Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 18
18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981.
8páð er hasgvlðH og sfðan euðauat-
ankelde eða stinnlngakalda með súkf
fyrst en sfðan Hgnlngu á Suður- og
Vesturfandi. A Norðuríandl verður
norðaustanátt og sfðar suðaustan
gola, súld eða slydda í dag en þurrt f
nótt. A Austuriandl verður haeg norð-
austanátt og smáál.
Klukkan 6 voru suðvestan 2, rign-
Ing og 4 etfg í Reykjavflc, vestan 2,
alskýjað og 2 stlg á Qufuskálum,
norðaustan 4, snjókoma og 0 stfg á
Qaltarvlta, norðan 3, súld og Ostig á
Akureyrí, noröaustan 3, él og —1 stfg
á Raufarhðfn, norðan 3, skýjað og 2
stlg á Dalatanga, auetan 3, skýjað og
6 stfg á Hðfn og vestnorðvestan 4,
súkf og 4 stlg á Stórhðfða.
( Þórshðfn var skýjað og 6 atfg, látt-
skýjað og 6 stfg f Kaupmannahöfn,
láttskýjað og 2 stfg f Osló, skýjað og
2 stfg í Stokkhólmi, láttskýjað og 2
stfg f London, láttskýjað og 2 stfg f
Hamborg, láttskýjað og 2 stfg í Parfs,
skýjað og 5 stfg f Madrkf, Mttskýjað
og 0 stfg f Lfssabon og helðrfkt og 11
stfgfNew York.
Baldur Kolbeinsson vélstjóri, sem lézt
20. apríl, fæddist 1. janúar 1914 1
Reykjavik. Foreldrar hans voru Kol-
beinn Þorsteinsson og Kristín Vigfús-
dóttir. Baldur var vélstjóri á togurum í
tæpan aldarfjóröung. Árið 1958 gerðist
hann vélstjóri hjá Hitaveitu Reykja-
víkui og starfaði þar til dauðadags. Árið
1940 kvæntist Baldur önnu Björns-
dóttur og áttu þau 4 syni. Baldur átti
eina dóttur fyrir.
Una Sigurðardóttir, Snorrabraut 35,
lézt í Borgarspítalanum 26. apríl.
Kristjana Sigriður Guðmundsdóttir lézt
á Elliheimilinu Grund 26. apríl.
Inglbjörg Jónsdóttir, Álfhólsvegi 80,
lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 26. apríl sl.
Kristveig Jónsdóttir frá Þórshöfn lézt
að Elliheimilinu Grund 27. apríl.
Pétur Ketilsson húsasmiður, Vestur-
bergi40, lézt 15. april.
Jón I. Barðason kaupmaður, Súlu-
hólum 4 Reykjavík, sem lézt i London
21. apríl, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju fimmtudaginn 30. apríl kl.
16.30.
Svanhildur Steinþórsdóttir, Hjarðar-
haga 26 Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29.
aprílkl. 10.30.
Haraldur Hermannsson, Faxabraut 2
Keflavík, verður jarðsunginn frá Kefla-
víkurkirkju miðvikudaginn 29. apríl kl.
14.
Jóna B. Albertsdóttir, Seljavegi 7
Reykjavík, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 29. aprii ki.
13.30.
Hólmfrfðar Bjarnadóttur frá Túni í
Flóa, fyrrum húsfreyju á Svertings-
stöðum í Miðfirði, verður minr.zt í
Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. aprfl
kl. 15. Jarðað veröur að Melstað laug-
ardaginn 2. mai kl. 15.
Gunnar Ormslev verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30.
april kl. 13.30.
Ingólfur Gfslason fyrrverandi héraðs-
læknir, Skúiagötu 58, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn
29. apríl kl. 15.
Vilmundur Guðbrandsson, áöur til
heimilis að Hátúni 10, lézt á fjórðungs-
sjúkrahúsinu Neskaupstað 25. apríl sl.
Jarðarförin fer fram frá Norðfjarðar-
kirkju laugardaginn 2. maí kl. 14.
Kvenfólag Hreyfils
Fundur vcrður haldinn þriðjudaginn 28. april kl. 21.
Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvislega.
