Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 19
DAGBLÁÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. 19 í gœr vorum við með fallegt öryggis- spil. Hér er annað. Vestur spilar út hjartadrottningu i fjórum spöðum suðurs: Norðuk AG982 V1086 0 10 + ÁKDG5 VtSTI'K ÁUSTUK + 7 +ÁK43 V DG973 V’ K42 0 8765 0 G432 + 1093 + 76 SUÐUR + D1065 <?Á5 OÁKD9 +842 Spilið kom fyrir í sveitakeppni. Sama útspil á báðum borðum og fyrstu slag- irnir eins. Drepið á hjartaás, þremur hæstu í tfgli spilað og tveimur hjörtum kastað úr blindum. Síðan tromp á áttu blinds og á báðum borðum lét austur lítið. Nú skildu leiðir hjá spilurunum 1 sæti suðurs. Annar taldi að allt væri í lagi og spilaði spaða áfram. Austur drap á spaðakóng og spilaði tigulgosa. Trompað í blindum. Nú varð sagnhafi að fara í laufið en austur trompaði þriðja laufið, tók spaöaás og siðan hjartakóng. Tapað spil. Á hinu borðinu tryggði suður sig gegn slæmri legu í trompinu, spilaði aðeins einu sinni spaða og sföan lauf- unum. Austur trompaði það þriðja en gat sfðan ekki fengið slagi nema á tvo hæstu i spaðanum. Heimsmeistarinn Anatoly Karpov stefnir f öruggan sigur á stórmótinu í Moskvu. Eftir 11 umferðir var hann efstur með 8 v., Kasparov og Polu- gajevski höfðu 6,5 v., Smyslov, Gheorghiu og Portisch 5,5 v. og bið- skák, Petrosjan 5, 5 v. og Anderson og Beljavski 5 v. og biðskák. Af einstök- um skákum má nefna að Karpov vann Smyslov i 32 leikjum, Andersson og Karpov gerðu jafntefli, Sviinn tapaði fyrstu skák sinni á mótinu gegn Beljav- ski í 10. umferð. í 1. umferð mótsins kom þessi staða upp i skák Smyslov, sem hafði svart og átti leik, og Torre. 20. — Hxal 21. Hxal — Dxc3 22. Dxc3 — Hxc3 23. Ha8 + — Bf8 24. h4 — Kg7 og Smyslov vann auðveldlega. Síðustu fréttir: — Þegar við höfðum gengið frá þessari grein bárust þær fréttir að Karpov og Smejkal hefðu gert jafntefli f 12. umferð. Karpov hafði þar ' með hlotið 8,5 v. og sigrað. Umferðir 13. Þeir Kasparov og Polugjavski gerðu þá jafntefli i aðeins 16 leikjum. Ég er hræddur um að ef ég stykki fram af til að sýna þér ást mína kæmist ég að því á miðri leið að það eru aðrir fiskar í sjónum. 166. slðkkviliðogsjúkra Reykjavik: Lögreglan sími bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og íjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkviliðiö ! 160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, naetur- og helgidagavarzla apótekanna vik- una 24. — 30. apríl er I Lyfjabúöinni Iðunni og Garðs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavlkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Nú þegar hann hefur sagl þér sína skoðun þá skal ég segja þér af hverju ekkert cr að marka hana. Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl 17-^08. mánudaga. fimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar. en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888 Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni ísima 51100 Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækriamiðstöðinni i síma 2231 1. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavík. Dagvakt. Ef ekki naíst i heinnlislækni Upp lýsingar hjá hcilsugæ/lustóðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17. Vestmannaeyjar: Ncyðarvakt lækná i sima 1966 iiliÍHiiiiiliÍI Borgarspítalinn: Mánud föstud kl 18.30— 19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— 16 og 18.30 19.30 Fa‘ðingardeild: Kl. 15— lóog 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl 15.30— 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl 15.30—16.30 LandakoLsspltali: Alla daga frá kl I5.3Ö— 16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Cijörgæzlu deild eftir samkomulagi Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19- 19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15— 16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. .Sólvangur, llafnarfirði: Mánud. laugard 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla cjaga Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnaroúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20 Vlfilsstaðaspltali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14— 23. Hvaö segja stjörnurnar? Spúin gildir fyrir miðvikudaginn 29. april. 'Vatnsberinn (21. Jan,—19. feb.): Reyndu að hrista af þér slenið.; Farðu út og fáðu þór frískt loft. Þú verður aö taka afstöðu í- ákveðnu máli fyrir kvöldið. Fiskanrir (20. feb.