Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 28.04.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. Pitkuijndfai 1981 WALT DISNEY Productions' Geimkötturinn Sprenghlægileg, og spennandi ný, bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Ken Berry, Sandy Duncan McLean Stevenson | (úr „Spitalalifí” M.A.S.H.) Sýnd kl. 5,7og 9 Maflurinn mefl stðlgrimuna Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders1 Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leik- konum okkar tima, Sylva Kristel og Ursula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd, Bridges og Rex Harrison. 1 Bönnuð börnum ínnan 14ára. Sýnd kl. 5,7.15og9.30. Leyndar- dómurirm Sérstaklega vel gerður og spennandi þriDer um Slmon kennara á afskekktri eyju, þar sem fyrirrennari hans hvarf sporlaust. Enskt tal, danskur texti. Sýnd Id. 5 og 7. Bflnnnð Innan 12 Ara. Fellibylurinn Sýndkl.9. SWuUilM. Sýndkl.5,7,9of; II. 39þrep Sýnd kl. 9 Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer Beislið Með Michel Piccoli, Michel Galabru. Leikstjóri: Laurent Heynemann. Sýnd kl. 3,05,5,05,7,05 9,05 og 11,05. 1UGARA9 i=iK«a Sím.3207S Eyjan Tveir menn Með Jean Gabin, Alaii. Delon. Leikstjóri: José Gio- vanni. Sýndkl.3,5,7. 9 ogll. Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og samdi Jaws og The Deep. Mynd þessi er einn spenn- ingur frá upphafi tU enda. Myndin er tekin í Cinema- scope og Dolby Stereo. íslenzkur textl. Aðalhlutverk: Mlchael Calne Davld Warner. Sýndld. 5,9 og 11.10. Bflnnuð bflrnum Innan 16 ára. Punktur punktur komma strik Sýndkl.7. íslenzkur textl Heimsfræg ný amerisk verðlaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman/ Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjóm, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. TÖNABÍÓ SÍIHI 11 1 8Z Elskan mín Með Marie Christine Barr- auit, Beatrice Bruno. Leik- stjóri: Charlotte Dubreuil. Sýnd kl. 3,10,5,10,7,10 9,10 og 11,10 Horfinslófl Með Charles Vanel, Magali Noel. Leikstjóri: Patricia Morazt. Sýndkl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15 Síflasti valsinn (The Lmt WaKz) Scorsese hefur gert Siðasta valsinn að meiru en einfald- lega allra beztu ,,rokk”mynd sem gerð hefur verið. J. K. Newsweek. Mynd sem enginn má missa af. J. G. Newsday. Dínamít. Hljóð fyrir hljóð er þetta mest spennandi og hljómlistarlega fullnægjandi mynd hérna megin við Wood- stock. H.H.N. Y.DailyNews. Aðalhlutverk: The Band, Eric Clapton, Neil Diamond, Bob Dylan, Joni Mitchel, Ringo Starr, Neil Yong og fleiri. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd 14 rása stereo. Sýnd kl.5,7,20 og 9,30. ÍÆJARBíe* \ ■r 'II =»■ c1 84 Helför 2000 Sérstaldega spennandi og mjðg vel leikin, ný bandarisk; stórmynd i litum. Aðalhlutverk: Sophia Loren Steve Rallsback John Huston íslenzkur textl. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 7,9 og 11. GUený spenningsmynd: KafbátastrffliA Ný mynd með Sophlu Loren: "ANGELA” Hörkuspennandi ný stór- mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas og Simon Ward. Æsispennandi og mjög við- burðarik ný bandarisk kvik- myndilitum. Aðalhlutverk: Jose Ferrer, Burgess Meredlth. ksl. textl. Sýndkl.9. Sýnd kl. 5. Blaðburðarböm óskast strax LAUFÁSVEGUR SKÚLAGATA FRÁ 54. HAMRAHLÍÐ. Uppl. á afgreiðslu, sími 27022. "1BIABIB G Útvarp Sjónvarp LITIÐ A GAMLAR UOSMYNDIR - sjónvarp kl. 20,45: S> MYNDIR AF SÖGU- FRÆGUM ATBURDUM Níundi þáttur myndaflokksins Litið á gamlar ljósmyndir er á dagskrá sjón- varps í kvöld. Nefnist hann Augu sög- unnar og fjallar um það hvernig myndavélin hefur fylgzt með sögufræg- um atburðum á síðustu öld. Sýndar verða ljósmyndir sem hafa sögulegt gildi, meðal annars frá smiði neðanjarðarjárnbrautar i London, ýmsum tilraunum í læknisfræði, iðn- væðingu i Bretlandi og ýmsum upp- finningum. Þýðandi myndaflokksins er Guðni Kolbeinsson en þulur Hallmar Sigurðs- son. -HÞI/KMU. Þessi mynd hefur sögulegt glldi. Hún er frá árinu 1913 og sýnlr gröft Panamaskurðarins. V Þrifljudagur 28. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.20 Mldegissagan: „Eltt rif úr mannsins siðu”. Sigrún Björns- döttir býrjar iestur þýðingar sinnar á sögu eftir sómaliska rit- höfundinn Nuruddin Farah. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdeglstónleikar. Alfons og Aloys Kontarsky leika fjórhent á píanó Ungverska dansa nr. 1—6 eftir Johannes Brahms / Filharmoníusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 3 i D-dúr op. 29 eftir Pjotr Tsjaikovský; Lorin Maazel stj. 17.20 Utvarpssaga barnanna: ,,Reykjavikurbörn’’ eftir Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (6). 