Klrkjufólag
Digranesprestakalls
heldur fund í safnaðarheimilinu við Bjamhólastig
fimmtudaginn 30. apríl kl. 20.30. Dr. Þórir Kr.
Þóröarson prófessor talar. Rætt verður um væntan-
legt sumarferðalag. Kaffiveitingar.
Stofnfundur fólags
óhugamanna um sigllngar
Áhugamenn á Seltjamarnesi boða til stofnfundar
félags áhugamanna um siglingar, sjósport og æsku-
lýðsstörf þvi tengd miðvikudaginn 29. apríl kl. 20.30
í félagsheimilinu. Forsvarsmenn Seltjarnamesbæjar
mætaá fundinum.
Fólki skal bent á að siglingasport er holl og þrosk-
andi tómstundaiðja jafnt fyrir böm, ungUnga sem
og fuUorðna. Þvi er full ástæða til að hvetja fólk til
þátttöku i þessu starfí frá byrjun.
m
I
GÆRKVÖLDI
Geðræn vandamál
Útivistarferöir
30/4. — 3/5.
Flmmvörðuháls, gengið á Eyjafjallajökul og Mýr-
dalsjökul. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnarson.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606.
Ferðafólag íslands
heldur kvöldvöku miövikudaginn 29. aprU kl. 20.30
stundvislega aö Hótel Heklu, Rauðarárstig 18.
Stefán Aðalsteinsson kynnir i máU og myndum sögu
Hrafnkelsdals. Myndagetraun: Tryggvi Halldórs-
son.
AUir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar í
hléi.
Kona bregður sór bœjarleið
Leikitið KONA, sem er eftir þau hjón Dario Fo og
Franca Rame, hefur nú verið sýnt í Alþýðuleikhús-
inu síðan í janúarlok við góðar undirtektir áhorf-
enda og em sýningar orðnar yfir 30, þar af nokkrar
utan Reykjavíkur.
KONA segir frá þremur konum sem búa við ólíkar
aðstæður en þegar upp er staðið hafa þær e.t.v. ailar
sömu sögu að segja. Dario Fo tekst aö fjalla um
þessi mál eins og honum einum er lagiö, þ.e. að láta.
áhorfendur í senn hlusta og skeUihlæja. Sýningum,
Alþýðuleikhússins í Hafnarbiói fer nú óðum aði
fækka og fer hver að verða síðastur að sjá KONU
hér i bæ. Nú ætíar KONA að bregða sér austur fyrir
fjaU og verða sýningar í Árnesi 28. aprU, Hveragerði
29. apríl og Hvolsvelli 30. aprU og hefjast þær allar
kl. 21. Leikarar í KONU eru Sólveig Hauksdóttir,
Edda Hólm og Guðrún Gisladóttir. Leikstjóri er
Guðrún Ásmundsdóttir, leikmynd gerði Ivan Török,
áhrifahljóð Gunnar Reynir Sveinsson, lýsing David
Waltes. Nánar verður tilkynnt um síðustu sýningar.
AA-samtökin
í dag, þriöjudag, veröa fundir á vegum AA-
samtakanna sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 12010),
græna húsiö, kl. 14 og 21, Tjarnargata 3 (s. 91-
16373), rauða húsiö, kl. 12 (samlokudeUd) og 21,
Neskirkja kl. 21.
Akureyri, (96-22373) Geislagata 39.....kl. 21.
ísafjörður, Gúttó við Sólgötu.......kl. 20.30.
Keflavik, (92-1800) Klapparstig 7......kl. 21.
Keflavikurflugvöllur................kl. 11.30
Laugarvatn, Bamaskóli..................kl. 21.
ólafsvik, SafnaðarheimiU...............kl. 21.
Siglufjörður, Suðurgata 10.............kl. 21.
StaöarfeU Dalasýsla (93-4290) Staöarfell. .. . kl. 19.
í hádeginu á morgun, miövikudag, verða fundir
sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 91-12010) kl. 12 og
14.