—20. marz): Þú saknar nærveru ástvinar þins. Reyndu að dreifa huganum við eitthvað skemmtilegt. Þú verður að sannfæra heimilisfólkið um ágæti áætlana þinna áður en þú getur komið þeim i framkvæmd Hrúturinn (21. raarz—20. aprtí): Vertu ákvcöinn þar sem þér yngri persóna á i hlut. Þú munt sjá eftlr þvi ef þú gefur eftir i áhættusömu máli. Farðu aö öllu með gát i umferðinni i dag og farðu aöeins troðnar slóðir. NautiO (21. april—21. mai): Reyndu að komast hjá að særa tilfinningar viðkvæms aðila sem þér er náinn. Hafðu hugfast að 'ekki lita allir sömu augum á hlutina. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Trúöu ekki öðrum fyrir verkum sem þér hafa verið falin þá yrðirðu fyrir vonbrigðum. Ef þú ferð út í kvöld skaltu klæðast fötum sem fara þér sérlega vel þvi þú hittir aðila sem þú vilt ganga i augun á. Krabbinn (22. júní—23. júli): Einhver eldri ættingi biður þig um hjálp í sambandi við smáferðalag og þú munt fá það rikulega launað. Vertu ekki aö gefa hollráö, sem þú veizt aö ekki verður farið eftir. LjóniO (24. júlí—23. ágúst): Einhver vonbrigði verða i sambandi viö kvöldboð. Þú færð gjöf sem þú hefur lengi þráð. Einhver verður fyndinn á þinn kostnaö og þér finnst það sannarlega ekki sniöugt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Góður dagur til að gera eitt og annað óyfirvegað. Hjón í þessu merki_ gcta átt í vændum ósam- lyndi. Þeir sem ógefnir eru geta Ient í útistöðum við ástvini sína. Vogin (24. sept. —23. okt.): Vinir þinir koma þér þægilega á óvart á þann hátt sem þú átt sizt von á. Liggðu ekki á tillögum þínum varðandi breytingar heima fyrir. Fólk á rétt á að fá að vita hvað þér finnst. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú veröur kynntur fyrir- nýjum aðila af andstæöu kyni, og kemst að raun um að þarna fer sá/sú sem þú helzt vildir deila öllu með. Láttu samt ekki á neinu bera þvi ekki er ailt sem sýnist. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Reyndu að gera heimilis- störfiti skemmtilegri en þau eru með einhverri fjölbreytni. Rektu ekki á eftir ákveðnum aöila i sambandi viö ástarsamband ykkar. Steingeitin (21. des.—20. Jan-.): Þú færð góöar fréttir. Þér hálf- leiðist fyrri hluta dags, en kvöldið veröur skemmtilegt og þú kemst aftur í þitt vanalega góða skap. Afmælisbarn dagsins: Velgengni liggur fyrir þeim sem fæddir eru þennan dag, en einhverjar fómir verður samt aö færa á árinu. Ástarsamband fer út um þúfur en þú jafnar þig fljótlega. Þeir sem eru ólofaðir hitta sennilega tilvonandi maka áður en árið er liðið. iill Borgarbókasafn Reykjavíkur ADAl.SAFN — ÍITLÁNSDF.Il.D, ÞinKholtsMrati 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16 AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I ÞingholLs stræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við ratlaöa og aldraöa. Símatlmi: mánudaga og fimmtudag° VI. 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiömánud. föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABlI.AR — Bækistöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAFMD: Opíð virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: I r upið sunnudaga. þriðjudaga og liinitmuilaga frá U. 13.30 16. Aðgangur ókevpis. ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I. septemf'ier sam .kvæmt umtali. Upplýsmgar i sinui X4412jnilli kl 9 rtg 10 I vrir hádegi. FISTASAFN ÍSFANDS við Hringbraut. Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 14.30-16. NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringhraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes. simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akurcyri. simi' 11414. Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477. Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri. simi 11414, Keflavik, símar 1550. eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur. simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavógi. Seltjarnamesi. Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdégis og á helgi dögum er svaraðallan sólarhringinn Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana Minningartipiöia Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur or Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á cftirtöidum stöðum: i Reykjavík hjá. Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7. og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i Byggðasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.