir kl. 19.
Óskum eftir trommuleikara,
hljómborðsleikara og söngvara. Uppl. i
síma 72580 eftirkl. 12.30.
Yamaha orgel C 55
með innbyggðum skemmtara til sölu
strax. Orgelið er 8 mánaða gamalt og
lítið notað, kostar nýtt 24—25 þús. kr.
Sclst á 16—18 þús. kr. Uppl. í sínta
71135 og 36700.
Nýjar harmónikur.
Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur frá
Excelsior og Dallapé. Sendi gegn póst-
kröfu um allt land. Guðni S. Guðnason,
Gunnarsbraut 28, simi 26386 eftir há-
degi. Geymiðauglýsinguna.
1
Hljómtæki
8
Til sölu nýlegt
Philips N 4504 3 mótora spólutæki,
frekar litið notað og vel með farið. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13.
H—834.
Áskriftarsími
Eldhúsbókarinnar
24666
ELDHÚSBÓKIN
Irevjugötu 14
Ársgömul Superscope
samstæða með 45 vatto Marantz
hátölurum til sölu. Uppl. í síma 44346
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu nýlegt
Philips segulband og útvarp, sambyggt.
Uppl. í sima 82846 eftirkl. 20.
Til sölu hátalarar,
AR-9. Uppl. ísíma 71745 frá kl. 19—21.
Til sölu Crown CB-1002,
sambyggt plötuspilari, segulband, út-
varp og tveir hátalarar, vel með farið og
lítið notað. Uppl. í síma 37021.
Bflsegulbandstæki.
Til sölu Clarion bilsegulbandstæki á
góðu verði. Uppl. í síma 72958.
Hljómtæki fyrir diskótck.
Mixerar, kraftmagnarar, hátalarar.
plötuspilarar, kassettutæki, tónjafnarar.
o.fl. Allt viðurkennd marki, tæknilegar
upplýsingar Japis hf. Brautarholti 2.
sínii 27133.
I
Hljómplötur
9
Ódýrar hljómplötur
til sölu, söluverð frá 10 kr. stk. Kaupi
gamlar og nýjar hljómplötur í þokkalegu
ástandi. Safnarahöllin, Aðalstræti 8,
opið kl. 11—18 mánudaga — fimmtu-
daga; kl. 11—19 föstudaga. Ath. Enginn
sími.
1
Sjónvörp
8
Óska eftir aö kaupa
litið svarthvítt ferðasjónvarpstæki.
Uppl. í síma 37473 eftir kl. 20.
Kvikmyndir
8
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur,
tónamyndir og þöglar. Einnig kvik-
myndavélar og video. Ýmsar sakamála-
myndir í miklu úrvali, þöglar, tón,
svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan,
öskubuska, Júmbó í lit og tón, einnig
gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið
og fyrir samkomur. Uppl. I síma 77520.
Véla- og kvikmyndalcigan
— Videóbankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir,
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
dagakl. 10—12, sími 23479.
OFL GEGN
ÖLVUNARAKSTRI
K. ikinvndamarkaöurinn.
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum, bæði þöglar og með
Ihljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Qög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Tommi
og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna
m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep,
Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl.
Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik-
myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul-
bandstæki og spólur til leigu. Einnig
eru til sölu óáteknar spólur á góðu
verði. Opið alla daga nema sunnudaga.
Sími15480.
1
Byssui
8
Til sölu Browning
automatic haglabyssa, einnig riffill, 243
cal., með kiki. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022 eftirkl. 13.
H—915
1
Dýrahald
Hágengur töltari.
Til sölu fallegur brúnn 7 vetra vel reistur
og hágengur klárhestur með tölti. Uppl.
í síma 21558 eftir kl. 20.
Nýkomiö í Amazon.
Úrval fugla og fiskabúra. Leðurbein,
þeysur, ólar, vítamín, sjampó, sælgæti,
fóður og fóðurílát fyrir hunda og ketti.
Bætiefnaríkar fræL'.öndur fyrir fugla.
Hvað vantar fyrir fiskabúrið? Hafðu
samband, komdu við eða hringdu og
við aðstoðum eftir beztu getu. Sendum
í póstkröfu. Amazon sf., Laugavegi 30,
Rvk. Sími 91-16611.