AðaiftmcSir
Kvenfólag
Lágafellssóknar
heldur aðalfund sinn 4. mai. Venjuleg aðalfundar-
störf. Þar sem ákveðið hefur verið að halda matar-
fund eru konur vinsamlega beðnar að tilkynna þátt-
töku í s. 66602 eöa 66486.
i&róttir
Reykjavlkurmótið
íknattspyrnu
Þriðjudagur 28. apríl
Melavöllur:
Vikingur—Armann, mfl., kl. 20.
Framvöllur:
Fram — ÍR, 2. fl. A, kl. 20.
Árbæjarvöllur:
Fylkir — KR, 3. fl. A, kl. 20.
Spilakvöld
Félagsvist í Félags-
heimili Hallgrímskirkju
Félagsvist verður spiluö í kvöld, þriðjudag kl. 21 í
Félagsheimili Hallgrimskirkju til styrktar kirkju-
byggingarsjóði. Spilað verður annan hvern þriðju-
dag á sama stað og tíma.
í stof unni heima
Meiri háttar geðræn vandamál ein-
staklinga hafa með timanum horfið
sjónum almennings. Með aukinni
heilsugæziu i geðverndarmálum
hefur erfið umönnun ástvina á heim-
ilum verið færð í sjúkrahús og vist-
heimili. Stöðugt vaxandi líkur eru á
lækningu eða mikilli heilsubót undir
handleiðslu lækna og hjúkrunar-
fólks.
Það er helzt að greina megi í dag-
lega lífinu „Messiasartilhneigingar”
einstakra manna, sem grandalaus al-
menningur hleypir til ótrúlegra for-
ystuhlutverka á leikvelli félagsmála
og jafnvel ekki síður stjórnmála um
stund.
Við fengum vandamál geðveiki inn
10. sýning ó LA BOHÉME
— Fáar sýningar eftir
Nú á miðvikudagskvöldið 29. apríl veröur óperan
La Bohéme á fjölum Þjóðleikhússins i 10. sinn og er
rétt að benda fólki á að sýningum fer nú ört fækk-
andi þar eð senn líður að þvi að Sinfóniuhljómsveit
íslands fari í tónleikaferð til Þýzkalands.
Jafnan hefur verið húsfyllir á þær sýningar á La
Bohéme sem lokið er og hafa áhorfendur fagnað
flytjendum lengi og innilega í leikslok.
í einsöngshlutverkum eru Garöar Cortes sem
syngur Rudolfo, Ólöf K. Haröardóttir sem syngur
Mimi, Halldór Vilhelmsson sem syngur Marcello,
Ingveldur Hjaltested sem syngur Musettu, John
Speight sem syngur Schaunard og Eiður Gunnarsson
sem syngur Colline. Þá syngja Kristinn Hallsson og
Guðmundur Jónsson einnig hlutverk í sýningunni að
ógleymdum Þjóðleikhúskórnum sem gegnir veiga-
miklu hlutverki. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur
undir stjórn Jean Pierre Jaqcuillat, leikstjóri er
Sveinn Einarsson og aðstoðarleikstjóri er Þuriöur
Pálsdóttir, Steinþór Sigurðsson gerir leikmyndina,
Dóra Einarsdóttir sér um búningana og Ingvar
Bjömsson um lýsinguna.
Textflsýningln framlengd
Félagssýning Textílfélagsins hefur staðið yfir i lista-
skála ASÍ, Grensásvegi 16, frá 11. apríl og aðsókn
verið mjög góö. Vegna áskorana verður sýningin
framlengd um viku og verður síðasti sýningardagur
sunnudagur 3. mai.
Fyrirlestur um heilsugœzlu
og fólagslegar breytingar í N-
Kanada
Dr. William W. Koolage jr. flytur fyrirlestur á
vegum félagsvísindadeildar Háskóía íslands þriðju-
daginn 28. april 1981 kl. 17.30 í stofu 101, Lögbergi.
Fyrirlesturinn fjallar um heilsugæzlu og félagslegar
breytingar i N-Kanada. Dr. Koolage er prófessor við
háskólann í Manitoba og hefur skrifaö fjölda rit-
gerða og flutt fyrirlestra á sviði þjóðfélagsfræða.
