Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981. 21 V I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu I Vélknúin garðsláttuvé! til sölu með 3 1/2 ha mótor og 22 tommu blaði. Uppl. í síma 82771 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings er búslóð til sölu og Ford Escort árg. ’74. Uppl. í síma 77660. Lítið notaður tjaldhiminn yfir 5 manna tjald til sölu. Uppl. i síma 42442. Til sölu Myor garðsláttuvél, vel með farin, verð kr. 1.600, og palesander hjónarúm á kr. 4.000. Uppl. i sima 39747. Til sölu nýtt, 22 tommu Nordmende litsjónvarp. Einnig til sölu á sama stað Vauxhall Viva árg. 74. ryðlaus, ekinn 60 þús. km. Skoðaður ’81. (Skipti koma til greina á góðum hljómtækjum) Uppl. í síma 43346. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562: Eldhús- kollar, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, stofuskápar, sófaborð, eldhúsborð, stak- ir stólar, blómagrindur, o.m.fl. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu vel með farið notað gólfteppi, 27 ferm, nuddtæki, Carmenrúllur og loftljós, skór og margt fleira. Uppl. í síma 51252 milli kl. 16 og 20. Vörulager til sölu, úr verzlun sem er að hætta, aðallega barnaföt, úlpur, flauelsbuxur, herra- peysur og ýmsar smávörur, tvinnakassi, rafmagnsvörur og ýmislegt fl. Allt nýjar og góðar vörur. Hægt að fá keypt eftir vild. Einnig til leigu 50 fermetra verzlun- arhúsnæði i Hafnarfirði ásamt öllum innréttingum og síma. Uppl. i sima 83757 og 51517: Til sölu karlmannareiðhjól, 3ja gíra, einnig eldavélarhella, tvöfaldur istálvaskur með blöndunartækjum og sumarbústaður við Þingvallavatn. Uppl. i síma 74997 eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu rafmagnsgarðsláttuvél og rafmagnsorgel á einu borði (Elka). Uppl. ísíma 33545. Til sölu vegna brottflutnings nýlegt hjónarúm með bólstruðum gafli, eldhúsborð ásamt stólum, sófasett ásamt sófaborði og hornsófaborði. Stakir stólar, þvottavél, ísskápur og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 16883 eftir kl. 5. Álvinnupallar til sölu, nýtt frá ÖSA, hæð 10 metrar, breidd 5—8 metrar. Uppsetning tekur aðeins 1—2 minútur fyrir tvo menn. Mjög hentugt fyrir málara, gluggaþvott og allar viðgerðir. Uppl. í síma 33969 eftirkl. 18.__________________________ Gróöurhús, 8X12 feta, ósamsett, til sölu. Uppl. í síma 84888 eftir kl. 17. 8 Fyrir ungbörn i Til sölu vel með farin Marmet barnakerra. Verð kr. 1300. Á, sama staðóskast regnhlífarkerra. Uppl. í síma 73160. Óska eftir að kaupa svalavagn. Uppl. i sima 44443. Til sölu vel með farinn barnavagn, barnataustóll, barnaburðarpoki og barnabaðborð. Óska eftir að kaupa vel með farna regn- hlifakerru. Uppl. í síma 43118. Óskast keypt i Óska eftir að kaupa 2ja — 5 ára ísskáp, ekki stærri en 1,40x60, ennfremur svart/hvítt sjónv- arp. Uppl. í síma 51657 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa litla rafstöð, Honda eða fleiri teg. koma til greina, jafnvel sambyggð rafsuðu. Uppl. í síma 75836. Vil kaupa rafmagnshandfærarúllur, 24 volta, mega þarfnast lagfæringa. Einnig eru til sölu vökvarúllur á sama stað. Uppl. i síma 19678 næstu daga og kvöld. 8 Verzlun B Matjurtaplöntur. ' Blómkálsplöntur kr. 2.30, hvítkálsplönt- ur kr. 2.30, rauðkálsplöntur kr. 2,30, icebergsalatplöntur kr. 2,30, höfuðsal- atsplöntur kr. 2,30, rófuplöntur kr. 2,30, rósinkálplöntur kr. 2,30, broccolikáls- plöntur kr. 2,30, grænkálsplöntur kr. 2,30, graslauksplöntur kr. 7,00. Garð- plöntusalan, Alaska, Breiðholti, simi 76450. *r Dúnsvampur. Sniðum eftir máli allar tegundir af dýn- um fyrir alla á öllum aldri, m.a. í tjald- vagninn, í sumarbústaðinn. Sérstakar dýnur fyrir bakveika og ungbörn. Áratuga reynsla. Áklæði og sauma- skapur á staönum. Fljót afgreiðsla. Páll Jóh. Þorleifsson, Skeifunni 8, sími 85822. Stjörnu-málning, Stjörnu-hraun. Úrvalsmálning, inni og úti, í öllum tízkulitum, á verksmiðjuverði fyrir alla. Einnig acrylbundin útimálning með frá- bært veðrunarþol. Ókeypis ráðgjöf og litakort, einnig sérlagaðir litir, án auka- kostnaðar. Góð þjónusta. Opið alla virka daga, einnig laugardaga. Næg bila- stæði. Sendum i póstkröfu út á land. Reynið viðskiptin. Verzlið þar sem var- an er góð og verðið hagstætt. Stjörnu-lit- ir sf., Höfðatúni 4, sími 23480, Reykjavik. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verð frá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar ís- lenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastlg 7, sími 27275. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, Islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. C C Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Önnur þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i sólbekki, skiptum um hurðir. Setjurn járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ Í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Húseigendur, útgeröarmenn, verktakar! <1 I Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar i simum 84780 og 83340. 5 m Garðaúðun 10% afmælisafsláttur. Mikil reynsla. Örugg þjónusta SÁRA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. SKA Áholdaleigan sf. Seltjarnamesi. Sími 13728. Erum flutt að Bjargi v/Nesveg. Opið alla virka daga frá 8 til 20, laugardaga og sunnudaga 10—18. GARÐAÚÐUIM Tek að mér úðun trjágarða. Pantanir í síma 83217 og 83708. Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. simi77045 c Jarðvínna-vélaleiga j Traktorsgrafa meðtvöföldum hjólabúnaði mjög vel útbúin, til leigil, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. i simum 85272 og 30126. Kjarnaboiun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4”, 5", 6", 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARIMBORUN SF. Símar: 28204-33882. Loftpressur — Sprengivinna Traktorsgröfur sími 33050-10387 Helgi Friðþjófsson FR-Talstöð 3888 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavél 31/2 kilöv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög tMúrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! I1J4II Hordareon, Vélalvlga SIMI 77770 Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllunt, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, simi 77028. ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn ingu á brunnum. VANIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) c Viðtækjaþjónusta ) Sjönvarps viðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Birgstartastræli 38. Dag’, kVöld og helgarsími 21940. WIABW

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.