Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 16.06.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚNÍ1981. 19 Maurice Harrison-Gray var einn bezti bridgespilari Breta um langt ára- bil. Spilaöi meöal annars hér í Reykja- vfk i frægum leikjum nokkru eftir að siðari heimsstyrjöldinni lauk. Hér er frægt varnarspil hjá Harrison-Gray. Hann spilaði út sem vestur spaðaáttu i þremur gröndum suðurs. Austur hafði stokkiö i 3 spaða eftir tigulopnun norðurs. Austur fékk að eiga tvo fyrstu slagina og spaða og spilaði þeim þriðja, sem suöuráttiáás. Norðuk A9 S?ÁD10 0 KG9852 +982 Austuh * KDG7642 V 8752 0 7 + 6 SUÐUR + Á105 VKG 0 1064 + ÁD1073 VtSTl K + 83 'v’ 9643 0ÁD3 + KG54 Á spaðaás kastaði Harrison-Gray tigulási! — Settu þig i spor suðurs. Hvað átti hann að álíta? — Greinilegt að Harrison-Gray spilaði upp á að austur ætti tiguldrotmingu aðra og fengi innkomu á hana til að taka frí- spaðann. Það var að minnsta kosti álit suðurspilarans. Varnarbragðið er frá- bært og allir góðir spilarar mundu falla á því. Það gerði suður. Hann spilaði hjartakóng í fjórða slag. Yfirtók með ás blinds. Svínaði síðan laufníu Harri- son-Gray drap á laufgosa og trúr sinni köllun spiiaði hann tigulþristi. Drepið var á tigulkóng blinds og laufáttu spilað frá blindum. Suður-spilarinn roðnaði mjög, þegar eyða austurs kom i ljós. Hann gat ekki komið i veg fyrir að Harrison-Gray fékk slagi á laufkóng og tíguldrottningu. Tapað spil. ■f Skák í álfukeppninni í Mar del Plata i Argentfnu i vor kom þessi staða upp i skák Ljubojevic, Júgóslavíu og Evrópu, og Quinteros, Argentínu og Ameriku. Júgóslavinn haföi hvitt og átti leik. xh m&m m, mmmm, ■«m*■* m. mm, 21. a4 — Rc7 22. Hgf2 — Re5 23. d4 — cxd4 24. cxd4 — Rc6 25. Dxf8 + — Kxf8 26. Hxf7 + — Kg8 27. Hxd7 og Ljubojevic vann auöveldlega. (27. — — Re8 28. HdH — Rg7 29. Hxb7 — a5 30. Hf6 — Kh7 31. d5 — exd5 32. Hxd6 gefið) „Gleymdi ég einhverju? * Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Sdtjaraarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apétftk Kvöld-, naetur- og hdgldfgavarzla apótekanna vik- una 12.—18. júni er i Lyfjabúð Breiðholts og Apó- teld Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast dtt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 ó sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Uþplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i slm- ,svara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjaröarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin ó virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum ó opnunar- tima búða. Apótekin skiptast ó sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og hdgidagavörzlu. Á kvöldin cr opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og fró 21—22. Á helgidögum er opiö fró kl. 15— i6 og 20—21. Á helgidögum cr opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur ó bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga fró kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga fró kl. 9— 18. Lokaö i hódeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga fró kl. 9—19, laugardaga fró kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík slmi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Já, en ef við lifum eftir efnum okkar, þá verðum við að breyta öllum okkar lífsstíl. Rcykjivík — Kópavogur — Scltjurnurnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Veatmannaeyjar: Neyðarvakflækna i síma 1966. Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimill Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FiókadeUd: Alladaga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13- 17 ó laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mónud.—föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. ó sama tima og kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 ó helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mónud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30. Baraaspitall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: Alla daga fró kl. 14—17 og 19—20. Vifllsstaðaspitall: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vlstheimtlið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga fró kl. 20—21. Sunnudaga fró kl. 14-15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN — Otlónsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. mal— 1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mónudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumarlagi: Júni: Mónud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. 'SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lónaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, simi 36814. iOpið mónudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðólaugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimónuö vegna sumarleyfa. iBÚSTADASAFN — BústaSakirkju, slrai 36270. -Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö ó laugard. 1. mai—1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar? Spóin gUdlr fyrir mlðvikudaginn 17. Júni Vatnsberinn (21. Jan.—19. feb.): Þú hefur mikla ónægju af öllu sem þú gerir i dag. Ástarævintýri vinar þlns endar meö ósköpum og þú býður honum öxl til aö gróta ípp við. Flskarair (20. feb.—20. raarz): Þú færð langþróð svar við bréfi þínu. Þú færð snjalla hugdettu viðvíkjandi því hvernig þú getur variö framtiðinni. Vinir þinir og kunningjar reynast þér vel. Hrúturinn (21. marz—20. apríi): Metnaðargjarnt fólk mun fó ótal tækifæri í dag að sýna hvað i þvi býr. Dagurinn er vel til ferðalaga fallinn. Heimakært fólk mun eiga mjög ónægjulegan dag. Nautið (21. apríl—21. mai): Ef þú verður kynnt(ur) fyrir að þvi er virðist þér æöri persónu, gættu þess aö verða eðlileg(ur), þú sjólfur. Þú færð einhverjar upplýsingar sem reynast rangar. Tviburarair (22. mai—21. júni): Það mun allt ganga mjög hratt fyrir sig l dag. Þú munt hafa nóg að gera og skalt þvi ekki vera of fús aö taka ó þig ný verkefni. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Krabbinn (22. Júní—23 .Júií): Ef þú heimsækir einhvern sem þú "hefur ekki lengi séð, muntu komast að raun um aö þið eigiö ekki margt sameiginlegt. Fljótfærnisleg ákvörðun getur sett þig í mikinn vanda. Ljónið (24. Júlí—23. ógúst): Þú þarft aö lesya úr mörgum smá- vandamólum í dag, og þér leiðist það. Náinn vinur þinn svíkur loforö. Þú fyrirgefur honum þaö þegar þú kemst að ástæðunni. Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Þú stofnar til náins vinskapar og mun hann verða þér til mikilla hagsbóta. Vertu nókvæm(ur) í öllu sem þú gerir og þú skalt krefjast nókvæmni af öðrum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Skemmtu þér sem bezt i einhverjum mannfagnaði í kvöld. Láttu ekkert skyggja á þó gleði. Vertu þolinmóö(ur) við uppstökka manneskju sem þú umgengst mikið. •Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Heimilislífiö krefst mikils af tíma þínum. Einhver nókominn þér er ekki í jafnvægi og þarfn- ast þvl mikillar tillitssemi. Þú færð brátt heimboö frá vinum þínum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú munt brótt sjá erfiðleik- ana i talsvert öðru Ijósi. Þú skalt sækjast eftir skemmtilegum félagsskap í kvöld, því þú þarfnast smáupplyftingar. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Haltu fast um pyngjuna og gerðu ráöstafanir svo eyðslan hjó þér sé ekki svona mikiL Þú hittir gamlan kunningja i kvöld og þú nýtur þess að rifja upp gamla tíma. Afmælisbara dagslns: Áríö byrjar erfiölega og talsverð þreyta og óhyggjur hrjó þig. Eftir nokkrar vikur mun þessu linna og skapiö fara batnandi. Einhleypir kynnast ókunnugri persónu og það mun jafnvel leiða til trúlofunar og síöan giftingar. Þú verður fyrir óvæntu happi i lok órsins. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hódegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opiö dag- legafrókl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega fró 9—18 og sunnudaga fró kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi' 11414, Keflavik, sími 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstnfnana, simi 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. MlmiifigarspidNi Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúö Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgófan Iöunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspltala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.