Dr. B. S. Worthington flytur
erindi á vegum lœknadeilder
H.í
Brezkur vísindamaður, dr. B. S. Worthington,
fyrirlesari í röntgenfræðum við háskólann í Notting-
ham í Englandi, flytur erindi á vegum læknadeilar
nk. þriðjudag, 28. apríl, kl. 11 f.h. í kennslustofu
Landspítalans í Geðdeildarhúsinu.
Erindið fjallar um „Nuclear Magnetic Resonance
Imaging”.
Kerfisbundin
kostnaðarlœkkun
Stjómunarfélag Islands efnir til námskeiðs um
kerfisbundna kostnaðarlækkun og verður það
haldið í fyrirlestrarsal félagsins að Síðumúla 23
dagana 27.-29. april kl. 14—18.
Markmið námskeiðsins er að kynna árangursríkar
aðferðir við að ná niður kostnaði og auka hagnað.
Námskeiðið er byggt á bandarísku námskeiði um
sama efni en tilgangur þess er aö aðstoða fyrirtæki
i stofuna hjá okkur í norsku kvik-
myndinni Dansmeyjunni í gærkvöldi.
Mér fannst þetta afar þreytandi og
satt aö segja heldur fráhrindandi
efni. Ég hygg þó að leikrænt hafi það
verið vel meðfarið.
í tilraun höfundar til að ljúka verk-
inu með einhvers konar niðurstöðu
varð alveg ljóst að hennar var ekki
kostúr. Lokaþátturinn minnti á Albe-
eiskan fjölskylduhrylling með brenni-
vínsinngjöf heimilisfólksins. í suma
hina ósættanlegu árekstra þurfti í
raun ekki átoriseraða geðveiki.
Dansmærin var svo sannverðug að
ég tel hana fræðandi um það, hversu
óskaplegt vandamál geöræn van-
heilsa er ástvinum og heimiiisfólki
við að lækka kostnað og auka framleiðni í öllum
þáttum framleiðslu. Rætt verður um nauðsynlegar
forsendur þess að markvisst átak til kostnaðarlækk-
unar beri árangur.
Fjallaö verður um:
— Hvemig beita má kerfísbundinni kostnaðarlækk-
un.
— Kostnaðarlækkunarkerfi i sambandi við hrá-
efnismóttöku, efnisflæði, vinnuaðferðir, vinnu-
staðla, verksmiðjuskipulagningu, framleiösluskipu-
lagningu, lager, afhendingu og viðhald.
— Hvemig á að taka kostnaðarlækkunarkerfí í
notkun.
— Hvernig er kostnaðarlækkunarátak byggt upp og
hver em einkenni árangursríks átaks.
Námskeiðið á einkum erindi til framkvæmda-
stjóra í framleiðslufyrirtækjum. Leiöbeinandi á
námskeiðinu er dr. Ingjaldur Hannibalsson
iðnaðarverkfræðingur.
Hljómleikar Hólmfríðar
Sigurðardóttur 28. aprfl
Hólmfríður Siguröardóttir heldur píanótónleika
að Kjarvalsstöðum i Reykjavik þriðjudaginn 28.
apríl nk. og hefjast þeir kl. 21. Eru þetta fyrstu opin-
beru tónleikar Hólmfriöar í Reykjavík en 24. april
lék hún á vegum Tónlistarfélags ísafjarðar í
Alþýðuhúsinu á ísafirði.
Hólmfríður er ísfirðingur aö uppmna, dóttir
þeirra hjóna Margrétar Hagalínsdóttur og séra
Siguröar Kristjánssonar fyrrum prófasts á ísafirði.
Var hún nemandi Ragnars H. Ragnar við Tónlistar-
skóla ísafjarðar þar til hún hélt utan til frekara náms
i Þýzkalandi. Lauk Hólmfríður einleikaraporófí frá
tónlistarháskólanum i MUnchen á siðasta ári og
stundar hún nú framhaldsnám við sama skóla.
Kynning á amerískum
bókmenntum
Sómalíski rithöfundurinn Numddin Farah flytur
erindi um stjómmál og bókmenntir í Afríku i
hinna sjúku.
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir
þykir mér þægilegur og áreitnislaus
útvarpsmaður sem heldur vel á
næstum hverju efni.