17.40 LltU barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Meðal annars verður talað við Margréti Sigriði Hjálmarsdóttur, 7 ára, um kindurnar og lömbin; siöan les Margrét söguna „Sólar- geisla’’ eftir Kristinu S. Bjöms- dóttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Ásta Ragn- heiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur. Kirkjukór Hveragerðis- og Kot- strandarsókna syngur undir stjórn Jóns Hjörleifs Jónssonar. b. Árferði fyrir hundrað árum. Haukur Ragnarsson skógarvörður les úr árferöislýsingum Jónasar Jónassonar frá Hrafnagili og flyt- ur hugleiðingar sinar um efnið; fimmti og slðasti þáttur. c. Kvæði eftlr Hannes Hafstein. Úlfar Þor- steinsson les. d. Móðurmlnnlng. Sæmundur G. Jóhannesson á Akureyri segir frá Petreu Guðnýju Gísladóttur ljósmóður. e. Moldl. Frásaga um hest eftir Óskar Stefánsson frá Kaldbak; Óskar Ingimarsson les. 21.45 Utvarpssagan: „Basiiió frændl” eftir Jósé Maria Eca de Queiros. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fyrir austan fjall. Umsjón: Gunnar Kristjánsson kennari á Selfosssi 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Bjöm Th. Björnsson list- fræðingur. Basil Rathbone les söguna „The Fall of the House of Usher” eftir Edgar Allan Poe. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 29. aprfl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Lelkflml. 7.25 Morgunpósturlnn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð. Þóröur B. Sig- urðsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna. „Kata frænka” eftir Kate Seredy. Sigriður Guðmundsdóttir byrjar að lesa þýðingu Steingrlms Ara- sonar. 9.20 Leikílml. 9.30 TUkynningar. Tónleikar. 9.45 Þlngfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Breski organ- leikarinn Jennifer Bate leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. a. Tokkata, fúga og sélmur eftir Flor Peeters. b. „Erfðaskrá Tallis” eft- ir Herbert HoweUs. c. „Para- phrase” nr. 1 eftir Peter Dickin- son. 11.00 Þorvaldur viðföril Koðráns- son. Séra Gísli Kolbeins les sjö- unda söguþátt sinn um fyrsta is- lenska kristniboðann. 11.25 Morguntónleikar. Yehudi Menuhin og Stephane Grappelli leika á fiðlu og píanó gömul, vin- sæl lög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. TU- kynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa __Qvflvar ripctc 15.20 Mlðdegissagan: „Eitt rif úr mannsins siðu”. Sigrún Björns- dóttir les þýðingu sina á sögu eftir sómaliska rithöfundinn Nuruddin Farah (2). 15.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islensk tónlist. Blásarakvintett Tóniistarskólans í Revkjavik leik- ur Kvintett eftir Jón Asgeirsson. / Manuela Wiesler og Snorri S. Birgisson leika „Xanties” fyrir flautu og pianó eftir Atla Heimi Sveinsson. / Jón H. Sigurbjörns- son, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar EgUson, Sigurður Markússon og Stefán Þ. Stephen- sen ieika Kvintett eftir Leif Þórar- insson. / Gunnar EgUson og Sin- fóníuhljómsveit íslands ieika „Hoa-haka-nana-ia” eftir Haf- liða Hallgrlmsson; Páll P. Pálsson stj. / Kaupmannahafnarkvartett- inn leikur Strengjakvartett eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Tvo þætti úr strengjakvartett eftir Jón Þórarinsson. 17.20 Utvarpssaga bamanna: „Reykjavikurböm” eftlr Gunnar M. Magnúss. Edda Jónsdóttir les (7). 17.40 Tónhoralð. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.35 Ávettvangi. Þriðjudagur 28. apifl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr sirkus. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Július Brjánsson. 20.45 Litið á gamlar Ijósmyndir. Níundi þáttur. Augu sögunnar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Þulur Hallrnar Sigurðsson, 21.15 Ur iæðingi. Attundi þáttur. Efni sjöunda þáttar: Sam Harvey er sendur tii bæjarins Market Cross til að aðstoða lögregluna þar við að hafa uppi á morðingja Ritu Black. Systir Ritu, isabella, upplýsir að hún hafi verið trúlofuð Ernest Clifford, en slitnað hafi upp úr trú- lofuninni. Vinkona Ritu, Becky, fullyrðir að hún hafi séð hana á götuhorni í Market Cross kvöldið, sem hún var myrt, ásamt karl- manni. 21.45 Þingsjá. Þáttur um störf A1 þingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.