Kettlingar fást gefins.
Uppl. í sima 45827 eftir kl. 18.
Labradorhvolpur til sölu.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt inn á
auglþj. DB, Þverholti 11, sími 27022
eftir kl. 13.
H—847
Litill puddlehundur
óskar eftir dagmömmu frá kl. 9—6
(barngóður). Uppl. í síma 24539 eftir kl.
8.
Ég er ofsasætur kettlingur
en mig vantar gott heimili. Uppl. í sima
73990.
1
Safnarinn
8
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og frí-
merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
sími 21170.
1
Til bygginga
Húsbyggjendur.
Lækkum byggingarkostnaðinn,
byggjum varanlegri steinsteypt hús.
Fyrirbyggjum togspennusprungur,
alkalískemmdir og rakaskemmdir í
veggjum. Hitunarkostnaður lækkar um
allt að 30%. Styttum byggingartímann.
Kynnið ykkur breyttar byggingar-
aðferðir. Eignist varanlegri hibýli.
Byggjum hús eftir óskum húsbyggjenda.
Simi 82923.
Til sölu 1900
Breiðsfjörðssetur. Uppl. í sima 22149.
Ódýrt.
Til sölu tvær innihurðir í karmi, tilbúnar'
undir málningu. Uppl. í síma 37549.
Bilskúrshuröir.
Járn- og trésmiðjan smíðar léttar og
sterkar hurðir, ramma og garðhlið og
margt fleira. Hringdu strax og gefðu upp
málin. Slmi 99-5942.
Tilsölu YamahaRD50 ,
árg. ’80, ekið 2600 km. Uppl. í síma
33718 í dag og næstu daga.
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu mótorhjól,
Casal 50 cub., þarfnast smálagfæringar.
Góður kraftur. Uppl. í síma 5219!.
Óska eftir að kaupa
moto-cross hjól, allt kemur til greina.
Uppl. í síma 34351, aðallega milli kl. 3
og 6 virka daga.
Honda 350 til sölu,
fallegt hjól, árg. ’74. Uppl. í síma 36908
eftir kl. 18 næstu kvöld.
3ja gíra DBS
karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma
36607.
Til sölu DBS Apache
3ja gíra karlmannsreiðhjól, mjög vel
meðfarið. Uppl. í síma 66878.
Til sölu Yamaha RD 50
árg. ’79. Uppl. i síma 97-8362 eftir kl. 19.
Til sölu Honda CB 750 F
árg. ’80. Á sama stað eru til varahlutir i
Suzuki GT 380. Uppl. í síma 98-1556 i
matartíma.
I
Til sölu Yamaha MR 50 árg. ’78,
vel með farið. Uppl. i síma 41925 eftir
kl.6.
Motocross og götudekk.
Vorum að fá mikið úrval af Motocross
.dekkjum, götudekkjum og allar stærðir
af slöngum. Póstsendum. Karl H.
Cooper, Höfðatúni 2, sími 10220.
>
Tvö Grifter
reiðhjól til sölu. Uppl. í sima 71267.
Bátar
8
Til sölu 15 hestafla
Johnson utanborðsmótor, einnig 318
Dodgevél, ósamansett. Uppl. í síma
37072.
Óska eftir dinóstartara
I 12 volta Volvo Penta vél. Uppl. í síma
93-1060.
Lítið notuð humartroll
til sölu, einnig hlerar. Uppl. í síma 99-
3724.
3ja til 4ra tonna trilla
óskast til leigu eða kaups á góðum
kjörum. Uppl. í sima 92-2918 á kvöldin.
Til sölu seglbátur.
Báturinn er 12 feta af Flipper-gerð.
Dönsk gæðavara, sá bezti á landinu.
Sími 42693.
Til sölu 20 feta plastbátur
og 40 hestafla nýlegur utanborðsmótor.
Bátur eða mótor geta einnig selst hvor i
sínu lagi. Uppl. í síma 43326 eða 43588
eftir kl. 6.