Dr. Stefán Aðalsteinsson grúskar
skemmtilega í uppruna húsdýra á ís-
landi. Frásagnir fornritanna um
landnám íslands má lesa með ýmsum
hætti. Má i þvi sambandi minna á
Landnámið á undan landnáminu,
sem Ámi Óla blaðamaður skrifaði
síðasta bók, að ég hygg. Efnið er ekki
nýtt frekar en annað undir sólinni.
Líklega hefur enginn gert þvi jafngóð
skil og dr. Stefán, og fengur að um-
fjöllun hans i útvarpi.
-BS.
Norræna húsinu þriðjudaginn 28. april klukkan
17.30. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku.
Numddin Farah er 35 ára gamall rithöfundur,
fæddur I Ogaden-eyðimörkinni. Hann hlaut há-
skólamenntun sina í heimspeki og bókmenntum á
Indlandi og í Bretíandi. Hann skrifar jöfnum
höndum á sómalísku og ensku skáldsögur og leikrit.
Á Vesturlöndum er hann þekktastur fyrir þrjár
skáldsögur sem gefnar hafa verið út i Bretíandi og
ritaðar em á ensku: From a crooked rib, A naked
needle og Sweet and sour milk.
Sú fyrstnefnda hefur verið þýdd á íslenzku og
veröur flutt í Rikisútvarpinu sem framhaldssaga
undir heitinu Eitt rif úr mannsins síöu og hefst fíutn-
ingur hennar sama dag og höfundur flytur fyrir-
lestur sinn.
Nuruddin Farah er hér gestur Rithöfundasam-
bands íslands og mun þetta vera i fyrsta sinn sem
íslendingum gefst kostur á að heyra afrískan rit-
höfund segja frá bókmenntum i sinni heimsálfu.
Allir em velkomnir að hlýöa á erindið meðan hús-
rúm leyfír. DB-mynd Einar ólason.
Samningaviðrœður
og samningatœkni
Stjómunarfélag íslands efnir til námskeiðs um
samningaviðræður og samningatækni og veröur það
haldið að Hótel Esju dagana 29. og 30. apríl frá kl.
09—17báðadagana. Þátttökugjald á námskeiðum
þessum er kr. 2.450, en kr. 1.960 fyrir félaga
Stjómunarfélagsins. í Bretlandi er þátttökugjaldið
£330eða rúmlega kr. 5.000.
Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem eiga oft í
meiriháttar samningaviðræðum í viðskiptum eða við
gerð kjarasamninga. Rétt er að taka fram að sam-
kvæmt samkomulagi verður ávallt aö takmarka
fjölda þátttakenda á erlendum námskeiðum
félagsins og þvi hafa ekki allir getað sótt þau sem
óskað hafa. Því er þeim sem hyggja á þátttöku
ráðlegt að tilkynna það strax til Stjórnunarfélagsins í
síma 82930.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Feröamanna
Nr. 78. - 27. aprfl 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 8,662 6,670 7,337
1 Sterlingspund 14,418 14,467 15,903
1 Kanadadollar 6,577 6,692 6,151
1 Dönsk króna 0,9708 0,9734 1,0707
1 Norsk króna 1,2088 1,2118 1,3330
1 Sœnsk króna 1,4078 1,4116 1,6528
1 Finnskt mark 1,6983 1,6026 1,7629
1 Franskur franki V898 U933 1,4226
1 Belg. franki 0,1878 0,1883 0,2071
1 Svissn. franki 3,3646 3,3636 3,6999
1 Hollenzk flor(na 2,7602 2,7678 3,0334
1 V.-þýzktmark 3,0684 3,0667 3,3734
1 itöisklfra 0,00613 0,00616 0,00677
1 Austurr. Sch. 0,4324 0,4336 0,4768
1 Portug. Escudo 0,0766 0,1266
1 Spánskurpeseti 0,0766 U,U»Mf 0,0833
1 Japanskt yen 0,03140 0,03148 0,03463
1 Irsktound 11,179 11,209 12,330
SDR (sérstök dróttarróttindi) 8/1 8,0314 8,0631
* Breyting fró sióustu skróningu. Simsvari vegna gengisskróningar 22190.