Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 -Pr Tilboð óskast i Subaru 5 gíra Z, 4ra dyra, árg. ’8l, skemmdan eftir veltu. Eingöngu staö greiðsluverð. Uppl. i síma 76365 eftir kl. I8. Til sölu Dodge Dart ’67. Uppl. í síma 76935. Bllabjörgun-V arahlutir. Til sölu notaðir varahlutir í Volvo, Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge bart Swinger, Malibu, Marinu, Hornetl .71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit- roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,) Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Flytjum og fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum., Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími' 81442. Bílar óskast D Óska eftir Bronco ’76—’77, þarf að lita sæmilega út. Uppl. i síma 92- 3837. Óska eftir Passat, Golf eða Audi ekki nýrri árg. en ’76 mega þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 75384 eftirkl. 18. Óska cftir Toyota Crown Mark II, árg. '73—'74. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima 74320 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir aö kaupa Saab 99 árg. '74 eða Fiat 132, 1800 eða 2000, árg. ’77. Aðeins góðir bílar koma lil greina. Uppl. í síma 92-3516 og 92-3902. Taktu eftir! Óskum eftir bíl á verðbilinu 30—40 þús., t.d. japönskum, Saab eða Volvo. Aðeins góður bíll kemur til greina. Uppl. eftir kl. I9isíma 93-7472. 4ra gira girkassi I Chcvrolet óskast. Uppl. I síma 54116. Vil kaupa góðan Willys jeppa. Uppl. í sima 10016 eltir kl. 19 á kvöldin. FILMUR QG VELAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI20235. VAN 8 PL 15" jeppadekk. Einstakt verð. L.R. 78x15 radiaMekkin kana- disku verða vinsœlli með degi hverjum. Kostir: 1) Slitþol 50— 100% meira en venjuleg dekk. 2) Betra grip, styttir bremsu- vegalengd og eykur stöðug- leika i beygjum. 3) Óvenjuiega mjúk radial-dekk, ioftmagn á að vera það sama og i venju- legum dekkjum. Haft orðrétt eftir viðskiptavini um dekkin. „Billinn breyttist úr jeppa i fólksbil." Gúmmivinnustofa Skiphotti 35. Simi 31065. Þú lofaðir að verzla ekki neitt ef við færum saman i gönguferð. 04 Ég er bara að skoða í gluggana. En þú sérð áreiðanlega eitthvað sem þig langar I. Fólk sem er að glápa I búðarglugga lendir oft i meiriháttar vandræðum! Óska eftir að kaupa Mözdu 929 árg. ’76-'77. Uppl. i síma 92- 2499. Felgur fyrir Chevrolet scndibifreið óskast, 5 stk. 15” með 5 götum. Uppl. I: síma 24114 og 20416. Óska eftir jeppa eða pickup með framdrifi, allt upp i 45 þús. kr. Uppl. í síma 74637 milli kl. 17 og 20 i kvöld. Óska eftir Lödu 1200 árg. ’79—’80. Verður að vera lítið ekinn og vel með farinn. Staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í sima 84708 á daginn og 81966 eftirkl. 18. Óska eftir Lödu 1500 eða 1600 árg. '11 eða ’78 með 9000 kr. út og 3000 kr. á mánuði. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í sima 52252 eftir kl. 17. Óska eftir 1600 cub. vél. i Sunbeam eða bíl til niðurrifs með 1600 cub. vél. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 12. H—329 Geymsluhúsnæði óskast. Útgáfufyrirtæki óskar eftir 50—100 ferm geymsluhúsnæði sem fyrst, eða frá 1. september nk., helzt I Múlahverfi. Fleiri staðir koma til álita, þ.á m. „gamli bærinn”. Hreinlegar vörur, litil umgengni. Tilboð merkt: „Lager 81” sendist augld. DB. Húsnæði fyrir útsölumarkað eða annað. Til leigu 50 fermetra verzlunarhúsnæði i Hafnarfirði í lengri eða skemmri tima, allar innréttingar, búðarkassi, reiknivél og sími fyrir hendi. Uppl. í síma 83757 og 51517. Atvinnuhúsnæði til sölu við Reykjavíkurveg Hafnarfirði, 175 ferm iðnaðarhúsnæði, stórar aðkeyrslu- dyr. Uppl. isíma 51371 og 26088. Húsnæði í boði D IJtil ibúð til leigu í Árbæjarhverfi i eitt ár. Fyrirfram- greiðsla 20 þúsund. Tilboð sendist aug- lýsingadeild DB sem fyrst merkt: „Ár- bær 640”. 3ja herbergja ibúð I Kópavoginum til leigu til 1. sept. Uppl. ísíma 30104 eftirkl. 18. Húsnæði og bill i Kaupmannahöfn. Til leigu raðhús í Kaupmannahöfn i júlimánuði nk. Verðhugmynd 2500 isl. kr. Einnig er möguleiki á að leigja japanskan bil. Tilboð sendist DB fyrir föstudagskvöld 19. júní merkt „Reglusamur 700”. 2ja herbergja ibúð til leigu með bílskúr í Garðabæ, árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augld. DB merkt „Garðabær 600” fyrir kl. 6 á fimmtudag. Síór 3ja herb. íbúð til leigu í 5 mánuði, gæti orðið lengur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og greiðslugetu. sendist augld. DB fyrir föstudagskvöld 19. júni merkt: „Asparfell 10”. Til leigu er á bezta stað í vesturbæ við miðbæinn 6 herb. íbúð. Leigutími er i 1 ár frá 1. ágúst nk. íbúðin leigist með eða án húsgagna og síma. Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð sendist augld. DB merkt: „Vesturbær 101”. Til leigu ca 80 ferm kjallaraíbúð í Garðabæ. Tilboð sendisl DB fyrir 19. júni ’81 nierkt „Garðabær 587”. 4ra herb. íbúð á Sogavegi til leigu lil 1. sept. Laus nú þegar. Uppl. I síma 83400 á daginn. Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til leigu fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í sima 21029. 2 herbergi og eldhús á jarðhæð með sérinngangi til leigu I Vesturbænum. Tilboð sendist DB merkt: „Vesturbær 17” fyrir hádegi 18. júni nk. Til leigu fjögurra til fimm herb. íbúð í Hraunbæ. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Tilboð sendist augd. DB með upplýsingum um fjöl- skyldustærð fyrir 20. júní merkt: „Hraunbær 560”. Tvcggja hcrb. íbúö, 66 ferm, i Breiðholti, til leigu frá 1. júlí. Vinsamlegast leggið inn bréf á DB með persónulegum uppl. fyrir 19. júni merkt „Breiðholt 625”. Leiguskipti. Til leigu 4ra herb. ibúð á Selfossi. í skiptum fyrir ibúð á Reykjavíkur- svæðinu. Einnig kemur til greina teiga i Reykjavík án skipta. Uppl. i síma 99- 2156 á kvöldin. Sá sem getur leigt mér ibúð á Egilsstöðum næsta vetur frá 1. september getur fengið leigða ibúð á góðum stað I Reykjavík. Uppl. i síma 97- 8442 eftir kl. 19ákvöldin. Til leigu 4ra herb. ibúð. Tilboð með uppl. sendist augld. DB merkt „tbúð 1000”. t Húsnæði óskast D Rólegur eldri maður óskar eftir herbergi á leigu I eða sem næst gamla bænum. Uppl. í sima 27361. Þritugur maður óskar eftir að taka 2ja herbergja íbúð á leigu nú þegar. 100% reglusemi. Uppl. i síma 39065 milli kl. 19 og 21 I kvöld. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—655 Áríðandi. Óska eftir að leigja herbergi, helzt í lengri tíma. Uppl. I síma 25629 eftir kl. 18 (Sjöfn). Tvcir nemar utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð frá og með 20. september næstkomandi. Uppl. i síma 26415 á kvöldin. Forstofuherbergi óskast. Vöruflutningabílstjóri óskar eftir her- bergi með aðgangi að snyrtingu. Uppl. i síma 76508. Óskum eftir tveggja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. — 1. júní, helzt nálægt Iðnskólanum I Reykjavik. Öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. i síma 97-2242 milli kl. 7 og 8. Róleg, einhleyp kona óskar eftir 2—3ja herb. íbúð, helzt í gamla bænum. Fullkominni reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 72052. Ung, reglusöm hjón meðeins árs gamalt barn óska eftir rúm- góðri 3ja herb. íbúð í Kópavogi sem fyrst. Uppl. i síma 43119. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð. Er ejcki einhver sem getur leigt ungum námsmanni einstaklings- eða 2ja herb. íbúð I Reykjavík eða Kópavogi á sann- gjörnu verði. Algjörri reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Vinsamlegast leggið inn nöfn og simanúmer á auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 13. H—497. Keflavik. Ung stúlka óskar eftir að fá á leigu litla ibúð eða eitt til tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. veitir Ásdís í síma 92-1049 (Keflavík). Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu i Garðabæ I lengri eða skemmri tíma, þrennt i heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 42255 eftir kl. 19. Óska eftir að taka á leigu góða íbúð nálægt miðbænum. Árs fyrir- framgreiðsla i boði. Vinsamlegast hringið I síma 81363 eftir kl. 18. Reglusamur einstaklingur óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð frá 1. ágúst, nálægt miðborginni. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í sima 12228. Ungt og reglusamt par utan af landi (skólafólk) óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Um fyrirframgreiðslu getur verið að ræða I haust eða seinni- partinn í sumar. Húshjálp kemur einnig til greina. Uppl. í síma 42410 á kvöldin. Atvinna óskast 21 árs mann vantar vinnu strax. Margt kemur til greina. Hefur bílpróf. Uppl. I síma 30794. Vön matráðskona óskar eftir starfi. Má vera úti á landi. Uppl. i síma 73891 í dag og næstu daga. Heildsalar. Sölumaður á Norðurlandi óskar eftir vöruflokkum til að selja. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—589 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Geturbyrjaðstrax. Uppl. í síma 72458. Vanur háseti óskar eftir vinnu til sjós eða lands. Uppl. i síma 37256. 28 ára fjölskyldumann vantar atvinnu sem fyrst. Flest kemur til greina, er með meirapróf. Uppl. i sima 77196. Reglusamur maður óskar eftir þokkalegú starfi hjá traustum aðilum (ekki sumaratvinna). Uppl. í sima 18367. Atvinna í boði 8 Gröfumaður. Vanan gröfumann vantar á Case traktorsgröfu. Góð laun fyrir góðan mann. Uppl. ísíma 37214 og 13574. Mötuneyti óskar eftir aðstoð í eldhúsi í 2 mánuði. Uppl. í síma 31536 eftir kl. 18. Stúlka-óskast til afgreiðslustarfa (ekki sumarvinna). Vaktavinna, kvöld- og morgunvakt til skiptis. Tveir frídagar í viku. Uppl. í sima 75986 milli kl. 17 og 19. Hárskeranemi óskast, verður að hafa lokið fyrstu önn í Iðn- skóla. Uppl. i rakarastofunni Rómeó, Glæsibæ. Aðstoðarstarfskraft vantar á tannlæknastofu nálægt Hlemmi. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist augld. DB fyrir föstudaginn 19. júní ’81 merkt: „Stundvis 549”. Háseta vantar á 30 tonna handfærabát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í sima 99-3933.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.