Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 1
7. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ 1981 - 132. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Iríálsi, úháð daumað Svipmyndiraf sumardegi — sjábls.9 Sigurmarkiö íafmælisgjöf — ÍBV sigraði Val Slysamark gulltryggði sigurFramara — Fram sigraði KR — sjá íþróttir bls. 14-15 Óvísthveraf- drif Gervasoni verða — sjá bls. 5 Aaðkaupa gfrahjóleða gíralaust? — sjá DBáneyt endamarkaði bls.4 BUR ogkratamir — sjá kjallara grein bls. 12 Lögreglumenn bera hinn slasaða burt frá Höföabakkabrúnni I morgun en hannféll liðlega sjö metra. FÉLLSJÖ METRAAF HÖFDABAKKABRÚNNI Einn af þeim sem vinna að gerð Höfðabakkabrúarinnar yfir Elliðaám- ar, rétt við Árbœjarsafn, féll af brúar- uppslættinum á tíunda timanum 1 morgun og hafnaði í árfarveginum, þó ekki 1 vatni. Fallið var sagt vera rúm- lega sjö metrar. I fallinu mun maðurinn hafa náð að gripa i eitt borð uppsláttarins. Þaö gaf eftir og brotnaði en dró án efa úr fallinu. Sjúkraliðar lögðu af stað með mann- inn meðvitundarlausan i sjúkrahús, en á leiðinni kom hann til meðvitundar. Hann var meiddur á höfði, hendi og víðar, en var eftír atvikum talinn hafa veriö heppinn og hafa sloppið vel. DB-mynd S. BORNIN BRAÐHEPPIN AD VERA UFANDI ,,Þau voru alveg einstaklega hepp- in þessi börn að sleppa með svona væga eitrun enda er eitrið sem eitrun- inni olli bráðdrepandi og reyndar eitthvert það eitraðasta sem um getur,” sagði Ámi V. Þórsson, barnalæknir á Landakoti, í samtali við DB i morgun. Bömin frá Sauðárkróki, sem veiktust af matareitruninni i síðustu viku, em nú á batavegi og taldi Ámi eitthvertþað eitraóasta semumgetur að þau myndu ná sér alveg. Niðurstöður rannsókna, sem borizt hafa frá Bandarikjunum, hafa leitt i ljós að hér er um svokallaða botulismus-eitrun að ræöa. Aldrei áður hefur orðið vart við þessa eitrun hérlendis en i Bandarfkjunum er hún ekki óalgeng. Venjulega verður eitr- unin með þeim hætti að bakterian „clostrídium opulini” kemst i mat- væli sem eru niðurlögð heima og myndar i þeim eitrið. Ef fólk borðar svo af þessum matvælum hefur það yfirleitt bráðan dauða í för með sér. Á Sauðárkróki hefur undanfarna daga staðið yfir viðtæk leit að þeim matvælum sem eitruninni gætu hafa valdið en Öskar Jónsson læknir sagðist i morgun vondaufur um að sú leit bæri árangur. „Við höfum tekið matarsýni, bæði á heimilum og 1 verzlunum, en v.'ð erum engu nær. Reynslan frá Banda- rikjunum sýnir lika að það tekst aöeins i um 70% tilvika að finna hina eitruðu fæðu,” sagði Óskar Jónsson. -ESE . «M9SWBjWMaaa.iBaæ«Bai3i»aHBi|a „Helförinmá ekkigleymastff — þúsundirfyrrum fangaíútrýming- arbúðum nasista hakla samkomu í ísrael — sja*.4 fréttir Us.6-1 • Búiztviðmikl- umhassskorti íKristjaníu I ánæstunni l — sjá erl. grein I bls.8 Hvorteru utan- bæjar-eða innanbæjar- mennbetri íumferðinni? — sjá Raddir lesenda bls.3 Friðriknýtur stuðnings — sjá bls. 10 Óðurtilfarand’ verkamanna fortíðarinnar -sjáFÓLK bls. 16

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.