Til sölu þriggja tonna trilla
með Sabb dísilvél, 2 rafmagnshandfæra-
rúllur, dýptarmælir og gúmmíbjörgunar-
bátur fylgja. Báturinn er tilbúinn til
veiða. Uppl. í síma 92-2411 og 92-1263.
Bátavél.
13 hestafla bátavél til sölu. Uppl. I síma
97-7226 á kvöldin.
Óska eftir grásleppunetum.
Uppl. ísíma 93-2154.
Til sölu Laser seglbátur.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir'
kl. 13.
H-874
Til sölu Madesa 510
með vagni og 45 hestafla Chrysler
mótor. Uppl. í sima 16207 eftir kl. 17.
Óska eftir 7 til 12 tonna
bát með rafmagnsrúllum á leigu. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—853
Óska eftir að taka
á leigu 4—5 tonna trillu í 4 mánuði.
Þarf að hafa allan útbúnað til handfæra-
veiða. Uppl. i síma 20482.
Til sölu lftið keyrð
2 1/2 árs Cummings bátavél, 188 hestöfl.
Gott verð og góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. I síma 92-3865.
Færeyingur.
Óska eftir að kaupa frambyggðan plast-
færeying. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftir kl. 13.
H—667.
Óska eftir að taka á leigu
22 feta eða stærri hraðbát eða trillu, 5—
8 tonn, yfir 4 mánuði sumarsins. Uppl. í
síma 92-2859.
Sumarbústaðir
8
Sumarbústaður
í Grímsnesinu til sölu, 69 km frá Rvík, 2
km frá Þrastarlundi, 51 ferm, á stærð,
hús, 11 ferm svefnloft. Bústaðurinn er
frá Þaki og er alveg nýr. Sérinnrétting,
parket á gólfi, viðarklæðning. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H-859
Sumarbústaður við Þingvallavatn
í Miðfellslandi til sölu, stærð rúmir 60
fermetrar. Leyfi fyrir bát og veiði fylgir.
Uppl. í síma 92-2583.
Sumarhús.
Til sölu er 22 ferm sýningarbústaður, til-
búinn til flutnings. Uppl. að Auðbrekku
44 til 46 og í síma 45810 allan daginn.
Fámennt starfsmannafélag
óskar eftir sumarbústað til leigu. Uppl. i
síma 25133 á skrifstofutima.
Til sölu stórt
hjólhýsi, gerð Evrópa.
75160.
Uppl. i síma
Fasteignir
Ölafsvfk.
4ra herb. ibúð til sölu i raðhúsi. Uppl. í
síma 93-6236 efti rkl. 19.
Sumarbústaóalönd
eru til sölu á fallegum stað i nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. hjá auglþj. DB I
sima 27022 eftirkl. 13.
H—595.
Raðhúsalóð f H veragerði
til sölu, teikningar fylgja, ver'ð tilboð.
Uppl. i sima 52192 eftir kl. 19.
2ja herbergja íbúð
til sölu á Vesturbraut 10, Grindavik.
Uppl. í sínia 92-8547 eftir kl. 20.
I
Verðbréf
8
Önnnmst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Utbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa-
markaðurinn v/Stjörnubíó Laugavegi
92, 2. hæð, sími 29555 og 29558.
I
Varahlutir
Speed Sport, slmi 10372.
Sérpantanir á bílstólum frá Kamp,
USA, hátt bak, stillanlegir, sleði, snún-
ingur, mjög hentugir fyrir þá sem eiga
erfitt með að komast úr og i bílstjóra-
sæti. Speed Sport, simi 10372, kvöld og
helgar. Brynjar.
Óska eftir góðri
vél í Peugeot 504, árg. ’74. Sími 94-3693.
Speed Sport, sfmi 10372.
Pöntunarþjónusta á aukahlutum-vara-
hlutum frá USA, myndalistar yfir alla
aukahluti. íslenzk afgreiðsla í USA
tryggir örugga og hraða afgreiðslu.
Speed Sport, simi 10372 kvöld og helgar.
Brynjar.
Okkur vantar gfrkassa
í VW rúgbrauð árg. ’67 eða eldri-
(sambyggður með öxlum). Uppl. hjá
auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13.
H-685